Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 26
Fólkið á áhorfenda- pöllum náði jafntefli — í fyrsta leik HM í Mexikó Mexikó og Sovét skildu jöfn 0-0 SOVÉTRÍKIN og Mexikó mættust í fyrsta leik HM-keppniiuiar í Mexikóborg á sunnudaginn og var ekkert mark skorað. Ekki heillaði leikur liðanna 107 þúsund áhorfendur á hinum gamla og fræga og sérstaka Aztek-leikvangi. Lögðu bæði lið aðaláherzlu á vömina. langskot, hættulítil og hættulaus með öllu einkenndu sóknarleikinn. Dómari og áhorfendur þóttu eiga mikinn hlut að máli. Dómarinn var vestur-þýzkur og útdeildi áminningum hve- nær sem færi gafst — og yfirleitt til Rússanma. Fólkið á pöll- unum var eins og æstir föðurlandsvinir, hrópuöu „Mexikó, Mexi- kó“ hvenær sem mexikanskur leikmaður náði knettinum, en píptu og púuðu hvenær sem Rússum tókst eitthvað af því sem hað er árátta sumra að spila, spila . . . Hér eru þrir af ítölsku landsliðsmönnunum í lokakeppni HM í Mexikó að slappa af með því að „vinna kokkinn". í Mexikósólinni eru nokkrir leikmanna að njóta sólarinnar . . . og kokksins. HM-lokakeppnin; Spádómar þeir ætluðu sér. Fólkið sem áhorfendapallana fylilti á hinum sérstæða Aztek- leikvangi, og hafði beðið næt- urlangt eftir ódýru miðunum sem aðeins eru „til solu“ í hjól teljurum aðgönguhHðanna, var komið til þess að styðja „sína rnenn." Þegar Rússar hófu sókn í byrjun leiksins og sikutu yfir — var því vel fagnað. Þegar þeir gerðu naestu sókn sem lykt aði með hornspymu gegn Mexi- kó, stóðu alldr upp og veifuðu sólhlífum sínum. Þessi sameig- inlega athöfn mótaði síðan stöðu áhorfenda það sem eftir var leiks. Rússarnir áttu ekki upp á paílborðið, en hvernig sem mexikanska liðið var hvatt bar það heldur ekki árangur. Pravdia (rússneska aðalblað- ið) sagði þetta hafá haft mifcil áhrif. Hið sérstæða byggingar- lag Aztek-leikvangsins gerðd það að verkum að hróp áhorf- enda margföHduðust á velli niðri. Að leika á móti „púinu“ vaeri sem að leika gegn múr- vegg. Hlutlausir segj.a að hróp fjöld ans hafi og haft áhrif á dómar- ■ann. Hann gaf Asatiani (tengi- lið) tvær áiminningar og öðrum * IR-ingar AÐALFUNDUR íþróttafélags Reykjaiví'kuir verðuir haidinn í kvöld, þriðjuidaginin 2. júná í Leik húskjal'larainum. Hefst fundurinn kl 8.30. Rússum tvær tiil viðbótar. Þeir þóttu leika fast, en ektki á neinn hátlt grófilega. Enginn Mexikani var áminntur. Sovézka liðið þótti miklum mun veikaria í þessum fyr'sta leik en vænzt hafði verið. Vit- að var að liðið átti í erfiðleik- um hvað sinn sóknarleik snert- ir, og þeir ágai'lar komu vel í ljós. Yfirleitt komu skotin við eða utan vitateigs og meirihlut inn fór yfir eða framhjá. LEIKVANGUR HM-keppninn ar er mjög sérstæður. Endur- byggður 1966 rúmar hann nú 108.494 áhorfendur. Knatt- spyrnuvöllurinn er 68x105 m. Á leikvanginum eru 96 hlið En vörn Rússanna reyndist mjög þétt, nú sem í undanförn- um leikjum og Mexifcanar áttu aldrei hættuleg færd, þó ein- stabu sinnum þeir sköpuðlu rugl ing og £um í rússnesku vörn- inni. Beztu menn Rúsisa voru Asati ani, miðvörður og Byshovets, (sóknarmaður), en Fena bak- vörður, fyrinliði Mexikó þótti betra af í þeixra liðd. Rússnesikir tafemenn voru yf- irleitt óánæigðiir með leikinn efitir á. Bentu á að hann hefði verið leikinn á hádegi, þá er heitast er. Hitinn á.sa>mit loftþynn ingunni í 2500 m hæð befðd háð Rússum en ekki Mexikönum.. Fóikið og dómarinn hefði g&rt siitt. I heild hefði rússneska lið- 'ið ekki sýnt þá getu sem í því býr. Mexikanar voru mjög ánægð- ir með úrslitin. Þeir krviáðlu d'óm- arann sérstaklega góðan. Þeir sögðu að Mexikó myndi vinna 1. riðiil og komast í keppni átta liða. fyrir áhorfendur og 30 neðan jarðargög liggja í átt að 775 „sérstúkum“ sem komið er fyrir á þremur höfuðsvæðum umhverfis völlinn. Hver sér- stúka hefur 10 sæti, sér snyrti FRÉTTAMENN AP-fréttactof- unnar hiafa látið ýmss af þjáitijuir- herbergi, beina símalínu, og frátekið bílastæði fyrir tve bíla. Þeir kunna sig í Mexikó . . . uim liðanna í lokakeppni HM eða forsvarsmanina þeirra spá um úr- slit keppninmar. Hér á elfitir faina spádómar niokkunra þeirriai, Mario Zagallo (Brasilíu); — Engiland viwnur. Ef við kæmumst í úrslit vildum við helzt 'keppa 'þar við V-Þjóðverja. Bozhkov (Búlgaríu); — England á stenkasta liðið. Didi (þjálfari Perú): — Tðklkóslóv'akía, Engfend eða V-Þýzkaland sigra nú. Þetta er tiligáta, ein tékkneska liðið er mitt „uppáhald". Orvar Bergmark Svíþjóð: — ftalir vinna. Þeir hafa beztu einstaklingama og balfia aHa mögu- leikana. Sir Alf Ramsey: — Við verjum titilinm og höld- uim Jules Rknet bikarruum. Josef Marko, (Tékkóslóvakía): — Engliand sigrar. En við verð- urn erfiöir í úrslitumium. H. Schön (V-Þýzkaland): — Spámaðuir er ég eruginn, og í Mexilkó eru „óþekfctu stærð- irnar“ sem við er að g.liíma svo margar að alllir spádómtar verða óraiunhæfir. Evrópumeistararnir bjóða liði Fram utan Þar mæta Framarar báðum úrslitaliðum í Evrópubikarkeppninni, Póllandsmeisturunum og bikarmeisturum Júgóslavíu „Fair Pfliay“-bikarinn sem uim er keppt. ÍSLANDSMEISTURUM Fram í handknattleik karla hefur verið boðið tii V-Þýzkalands næsta vetur, til að taka þar þátt í handknattleikskeppni meistara- liða nokkurra landa. Hljóðar boðið upp á að fargjald verði greitt fyrir 16 manna hóp (farar- stjóm innifalin) ásamt með uppihaldi „á bezta hóteli í bæn- um“ frá föstudegi til mánudags- eða dagana 27. nóvember til 30. nóvember næsta vetur. Þeir sem bjóða eru núver- andi handhafar Evrópubikars félagsliða, vestur-þýzka liðið Gummersbach. En aðrir sem boð hafa fengið til þessarar keppni móti Fram og Gumm- ersbach em meistaralið Pól- lands, bikarmeistarar Júgó- slavíu, meistarar A-Þýzka- lands, en þeir vora í úrslita- leiknum gegn Gummersbach um Evrópubikar félagsliða (eins og sjónvarpsáhorfendur munu minnast), og meistara- lið Belgiu. í keppndnni er keppt uim bikar sem niefnist „GummierBbacíhs Fair Play Cup“. Bilkairiimi er farand- gripur og um hann keppt ár efitir ár, en ekki aif sömu liöum, heldur þeim sem Gumm'eirhach býður hverju sinini til keppininnar. Sig- vagarinn fær afsteypu af bik- armium. GumimerSbach-liðið er eina lið keppnintnar hverju sinini sem eklki getur unnið bikarinin. Sigri vestur-iþýzfcu mieisitararnir hlýtur það lið sem sikipar annað sætið „Fair Piay bilkarinniar". Guimmersbaoh er frægasta lið Þjóðverja í handlknattleik aíf mörgum góðum Liðið hefur orð- ið Þýzkalan.dsmeistari oft á und- araförauim árum og skipað sér áður í efsta sæti félagsliða Evrópu eins og liðið s'kipar nú. Gummeirsbach hefur heimsótt íislland tviveigis m.a. í umdanr kieppni um Bvrópuibikairinn. Vegna kynna Þjóðverjanna af ísl. hanidkinattleik bemur boðið raú. Boðið er sent til Handkraaltt- leikssamibandsiras, en tekið fram að aðeims sé boðið m'eistaraliði og 'því felHur hnossið til íslands- meistara Fram. Guomimersbach hafuir lengi hiald ið þessa beppni og mieðal mieist- arairliða sem þeir hafia boðið til keppnrninar eru meistarar Unig- veirja, Pólverja, Frakka, Aust- urrí'kismannia, Svissieiradiraga, Norðmaninia, Dama, Júgósferviai, Svía, HoUenidiraga, Luxemiborg- ara og Tókka. f boðirau til ísfendsmieistariararaa er mikil viðurfcenning fólgin — og Frauniarar rnuirau álbveðinir í að virana vel að undirbúniragi farar- innar. StÐASTL. laugardag fór fram undirbúningskeppni um Oliu- bikarinn, og vom leiknar 18 holur, með forgjöf. Sigurvegari varð Gísli Sigurðsson á 64 högg- um nettó (864-22 högg). f öðm sæti varð Láras Amórsson á 69 höggum nettó (884-19 högg) og í þriðja sæti Svan Friðgeirs- son á 74 höggum nettó (874-13 högg). Efstu 16 menn keppa síðan holukeppni til úrslita, og fer úrslitaleikurinn fram sunnu- daginn 14. júní nfc. Laragairdag og siuraniuidiag var hláð dreinigj 'aikeppini í ynfgiri flokki, drieragir 14 ára og yingri, og voru ieikin'ar 24 holur, eða 12 holur hvom dag. Þetita var fiorgjafiar- keppnii og signaðd Guninar Hólm á 89 hlöggium niettó (1294-49 'hiögg). Anraar varð Kristinn Berrabuirg á 99 hiöggtuim niettó (1294-39 högig) og í þriðjia sœti vairð Raigwar Ólafsison á 92 högg- uim nietitó, en hianira hafði bezta brúittó sikor af kiepperadium (llð 4-23 högg). í diag, þriðjudaig, verður háð opin keppni á Gra.f arholtsvelli, en það er tvíliðakieppni, punkta- keppni án fiorgjiafar, og hefst keppniin kL 18.99.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.