Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUTtfRLAÐI'Ð, FTMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1670 3 Jörundur (Sigrmundur Öm A wigirimsson), Charlie Brown (Þráinn Karlsson) og Trampe greifi (Jón Kristánstíon). 1 ferðalag með „Jörund66 LEIKFÉLAG Akureyrar er nú að leggj a upp í fyrstu mieirilhátt ar leikför sínia og er ætlunin lað sýna „Þið munið hann Jör- und“ á Norðiuirlandi, V'eistfjörð- um og Austurlandi. Fyrsta sýn ingin utan Aku reyrar verðiur á Sauðárkiróki á morgun, föstu- dag, og síðan verður leikritið isýnt á Blönduósi, Siglufirði, Mið garði í Skagafirði, Skagaströnd og Búðardal áður en lagt verð- ur upp til Vestfjarða, en þar verður leiikriitið sýnt allvíða. Síðar í mánuðinuim er áforimuð ferð til Austfjarða og ef tii viil fleiri staða. „Þið munið hann Jörund“ hef •ur nú verið sýnt yfir 20 sinnum á Akureyri við góðar undirtekt Karlakórssöngur á Blönduósi KARLAKÓR Seifoss heldur saan söng í Féiagsheimilinu á Biöndu ósi n.k. laugardiag ki. 9 sdðdegis. Þar verða suingiin lög eftir inn lenda og erlenda höfunda, en stjórnandi er Pálmair Þ. Eyjólfs- son. Einsöngvarar með kórnum eru Hjalti Þórðarsoin og Hörður I.nigvarsson en undirleilkari er Jó hanna Guðimundsdóttir. ir. Leikstjóri er Magnús Jóns- son, en leikmyndir gerði Stein- þór Siguxðsson og verða sömu tjöldin notuð í ferðinni oig á Ak ureyri. Fjórtán leikendur taka þátt í leikferðinnd og verða þær breyt ingar á að Marinó Þorsteinsson tekur við hliutverki Captain Jon es af Júlíuisi Oddissyni, og Berg ur Þórðanson telkur við hkntverki írans Paddy af 'Griimi Si.gurðs- syni. Jörund leilkur sem fyrr Sigmundur Örn Arngrímsson, Arnar Jónsson ieikur Stúdíósus og Þráinn Karlsson Charlie Brown. Fundur Sambands ísl. barnakennara hefst á morgun 21. fulltrúiafuindur Sambands ísl'enzkra barnakennara hefst á föstudaginn ki. 10 f.lh. í Meiáskól anum. Aðalmái fundairins verða menintum kennara og launamál, en eimnig veirður raett um 50 ára afrnæii sambandsins, sem er á næsta ári og fleitra. Fundurinn stendur í þrjá daga. Norrænt kirkjutónlistarmót hluti af Listahátíð Flutt ný verk eftir ísl. listamenn Samtök aiira þeirra félaga, NORRÆNT k'íirkj ultóin leikaTniót veriðuir haldiilð í Reykjiavík dag- eiraa 18.—22. júnlí, en hlulti móts- iims verlður á dlagslkiná Liistahátílð- airiiininlair. Félaig íislenz'kiria onganleikaina hieifiur tekið þátt í þesisum nonr- æinu mótum oft áðutr, en fyinstuir ísleindiilniga tók Péll ísólflsson þátt í slíku mótii 1'939 við mtikiinin orðstír. Þetta mót verður 5. mót- dið af þessu taigli en héir hefuir einiu súninli áður verliið haldið slíkt rnióit H9S2, en fnaim/kivaemd þess mióts miæddri milkilð á dir. PáM ísólfs- syinii, en hainin stóð fyniir þvi mieð miiklum gl æsilbnaig saimkvæmlt upplýsiinig/um formiamins Félags íslenzkra ongamleikiama, PáM Kr. Pálgsiyinii organtiista, en hainm ásaimit öðrum igtjómniairimianinli, Ragwami Bjönnissynii kyninlti þatta mlóit fynilr blaðamianlnlum. sem vinna að kirkjutónlist á Norð urlöndum stamda fyrir þessu móti og er þvi stýrt af norræniu kirkju tónlistarráði. Stjórn mótsins er samnorræn, en íslendingar und irbúa mótið. Til flutrtimigs á mótinu er kirkju tónlist f.rá Norðurlöndum. í til- efni mótsins munu koma hingað kórar frá Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, en Pólýfónkórimn mun flytja í'slenzku tónlistina og einn ig kvennakór. Þá mumiu koma himigað frá Skandinavíu, eimleiik arar og söngvarar, en alls munu um 200 manns koma á mótið er lendis frá. 3 konsertar verða á mótinu og eru tveir þeirra á dagSkrá Lista hátíðarinmar þann 20. og 22. júní Lögð verður áherzla á að kynma nýjustu stefnur í fcirkjutónlist. Einnig verðu guðsþjónustur alla daga mótsins frá hverju landi. Tiil dæmis verður sæmisk-norsk guðsþjónusta þann 20. júní vænt anlega með ballett. Þá munu Sví ar skipuleggja og flytja messu í Skáiholti. Meðal islenzkra tóniverka sem verða fllutt á mótinu og jafn- framt Listiahátíðinmi eir tónverik eiftir Pál Ísólfssom, tóniverk eftir Þorikei Sigurbj örnsson, Missa minucuila, en það verk verður flutt af kvennakór. Þá mum Póly fónkórinn flytja modettu eftir Hallgrím Helgason og tónverk eftir Pál Pampichler Pálsson og hljómsveit ásamt Rut Magniús- son mum flytja tómverk eftir Herberit H. Ágústsson við Sáima á atomöld eftir Matthías Jo- hammessen. Eimnig verða á mótimu flutt erinidi og umræðuhópar Starfa. Aðgamguir að öllium dagskrár- atriðum er ókeypis. Bezta auglýsingablaðið UTANHÚSSMÁLNING duniM kvisu smnm m Otimkd H StKfSA EDOMCMGÖfl UTMHÚMMilMMQ AmOr FEGBIÐ VEBNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI íf.íf, w w ÞER HAGNIZT várjír ☆ & á að skoða sýninguna Heimilið „verold innan veggja4t Sífellt þarf að endumýja innbú heimilisins, því er nauðsynlegt að bera saman verð, gæði, skilmála. í Laugardal hafið þér tækifæri til þess að framkvæma slíkan samanburð, og gera beztu kaupin. DAGSKRA: Á skemmtipalli kl. 9. 1) Söngkvartettinn úr sjónvarpsþætti Svavars Gests. Guðmundur Jónsson, Magnús Jónsson. Kristinn Haltsson. Girðniundur Guðjónsson. Gestahappdrættið: Dregið í kvöld um BERNINA 707 saumavél frá Asbirni Ólafssyni hf. í benzínleysinu er ráð að reyna hið nýja leiðakerfi SVR. Leiðir nr. 2 og 5 af Lækjartorgi, og nr. 10 og 11 af Hlemmtorgi stanza nálægt sýningarhöllinni. HEIMIUÐ „'Veröld innan veggja” STAKSTIINAR Framsókn í kyrrstöðu Það er vert að taka til athug- unar stöðu Framsóknarflokksins að afioknum sveitastjómakosn- ingum. Framsóknarflokkurinn hefur nú í rúman áratug verið stærsti stjómarandstöðuflokkur- inn. Á þessu tímabili hafa eðli- lega orðið miklar breytingar og skipzt hafa á skin og skúrir á vettvangi þjóðmála. Að öllu jöfnu er það eðlilegt, að stjómarand- stöðuflokkar eflist fremur en hitt, þegar illa árar og þrengir að á efnahagssviðinu. Oft gildir þá einu, hvort ófyrirsjáanleg ytri áhrif valda erfiðleikunum eða, hvort rangri stjómarstefnu er um að kenna. Við slíkar aðstæð- ur er alvanalegt, að stjómarand- stöðuflokkum vaxi fiskur um hrygg. Skert lífskjör valda oft óánægju, sem leiðir til þess, að kjósendur leggjast á sveif með andstæðingum stjórnarinnar. Efnahagsörðugleikar síðustu ára hafa óneitanlega sett mark sitt á stjómmálastarfsemina. Ríkis- stjórnin neyddist til þess að taka til óvinsælla aðgerða, sem komu hart niður á þorra manna. Stjóm arandstaðan deildi mjög harka- lega á aðgerðir stjómarinnar á þessum tíma. Nú hefur hins veg- ar komið í ljós, að aðgerðir þess- ar vom nauðsynlegar og hafa ásamt bættum aflabrögðum og hækkandi verðiagi erlendis, leitt til bættrar afkomu þjóðarbúsins á nýjan leik. Þrátt fyrir þessi veðrabrigði hefur Framsóknarflokknum, for- ystuflokki stjórnarandstöðunnar, ekki vaxið fiskur um hrygg á öllu þessu tímabili. Það var al- mannarómur, meðan efnahags- örðugleikarnir voru í hámarki, að stjóraarandstöðunni væri ekki treystandi til þess að leysa þennan vanda betur af hendi en stjóminni. Þessi staðreynd er einkar athyglisverð. 1 öllum kosningum liðinn ára- tug er Framsóknarflokkurinn í kyrrstöðu, og enn er niðurstað- an hin sama eftir nýafstaðnar sveitastjómakosningar. Bendir þetta til þess, að kjósendur geri einnig miklar kröfur til þeirra, sem skipa stjómarandstöðuna. Tillöguflutningur og afstaða til einstakra mála verður að vera ábyrg og raunhæf. Hentistefna og sýndarmennskumálflutningur á sýnilega ekki upp á pallborðið hjá kjósendum. Ljóst er, að í þessu tilviki veita kjósendurnir stjórnarandstöðunni einnig að- hald, meta hennar framlag og kveða upp sína dóma. Fóta sig ekki Það er deginum ljósara, að Framsóknarmönnum hefur ekki tekizt að fóta sig á svellinu; það virðist vera freistandi að gripa til hentistefnu og óáhyrgs mál- flutnings, þegar ábyrgð á stjóm- arstefnunni hvíiir ekki á herðun- um. Úrslit kosninga í heilan áratug sýna hins vegar fram á, að stjómmálaflokkar geta ekki leyft sér að sleppa fram af sér taumnum, þótt þeir séu i stjóm- arandstöðu. Að þessu leyti era kosningamar mjög lærdómsríkar fyrir Framsóknarflokkinn. For- ysta hans getur ekki lokað aug- anum fyrir þessari staðreynd lengur. Formaður flokksins hefur lýst því yfir, að engar breytingar verði á stefnu flokksins. Gefur það til kynna, að einungis með nýrri forystu geti Framsóknar- flokkurinn tekizt á við þau erf- iðu vandamál. sem nú blasa við flokknum á stjómmálasviðinu. Engu að síður er fróðlegt að fylgjast með framvindu mála og sjá í hvaða átt muni stefna eða hvort látið verði reka fyrir veðri og vindum eins og til þessa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.