Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970
Óviturlegur samningur
— sem getur leitt til hliðstæðrar
kröfu annarra bæjarstarfsmanna
— sagði bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Mikill kosningaskjálfti hefur
nú gripið um sig- í röðum vinstri
» manna í Hafnarfirði. Kom greini
lega fram, á fundi bæjarstjórnar
í gær, að tillaga sú er Alþýðu-
flokkurinn og klofningsflokkur
hans, Óháðir borgarar, báru fram
í bæjarráði, um að gengið yrði
að öllum kröfum verkalýðsfélag-
anna, eru af pólitískum toga
spunnar. Sýndi Stefán Jónsson,
forseti bæjarstjjórnar, fram á það
í ræðu á fundinum, að flokkum
þessum hefði verið það svo mik-
ið í mun að fá tillögur þessar
samþykktar, að þeir hefðu ekki
einu sinni kynnt sér hvað þær
þýddu fyrir bæjarfélagið. Vitn-
aði Stefán m.a. í umsögn frá full
trúum þessara flokka í útgerðar
ráði Hafnarfjarðar, þar sem m.a.
kom fram, að þeir hefðu ekki
einu sinni kynnt sér kröfugerð
verkalýðsfélaganna.
Stefán Jónsson benti á það í
ræðu sinni, að það heyrði til und
antekninga að bæjar- og sveitar
félög gripu inn í samningagjörð
verkalýðsfélaga og vninuveitenda.
Hefði slíkt aðeins verið einu
sinni gert í Hafnarfirði, árið
1955, en þá hefði staðið svo sér-
staklega á, að verkfall hefði skoll
ið á, á miðri vertíð og mikill
afli hetfði legið undir skemmd-
um í bátum í Hafnarfjarðarhöfn.
Afstaða Hafnarfjarðarbæjar þá,
hefði sízt orðið til þess að greiða
fyrir samningum, heldur fremur
skapað ýmsa erfiðleika og mis-
réttl.
Þá rakti Stefán, að árið 1961
Keflavík
SAMEIGINLEGUR fumduir allna
fcurnlbjoðiemda í Keflavík verðuir
haldimm föstudagdmin 29. miali í
Umigmiemmiafélagslhúsiiniu og hetfst
hainin kl. 20.30. Útvarpað veröur
frá fumdáoum. Ræðuimeinin aí
hálfu Sjálfstæðasiflokksdinis verOa:
Ármá Raigmiair Ármiason, Inigólfur
Halldónsson, Tómias Tómiaissiom,
Jóin H. Jómsson, Sesselja Magn-
úsdóttáir og Inigvar GuíSmiumds-
aon.
hefði komið fram svipuð tillaga
og nú um samninga bæjarfélags-
ins, þegar verkfall stóð yfir. Las
hann síðan bókun, sem bæjarfull
trúi Alþýðuflokksins lét þá gera
fyrir hönd flokks síns, þar sem
færð voru fram mjög hliðstæð
rök fyrir því að bæj arfélagið eigi
ekki að grípa inn í kaupdedlur,
og Sjálfstæðismenn gera nú í
bæjarstjórninni. Vakti Stefán at-
hygli á því, að sú tillaga um
samninga hefði verið 'felld með
átta atkvæðum gegn einu, og með
al þeirra sem greiddu atkvæði
gegn henni hefði Árni Gunn-
laugsson verið, en hann stendur
nú að fyrrgreindri tillögu, ásamt
Herði Zóphaníassyni. Ennfremur
minnti Stefán Jónason á það, að
árið 1968 hefði verkfall skollið á
í vertíðarbyrjun og samningar
verið mjög enfiðir og tímiafrekiair
og illa litið út um að vertíðin
gæti bomið að notum. Þá hetfðu
fulltrúar þessir enga tíllögu
flutt um að gengið yrði að kröf
um verkalýðsfélaganna, enda ekki
kosningar í nánd. Sagði Stefán,
að sá pólitíski hráskinnaleikur
sem nú ætti að leika væri ör-
ugglega ekki verkalýðsfélögun-
um til góðs, en virða mætti fyrr
nefndum bæjarfulltrúum það til
vorkunnar þótt þeir reyndu að
grípa tækifæri sem biðist, þar
sem þeir finndu að staða þeirra
fyrir þessar kosningar væri mjög
veik.
Það var Arni Gunnlaugsson,
bæjarfulltrúi Óháðra sem mælti
fyrir tillögunni, en hún kveður
á um að gengið verði að öllum
kröfum verkalýðsfélaganna um
óákveðinn tíma, en réttur til þess
að endurskoða samningana, þegar
almennir kj arasamningar hafa
verið gerðir. Sagði Árni m.a. í
ræðu sinni, að samningarnir kost
uðu fórnir fyrir bæjarfélagið,
sem þó væru litlar í samanburði
við tjón af verkfalli. í sama
streng tók Hörður Zóphaníasson,
sem sagði að ef ekki yrði gengið
að þessum kröfum, mundu óhrein
indi safnast saman í bænum.
Yrðu samningar þessir því til
hags og hamingju fyrir bæjar-
félagið.
Undir umræðunum spurði einn
bæjarfulltrúa, Árni Grétar Finns
son um afstöðu bæjarstjóra til
afgreiðslu samndnganna.
Lýsti bæjarstjóri yfir þeirri
skoðun sinni, að hann teldi þessa
samningagerð óviturlega, ekki
hvað sízt að samningurinn skyldi
vera án tímatakmarkana og þann
ig málsaðdlanum (verkalýðsfélög
unum) í sjálfsvald sett um gild
istíma hans. Taldi bæjarstjórd, að
samþykkt gæti leitt til margvís-
legra erfiðleika og gæti ennfrem
ur leitt til hliðstæðra kröfugerð-
ar annarra starfsmanna bæjarfé-
lagsins.
Tveir bæjarfulltrúa Sjálfstæð-
isflokksins, þeir Eggert ísaksson
og Árni Grétar Finnsson báru
fram svohljóðandi frávísunartil-
lögu: Með tilvísun til bókana
Stefáns Jónssonar bæjarfulltrúa
í bæjarráði 21.5. og 26.5. s.l. og
með skýrskotun til þess, að að-
eins 4 dagar eru eftir af kjör-
tímabili núverandi bæjamfulltrúa,
telur bæjarstjórn allan aðdrag-
anda og afgreiðslu máls þessa ó-
eðlilegan undir slíkum kringum-
stæðum og samþykkir að vísa
málinu frá og tekur fyrir næsta
mál á dagskrá
Frávísunartdllaga þessi var
felld með 6 atkvæðum gegn 3.
Voru samningarnir samþykktir
með 6 atkvæðum gegn 3. Við at-
kvæðagreiðsluna gáfu bæjarfull
trúar Sjálfstæðisflokksins svo-
hljóðandi yfirlýsingu:
Um leið og við undirritaðir
bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks-
ina greiðum atkvæði gegn til-
lögu Árna Gunnlaugssonar og
Harðar Zophaníassoniar, lýsum
við því yfir, að við teljum kjara-
bætur til launþega réttmætar og
nauðsynlegár, en erum þeirrar
skoðunar, vegna þeirrar reynslu,
sem fékkst 1955, að sérsamning-
ar Hafnarfjarðarbædar við verka
lýðsfélögin séu ekki til þess að
greiða fyrir lausn þeirra vinnu-
deilu, sem nú stendur yfir, auk
þess, sem það muni skapa mis-
rétti á milli verkafólks í bænum.
Þá lýsum við andúð okkar á
hinum bersýnilegu pólitísku
vinnubrögðum bæj arfulltrúa Al-
þýðuflokksins og Óháðra borg-
ara, og hörmum, að viðkvæmt
hagsmunamál Iaunþega og at-
vinnuveganna, skuli andstætt allri
venju, dregið inn í yfirstand-
andi kosningabaráttu.
Ábyrgur st j órn-j
málaf lokkur ?
EFSTI maðurdnm á lista Al-
þýðuflokksins í Reykjavík
komst svo að orði í sjónvarps-
ræðu á dögunum: „En það er
ekki aiðeins, a(ð stefna Alþýðu
flokfcsdms í borgammálum sé
hin sama og í landsmiálutm.
Starfsaðferðirnar eru himar
sömu. Alþýðuflokkurinin hef-
ut verið ábyrgur flokkur í
rílkisstjórn og Alþýðutflofckur-
iran hefur einnig verið ábyrg-
ur flokkur í borgarstjórn."
Vert er að íhuga þessi orð
nánar einkum með tilliti til
þess, hvernig Allþýðuflokkur-
imn hefur komið fram undan-
farið.
Fyirir tæplega hálfuim mán-
uði bar ríkisstjórnin fram þá
tillögu við aðila að kjaradeil-
unuim, að gengi íslenzku krón-
urmar yrði hækkað, jafnframt
því sem laumþegum yrði veitt
sú  kauphaíkkun,  sem  efna-
hagur landsins frekast leyfði.
Að þessari tillögugerð stóðu
Alþýðuflokksmenn í ríkis-
stjórm. f gær bar svo við, að
bæjairstjórn     Hafnarfjarð-
ar samþykkti, alð bærimm
Skyldi ganga að ölluim kröf-
um verkalýðsfélaganna. Að
þessari tillögu og sarnþykkt
stóðu Alþýðuflokfcsmenn í
bæjarstjórn Haímarfjarðar.
í tillögugerð ríkisstjórn-
arinnar fólst vörm gegn verð-
bólgu, í samþyfckt kratamna í
bæjarstjórn    Hafnarfjarðar
felst, að öllum kauphækkun-
unum á fórna á verðbólgu-
báli. Hvermig er þessi stefna
krata sairorýmanleg? Hver er
ábyrgðin margrædda?
f pólitískri sýndarmennsku
simni fyrir kosninigar hika Al-
þýðuflokksimenm ekki við að
beita öllum tiltækum ráðum
og blekkimigum til atkvæða-
veiða. Þeim er ekkert heilagt.
Omenkilegt sorpblaö verður
vettvangur skoðana þeirra. f
Hafnarfirði er „jafnaðar-
meninskunni" fórnað, minni-
hluta verkamanma er tryggð
vinma, á rnieðan meirilhlutimn
helduT áfram í verfcfalli fyrir
gerð heildarsamninga. Ráð-
herrar Alþýðuflofcksins hafa
jaifnvel orðdð að bera til
bafca uaramæli topp-kratanis í
Reyíkjavík sem ósönn. Þannig
mætti halda áfram að tíunda
„ábyrga" afstöðu flofcksins.
Kosningabarátta Alþýðu-
flofcksins að þessu sinni bend-
ir til þess, að innan hans hafi
þeir borið hærri hlut, sem
einskis svifast. Ef sama þróun
heldur áfram eftir kosningatr
er erf itt að spá fyrir um ^jda-
lokin. Það lofar ekfci góðu,
þegar „framagosarnir" eiga
sjálfir a<5 heyja baráttuma
fyrir eigin skinnL
Kvennakvöld 1 Smá-
íbúða- Bústaða-
Fossvogs- og
Háaleitishverfum
HVERFASAMTÖKIN í Smá-
íbúða-, Bústaða-, Fossvogs-
og Háaleitishverfum efna til
kvennakvölds í kvöld, fimmtu
dag, 28. maí kl. 20.30 í dans-
skóla Hermanns Ragnars í
Miðbæ við Iláalftitisbraut.
Til þessa kvennakvölds er
boðað af stjórnum Hverfa-
samtakamna í þessuim hverf-
um. Ávörp munu flytja: Geir
Halligrimsson, borganstjóri,
Sigurlaug       Bjarnadóttir,
menntaskólakennari,    Rirgir
ísleifur Gunmairsson, borgar-
fulltrúi. Fleiri fraimbjóðendjuæ
D-listans í þassuim borgar-
stjórnarfcosningum     muniu
mæta. Aulk þess mun Sigfús
Halldórsson koma fram. Born-
ar verða fram kaffiveitingar.
Stjórnir Hverfasamtafcanna
hvetja konur í þessum hverf-
um eindregið til þess að fcoma
og taka þanmig þátt í loka-
sókn kosningabaráttunnar,
sem nú stendur yfir.
Blóðug slags-
mál í Breiðholti
MAÐUR var í gærmorgun hand-
tekinn fyrir meinta líkamsárás og
ölvun í húsi einu í Breiðholti.
Hafði hann ásamt kunningja sín-
um í fyrradag haldið í kjallara-
herbergi í hálfbyggðu húsi þar
efra og sátu þeir þar að drykkju.
Sinnaðist mönnunum eitthvað og
kom til átaka.
Lögreglam var fcvödd á vett-
vamg af tveimur aðilom, er kvört
uðu undam þvi aið ókummuigur
maðuir legðist á dyr og dyrabjöll-
uir og hefði í framrni ammiam háv-
aða. Er lögneglan kom á staðinm
var þar fyrir alblóðugur maður
og bloðsiletttuir og liifrar út um
aillt. M. a. hötfðu meinmJrndr kom-
izt í stigiaihús og voru teppi þar
öl út ötuð bl6ði.
Menmármir hötfðu slegdzt og
fékfc þá anmiar tvo sfcurði á hötfuð
og blæddi mikið. Hinm hafði þá
gert tiiraium til að má í hjálp og
lækni, en farið tvisvar húsaviHt,
er hanm huigðist komast í sdima
hjá konu, er hanm þefcfcti í næsba
húsi. Himn slasaði var fluttur í
slysadeild Borgarspítalams, en
hinm í vörzlu lögregluinmiar.
Á huldu um eignar-
rétt skipsskrúfunnar
HJÁ bæj arf ógetaembættinu í
Hafnarfirði hefur ranmeóikn verið
haldið áfram vegna sfcipsskrúf-
unnar, sem taldm var úr oliusikip-
imu Claim, sem strandaJði við
Reyfcjanes árið 1949. Menmirnir,
sem teknir voru, hafa elkfci ver-
ið úinskurðaðir í gæzluvarðhald,
og allt er enm á huldu um eignar
rétt skipssikrúfunnar. Eru aðstæð
ut nxijög erfiðar að komast að
skdpsflakinu. Hefur bæjarfógeta
embættdð í Hafnarfdrðd nú ledtað
eftdr uppilýsinguim erlendis frá,
hvort sikrúfan sé úr umræddu
sfcipi.
Bggert
Árni
ammmmm
Guðmundur
Stefán

,»*».
Oliver
Hulda
mmr£m ^Ær^ J
Einar           Elín
Almennur kjósenda-
fundur D-listans
í Hafnarfirði
FRAMBJÓÐENDUR D-<Hstanis
boða til altmenns kjósendafumd-
ar í Hafnarfjairðarbíód kl. 20,30
í kvöld.
Þar flytja stuttar ræður og
ávörp Stefán Jónsson, Hulda Sig
urjómsdóttir, Einar Þ. Matlhdesen,
Guðmundur Guðirnumdisson, Oli-
ver Steimn Jóhannesson og Ámi
Grétar Finnssoin.
Eggert ísafcsson stjórmar fumd
inuim og ritari verður Elín Jós-
efsdóttir.
Þá verða skemmtiatriði. Þrjú
á palli leika og syngja og Karl
Einars90n flytur sfcemimitiþátt. f
fumdarbyrjum leiikur Lúðrasveit
H afn arf j arðar.
Mikilll sófcníarmugur er mú með
al hafíntfirzfcra Sjálfstæðismanna
og eru Hafnfirðingar hvatttr til
að fjöknenna á fundinm,.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32