Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAGUB 2. JÚNÍ 1970 7 Til hamingju með sigurinn! VÍSUKORN Borgarstjómar(kosn.liifa.r. I>ykir karmmum þreytandi þetta borgaremrseði, bálreiðir og bölvandi, berjaet móti stjónndnni. Tumi. Eyjan hvíta Eyjan hvíta út’ í sæmim ætti að hafa frið. Hún er prýdd með grösum grænum glóa þ au og blasa við. Eysteinn Eymundsson. Azoreyja-leystng á íslenzkri góu. Enn er þoka urn alla jörð, úða slær á fölan svörð. Upp úr gægjast úfin börð, enn er hjarn i lautum, farinn er snjór af flestum aksturs- brautum. G. Ág. Amma reið við ungann stnn Sæmra væri sjálfum þór svika þráðinn tvinna, en að hanga yfir mér. «r eg sit að spinina. Tumi. VIA DOLORESA Með sviða i hjarta þú hrópar og spyr við hurðina læstu. Fyrir blóðrisa hönd opnast blekkingadyr — inn í blekkingu næ.stu. Og brátt muntu rekast á raramlegra hLið. En reyndu að knýja, vinur þvl blekking mun taka af blekkingu við unz blekkingin síðasta hrynur Ú.R. 60 ára er í dag Gestur GacmalíeLs gon, húsasamíðamieistari, Vitasiíg 4, Hafnarfirði. Spakmæli dagsins Kráikur enu svacrtar, hvar sem er í heiminium. — Datn.skur hrand- ari, en síf<Alt samncur. Gefin voru samam í hjónaband í Laugarneskinkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Magnea Sig- urðardóttir og Guðjón H. Finn- bogason kj öláðn aða rmaður — Heim iH þeirra er í Gnoðarvogi 34. Ljósm. Studio GeB'ts Laufásv. 18a. Á hvítasuntniudag voru gefin si am í hjónaband í Laugarmesikirl af séra Grími Grimisisyn'i un® Kristín Arngrímisdóttrr og Erlinij Thoroddsen. Heimili þeirra Laiufásveigur 54. Ljósmymdnstafa Asis. Þann 16. m.aí sl. voru gefin sam- an í hjónabamd í Keflavíkmrkirkju aí séra Birmi Jónssyni un.gfrú Martha Vest og Reynir Ósikarsson. Heimili un.gu hjónanna er að Tún götu 13, Keflavík. Ljósmyndastofa Suðumetsja. Gefin voru saman í hjónabamd í Neskirkju af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Ingibjörg Harðardóttir verzlunarstúLka og Einar Gunnars- son starfsmaður hjá ísall. — Heim- ili þeirra er á Lyn.ghaga 17. Ljósm: Studio Gests Laufásv. 18a. FYRSIA FLOKKS FRA FONtX Með einum hnappi veljið þér rélta þvottakerfið, og .... KiRK Centrifugal-Wash þvær, hitar, sýður, margskolar og þeytivindur, eftir því sem við á, ALLAN ÞVOTT — DLL EFNI, olgerlega sjólfvirkt. 3ja hólfa þvottaefnisskúffa tekur sópuskammta og skolefni strax. Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu, tvívirku þeytivindinguna. Hljóður og titringslaus gongur. Bæði tromla og votnsker úr ryð- fríu stóli. Nylonhúðcður kassi. Ytra lokið er til prýði og öryggis, og opið myndar það borð til þæg- inda við fyllingu og losun. Innra lokið er til enn frekara ðr- yggis, er ó sjólfu vatnskerinu og hefur þykkan, varanlegan þéttihring. Innbyggingarmöguleikar: stöðluð mól, stilingar og scpuhólf á fram- hlið. SlMI 2 44 20 — SUDURGÖTU 10 ÁÍINAÐ HEILLA VIL KAUPA EYÐIBÝLI er liggiur að sjó. Æskrtegt að æðavarp eðe öonor hhmn- indi fykgi. Tilboð sendist af- ■ greiðsihj Mbl. fyh«r 20. júrní menkt: „Eyðibýti 5129". BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. ÞAÐ ER ÓTRÚLEGA ÓDÝRT að gera við og klæðe bóstr- uð húsgögn. Húsgagnabóstr- unin, Garðastræti 16, Agnar Tvars. Heimasímii 14213 í há- degi og á kvöldio. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. HERBERGI ósikast fyrir reglusaima'n mann. Tilb. sendist aifgr. bleðsins fyrir 5. þ. m. mertkt: „Regl'UsaiTi'ur 8681". HABÆR Höfum húsnæði fyrr- alls konair félagssamkomur, brúð- kaups- og fermingarveizliuir. Munið hinar vinsæl'U garð- veizlur. S. 20485 og 21360. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauötertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýfi yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. íerðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkor. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars staðor. nmi ferðirnar sem fólkið velnr - diesel - MH SöyirDgEaiJiyr REYKJAVIK Vesturgötu 16, símar 13280 og 14680. Afl miðað víð „A" hestöfl og hægt að yfirkeyra 10% í kl.st. í senn. Brennsluolíunotkun allt niður í 155 til 160 grömm á hest- afls-kl.st. MOTOREN-WERKE MANNHEIM AG 68 Mannheim 1, Postf. 1563. BRÆÐRASETT FYRIR SKUTTOGARA. Afl: 1600 hestöfl við 900 snúninga 2200 hestöfl við 900 snúninga 2200 hestöfl við 375 snúninga 2800 hestöfl við 375 snúninga 2600 hestöfl við 500 snúninga 3080 hestöfl við 428 snúninga 3700 hestöfl við 514 snúnirtga 4940 hestöfl við 514 snúninga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.