Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 32
Sáttafundir í vinnudeilunum SÁTTASEMJARI boðaði fund kl. 2 í gær með fulltrúum félaga verkafólks og vinnuveitenda og stóð sá fundur til kl. 7. Er næsti fundur boðaður á mánu- dag. Verða ekki fundir um helg- ina nema í undirnefndum. I>á var í gær fundur í undir- nefnd með Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og Landssambandi verzlunarmanna og vinnuveit- endum. í gærkvöldi sat sáttasemj- ari fund með jámiðnaðarmönn- um, skipasmiðum og bifvéla- virkjum, en sá hópur hefúr nú boðað verkfall frá 30. maí. í gær var einnig fundur í und- irnefnd með Iðju í Reykjavík. Iðja á Akureyri og Vinnumála- samband SÍS hafa vísað vinnu- deilunni til sáttasemjara. Þá hafa afgreiðslustúlkur í brauð- og mjólkurbúðum boðað verkfall 2. júmí. Skipulagsbreyting í V erzlunar skólanum Landsprófsmenn teknir beint í 3. bekk - Fækkað í 1. og 2. bekk VERZLUNARSKÓLINN er að hefja tilraun til skipulagsbreyt- ingar, þannig að í þriðja bekk verða nú teknir nem- endur með ákveðna lágmarks- einkunn í landsprófi, án þess að þeir þurfi að taka sérstakt inn- tökupróf í þessa deild eins og hefur þurft hingað til. Mbl. leitaði upplýsinga um þetta hjá Jóni Gíslasyni, skóla- stjóra, sem sagði það viljaskóla nefndar að draga úr fjölda nem enda í fyrsta og öðrum bekk, þannig að aðeins eru teknir inn núna nemendur í tvær deildir í stað fjögurra venjulega. Og ef þessi tilraun, sem nú er verið að gera tekst vel, þá verði þess- ar deildir felldar alveg niður. Yrði þá í skólanum fjögurra ára nám til stúdentsprófs og þriggja ára nám til verzlunar- prófs. Hefðu þá allir sambæri- lega námsskrá fyrstu tvö árin, en þá skiptust leiðir. Þeir sem ætla í verzlunamám bæta við sig einu ári, en þeir sem ætla að taka stúdentspróf halda áfram í tvö ár. Jón sagði, að þetta fyrsta skref að draga úr fyrsta bekk og auka að sama skapi fjöld- ann í 3. bekk væri byrjunin á þessari áætlun. Þeir nemendur sem nú byrja í 1. bekk, fá lands Framhald á bls. 25 Borgin virðir frjálsa samninga um kjaramál — Fylgir því kaupgjaldi sem um er samið milli aðila Á FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag komu samningar þeir, sem nú standa yfir um kaup og kjör nokkuð til umræðu og lýsti Birgir ísl. Gunnarsson stefnu borgarstjórnarmeirihlutans í er þessum málum að því varðar þátt borgarinnar. Birg ir ísl. Gunnarsson sagði, að stefna Reykjavíkurborgar hefði verið og væri sú, að vinnuveitendur og launþegar ættu að semja um kjaramál í 109,4 millj. kr. hagn- aður hjá Eimskip Hluthöfum greiddur 15% arð- ur fyrir árið 1969 AÐALFUNDUR Eimskipafé- lags íslands h.f. var haldinn í gær. Þar kom fram að árið 1969 varð hagnaður af rekstri félagsins 109.4 milljónir kr. og höfðu þá verið afskrifað- ar af eignum félagsins rúm- lega 40 milljónir. Hagnaður af rekstri 13 eigin skipa varð 209 milljónir, en af leigu- skipum 4,2 milljónir. Rekstr- arhagnaður á vöruafgreiðslu nam 258 þúsund krónum. Heildarvelta félagsins 1969 varð 1012 milljónir króna, en var árið áður 728 milljónir. Aðalfundur samþykkti að greiða 15% arð. Alls voru 32 sikip í föruim á vegum félagsins árið 1969 og fóru þau samtals 194 ferðir milli Islamds og útlamda .Eigin skip, 13 að tölu, fóru 136 ferðir milli lamda og er það 8 ferðum færra en árið á'ður. Leiiguskipin, 19 að tölu, fóru 58 ferðir landia milli sem er 35 ferðum fleira en árið áður. Skip félaigisins komu 755 sáninium í 96 'hafnir í 22 löndum og 801 sinni í 48 hiafnir úti á lamdi. Viðkomufjöldinn erlendis hefur aukizt miðað við 1968 um 131 viðkomu, en úti á lamdi um 186 viðkomur. Árið 1969 voru vöruflutningar með sikipum fé- laigsins oig leiguskipum 383 þús- und lestir. Árið 1968 voru þessir flutningar 329 þúsund lestir. • FARÞEGAAUKNING — GÓÐUR HAGUR Farþeigar með skipum fé- lagsinis milli landa voru árið 1969 samtals 8557 eða 566 far- þegum fleiri en árið áður. Með m.s. Gullfossi ferðuðust 8107 far- þegar og er það 650 farþegum fleira en árið 1968 eða auknir.g um 9%. Farþegar með öðrum skipum félagsirns voru 450 árið 1969. Samkvæmt efnahagsreikningi félagsins námu eignir þesis í árs- lok 1960 672.4 milljónium króna, en sfculdir að mieðtöldu hlutafé 526.6 m-illjónum. Bókfærðar eiignir umfram skiuldir námu í árslok 145.8 milljónum kr. Framhald á hls. 11 frjálsum samningum en borg in að greiða það kaupgjald sem um semdist á hverjum tíma. Benti borgarfulLtrúiinn á, að Rey'kjavíkurborg hefur þá sér- stöðu að hiafa skattlagndngarvald oig borgin sæki kaupgreiðslur sínar í vasa borgaranma sjálfra. Að þesisu leyti hefuir borgin því verið hlutlaus í deilum atvininu refcenda og laun/þega. Borgin hefur áheyrnarfulltrúa á samn- ingafundum, sem fylgist mieð samndnigsigeirð. Hains verkefni hjá borginni er m.a. að sikýra og túlka kjarasamniniga og því væri mikill styrkur fyrir hann að fylgjaist með sjálfum sanrun- in'gaviðræðum. Emnfremur væri hann til staðar til þess að veita báðum dedlualðilum upplýsingar, sem þeir kunna að óska eftir. Birgir ísl. Guninairsson sagði, að borgin befði a@ mörgu leyti genigið á undan í því að bæta kjör sifcarfsfólks sdrus. Nefndi hann sem dæmi, að nýlega hefði Framhald á hls. 25 I Eldar loguðu glatt og reyk- ( 'ský stigu til himins úr nýju ' gosstöðvunum við Skjólkvíar | fyrrakvöld. Sjá viðtal við | I Sigurð Þórarinsson á bls. 3., (Ljósm. Mbl.: J.H.A.) Stakkur á flot BÁTURINN Stakkuir. sam sfcnand aðli á Skógaifjöru, náðtiat út gíð- degiis í gær og var vænibanleguir heiim til Ve^fcmaniniaeyj'a í gaer- kvöldii. Björgun hf. sá um bjönguiniiinia. Bftriir að búið vair alð dæla úr bátiniuim og grafa frá homum, dnó vairiðgkip hanin út um 5 leytiið í gætr. Véliin fór í ganlg oig vair talið afS bátuirdinin vaeni lí’tit eðla ekki gkemmdur. Hanin var vænt- anlegur fcil Vestonianiniaeyja í gætr- kvöldi. Sild ÓFEIGUR II fékk 35 tonin af síld og laindiaði hienini í Veatmiainnia- eyjum í gæirimiorguin. Var þefcfca góð millisíld, seim fór í firysfciinigiu. Landnámið kaupir Stórólfsvallabúið Fyrir 1000 tonna heyköggla- verksmiðju — Eykur þannig innlenda fóðurframleiðslu LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur aflað sér heimildar til að kaupa af Sambandi íslenzkra sam vinnufélaga Stórólfsvallabúið gegnum Landnám ríkisins, en ætl unin er að koma þar upp hey- kögglaverksmiðju. Þarna er 500 hektara land, þar af 200 ha rækt aðir, og verksmiðja til h-eymjöls- framleiðslu. Er kaupverð 8 milljónir króna, sem greiðist á 20 árum með jöfnum afborgun- um. Mbl. leitaði nánari frétta af þessum kaupum hjá Áma Jóns syni, landnámsstjóra. Sagði hamn að gert væri ráð fyrir a@ geng ið yrði frá samningum í næstu viku og að Landnámið taeki við búimi frá 1. maí. Væru kaupin gerð í þeirn tilgangi að auka inn lenda fóðurframleiðslu og væri mikil hagsbót fyrir íslenzkan landbúnað að fá þarna heyköggla verksmiðju. En áætlað er að framleidd verði 1000 tonn af hey kögglum á ári, þegar verksmiðj- an er komin með fulla fram- leiðslu. Á þarna að verða svipuð framleiðsla og er í Gunnarsholti, þar sem framleidd voru 800 tonn Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.