Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 115. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins í verkfalli verður hver bensíndropinn dýrmætur. Við bensinsölustöðvar borgarinnar var mikið að gera í gær og fram eftir kvöldi. Hver var þá að verða síðastur að fá á bílinn sinn. Töluvert bar á hamstri. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) 270.000 manns eru á flótta — undan flóðunum í Rúmeníu Vín, 26. maí, AP. VEÐURGUÐIRNIR hafa verið íbúum flóðasvæðanna í Rúm- eníu heldur óblíðir, því rok hef- ur verið á flóðasvæðunum und- anfarna tvo daga samfara mik- iUi úrkomu. Hafa flóðin því enn magnazt og leitt nýjar hörmung- ar yfir íbúana. RúnnenBka fréttastofan Ager- pres birti í dag yfirlit yfir á- staindið og tjónið, sem orðið hef- uir vegna flóða og sikriðufallla. Segir fréttastofan að vitað sé um 144 maninis, sem látizt haifa í flóðunum, en búast megi við að tala i'átinna muni hækfea venu- lega. Þegar síðaat var vitað haifði verið tilkynnt um 34, sem safen- Pólitískt verkfall skollið á — Innbyrðis sundrung verkalýðsforingja og ótti þeirra við kosningar er undirrót verkfallsins — Vinnuveitendur hækkuðu tilboð sitt í gær buðu 10% hækkun grunnkaups — Verkalýðsfélögin lækkuðu kröfur sínar um 2 - 3% bundið skilyrðum A MIÐNÆTTI í nótt hófst verkfall hjá finim verkalýðs- félögum í Reykjavík og ann- ars staðar. Hér er um að ræða Dagsbrún í Reykjavík, Hlíf í Hafnarfirði, Einingu á Akur- eyri, Vöku á Siglufirðí og Bílstjórafélag Akureyrar. Með verkfallinu stöðvast all- ar þær þjónustugreinar, sem félagsmenn þessara felaga vinna við nema dreifing fisks og mjólkur, en undanþágur hafa verið gefnar vegna þeirra. Hins vegar hafa bens- ínsölur lokað. Verkfall það, sem nú er skoliið á, er pólitískt verk- fall. Undirrót þess er sú, að einstakir verkalýðsforingjar eiga í hörðum deilum í kosn- ingum þeim, sem fram fara á sunnudaginn kemur og þora því ekki að taka frumkvæði um samninga. Verkfallið er að því leyti einsdæmi í sög- unni, að þetta er í fyrsta skipti, sem verkfall er hoðað svo nærri kosningum. í gærkvöldi þokaðist örlít- ið í samkomulagsátt. Vinnu- veitendur hækkuðu tilboð sitt um 2% og verkalýðsfélög- in lækkuðu sínar kröfur um 2—3% en sú lækkun var þó bundin lausn ýmissa annarra atriða. Nýr sáttafundur er boðaður kl. 9 í kvöld. Mikil þrönig mymdaðist við bensímstöðvar á höfuðborgarsvæð iniu í igærkvöldi, en bensínsöiluir lcfeuðu í gærlkvöldi og verða væntamilega efeki opnair fyrr en um semst. Tuttugu og fimm félög, auk þeirra, sem áður eru nefnd, hafa boðað vinnustöðvun næstu daga. 28. maí hefst verkfall hjá Verka kvennafélaginu Framsókn í Framhald á bls. 31 Frá NATO-fundinum í Róm: Batnandi heiinur og vaxandi hagsæld — er stefnumark Atlantshafs- bandalagsins, sagði Kniil Jónsson Róm, 26. miaí — AP-NTB • í DAG hófst i Róm vorfundur utanríkisráðherra Atlantshafs- bandalagsins. Bauð Mariano Rumor, utanríkisráðherra ítalíu, fundargesti velkomna, en síðan flutti Emil Jónsson, utanríkisráð- herra, setningarræðu. Er Emil Fjör í flug- vélaránum Þrennir þotum rænt á einum sólarhring Jónsson heiöursforseti Norður- Atlantshafsráðsins þetta árið. • Á fundinum í dag las William P. Rogers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, upp bréf Nixons forseta til Manlio Brosio, fram- kvæmdastjóra NATO, og segir forsetinn þar, að aðgerðir Banda ríkjauna í Kambódíu hafi vcrið nauðsynlegur undanfari áfram- haldandi heimflutnings banda- Framhald & bls. 24 að er, og gizkað er á að rúmilega 200 haffi þegar farizt. Alls hafa uim 270 þúsuind manmis þurft að flýja heimili sín og leita hælis 1 öðruim héruiðuim. Um 70 þúsund hús eru umfflotm vatnd, og öruniur 35 þúsuind hús eru í rúst. Bftir fyrstu ílóðin í Dónárdatnum var talið að um 650 þúsumd hefetarar ræktaðs lanids væru uodir vatni, en nú hetfutr flóðið þakið um 850 þús- «nr helktara. 2.200 brýr eru falin ar, og um 1.750 kílómetrar af veg uim og 500 feiilómetrar jámbraut- arteina hafa eyðilagzt. Af þeim 18.700 opinlberu bygginigum, sem voru á flóðasvæðinu, eru að mininsta kiosti 10.100 algerlega ó- nýtax. Er hér um að ræða sjúkra- hús, Skóla, menininigairmiðstöðviar og vöruigeymslur. Carlsberg og Tuborg sameinast Kaupmaniraalhöfn, 26. maí — NTB — | TVÖ stærstu öigerðarhús i Norðurlaindia, Carlisberig og , Tuíborg í Kaupmiaininiaíhöfin, ' hafa í hyggju að sameimast I frá og mieð 1. ofet. nk. Var i skýrt frá þessu af hálfu , stjórna beiggjia fyrirtækjaoina i dag. Rá'ögert er, að samieininigin | veirðli á þamn hátt, að Carls - berg-öjóð'urinini, sem á Carls- beng-verfcsmiiðijumiar, fáá I hlutabréf að raafrwerði 85.5 | millj. d. kr. í Samieiinuiðu öl- I gerðiarbúsunum, sem stanida ' að bakii Tuborig, greiði 4 millj. kr. úit og greiði 12 millj. kr. nneð jöfnium greiðislum á fjór- um árum. Fyrri sam~tmigur um skipt- 1 inigu á hagnaði af rekstri fyr- I irtækjanna sivo og um fjárfest i inigu a,f hálfu fceiirra, er gei’ð- , ur var mdli öiger'ðiarhusann® ' tveggja árið Ii903, fellur úr I gildd frá 1. október, en hanin | hefði ainnars átt að gilda til ársinis 2000. Hafnarfjarðarbær geng- ur að öllum kröf um! Bæjarstjórn Akureyrar felldi að taka slíka tillögu á dagskrá Miami, 26. maí, AP. SÓLARHRINGINN frá sunnu- dagskvöldi til mánudagskvölds var þremur farþegaþotum — tveimur bandarískum og einni mexikanskri — rænt og flug- stjórar þeirra neyddir til að fljúga þeim til Kúbu. Eru allar vélamar nú komnar heim, og með þeim áhafnirnar og farþeg- arnir, aðrir en ræningjamir. Fyrgta fluigvélairánið vairð á sulmniuidaggkvöld, þeigair 4 vopn- aðiir ræimiimgijiar nieyddiu fhiigstjóna á þotu fr'á Mexiioainia d'e Aviiacion að fljúga t’il Haivaima. Vair þotain á leið frá Cozuimieleyju til barg- Framhald á bls. 24 FULLTRÚAR Alþýðuflokks- ins og Félags óháðra borgara, sem er klofningsbrot úr Al- þýðuflokknum, beittu sér fyr ir því í bæjarráði Hafnar- fjarðar í gær, að bærinn gengi að öllum kröfum verka lýðsfélaganna, en þegar nýir kjarasamningar hafa verið gerðir, mun bæjarfélagið færa kaupgreiðslur sínar til samræmis við þá. Mun það nánast einsdæmi að pólitískt kjörnir fulltrúar í bæjar- stjórn misnoti þannig aðstöðu sína til atkvæðaveiða. Sams konar tillaga var lögð fyrir bæjarstjórn Akur- eyrar í fyrradag og var fellt að taka hana á dagskrá. Gegn því að taka tillöguna á dag- skrá greiddu atkvæði þrís bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og einn fulltrúi Framsóknarflokksins en þrír fulltrúar Framsóknarflokks- ins sátu hjá. Með því að taka tillöguna á dagskrá greiddu atkvæði fulltrúar kommún- ista, vinstri manna og Al- þýðuflokksins. Á fundi bæjarráðs va.r sam- þykkt með atkvæði fulltrúa Al Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.