Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORiGUN’BtLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 HAKKAÐ KJÖT ktncfa 157 kr. kg, folaida 120 kir. kg, naiuta 167 kr., kg, saftkjöts 157 kr. kg, káffa 115 kir. kg. Kjötbúðin Laugav. 32, Kjötmiðstöðin Laugalaek. INNRÉTTIIVIGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tiltooða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. KJÖT — KJÖT 4. verðfl. v. frá 53 kr. Mitt viðurkennda hangikjöt v. frá 110 kr. Opið fid. og fsd. frá kl. 1—7 Id. 9—12. Sláturhús Hafnarfj., s. 50791 - 50199. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs. sími 41616. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. HOSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þak- rennur, svalir o. fl. Gerum bindandi tiiboð. Verktakafélagið Aðstoð, simi 40258. VINNUSKÚR TIL SÖLU Sk'úrimm er um 7 fermetirar og eiinang'raðuir. Upplýsinga'r í síma 14524. FLUGVÉL TIL SÖLU Piper Colit. Upplýsingair í síma 6154, KeflavíkurfliugveHi. REIKNIVÉL Lítið notaður S.C.M. Hamm- an naf-caiculator til söiu, hag stætt verð. Addo-verkstæðið Hafnar- stræt'i 5, simi 13730. TIL SÖLU stór sendWerðaibiíl'l með stöðvairpléss'í, taistöð og mæliir. Upplýsin-giair í síma 81438 eftir M. 7 á kvöIdin. BARNAKERRA - BARNAVAGN Bairnakerra með skermii ósik- ast keypt. Eninfreimur vel með farinin bannavagin til sötu. Upplýs'ingair í srma 32839. HRINGSNÚRUR fást hjá okikur. Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar S uðurlaindsibra'ut 12, sírni 35810. TRJÁPLÖNTUR TIL SÖLU birkiptöntur af ýmsum stærð- um o. fl. Jón Magnússon frá Skuld Lyngihvaimimii 4, Hafnarfirði, sími 50572. KEFLAVlK Ungt par barnfaust ósik»r eftir tveggija herbergja rbúð sem fynst. Upplýsingar í-séme 2645 eftir kl. 7 á kvöldm. Tobacco Road á leiðarenda Þassa gkemmtilegu mynd tciikniaSi Ilalldór Pétursrson listmálairi taf Gísla iHalldórssyni og Jóni Aöilis i klutverkum sínum 1 Toivacco 'Road. Nú er hveT siðastur aS sjá þessa skeimmtilegu sýningu, an nærit síðasta sýningin vcirður í kvöld kl. 20.30. DAGBÓK Þú heyrðir hróp mitt: „Byrg <ikki etyra þitt, kom mér til fróumax, kom mér til hjálpar." f dag er fimmtudagur 28. maí og eir jþað 148. diagur ársins 1970. Eftir lifa 217 dagar. Dýridagur. 6. vika sumars hyrjag. Árdegisháflæði kl. 12.37 (Úr íslands almanakinu). AA- samtökin. 'riðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu f borginni eru gefnar I xlmsva.a Uæknafélags Reykjovikur rírni 1 88 88. N æturlæknir í Keflavík 26.5. og 27.5. Kjaritan Ólafsson. 28.5. Arnbjörn Ólafsison. 29., 30. og 31.5. Guðjón Klemienzson. 16. Kjartan Ólafsson. Fæðingarheimiiið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, síkni 42644 Lækna.vakt í Hafrtarfirði ogGarða hreppi. Upplý-singar í löigr'eglu- varðstiofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggin,gastöð ÞjóðHcir*kjunnar. (Mæðradieild) við Barónsstíg. Við talstámi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. V iðtals- tími læiknis er á miðvikudögiumi eft ir kl. 5. Svarað etr í síma 22406. Geðverndarfélag íslandis. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alia þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum hieiimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miiðvifkudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð Msfins svara í síma 10000. TaiMilækjiawaktm er í Heiliusverndarisitöðinn'i, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. VÍSUKORN KammúniismaniS krásaborð, kann lolks fölkið réft að meta. Þar er komdð á það orð, að enginn vffll þar lengur éta. Tumi. Æskugleðin a'lla kætir, yl oig birtu í lífið veitir, gdeðitimar marikast mætir, myrlkum hug í unað breytir. Gisnnlaugur Gunnlaugsímn. Eftirfarandi vísu siendi ég fyrir siðustu kosnimgar til „ofetækisfulls" krata í Keflavík, sem legið hafði sjúkiur um a,lil langan tíma, en var fljótur að hressast og komast á ról, er hann hafði meðtjeikið vísuna: Löngum flatur liggur hann, líkt og skata undir Stapa. Engan bata öölast kamin, ef nú kratar fylgi tapa. S. Þorvaldsson, Keflavik. ÁRNAÐ HEILLA 75 ára er í dag Enolk Helgason rafvirki. Hamn verður á Akranesi. L Vorið syngur Vorið tekur völdin í blænum, vötnin blá með sdlung tovika. Gulilnar öldur glitra á sænum, geislar sólar hvergi hika, va'rmi leysir votrar höldin, vatnadisir stora.ut sitt laga, vellur spói víist á kvöldin, vorið syngur alila daga. Reifast særinn rósa tjöldum, röðitll sjáffur hefur ofið, Brimið hivílist bjart hjá öldum, Heiðansvanir heyrast kvaka, hvað á fneimur sikilið lofið. Huldumær í hólum vaka, hvernig getur nökitour sofið. Aftanroðinn enn mun vatoa, yljar haga tún ag engi. Ljósálfar við liljum blaika, iieiltoa þýbt á gullna strengi. í huga geymist hiiminn fagur, hvílílk vornótt aldrei gleymist. Vorið er einm Drottins dagur, dýrðarþrunginn hörpuslagiur. Sigríður Jónsdóttir Stöpum við Reýkjanoabraut. Í*ETTA ALLT OG HIMININN LÍKA!! 85 árá verður í dag Kristján Vil- hjátkmur Guðjónsson verkamaður Reykjavík. Kristján er jafnan toenndur við Mið-Sel og býr enn á Seil'javegi 19. En hann verður að heiman' í dag. 15. þ.m. opinberuðu-trúlofun sína Hanna L. Guðleiiffsdóttir Sörlaskjóli 44 og Orri Brandsson Mávanesi 20. Loforðoskjóða Framsóknar þe nst út með dcgi hverjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.