Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1070
STÚLKA 18—24 ARA ÓSKAST
tR léttra húsverka og barna-
gaezki. Svarið á ensku.
Skriftð Mrs. A. Barocas,
4634 Iris Lane,
Great Neck, New York 11020
U.S.A.
CHEVROLET T56
til söki í mjög góðu standi.
Bifneiðastöð Stetndórs sf.,
simi 11588.
VINNUSKUR
Vinrtuskúr  ttl
síma 14524.
söki.  Uppl  i
HARGREIÐSLUMEISTARI
óskar eftir atvinnu yfir sum-
armáouðina. Upp4. í síma
25291 milk k*. 1 og 5 næstu
daga.
SANOGERÐf
ðska eftiir 3ja herfo. íbúð tiil
teigu. Uppl. í síma 7577.
KEFLAVÍK
Óska eftir eimhvers leonw
v«nr»u eflir hádegi, er vön
afgreiðslu. Uppl. í síma 1636
M 2—5.
KEFLAVÍK — NJARDVIK
Til söki hústjald, 3ja marirta
(sér svefmfous) auka him-
inn. Verð kr. 4 þús. Uppl. !
síma 1724.
YTRI-NJARDVlK
Óska að fá herto. til teigu í
Ywi-Njarðvfk. Tríb. sendiist
afgr Mbl. í Keflavík menkt:
„9lfW".
UNG HJON WIEÐ EITT BARN
óska eftir 'ebúð, helzt í Vest-
urbaemim, um mánaðafnátwi
áawet — sept. THIb. æmtost
MM. roerkt: „5387" fyrór 11.
júní.
STÓR  Í8ÚB
eéa e«*bý#staÚ6 néfajgt Mið-
borginrM ósfcasft til teigu. Tlto.
veitt móttaka í símum 16664
og 26837.
HASKÓLASTÚDENT
óskar eftir 2ja—3ja herb.
ibúð. Skifvís greiðste. Vin-
saml.  fwirtgið í síma  11479.
15  ARA  STÚLKA
óskar eft*r vwvnu í sveit —
Helzt í Bo-ngarfirði. VMMtnl.
hrirtigið í síma 50040.
GETUM TEKIÐ 6—9 ARA
dnengi ! sveit, 1 mániuð í
seron. Uppi. á kvökKn í
síma 93-1824. Geyrrvið aug-
lýsingune.
RÚMGÓÐ 4RA—5 HERB. ÍBÚÐ
óskast til teigu mú þegar,
helzt í AusturbaBniurn. Þarf
að vera í góðu stamoV Simi
81848.
IBÚÐ MEÐ HÚSGÖGNUM
til teigu í Httðumrm, ásarrvt
síma og eldhúsáhöldurn. —
Mánaðarleiga kir. 7000. TíJboð
sendist Mbl. menkt: „Suomi
5383".
DAGB0K
Sja, vér förum upp tíl Juríisalein, og- tnajm-somuririn Eiun verða f rara -
selldur æðstu prostunuœ og f ræðimönr»unu<m, og þeir >munu (læma íiann
til danSa.
í dag er fimmtudagur 4. júní og «r það 135. dagur ársins 1970. Eftlr
lifa 210 dagar. Nýtt tungl. iFardagar. Fyrsti fardagur. 7. vika siumars
byrjar. Árdegisháflæffi kl. 6.23. (Úr fel«gi«i« almanakJtnu).
AA-samtökin.
^iðtalstími er i Tjarnargötu 3c sJla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi
«6373.
Amrcnnar npptý'ingar  uw  læknisþjónustu <  borginni eru g»fnar f
rfrasvavii LæknafoHgs Reykj«víkur rtmi 1 88 88.
Næturlæknir 1 Kefla vík
2.6. og 3.6. Arnfojörn Ólafsson.
4.6. Guðjón KJemenzson.
5., 6., 7.6. Kjartan Ólafsson.
8.6. Arnbjörn Ólafsson.
Fæðingarhelmilið, Kópavogi
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi.  Upplýsingar  í  lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar.
(Mæðradefld) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5. Svarað er I slma 22406.
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGIAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi
23285.
Orð lísfins svara í síma 10000.
Tannlæknavaktin
er  í Heilusverndarstöðinni,
ardaga og sunnudaga frá 5-6.
laug-
? ? »
VISUK0RN
Forlög eru ofan að,
örlög kririiguim sveiima,
álögin úr ýmaum stað,
en ólög fæðast heima.
Páll Vídalín.
f vorönnum, ekki verkfalli.
Undir fótium fálkið traðkar
fuirðudýr og mikið þörf,
útBrnognir þar ánainaðfcar
alþjóð vinna nytjastörf.
Leifur Auðunsson.
„Sunnanvindur farðu á fætur
99
^c^7r^yi4^t^r 10/07^0
&Cr>^~
í dac ætla «S að kynna ykkur
frá Sanðí. TJndam'arfð hef é%
leitazt við að velja slkáld 19.
aldarinmiar i þessa þætti, og það
kemur í Ijós, að þau eru ekk
alltof uörg, skáld virtast alltaí
vera of fá, o% þess vegna kýs
ég þann kostinn, að kynma ykk-
ur skáld, sem fædd eru fyrir
aldaonnOin síoustu, en lifftu
fram á 20. öldina, og þauskáld
eru nokkrn flelrl, og sízt lak-
ari.
Gnðmundur á Sandi var fædd
nr 24. október 1869 á Sílalæk i
Aðaldal og ólst upp með for-
eldrnm sinum, Friðjóni Jóns-
syni hónda i Garði og Sigur-
björgn Guðmnndsdóttnr frá Síla
læk.
Þegar Guðmur»dUT ódst upp
voru harðindaár í landi, og vafa
laust hafa þessir erfiðu timar
sett á manminn mark og að vom-
uin. Þetta voru ár Ameríku-
ferða, og 1906 skrifaði G<uð-
mundur um þetta, eftirfarandi
orð:
„Vesturfarir hafa. vcrio mikl-
ar hér úr sýslunni og margt
úrvalsfólk glatazt á þann hátt
sýslunni. Ég veit ekki hve
margt. En mér hlæðir aú be«i í
augum."
I MöðraivaLlasfoóla fór hann
1891 og nam þar í tvo vetur. En
eíkiki voru efnin slik í hans
heimaranni, að til frakara náms
yrðli stofmað, en við barna-
keaniáliu fékkst hann í nokkur
ár. Löngu síðar sagði Goiðlmu.nd
ur um burtför sín,a úr Möðru-
vallaskóla, eins og V'ilhjálmiur
Þ. Gíslaeon tilfærir í æviágripi
hans, sem fylgdí rjóð.aúrvali
Guðrnundar og Menninigarsjóður
gaf út árið 1947:
„Mér sanm til rifja á þessori
hcimieið aS sjá kotbæina, álnta
og með moMarsvip, og vexða
nú að láta mér lynda aðbúð
þetvra í staðinn fyrir húsakost
Möðruvolla."
1899 hefur Guðmiundur bú-
skap að Sandi í Aðaldal, og
við þann stað hefur hann jafn-
an verið kenndur.
Og Guðmundur var bóindi með
sfcáldskapraum, skáldlbóndi og
það er sannarlega ekki slæm
reynsla, siem við ísdendingar höf
um af skáldium í bændasitétt, og
kemur mér að þessiu sinmi i hug,
Guðrrnrndur Böðvarsson á
Kirkjubóli í Hvítársíðu, og
marga aðra mætti vafailaust til
telja.
Snemana vakti Guðmiundur á
sér athygli það fór ekki ámálli
mála, að þar fór skáld, þar sem
hann fór. Skáldastyrk frá Al-
þinigá fófck hann snemma, en
noíkkur styr stóð um þá styrk
veitingu á þeim tíma, og ekki
veit ég, hver orti þennan visu-
part, sem óg man frá aeskudög-
um:
„Gvend á Sandi sveáð í lófa,
Þá synjað var um skáldastynk-
inm",
Mér þykir hann ekki eima
sinnii vel kveðinn, en læt hann
samt fiakka. Það verða aðrir
vafalaust til að leiðrétta mis-
minni mitt.
Og nú fór Guðmundur á Sandi
svo sannarlega að taka tíl
hendi við ritsitörfin. Segja m.á,
að hann hafi um mörg ár varið
siskrifandi, samhlioa búskapn-
um á Sandi. Hann fór á seimni
árum fyririlestrarferðir vitt og
breitt um affit land, m.a. til
Reykjavíkur,  skrifaði greinar í
blöð og tímarrt. Út komu 20
bætkur eftir hann og á 70 ára
afmæli hans var gefið út úrvals-
rit af verifcum hans.
Mér, sem þessar límur riita, er
Giuðmiundur á Sandi sérstaklega
miraniBstæður og kær því að mér
tókst, snermma ævi, að eignast
hér um bil öll hans prentuðu
verk, lae þau mér til mikillar
ámægju árum saman, og þóheld
ég, að fíestir muni hann fyrir
sögiuna um gamla heyið, sem
margir hafa lesið, þeir, sem
haía á stoól'abeikk setið, því að
það var þeim valið lesefni, og
að lokum vil ég rifja upp síð-
ustu líniur þeirrar sögu, rifja
upp „hnöliumginti,"
„En minningin helzt og geym
ist eins og steinn í götuskorn-
ingi, — mosa.va-íimi, grasigró-
iiui hnöllungur."
Af mörgu er að taka til kynn
inigar ákáldimu Guðmiumdl á
Sandi, bæðii í bundn-u og
óbundniu máli, en við veljum
kvæðið Vorharðindi, og vonum
iafnfrainit að barðindum sé íok-
ið alls staðar um landið, þegar
þessi skrif sjá dagsins ljós.
Fr. S.
Vorharðin<|i
Hvar er vorsins mildia móðir?
Margir stara dapa'ir, hljóðir
yfir mjaffliar ægislóðir,
augum mæna fram á höf,
Röðul kriinigja rosaglóðir,
Rán er bakka falin
allar götur inn í hvíta dalinn.
Alilt frá turmum hamra haiilar
huldar eru lendur allar
þéttu lagi þykkrar mjallar
þar er hvergi rmum að sjá;
allt er snjóhvítt, gnipa og gjá.
Þar aam nið'r af hæðuni haliar
hem'gjuskaflar liggja.
Svangar rjúpur svala rekkju byggja.
Smiótittlingar hoppa á hlöðum,
hmipra sig á veggjaröðum;
hismi og sáld úr horfn.um töðum
hirða þeir og matast sfcjótt,
hverfa, þegar náLgast mótt.
Þegar ársól geislum glöðum
greiðir för á snœirjin,
eru þeir komnir aftur heim á bæimn.
Iiáur, stelkar, gæsir ganga
gaddinn beran daga ianiga,
liggja niðri, hima, hamga,
hópa sng við lind og dý,
teygja sig í slor og slý.
Hljóð er sveitin hvít á vanga,
hljóðar lindiir allar.
Áin þegir undir lásd maalliar.
AlLar hlöður eru tómar,
aMtaf sarna fregnin hljómar.
Hlákuvoma dauðadómar
daga og nœtux láta hátt.
Nú er á Heijar hjalia kátt.
Sunna snsemn litverp Ijómar
leidd í úlfakreppu.
Himinimimn ber á herðum éijaskr eppu.
ErfiSlega allar ma?*ur
eru háðar draumaþrætur.
Á því ráðast emgar bætair.
Enn er blikan rauð og grá,
ilLúanieg og undra.þrá.
Sumnanvindur, farðu á fætur,
fram til leiks og þarfa;
hér er miikið, bér er nóg að starfa.
Suninanþíða, fljótt á fætur!
Færðu akkur raunabaatur,
hlákudaga, hlýjar mætur,
hjúfunskiúr og sólanljós,
hvíta lítyu og rauða rós.
Fljúgðu um smgóvgar fjallarætiur;
finndu rinda kalinm.
L/eiktu þór, og Látitu roðna daLinin.
Sjáðu, drottinm, sauði þína!
Semm mun hjörðin Mfi týnia.
Mætti mú ed' miiskumn sýna?
Mér finmst þessi refsirtg ströng,
ef hún harðnar: alveg rönig.
Láttu bLessað Ljos þitt skínia.
Liúfctiu upp sóLar skála,
salnium btóa, er siummamivindar mála.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28