Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBI.AÐH) FIMMTUDAGUR
MAÍ 1970
21
HBHBBI
Nokkrix vísindamsuníminna, isem vinina að Heklu-rnminsóknunum: Frá v.: Páll A. JPálsson yfir-
dýralæknir, Gunnar Ólafsson, f óðurfræðingur, dr. Stefán Aðal steinsson, búfjárfræðingur, dr.
Sturla Friðriksson, erfðafræðin gur, Hörður Þormar afnavarkfr æðingrcr, dr. (Bjarni 'flelgason,
jarðvegsfræðingur, FriBrik Pálmason, lífefnafræðingur. dr. Guð mundur Sigvaldason jarðeðlis-
fræðingur og Guðmundur Pétursson, læknir.                      (Ljósm. Sveinn Þorm).
Áhrif Heklugossins
á, landbúnaðinn
Yfirlit samstarfsnefndar
sérfræðinga sem unnið
haf a að rannsóknunum
ALLT frá fyrsta degi Heklugoss-
ins faafa sórfræðinga/r frá Ramn-
sóknastofnun lamdbúnaðarins, Til
rauinBStöðinni á Kelduin, Rann-
sóknastofnun iðnaðarins, Kaun-
vísindastofniun Háskólans og
Verkfræði- og raunvísindadeild
Háskólans tubarfað saman að rann
sóknum á áhrifum IHeklugossins
og hefur aðaláheirzlan varið lögð
á áhrifin á laindbúnaiðinm. Hefur
þessum rannsóknum vorið flýtt
eftir megni, «n enn hefur fþó að-
edtns veirið unint að vinna úr hluta
þeirra sýnisharna, sem tekin
liafa verið. íBannsóknum vetrður
haldið áfram um ©fyrirsjáainleg
am tíma, því (auk þesis að stuðla
að því lað ráða lið efinhverju
leyti bót á þeim vainda, sem nú
steðjar ia<5 koma þæir itil |með að
hafa þýðiingu í sambandi við
hugsanleg Heklugos í framtíð-
inmi.
Samstarfanefnd séirfræðinganma
sem unnið hafa að ramnsókn-
unutn boðaði til blaðamatiitna-
fundair í gæir og skýrði írá nið-
urstöðum sem liggja fyrir um
raiiinsóknimar ng hvað helzt má
veriða til nirbóta fyrir latndbún-
aðin.n. Nefndarmenn tóku það
þó skýrt fram að eiigu tryggingu
væri hægt að gefa fyrir því að
ráð þeirra kæmu að því igagni,
sem þeir vonuðust til — allar
fullyrðwiigair yrðu tið bíða til
haustsina.
Hér fler á eftir yfirlit sam-
starflsnefinda'rinnar uim rannsókn
ir og ástand frá upphafi gosisit.il
þessa:
A. ÖSKUFALLEB OG FYRSTU
MÆLINGAR
1. ÖSKUFALLSSVÆÐH)
Askan féil á aÆmark'aðan geira
norð-norðvesitiur frá Hefclu. Aust
urjaðar geirans liggur norðan
Búrfells, austan í Bláfelli, um
Langjokiuil austanverðan, yfir
neðri hiluta Svínadals ag Langa-
dals og út Skagahálendið vesit-
am Tindastólis.
Vesturjaðar öskufaUsins er ó-
gleggri og fyLgir eteki eins
beimni l'ínu og austurjaðarinn.
Næst Heklu liggur jaðarinn
ndktourn wegirun. bein.t til vest-
urs yfir efri hluta Landimanna-
hrepps, sveigir tiil norðvesturs
yfir efri hliuta Hreppa og Biisk-
upstungna, nær tíl efstu svei'ta
Borigarfjarðar, uim Dali austan-
verðia, wart varð við ösku í Reyk
hólaisveit og á Þingeyri og ösku-
dreif er u>m al'la Vestfirði þar
fyrir austan.
2. ÞYKKT ÖSKULAGSINS
OG ÖSKUMAGN
Mæld hefur verið þykkt ösku-
lagsims á mörgum stöðuim, og
einnig hefur víða verið mælt
öskiumagn af ákveðnu flatar-
máli.
Þykkt grófasta vikursins í
nánd gosisstöðvanna er 5—7 cm,
en öskulagið þyn.nist ört, eftir
því sem fjaer dregur.
í byggð í Hrunamannahreppi
og Biskupstungum mældist lag-
ið um 4—6 mm þann 7. maí, og
að morgni 6. maí mældist asikan
um 4 mm, þar sem hún var þykk
ust norðanlands, en á meginhluta
svæðisins var hún minni en
þetta og víða 1—2 mim.
Öslkumagn í byggð á Suður-
landi, þar sem m'est aska féll,
hefur mæ'lat um 40—^60 tonn á
hektara, en norðanlandsnokkru
minna, nema á norðanverðu
Vatnsnesi, þar sem mæildist sivip
að magn ag syðna.
3. KORNASTÆRÐ OG
TEGUND GJÓSKU
í Sölvahrauni féll eingöimgu
gjall, í Þjórsárdal og krin.gum
Búrfeli féll grófur vikur, í
Landssiveit gróf aska, en fíngerð
ari aska í uppsveitum Árnes-
sýslu og fínust norðianlands.
4. FLÚORMAGN í ÖSKU
Flúormagn í ösku úr Biiskups-
tu'ngum og Hiriunam'annahreppi
frá 7. maí reyndis't um 2000 ppm
(partar úr mi'lljón).
f ösiku úr Húnavatnissýsilu, tek
inni 6. maí reyndist fliúorm.agnið
um 1000—1400 ppm.
5. FLÚORMAGN í VATNI
Flúormagn í vatni úr kyrr-
S'tæð'um pollum af ösikusvæðiun-
um sunnanlands, sem tekið var
dagana 7.—14. maí reyndist 4—
70 ppm. Hæsta talan fékkst úr
vaitnsbrák af polM, sem va>r að
þorna upp. A þesau tímabili
riigndi mjög lítið á svæðinu.
í vatni úr smápolliuim norðan-
lands, teknu daigana 18.-19. maí,
rey-ndist flúormagnið 0.30—14.0
ppm.
í rennandi yfirborðsviatni
siunn.anl.ands reyndist fliúiormagin
ið hæst í sýni teknu 7. maí, eðs
10 ppm, en í rennandi vatni
n,orðanlands teknu 18.—19. maí
0.25 — 0.50 ppm.
Flúormiaign. í neyzkiv.atni á
ösk'ufaillssvæðiniu hefur hvergi
neynzt hærra en 0.70 ppma.
Þess miá geta að þar sem flúor
er bætt í drytókj.arvatn til varn-
ar tannskemimdum þykir það
hæfilegt 0.5 — 1 ppm.
6. FLÚORMAGN f GRASI
Á Suðurlandi hefur verið
mælt flúormagn í gr.aisi á all-
mörgum stöðum með fárra daga
miillibiii, allt fti'á 7. maí.
Bæði hefur verið mæit flúor
í ösikumenigaðri sinu og nýgræð-
ingi, einnig í skolaðri sinu og
ný'græðiiinigi og í sikolvatni af
menguðuim gróðri.
Mælingar á ösikumenguðum
gróðri úr uppsvieitum Árn.es-
sýslu teknum 7. maí sýndu mjög
hátt flúormagn eða 4000 ppm i
þurrefni og þar yfir.
Flúiorm.agn í grasi af Norður-
landi frá 18.—19. maí, reyndist
um 350—750 ppm í þurrefnii.
7. EITRUNARMÖRK
Saimlkvæimt norsikum heimilld-
um er~ mjög lítil hætta á sjúk-
dómiSJeinkennum, ef flúonmagn-
ið er n.eðan við 25 ppm í heild-
anmagni þurrfóðurs.
Greinileg sjúkdómsieinkenni
hægfara flúoreitrunar gera ekki
vart við sig í kúm fyrr en flúor-
magnið fer yfir 60 ppm miðiað
við þurrfóður og þess sé neytt
um langt skeið.
Þeir Björn Sigurðisson og Páll
A. PáJssoni fengu fram mjög væg
einkenni hægfara flúoreitrunar
í kindium mseð því að fóðra þær
á öskiumenguðu heyi og vatni
með flúorinnihaldi, sem svaraði
til 20—40 mg flúoris á dag.
B. SJÚKDÓMSEINKENNI f
BÚFÉ
Fynstu einkenni, sem lýst var
í kindum, sem veiktust á ösiku-
falllsiS'væðunum, voru lystarleysi,
deyfð og máttleysi og l'ítotust
mjög venjulegum doðaeinkenn-
um. Rannsókn á sjúikum ám
ataðlfesti þessa mynd, enda kom
í ljós, að kalsíum í blóði var
m,un minn.a en eðliiegt má telja.
Þesis má þó geta, að krufning á
tveimur kindum, seim drápust,
sýndi gr.einiiega ertingu ogbólgu
með blæðingu í silímhúð barka
og í lungum, sem beratu tiil eitr
unar.
C. BREYTINGAR Á ÁSTANDI
1. BREYTINGAR A FLÚOR-
MAGNI f ÖSKU
Mælingair á flúormagni í ösku
sýnum frá 20. maí ' sýndu, að
magnið var komið niður í um
það bil tiunda hliuta þess upp-
haflega, bæði siuinnanlands og
norðan. Þó var magnið þá enn
all't hærra en mældist í ösku-
sýnum frá Hekl'Ugosinu 1947.
2. BREYTINGAR Á
FLÚORMAGNI í VATNI
f kyrrsitæðu yfirborðsvatni
hafa mælzt mjög breytiieg
gildi. í síðustu ákvörðunum
hafa giildin þó verið innan við
20 pm norðanlands og sunn-
an.
í rennandi vatni eru öll gildi
innan við 5 ppm siðustu daga
og þó flest lægri en 1 ppm.
3. BREYTINGAR A
FLÚORMAGNI í GRASI
Á tveímur tsöðum sunnan-
lands hefur flúormagn falliðfrá
því að vera yfir 4000 ppm nið-
ur í uim það bii 300 ppm á öðr-
um staðnum og 800 ppm á hin-
um staðnuim. Flúormaignið féll
hraðast fyrsitiu daga'n.a, en hefur
fallið miklu hægar undanfa'rna
daga. Niðurstöðiur li'ggja síðast
fyrir úr sýnishornuim teknum
25. maí.
Sýnli, sem safnað var norðan-
lands 18. og 19. mai, mældust
hafa 350—750 ppm flúors í þurr-
efni
Ás'tæða er til að vekja á því
athygli, að þetta flúorTnagn ligg
ur töluvert yfir eitrunarmörk-
unum.
4. BREYTING A HEILSUFARI
BÚFJAR
Sjúkdómseinkenni þau, Sfim
vart varð fljótlega eftir að ask-
an féll, bafa ágerzt og komið
mjög víða fram á bæjum bæði
sunnanlands og norðan. Auk
þéirra einkenna hefur borið á
skitu og helti, og á nokkirum
bæjum hefur fé drepizt. Auk
.þesis hefur verið lýst deyfð og
las'leika í hrossuim, og nú síð-
ustu daga jafnveíl veikindum í
kúm, sem þó hafa verið inni.
Flúormagn í vambarinnihaldi
kindar, sem drapst á 3. degi eft-
ir ösikufallið, reyndist mjög
hátt, og fyrstu mælingar á flúor
í þvagi sjúkra kinda benda til
flúoreitruniar.
D. SÉRSTAKAR ATHUGANIR
1. ÚTSKOLUNARTILRAUNHl
Öskuisýni hafa verið skoluð í
vatni og kemur í ljós, að flúor-
magn öskunnar bækkar við út
skolun.
2. ÚRKOMUMÆLINGAR
Safnað hefur verið upplýsing-
um um úrkomu, sem fallið hef-
ur á ös'kufallsisvæðunuim norð-
andands og sunnan, þar sem lík-
legt má telja, að lækkun flúor-
magns í ösku og á gróðri sé eink
um háð úrkomiu.
3. SÝNITÖKUSTAÐIR
Reynt hefur verið að taka
sýni af ösku, vatni og gróðri svo
víða, að yfirlit fengist um flú-
ormagnið á öskufa'llssvæðlunum.
Auk þess hafa sýnitökustaðir
verið valdir, 3 sunnanlands og
7 norðanlands til þesis að fylgj-
ast reglulega með þeim breyt-
ingum, sem verða á flúormeng
uninni.
E. RÁÐLEGGINGAR
1. MEDFERÐ BÚFjAR
Samkvæmt síðustu niðurstöð-
um er flúormagn nýgræðings
enn sem komið er langt fyrir
ofan þau mörk, sem hættulítil
geta talizt búpeningi. Skolhraði
flúorsins virðist einnig hafa
minnkað síðustu daga. Þess
vegna er enn ekki hægt að ráð-
leggja bændum að beita búpen-
ingi á öskufallssvæðunu'm, verði
öðru við komið.
Mælt er með þvi, að búfé
sé gefið eða það 'hafi aðgang að
kalkrilkum siteinefnablöndum og
þá ihelzt blönduim, sem reynsla er
fyrir, að étist vel. Til þess
að     flúorupptaka     búfjár
verði sem minnst, er æsikilegt
að takmarka beit á öskumeng-
uðlu landi eftir fremsta megni,
þar sem ekki verður með öilu
hjá henni komizt. Kjarnfóður-
gjöf með beit getur komið til
greina í þeim tiilgangi.
RáðS'tafanir hafa verið gerð-
ar ti'l þess að útvega sérstaka.
steinefnaríka kjarnfóð'urblöndu,
sem notuð hefur verið í Nonegi
till þesis að draga úr hættu á flú-
oreitrun í kúm í grennd við ál-
ver. Blanda þessi er gerð eftir
fyrirsÖgn norskra sérfræðinga.
Eftir um það bil viku tíma eru
væntanleg til landsins um það
bil 100 tonn af þessu kjarn-
fóðri.
Flúormengunin   á   Öskufalls-
svæðunum er eins og áður hef-
ur komið fram, enn veruleg og
því æskilegt að flytja búfé, eft-
Framhald á bls. XI
Vel variö hús fagnar vori....
Eyðingaröfl sjávar og seltu né lengra en tll skipa
é hafi úti. Þau ná langt inn i land.
Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með
HEMPELS
skipamálningu
Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis.
Hygginn húseigandi notar Hempefs
Framleiðandi á Islandi:
Slippfélagið íReykjavikhf
Máhiingarverksmiðjan Dugguvogi - Simar 33433 og 33414
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32