Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 21
_____. ■ . _____________________ MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2, JÚNÍ 1070 21 ■■■: Kennarakórinn frá Volda. Heimsókn til lands gömlu víkinganna VÉ LRITU N -FJ ÖLRITU N SF ÞÓRUNN H.FEUXDÖTTIR Námskeið i vélritun hefjast 4. júní. Fyrir byrjendur og lengra komna. Bfr' 99 Kenmsla eingöngu á rafmagnsrit- ■ - \ vélar. — linnritun stendur yfir. j GRANDAGARBI 7 SÍMI 21719 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Álftaniýri 40, þingl. eign Sigríðar Ásgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Framkvæmdasjóðs Islands á eigninni sjálfri, föstudaginn 5. júní n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem aiuglýst var í 46., 47. og 48. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1969 á Borgarholtsbraut 3, þinglýstri eign Kristjáns Eiríks- sonar og Birnu Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 10. júní 1970 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tóna.bær — Tóniabær Flladelfia Félagsstairf eldri borgara Almennmr biblíulestur í kvöld Miðvikudaginn 3. júnd verð- ikl. 8.30. ur „opið hús“ frá kl. 1.30—5.30 e.h. Dagsferá: Lesið, tefit, spii að, kaffiveitimgar, uppl.þjón- Spilakvöld Temptara, usla, bókaútllán og kvikmynda synin.g. Hafnairfirði Munið skoðtmarferðina í Lista Félagsvisitin í Góðt.húsinu safn Ásmu.ndar Sveiníssonu.r 8. júní. Tilkynnið þátttöku í sima miðvikudaginn 3. júní kl. 18800. 20.30. Fjöil'men'nið. Knútur Bruun hdl Lögmannsskrifjtofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. HILMAR FOS5 Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - sími 14824. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. HINGAÐ til lands kemur í daig leilguifluigvél frlá BiriaiaitlhleinAs Siaifie í Noregi, 97 manna hópur frá KennaraSkólanum í Volda í Nor egi. Volda er skólabær rétt sunn an við Álasund, en nemendur þessa slkóla eru víðsvegar að úr — Varnir Framhald at lils. 5 u/m og festa efst í fa'tapok- ann. Tailið er að um 1 kg þurfi á rúrmmietra, þ.e. í stór- an fatasfcáp. Ýmiis lyf gegn möl eru venjuleiga á boðstói- um oig litlar dælur tii að úða þeim rmeð. Farið nátovæmílega ef.tir reglum á uimtoúðium. Lyfjadósir (kvaökbomtoa) fást einnig og spýtist lyfið úit úr þeim með miklum þrýstingi, þegar opniað er. Er hæigt að nota slíkar dósir bæði til að eyða möl í fatnaði og hús- gögnum. Látið fö'tin og hús- gögnin þorna vel áður en þau eru notuð, eftir lyfjaúð- unina. Lyfin þurfa að ná til Noregi. Neimendur þessiir eiga að imæta til burtfararprófs 10. júiní, en gera sér lítið fyrir og bregða sér í kynnimgairferð til íslands áðuir. Þau munu dveljaist hér í eina viku, halda kirkju- konisert í Neskir'kju föstudaginn klæðasfcápsins að innan og komast inn í rifur ef eyða skal möíl að gagnii. Efcki sfcemmir mölur íveruföt, sem jafnaðarlega eru notuð því að þeim kemst nægil'eg biirta og loft, en það líkar möln- uim ekki. Hann kýs skugga og raka, en sólskin er mjög mölverjandi. Þetta vita hús- mæður og viðra fatnaðinn öðru hvoru. Nú eru stórir gluggar í tízku, en víða er sarmt bleissuð birtan lokuð úti með of þykkum gluggaitjöld- um. Til hvers eru þá stóru gliuggair.nir? 5. júní kl. 8,30 e.h. (50 manna kór, undirleilkur verða bæði strengjasveit og blásturshljóð- færi, eimnig verður einleikur á cirgel). Á miðvilkudagslkvöld kl. 19,00 verður svokallað „Norsk under- holdings-kveld“ í Austurbæjar- bíó. Þar dansar þjóðdansaflokfc ur skólans, kórinn syngur norsk þjóðlög, og eitthvað annað verð ur þair á boðstólum. Hópuæinn ferðast eftir því sam efni standa til. Öll hafa þau óskað eftir að sjá Þingvelli, Geysi og Skál'holt. En nú er Hekla gacmla komin til sögunnar, og ef til vill eina tæki færið fyrir flest þeirra að sjá gos. Hópuriinn fer aftur utan þriðju daginn 9. júní. Þau imiunu flest búa í húsakynnum Æslku'lýðsráðs Reykjavífcur að .Fríkirkjuvegi 11. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæsta réfta rlögma ður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Kirkjuhvoli, simi 13842. Innheimtur — verðbréfasala. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Ðankastræti 11 Símar 25325 og 25425 VIÐTALSTlMI 2-4 ÞÓRARINN JÓNSSON dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á ensku. Kirkjuhvoli - sími 12966. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams tBUENOS NOCHES, AMIGOS/ YOU ARE. LOOKING FOR SOME- ,THING...UKETROUBLt MAYBE ? Hvað er að Lee Roy, slapp litli állinn frá þér? Hann fékk aðstoð í þetta sikipti sjáðu. (2. niynd). Litlu sporin hans hér, og hjá þeim eru STÓR spor. (3. mynd). Gott kvöld félagnr. Þið leitið að einhverju. VANDRÆÐUM kannski?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.