Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 30
HM í knattspyrnu; England „hátt uppi” ENSKA landsliðið í knattspyrnu fékk góðar móttökur í Quito, höfuðborg Ecuador í gær, en það leikur þar á morgun sinn síðasta landsleik fyrir lokaátök- in í HM í Mexikó, þar sem Eng- Litla bikar- keppnin í DAG kl. 4 fer fram ledkur í Litlu bikarkeppninni sem er kocn inn á lokastigið. Leika þá í Hafn ainfirði lið Hafnfirðimga og lið Breiðabliks úr Kópavogi. lendingar verja heimsmeistara- titilinn. — Þau hefjast annan sunnudag með leik Mexíkó og Sovétríkjanna. Enska liðið leik- ur reyndar tvo leiki gegn Ecua- dor eins og gegn Colombíu ámið vikudag, en þá vann England Colombíu 4:0 í 8500 feta hæð frá sjávarmáli. Martin Peters skoraði tvö af mörkunum, Bobby Charlton og Alan Ball skoruðu hin, í B-landsleik — sem hófst tveimur tímum áður sigraði Eng land Colombíu, 1:0. Markið skor aði Jeff Astle. Quito stendur enn hærra frá sjó, eða 9.300 fet, en leikir Englands, sem leikur í Guadalajara í 3. riðli ásamt Brasilíu, Tékkóslóvakíu og Rúmenáu, eru í 6800 fieta hæð. Bjarni sigrar í 100 metra hlaupinu Iþrótta- námskeið U.M.F. Bnedðiablik í Kópaivogi efnliir tál íþcrót)tainiám.ökieiið!s' fynir böm og umlgliiniga og biefsf það mflðvilkiudagiinin 27. maí nlk. Nám- slkéiðlið variðuir sáðain á miámiuidög- um og föstiuidögum og skipitist þamniig: Kl. 2—4 fyriir 7—10 áma böm og kl. 4—6 fytrjir 11-—-14 ára. Áætlalð er, aJð nláimslkeiðlið stainidi í 5 vilkuir. Leliðlbeliinlandi verður Haf stielinin Jóihanimssan. (Frá UMF Breiðaibliki). A Arangur vormótsins lofar góðu Erlendur kastaði 55,40 metra FYRSTA „stórmót" frjálsíþrótta manna á þessu sumri fór fram á Melavellinum á fimmtudags- kvöldið. Var það hið árlega vor- mót ÍR. Veður til keppni var nokkuð gott. Allgóður árangur náðist í flestum keppnisgrein- um og virðist svo að frjáls- Erlendur Valdimarsson kastar kringlu. íþróttamenn hafi búið sig vel undir sumarið með æfingum í vetur. Því miður virðist breiddin hins vegar vera næsta lítil. Sig- urvegarar í einstökum grein- um sigruðu í flestum tilvikum með miklum yfirburðum. Enm var það Erlewdiur Valdi- miansisian sem vann bezrtia afreik- ið. Kaisrtaði hamn kirimgliumni 55,40 mietra sieim teljia verðiur glæisileigan ánanigiur í lioigni, en sam kiumnogt er miumiar máiklu fyrir kriniglukjaistara að hafa vimdinin með sér. Bjaimá Stefámsson, KR, sigr- aði mieð yfirburiðuim í 10<0 mietra hlaupiruu og niáði síraum bezta tímia 10,9 seik. Þarf ekki að efa að Bjiaimi bætir þamn tíimia til Yashin til Mexikó RÚSSNESKI markvörðurinn Lev Yashin, sem nú er 37 ára, kom í gær til Mexifcó-borgar, en hann mun leika í marki Sovét ríkjanna í HM í knattspyrnu vegna meiðisla Yevgeni Ruda- kovs. Þetta er í fjórða skiptið sem Yashin leikur í hieiimsmeist arakeppni í knattspyrnu. Fyrst í Svíþjóð 1958, þá í Chile 1962, Englandi 1966 og nú í Mexikó 1970. Margir telja Yashin bezta markvörð heimsin.s fyrr og síð- ar. munia í sumar og 10,5—10,6 sek. ætti eiklkd að vera fjarlæigt mark hjá hioinum. Lokisims höfum við eigniazt spretthlaiupara æm eitt- hvað fcveðiuir að. í hiásitötokiiniu var í fyrstia simin reynd sérstök motta til að stöikfcva af og virtust stökkvair- arnir ekki kunnia á hania, Varð því áramiguir ekki eiinis oig vænta mátti. Jón Þ. siigiraði öruigiglega, sitökk 1.98 metra, en Elíias átti ágætar tilrauir.ir við 1,90 metra. Halldór Guðibjörnssion sigra’ðd mieð miklum yfirburðuim í 800 mietra hliauipáinu oig fékk ágærtan tímia 1:58,1. Er eklki ainmað að sijá en Halldór hiafi æft vel í vertur og ætti hiann að gieta niáð góc um áranigiri í sumiax. Siigfús Jónisisom, ÍR, aigraði eminiig með miiklum yfirbuirðium í 3000 mietra hlaupinu á 8:56,6 imim., sem er hainis laimglbezti tími. Er Sigfús efndleigaistá hlaup ani sem fram hiefiur komið urn lanigan tímia. Verður gamian aíð fyligjast með keppni hians oig Halldórs Gajlðbjiöirmsisiomiar á lenlgri veigalemgdunum í sumiair. Guðmiuindur Hermianinission fcastaðá kúlunmi 17,07 mieitra, sem er visisuleiga égætur áiranigur, en þó efcki rnógu góðuir fyrir Guð- miumid. En frjálsiþiróttam/enn eiga misijiaifnia daga, elkki siíður en aðrir íþróttamienin. Áramigur í lanigstökki var rnjög léiegur. Valbjörn aigraði og stökik 6,32 mietra. Anniars uirðu hielzrtu úrslit mótsins þessd: 100 metra hlaup sek. 1. Bjarni Stefánsson, KR, 10,9 2. Hlöskiuldur Þráiinisision HSÞ 11,6 3. Marinó Einarsson HSK, 11,8 800 metra hlaup mín. * Víðavangshlaup IR — fyrir börn og unglinga SUNNUDAGINN 24. maí kl. 14 gengst ÍR fyrir víðavangshlaupi fyrir böm þau og unglinga sem í vetur hafa keppt í Hljómskála og Breiðholtshlaupum félagsins og aðra þá, sem áhuga hafa á að vera með. Keppt verður með aldursflokkasniði. Keppnin fer fram í Vatnsmýr- inni, sunnan Norræna hússins. Keppnisfyrirkomulagið er nokk uð sérstætt. Vegalengdir verða mislangar og stytztar hjá þeim ynigstu, en hjá þeim mun byrjun arhraða hlaupanna haldið niðri með því að fullorðinn hlaupari hleypur á undan og ákveður hraðann í hlaupinu, en enigin má fara fram úr fyrr en hann gefur leyfi til þess. Með þessu fyrir- komulagi er verið að reyna að koma í veg fyrir að unglingarnir ofgeri sér í hlaupinu. Skráning til keppninnar fer fram fyrir hlaupin og eru kepp endur beðnir að koma tíman/lega helzt ekki síðar en kl. 13,15. Þeir fullorðnir, sem byrjað hafa að leggja fyrir sig slkokkið, sér til heilsuibótar, eru boðnir vel komnir að spreyta sig, en þó ekki fyrr en kl. 15 á sama stað. Iþróttanám- skeið fyrir börn ÍÞRÓTTANAMSKEIÐ fyrir böm hefjast víðs vegar um borg ina miðvikudaginn 27. maí. — Verða þau á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum á þessum svæðum: KR-svæði, Víkmlgssvæði, Þrótt arsvæði og Ármiannsvelli, en á þri’ðj udöguim, fiimmtudöigum og lauigardögum á þesiswm svæðum: Álfheimiaisvæðii. Rofabæjiarvelli, Arniarbakkavelli og við Álftia- mýrarsikólanin. Á hverjum stað verður keinnt á morgiraainia kl. 9.30—11.30 böm- um 6—9 ára oig eftir hádegi kl. 14.00—16.00 bömum 10—112 éra. Skránimg fer fram á hverjum stað og þátttökuigjald eir kr. 2i5.00. Á hverjum srtað verða 2 íiþrótta- kenmarar. Námsikeiðunum lýkur nueð fjölbreyttri iþróittakeppiná á Melavelliniuim 24. júiní. 1. Halldór G'uðbjörnis. KR 1:58,1 2. Helgi Sigurjómss., UMSK 2:07,6 3. Böðvar Sigurj. UMSK 2:10,0 3000 metra hlaup mín. 1. Sigfús Jómsson, ÍR 8:56,6 2. Eirítour ÞorsteiiinisB. KR 9:10,6 3. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:40,2 4. Ragnar Sigurj.s. UMSK 9:42,6 Framhald á hls. 31 Amar Ingólfsson. Hola f höggi YFIR hvítasunnuna fór fram 36 holu keppni með og án forgjafar Faxakeppni Golfklúbbs Vest- maninaeyja. Úrslit urðu þessi, án forgjafar: 1. Hallgrimur Júlíusson, 148 högg, 2.—3. Ársæll Sveimsson 149 högg og 2.—3. Haraldur Júlíus son 149 högg. Með forgjöf: 1. Ánsæl'l Sveinsison, 149 högg, forgj. 24, nettó 125. 2. Ásgeir Sigurvinssion, 180 högg forgj. 54, mettó 126 högg. 3. Hallgrimiuir Júlíusson 148 högig, forgj. 18, nettó 130. Alls tóku 25 þátt í keppninni, og voru þar af 5 aðkomuimenn. Síðastliðinn föstudag varð sá sjaldgæfi atburður að Arnar In,g ólfsson sló holu í höggi, og var það 7. hofan, sem er 195 metr. á lengd, par 3. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.