Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 1
56 SIÐUR (TVO BLOÐ) * Arásar- flaugar í Kúbu? Miiamii, 23. maí — AP SJÓNVARPSSTÖÐ í Miami sýndi í gærkvöldi ljósmyndir úr spænsku timariti, sem eigu að sýna frain á að Kúba ráði yfir eldflaugiun, sem skjóta má á skotmörk í Bandaríkjunum. Bandaríska leyniþjónustan hefur hingað til sagt, að þótt Kúba ráði yfir eldflaugum, dragi þær ekki til Bandaríkjanna. Tals- maður bandaríska landvama- ráðuneytisins hefur neitað að gera athugasemdir við frétt sjón- varpsstöðvarinnar. Spæmiskia tímaritið „Gaoeta Ilui3trada“, SEim upplhiaflegla birti miyinidiicniar, kiveðlst hiafa kiomázt yfir þær þaglar þeim var smygl- a)ð til Spánar frá Tékiklóslóvakiu. Á eiinini myndkiini sésit Pidiel Oastro slkioöa eidflauigar, siem Skjóta mlá úr bátum. Önrniur mynid sýndi soivézfcatn toaifbót, sem saigt var að slkiotið gæti eld- flauigiuim. Enin eiin mynd sýnir her meinin búna aérstökuim rússmesk- uim grknium að kjiarmo'rkúiberæf- inigum. Ein mynldim á að sýna eiirua af geysiiistónum leyniifliuig-- stóðrvum, sam sagt er að fcomið hafi verið upp á Kúbu. Þar er I saigt, að Rússar toafi þotur af ■ gerðiunum MIG-21 oig MIG-23. Nú er prófum hjá skóla- / | æsku landsins að 1 júka og 1 I vorið er framundan með ærsl ^ . og yl, en vonandi er að veður- í ' guðimir verði í sólskinsskapi J I í sumar eins og þeir hafa ver-1 I ið daginn þann sem meðfylgj- | andi mynd var tekin. i Myndina tók Ól. K. M. fyr- 1 ir skömmu við einn af skólum ' | Reykjavíkurborgar og það er t , ungt fólk sem bregður þama ( á leik í frístundum sínum. ísraelsmenn fá samúð Eban ánægður með viðræður við Nixon Beirút, Washington, 23. maí. AP. BANDARÍSKA utanríkisráðu- neytið hefur hvatt ríki heirns til þess að fordæma árás arabískra skæmliða á ísraelska skólaþif- reið, en lét um leið í ljós andúð á hefndarárás ísraelsmanna á byggðalög í Iúbanon. Brezka stjórnin hefur kallað árásina á skólabifreiðina niðingslegt hryðju verk og kveðst munu bera málið Monsúnrigningar: Verða kommúnistum þungar 1 skauti — við endurnýjun hergagna- og matvælabirgða Saigon, 23. maí. TII, HARÐRA bardaga kom í Kambódíu í gær, tæpan kíló- metra frá landamærum Suður- Vietnam. BandaríSkur herflokk ur sam var á feirð á því svæði, varð fyrir árásum og vom sjö menn felldir. f Kambódíu eru nú um 10 þúsund bandarískir hermenn, og um 40 þúsund frá Suður-Vietnam. Þeir leita óvin- arins og birgðastöðva hans á tæplega þúsund kílómefcra svæði meðfram landamæirum Suður- Vietnam. Sífellt finnst meira og meiria magn af vopnum, skot- fænim og matvælum. Vopnin eru yfirleitt feingin her Kam- bódíu, en matvælunum skipt milli fólks í nærliggjandi hér- uðum. Rigningar eru f.arnar að hindra nokkuð hernaðaraðgerð- ir bandamanna, en þó ekki al- varlega. Bandarískur hershöfð- ingi sagði í viðtali við frétta- mann AP fréttastofunnar, að um það leyti sem þeir drægju sig til baka yrði landið mjög erfitt yfirferðar vegna monsún rign- inganna. Hann viðurkentndi að rigningarnar hefðu þegar vald- ið þeim nokkrum erfiðleikum, en sagði að erfiðleikarnir væru rigniiragiainnia virðd og mieira en það. „Við förum héðan um món aðamótin, þá verðum við bún- ir að ljúka mesfiu af því, sem við ætluðum okkur í upphafi. Við höfum fellt þúsundir óvina hermanna og hertekið tugþús- undir lesta af hergögnum og matvælum. Kommúnistar standa nú gagn.vart því erfiða verk- efni að endurnýja þessar birgð ir, og ÞEIR fá sko að kenna á rigningunni þegar flutningam- ir hefjast.“ Hernaðaryfirvöld í Viefcnam, reikna með að vegna þessara aðgerða geti kommúnistar ekki gert neinar árásir að ráði í Suð ur-Vietnam næsta hálfa árið, vegna birgðaskorts. Það sé dýr mætur tími sem verði notaður tiií að þjálfa her Siuðiur-Viet- nam, og gera hann færari um að taka við stríðlsrefcstrinum. Og jafnvel þegar kommúllstar hiafa máð sér eftiir þetta áfalL, verða þeir hikandi við að gera nokkrar stórárásir frá Kamb- ódíu inn í Vietnam, af ótta við að hreinsunaraðigerðrrnar verði endurteknar. Frá Thailandi berast þær fréct ir að Thailendingar séu reiðu- búnir að áðstoða stjórn Kamb- ódíu í baráttunni við kommún- ista. Stjórn Thailands hefur lof- að vopnum, og ekki tekið ólík- lega í beíðmi fró Phinom Penh um að hermenn verði sendir ,íka. upp við Sameinuðu þjóðirnar. Golda Meir forsætisráðherra hef- ur lýst ábyrgð á hendur Líban- onsstjóm vegna árásarinnar. í Wasíhington sagði ísraelsfcur talsim'aiður að Abba Eban utamrílk iisráðherra væri „einstaklega ánægður" með viðræður þær sem hann hefur átt við Richard Nixom forseta, og lét Eban í ljós þá von við brottförina að Banda- ríkjastjóm hraðaði endurskoðun sinni á hemaða,rástandimu í Mið- austurlönduim í ljósi þess að Rúss ar hafa sent flugmenm og eld- flaugar af gerðinmii SAM-III til Egyptalamds. Tailsimaðurimn kvað Eban etoki hafa búizt við því að fá afdráttarlaust svar við beiðni Framhald á bls. 31 iNýr utan- iríkisráð- hcrra SVENN Stray, fvrrverandi J forseti norska stórþingsins,' hefur verið skipaður utanrík- isráðherra Noregs. Tekur hann við embætti af John Lyng. Stray er fæddur 1922, er lögfræðingur að mennt og gegndi störfum dómarafull- trúa við borgardóminn í Ósló 1947 til 1948, en síðan 1950 ^ hefur liann rekið eigin lög- • fræðiskrifstofu. Hann var ' kjörinn til Stórþingsins 1958 | og hefur verið formaður þing- , | flokks Hægriflokksins síðan i 1965. Hann er einnig fyrsti I ; varaformaður landsstjórnar ( I Hægriflokksins, og hefur ver-1 iið í Norðurlandaráði frá 1967. Sveit Suður-Afríku fær ekki að koma til Bretlands London, Salisbury, 23. maí. AP. BREZKA Krikketráðið hefur gefið eftir fyrir kröfum stjórn- málamanna, kirkjunnar manna, stúdenta og fjöldamargra ann- arra hópa, og afturkallað boðið til Springbok-liðsins frá Suður- Afríku um að taka þátt í sam- veldisksppninni í Bretlandi. Jam es Callaghan, innanríkisráðherra, fór opinberlega fram á að boðið yrði afturkallað, vegna þeirra áhrifa, sem það kynni að hafa á samskipti ólíkra kynstofna í Bretlandi, og vegna óeirða, sem fastlega mætti búast við ef Suð- ur-Afríkumennimir kæmu til ieiks. Framliald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.