Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBI,AÐrÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 21 Nokkriir vísindamjvnnrmna, isem vimma að Heklu-ranmsóknunum: Frá v.: Páll A. Pálsson yfir- dýralæknir, Gunnar Ólafsison, f óðurfræðingwr, dr. Stefán Aðal steinsson, búfjárfræðingur, dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðin gur, Hörður Þormar efnavorkfr æðingmr, dr. iBja.rni iHelgason, jarðvegsfræðingur, Friffrik Pálmason, lífefnafræðingur. dr. Guð mundur Sigvaldason jarðeðlis- fræðingur og Guðmundur Pétursson, læknir. (Ljóstn. Sveinn Þorm.). Áhrif Heklugossins á landbúnaðinn Yfirlit samstarfsnefndar sérfræðinga sem unnið hafa að rannsóknunum hólasveit og á Þingeyri og ösfcu- ALLT frá fyrsta degi Heklugoss- ins hafa sérfræðing.ur frá Rann- sóknastofnun landbúnaðarins, Til rawiBstöðimni ú líeildum, Rann- sóknastofnun iðnaðarins, Raun- vísindastofniun Háskólans og Verkfræði- og raunvísindadeild Háskólans #jtai fað saman að rann sóknum á áhrifum IHeklugossins og hefur aðaláheirziian vorið lögð á áhrifin á landbúnaðinin. Hefur þessum rannsóknum vea-ið flýtt eftir megni, «n enn hefur !þó að- eins verið unnt að vinna úr hluta þeirra sýnishorna, sem tekin liafa verið. iRannsóknum velrður haldið áfram um ófyrirsjáanleg an tíma, því lauk þess að stuðla að því lað ráða lið eúnhverju leyti bót á þeim vanda, sem nú steðjar að korna þær til )me@ að hafa þýðiingu í siambandi við hugsanleg Heklugos í framtíð- irmi. Samstairfsnefnd séirfræðingamma sem un,nið hafa að rajnnsókn- unum boðaði til blaðamanma- fundar í gæsr og Skýrði irá nið- urstöðum sem liggja fyrir um raininsóknimar ,og hvað helzt má verða til úrbóta fyrir lamdbún- aðinn. Nefnda.rmenn tóku það þó skýrt fram ,að emga tryggingu væri hægt að gefa fyrir því að ráð þeirra kæmu að því igagni, sem þeir vonuðust til — allar fullyrðingar yrðu að bíða til haustsinM. Hér fler á efltir yfirlit sam- starfsneflndairinnar um rannisókn ir og ástand frá upphafi gosistil þessa: A. ÖSKUFALLH) OG FYRSTU MÆLINGAR 1. ÖSKUFALLSSVÆÐH) Askan féll á aflmarikaðan geira norð-norðvestur frá Heklu, Aust urjaðar geirans liggur norðan Búrfells, austam í Bláfelli, um Langjökiuil austanverðian, yfir neðri hluta Svínadals og Langa- dals og út Skagahálendið vesit- an Tindastóls. Vesturjaðar öskufallsins er ó- gleggri og fyigir ekiki eins beinni l'ínu og austurjaðarinn. Næst Heklu liggur jaðarinn nókkurn vegimn beint til vest- uns yfir efri hluta Landmanna- hrepps, sveigiir til norðvesturs yfiir efri hliuta Hreppa og Biisk- upstun,gna, nær til efstu sveita Bopgairfjarðar, um Da,li austan- verffia, vart varð v-ið ösku í Reyk dreif e-r um all-a Ves-tfdrði þar fyrir austain,. 2. ÞYKKT ÖSKULAGSINS OG ÖSKUMAGN Mæld hefur verið þykkt ösiku- lagsins á mörgum stöffuim, og einnig hefur víða verið mælt öskumaign af ákveðnu flatar- máili. Þykkt grófasta vikursins í nánd gossstöðvanna er 5—7 cm, en ösikulagið þyn.ndst ört, eftir því sem fjær dregur. í byggð í Hrunarmannahreppi og Biskupstungu-m mældi-st la,g- ið um 4—6 mm þann 7. maí, og að morgni 6. maí mældiist aakan um 4 mm, þar sem hún va-r þykk us't norffa-n-lands, en á meginhluta svæðisins var hún minni en þetta og víða 1—2 mrn. Ösikumagn í byggð á Suður- la-ndi, þar sem mest aska fél-1, hefur maelat um 40—60 tonn á hektar-a, en n-orðamlands nokkru minria, nema á norða-nverðu Vatnsnesi, þar sem mæildist sivip að m-agn og syðria. 3. KORNASTÆRÐ OG TEGUND GJÓSKU í SöHvahrauni féil ei,n,gönigu gjall, í Þjórsárda-1 og kringum Búrfeili féll grófur v-ikur, í Landssv-eit gróf -asfca, en fíngerð ari asfca í uppsveitium Árnes- sýslu og fín-ust norffanlands. 4. FLÚORMAGN í ÖSKU Flúormagn í ösfcu úr Biiskups- tungum og Hinuinaim'anmahreppi frá 7. maí reyndis-t u-m 2000 ppm (partar úr mi'lljón). í ösku úr HúnavatnissýsiLu, tek inni 6. maí reyndist fllúorm,agn-ið um 1000—1400 ppm. 5. FLÚORMAGN í VATNI Flúormagn í vatn.i úr kyrr- s-tæðium paLlum af östousvæffun- um su-nnanlanid-s, sem tekið var dagana 7.—14. maí reyndist 4— 70 ppm. Hæsta ta-l-an fékkst úr vaitns-brák af polld, se-m var að þorna upp. Á þessu tímabili rign-di mjög lítið á svæðinu. í vatni úr smápollum norðan- lands, teknu daigana 18.-19. maí, reyndist flúormagnið 0.30—14.0 ppm. I rennandi yfirborðs-viatni aunn,anl-ands reyndis-t flúorm-a-gin ið hæst í sýn,i teknu 7. ma,í, e&i 10 ppm, en í rennandi vatni norðanlands beknu 18.—19. maí 0.25 — 0.50 ppm. Fliúormagn í neyzluv-atni á öskufaillsisvæðin-u h-efur hvergi re-ynat -hærra en 0.70 ppm. Þess m,á geta að þa-r s-em fdúor er bætt í drytofcjaryatn til varn- ar tannskemmdum þyk-ir það hæf-ile-gt 0.5 — 1 ppm. 6. FLÚORMAGN í GRASI Á Suðurlandi hef-ur verið mæl-t flúormagn í gnasd á all- mörgum stöðium með fárra daga miillibiii, allt frá 7. maí. Bæði hefur verið mæl-t fl-úor í ö.i-kumie-n.gaðiri sin-u og nýgræð- in-gi, einnig í skolaðri si-nu og nýigræðingii oig í sikolvatni af me-nguðum gróð-ri. Mælingar á öskumenguðum' gróðr.i ú-r uppsveitum Árnes- sýslu t-eknum 7. maí sýndu mjög hátt flúorma-gn eðia 4000 ppm i þurr-efni og þa-r yfir. Flúiorm,agn í grasi aif Norffur- lan-di frá 18.—19. maí, reynd-ist um 350—750 ppm í þurr'efmi. 7. EITRUNARMÖRK Samfcv'æimt norstoum heimilld- um er mjö-g líti-1 hætta á sjúk- dómsei-nkennum, ef f-lúoumagn- ið er n.eðian við 25 ppm í heild- a-rimagni þurrfóffurs. Grein-ileg sjúkdómsie-inkennd hægfara flúoreitrunar ge-ra ekki vart við sig í kúm fyrr en flúor- m-agnið fer yfir 60 ppm miðiað við þurrfóffur og þess sé n-eytt um langt ske-ið. Þeir Björ,n Sigurffsson og Páll A. Pádsson, fengu f-raim mjög væg ein-kenni hægfara flúoreitrunar í kindium með því að fóð-ra þær á ös-kumenguðu heyi og vatni með flúorinnihald-i, sem svaraði t-il 20—40 mg filúcnris á dag. B. SJÚKDÓMSEINKENNI í BÚFÉ Fyrstu einkenni, sem lýst var í kindum, se-m veiktust á ösiku- falilss-væðunum, voiru lystarleysi, deyfð og máttleysi og l'ík-tust mjög venjulegum doðaeinkenn- um. Ranns-ókn á sjúkum ám staðlfesti þessa mynd, enda kom í ljós, að ka-liS'íum í bl'óði var m,un min-n,a en eðli-l-egt má telja. Þesis má þó geta, að krufn-ing á tveimur kindum, sem drápust, sýndi greinilega ertingu og bólgu með blaeffii-ngu í silímhúð barka og í lungu-m, s-em benit-u ti! eitr una-r. C. BREYTINGAR 4 ÁSTANDI 1. BREYTINGAR Á FLÚOR- MAGNI f ÖSKU Mæl-ingair á flúormagni í ös-ku sýnum frá 20. maí ' sýndu, að m-agnið var komið niðuir í um það bil tíunda hiuta þess upp- haflega, bae-ði au-n-nanlands o-g norðan. Þó var magnið þá enn alit hærra en mælddst í ösfcu- sýnum frá H-ekl-ugosdnu 1947. 2. BREYTINGAR Á FLÚORMAGNI í VATNI I kyrrsit-æðu yfirborðsvatni ha-f-a mælzt mjög breytiieg gi'ldi. I síðustu ákvörð-unum hafa giildd-n þó verið imn.an við 20 pm norða-nlands og s-unn- an. í rennandl vatni eru öll gildi in-na-n við 5 ppm síðustu daga cig þó fles-t lægri en 1 ppm. 3. BREYTINGAR Á FLÚORMAGNI í GRASI Á tveitour tsöfflum sunn-an- lands hefur flúormagn falliðfrá því að vera yfir 4000 ppm n-ið- ur í um það hil 300 ppm á öðr- um staðnum og 800 ppm á hin- um staftnum. Flúormagnið féll hraðaist fyratiu daga'n.a, en hefur fallið miklu hægar undanfa-rna da-ga-. Niffurs-töður li-ggja síðas-t fyrir úr sýnishornu-m te-knum 25. maí. Sýnii, s-em safnað va-r norðan- lands 18. og 19. maí, mældust ha-fa 350—750 ppm flúor-s í þurr- efni Ás'tæfta er til að vekja á því athygl-i, að þetta flúormagn ldgg ur töluvert yfi-r eitrunarmörk- unum. 4. BREYTING Á HEILSUFARI BÚFJÁR Sjúkdómseinkenni þau, s.em vart varð fljótlega eftir að ask- an féll, h-afa ágerzt og komið mjög víða fram á bæjum bæði sunnanlands- og norftan. A-u'k þerrra einken-na hefur borið á skitu og helti-, og á noklkr-um bæjium hefur fé drepizt. Auk v þess h-efur verið lýst d-eyfð og las'leika í hros-sium, og nú síð- ustu daga jaf-nveH veikind-um í kúm, sem þó hafa verið inni. Flúormagn í va.mibarinn-ihaldi kind-ar, sem draps-t á 3. degi eft- ir öskufallið, reyndist mjög hátt, og fyrstu mælinga-r á filúor í þvagi sjúkra kinda benda til flúorei-truniar. D. SÉRSTAKAR ATHUGANIR 1. ÚTSKOLUNARTILRAUNIR Öskuisýn-i haf-a verið skoluð í vat-n.i og ke-mur í ljós, að flúor- magn öskunnar h-ækkar við út sfcolun. 2. ÚRKOMUMÆLINGAR Safnað hefur ver-ið upplýsing- um um úrkomu, se-m fallið hef- ur á ös-kufaJlss-væðunum norð- amland-s og sunnan, þar sem lik- legt má telja, að lækkun flúor- magns í ösfcu og á gróðri sé eink um háð úrkomiu. 3. SÝNITÖKUSTAÐIR Reynt hefu-r verið að taka sýni af ösk-u, vatnl og gróðri svo víða, að yfirlit fengist um flú- ormagn-ið á öskufa-lLssvæðlunum. Auk þess hafa sýnitökustaðir verið valdir, 3 sunnanl-ands og 7 norðanlands ti-1 þesis -að fylgj- ast reglulega með þeirn breyt- i-ngum, sem verð-a á flúormeng unin.ni. E. RÁÐLEGGINGAR 1. MEÐFERÐ BÚFJÁR Samkvæmt síð-ustu ndðurstöð- um er flúormagn nýgræð-ings enn s-em komið er langt fyrir ofan þa-u mörk, sem hæ-ttulítil geta ta-lizt búpeni-ngi. Skoihraði filúor-si-ns virðist einn-ig hafa min-nkað síffust-u daga. Þess vegna er enn e-kki hægt að ráð- leggj-a bændum að beita búpen- ingi á öskufallssvæðunum, verði öð-ru við komið. Mælt er með því, að búfé sé gefið eða þaó hafi affgaing a-ð kalkrilkum steinefnablöndum og þá ihelzt bliöndum, sem reynsla er fyrir, að étist -vel. Til þess a-ð flúorupptaka búfjár verffi sem minnst, er æskilegt að takmarka beit á öskumeng- uftu landi eftir fremsta megni, þar sem ekki verður með öllu hjá hen-ni komizt. Kjarnfóður- gjöf með be-it getur komið til greina í þeim tiilgangi. Ráðs'taíanir hafa verið gerð- a-r til þess að útvega sér-staka, steinefnaríka kjarnfóðu-rblöndu, sem notu-ð hefur verið í Nonegi till þess að draga úr hættu á flú- oreitrun í kúm í grennd við ál- ver. Blanda þessi er gerð eftir fyrk-s-ögn norskra sérfr-æði'nga. Eftir um það bil vik-u tíma eru væntanleg til landsins um það bil 100 tonn af þes-s-u kj-arn- fóðri. Flúormengunin á Öskufalls- svæð-un-um er eins og áður hef- u-r komið fram, enn verul-eg og því æskilegt að flytja Mfé, eft- Framhald á bls. :«i Vel varið hús fagnar vori.... Eyðingaröfl sjávar og seltu ná lengra en tit skipa á hafi úti. Þau ná /angt inn i land. Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með HEMPELS skipamáiningu Hún er þrautreynd við erfiðustu aðstæður hérlendis. Hygginn húseigandi notar Hempefs Framleiðandi á íslandi: S/ippfé/agið íReykjavikhf Málningarverksmidjan Dugguvogi - Simar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.