Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						6
MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJTJDAGUR 2. JUNÍ 1970
STÚLKA 18—24 ARA ÓSKAST
til léttra húsverka og bama-
gæzki. Svarið á ensku.
Skrifið Mrs. A. Barocas,
4634 Iris Laoe,
Great Neck, New York 11020
U.S.A.
KONA EÐA STÚLKA
óskast tH vmnu ! teðurvöru-
gerð, H'itave'rtutorg.i 2, Smá-
0nd
ATVINNA
Stútka vön aifgreiðs*usrtx>rfum
óskar eft'fr atvinmi, hálifan
eða a<llam daginin. Fleira kem-
ur til greirua. Uppl. í síma
42835.
BARNAGÆZLA
13 ára telpa óskar efb'ir að
gaeta barrrs i sumar. Uppl.
í síma 41016.
FISKBÚÐ
•Vtl kawpa eða teÍQta f is4«búð á
góðwn staið i Reyk'javík. T<(b.
teggret iron á afgT. Mi>l., fyror
föstudeg menkit: „Fiskbúð
3638".
HAFWARFJÖRÐUR
gja—4ra herfc. ibúð ósikast
*il teigw 1. okt. Uppl. í síma
52709.
TIL SÖLU
Þvottavél MjöW. Sími 52400.
BÆNDUR
Smúofrfgalipur 11 ára drerug-
ur óskar eftir sveitaplássí.
KoiTvmóða óskgist (notuð).
Upplýsimga'r í síme 33281.
VIL KAUPA
noíhæft hedd í SIMCA 1000.
Uppl. í síma 30424.
VEL ÚTLÍTANDI SIMCA 1000
með bilað hedd er til sötu.
Sefcst mjög ódýrt. Uppl. i
síma 30424.
NÝ ÍBÚÐ
Ný 4ra herb. 85 fm íbúð er
tW teigiu í Fossvogi. Tiflb. 1.
ágúst. Tiilb. uim fyriipfr.gr. og
fjöliskyWust. tiil Mbl. menkt:
„8683" fyrir 1. j'úlí n.  k.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
óskaist tiJ katips, leiga kem-
ur tvl greina. Þraf ekiki að
. vera st6rt. Tilfo. tH MW. m.:
„Sérverzlun 8682" fyr»r 7.
júrví rtk.
3JA HERB. iBÚÐ
óskast tW teigiu. Æsik<i>l>eg>ur
sta-ðuc Norouirmýri, gamti
bæri>nm, Laugannes. Uppl. í
síme 30196.
BÍLTJAKKUR
Sá sem tók tjaikikirwi á veg-
brúniininii milil'i Kotstrafidar og
Sandholts í ölifusi s>l. la'ugar-
dag vimsaml. haifi samto. við
Ósikar í s. 23470 eða 33968.
SÖLUMAÐUR
sem fer flijótiega út á laod,
getur tekið að sér að selja
vörur frá góðu fyri'rtæki. —
Beiðrnir sendiist afgr. M'bl. f.
4. þ. m. m.: „Vaour --2895".
Grænka gróðmrlendiur
greikkar sólin sporið,
brosir á báðar hendux
bleasað elsku vorið.
Leika lömb í haga,
Ijómar sól í heiði,
þessa dýrðardiaga
daggir glitra á meiði,
Lífið laðar, seyðir,
Ijósar gjörast naetur,
fífill faðmirrn breiðir
fjaiUdrapinii hann grætur.
Vor, er vona hyllinig,
vangar roðma á miengi,
sumar, sáðlands fyHing,
sólin skini lengi.
Gunnar MagTjússom frá IReynisdal.
SANÆST BEZTI
Eitt sinm var Þórðu/r heitinn Sveimsson, sá ágætisimaðiu.r yfirlæknir á
Kleppi, að koma af bæiarsrtiórnartundi. Gakk hann Vesturgötunia og
hitti Gieir gamla Zœga.
Geir: .JHvaða'n ert þú að koma, Þórður?"
J>órður: „Ég var að koima af bæja.rstjÓMarfundi."
Geir: „Jæja, og voru fleiri frá þér þar?"
„Sem betur fer"
Sem betur fer, átti eiginiega
að ve-rða yfirskrifit mín eftir
þessa kosningahelgi. Ég heJd, að
allir hafi andað léttara. Þetta
er svo skrýtið, allavega, þegar
menn, sem eiga aðeims 400 at-
kvæði viss, sEgjast berjast til sig
urs. Mér er nú svolítið mál'fö
sikylt, sagði storkur, því að ég
og minir höfum unnið að kosn-
ingum hér um lamdið í hartnær
70 ár. Okkur koma því úrslitin
manna sízt á óvart.
#¦¦11111
"1
En, ég endurtek, sein betur
fer, tókst etefei þeissari sumdur-
lausu sundrungarhjörð, að koma
á okkur höggi, Sjálfstæðism'einn.
Mér firnnst það undarlegt
að hugsa til þess, við hverju
þeir bafa búizt.
Tíminm náði með sikrifum sín-
um, ósiðlegum og óisæmandi, inn
þessum þriðja majimi sínum, og
átti svo sanmairlega það sízt skil
ið. XTndarleg hefur mér alltaf
sýnzt sú árátta þeosa flokks, að
kalla það flótta frá Sjálfstæðis-
flokkni'um, þegar fólfc okkar flyt
ur í önnur byggðarlög, eins og
I Kópavog, Garðahrepp, Sel-
tjarnarnes og Hafnarfjörð. Gætu
þeir einu sinni viðurken'mt þessa
staðreynd,     gæti     ritstjóri
þeiria, hann Tómas, hætt að
sikamimast sín.
Ég flaug svolítið yfir borgina,
sem góðu heiHi hefur ekki feng
ið á sig rauðan eða bleikan
svip, ekki að sinni eins og ka>rl
inm sa:gði, og hafa þó flest spjót
verið á lofti höfð. Reykvík-
ingar hafa hrundið þessari árás
hins fimim'höfðaða þurs, ekki
bara hér, heldur vítt og breitt
um landið, t.d. sérstaklega í Bol
ungavík, þar sam ég þekkti mig
mæta vel fyrriun.
Og nú ætlar storkurin,n ekki
annað að segja en það, að hér
ætla ég að birta mynd aí
Lækjargöiunm'i í snjó, rétt hjá
Sk61a.bTÚnni    gömliu,     sem
fólk getur borið saman við bá
mynd, sem við því blasir í
daig. Ég ætla einu sinni ekki í
daig, daginn eftir kosmingar,
að tala við neinm viðmælamda
minm', heldur læt ég þesisu spjallj
lakið í dag, og óska okkur
vitt og breitt um ktndið,
til hamimgju með daginn.
DAGB0K
Þá avaraði Jasús og eagði viS haiiia: Koma, imik.il er trú 'þín. Vcrði þér
sem þú vilt. Og dóttir hemnar varS heilbrigð upp frá þeirri stundu.
í dag cr 2. júni, þriðjudagur og  er  þaS  153.  dag-itr  ársins  1970.
Kítir lifa 212 dagar. ArdeCfisháflæSi kl. 4.58 (Úr íslamd£a.lmamakinu).
AA- samtökin.
viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
«6373.
Alntcnn&r upptýsingar uí» læknisþjónustn .' borginni eru gffnar l
»trnsva,a LÆeknafélags Reyki«vikiir rími 1 88 88.
Næturlæknir i Keflavik
2.6. og 3.6. Armb.jörn Ólafsson.
4.6. Guðjón Klemenzson.
5., 6., 7.6. Kjartan Ólafsson.
8.6. Arnibjörn Ólafsson.
FæSingarheimilið, Kópavogi
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi.  Upplýsingar  í  lögreglu-
varðstofunni simi 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Geðverndarfélag íslands.. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta a8
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð Msfins svara í síma 10000.
Tanjnlækmaviaktin
er  I Heilusverndarstöðinni,  laug-
ardaga og sunnudaga frá 5-6.
Blöð og tímarit
HeimilisblaðiS Samtíðim
júniblaðið er komið út og flytur
þetta efmi: Hjón.atoönd vaJda
skorti á U'mferða.rlögreglu (forustu-
greini). Listræn viðhorf eftir Jó-
hamn Briem listmiálaira. Hefurðu
heyrt þessar (skopsögiur). Kvenma
ættir Freyju. Járnmunasafmið i
Rúðuborg. Gripdeildir og ástir
(framhaidssaga). Undur og afrek.
Oscar Werner leikari. Topparmir
þykja dýrir. Athafn.asöm listamanms
fjölskylda. Fallega tízkudrottin.ing-
in í Paría. Á Jótlandshei'ðum og
Gefjumargrund eftir Ingólf Davíðs-
soin.  Ástagrín.  Skemmtigetraunir.
Á Hveravöllum
Fegurð meitlar máttug hönd,
mótun f jalla^ og heiða.
öræfanm.a undra-lönd
óakír kalla og seiða.
Jökla rfsa höfuð hátt,
heiði dísir sipinna.
Hérma is.la.nds æða-islátt
öldin kys að finma.
Fjalla-vætta fagra slóð,
fornair bætti sögur,
voru í ætt við ís og glóð,
aldar hætti og bögur.
Meinin spanna mó&ur jörð,
meir en kanm í tölu-m.
Aukast manna örlög hörð
inn i fanna sölium.
Ein við þrömg um aflaföng.
Eyvindur og Halla,
hírðust svöng við hríða-söng
í hreysi Hveravalia.
Meðan drekkum dýra veig,
dáum lífið samma,
reifum ljósum rósasveig
rústir útlaganma.
JouH^atí^fi
1 .;<¦ kjwrgata í !«i)o um síðustu alda- mót. Jón Helgason biskup teiknaSi mynvlina. Berið nú  saman,  góSir
hálsar.
Sfcáldskaipur á skákborði eftir Guð
miund ArmilaiuigS'Sion. Bridge eftir
Árna M. Jónsson. ítölak húkskapar
miíílun. Stjörmtuspá fyrir iúní. Þeir
vitru sögðu o.fl. — Ritstjóri er Sig-
urður Skúlason.
VISUK0RN
í marmara líki grundin gárast.
Gljáainn um báran sér.
Fegurðin hrífur fólkið táraisit.
Faigur er Bláihver.
Hátt um fjallið, hraun og helli
hljómi fallegt lag.
Kveðjum allir Hveravelli,
kór með snjallan brag.
St. D.
¦»  » •
GAMALT
OG
GOTT
Byggð undir Eyjaf jöllum
Norðust eru Nauthús,
drengir iafnam drekka úr krús;
þriár eru Merkur,
þrættu' ekki, klertour,
Dalur og Dalsel,
og am.nar Dalur nærri,
Selialand og Sandar,
síðan Göttigrandar;
í Hamraigörðum er fátækt fólk,
það gaf mór nú skyr í hóllk;
telia verð eg Tia.rmir,
traustur er hann Biarni;
mæli eg val til NýiafoæjaT,
því Melar eru farnir;
hægt er að telja
Fit og Hala;
SauðsvöHr er siæmlileg jör8,
Hvamm skal ég skjaia;
á Núpi er svo ma.uðaihva.sSit,
þar má kuWann ken'na.,
eg nienmi ekki að renna
yfir Skálama þremma.
Holt er á hæðum,
hossar sér á klæðum,
vikur sér til Veoturholta,
vill þar hafa á iskæð'um;
óljótt er Oddskot,
VaUatún og Gerðakot;
voteamt er í Va.rmruaihlíð,
voðaliegt í Núpakoti;
hvassit er í Hlíð;
Steinar og staðirnir snjaMir
standa' undir Fjöllun.um
bæirnir alilir:
Borgarkot og Berianes,
biióta vötn um Yztabæli;
mierkiHeigt er í Minniborg,
Miðbæli og Leiruim;
Kólar og Hörðuskálar
hairk, bark í Klömbru;
byria eg óð um Bakkakot;
kórngsiörð er Lambafell.
Sititu í friði, sillkilíin.,
syndalaus er höndin þín,
Seimgriundin í Selkoti,
signi hana drottimn,
sælfl hennar husbóndinr>,
setti ofam ha.ttinn;
brunuðu sér á siveHum
þeir á RaufarfeMium;
þiætasit á um þúfnareitia
þeir á Rútafollum;
drarugurinn í DrangshHð
dettur ofam í SkarðshHð;
skart er í Skógtum
rrneð skríkiun.um nógum.
Lamga þulan aftrúr því
og aillt aiustr í Mýrdal.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28