Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16
MOROUNBLAÐIÐ, SIUNiNUiDAGUR 7. JÚNlí 1OT0
M$w$ufoib
Útgefandi
Framk væm da st jó ri
Ritstjórar
R itstjó rna rf u I Itrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Rttstjcm og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald 165,00 kr.
I lausasölu
hf. Arvakur, Reykjavik.
Haraldur Sveinsson.
Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjöm Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Ámi Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Simi 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innarriands.
10.00 kr. eintakið.
DAGUR SJOMANNA
íslendingar hafa í langan
* tíma átt afkomu sína
undir fiskveiðum og fisk-
vinnslu. Með eindærna dugn-
aði og eljusemi hafa íslenzkir
sjómenn rennt stoðum undir
efnahagslíf þjóðarinnar. Út-
flutningsverzlun íslendinga
"byggist að mestu leyti á sjáv-
arafurðum. Öll afkoma þjóð-
arinnar er háð sjávarútvegi,
þeim afla, sem berst að landi
hverju sinni. Afkoma þessar-
ar einu atvinnugreinar hefur
áhrif á alla þætti íslenzks
efnahagslífs. Þjóðin hefur
áþreifanlega fundið fyrir
þessari staðreynd á liðnum
árum. Hinar miklu þrenging-
ar í þjóðarbúskapnum voru
afleiðingar af minnkandi afla
brögðum og lækkuðu verð-
lagi íslenzkra afurða á er-
lendum mörkuðum. Þetta
kom ekki einungis illa við
sjómenn, heldur landsmenn
alla; samdráttur í sjávarút-
vegi hafði í för með sér sam-
drátt í öllum atvinnugi ein-
um.
En það er einu sinni svo,
að við tökum einatt betur
eftir þeirri staðreynd, að sjáv
arútvegurinn er undirstaða
efnahagslífsins, þegar illa ár-
ar, en gefum því hins vegar
minni gaum, þegar allt leik-
ur í lyndi. En ekki er síður
um vert að gera sér grein
fyrir mikilvægi þessarar at-
vinnugreinar, þegar bátarnir
streyma að landi með full-
fermi og unnt er að selja af-
urðirnar á sæmilegu verði.
Þá fer um leið fjörkippur um
allt atvinnulíf landsmanna.
Atvinna aykst og kaupgjald
hækkar; það hefur áhrif á
auknar byggingaframkvæmd
ir, sem aftur renna stoðum
undir iðnaðarstarfsemi af
ýmsu tagi, sem óneitanlega
fylgir í kjölfarið. Þannig
gengur þetta koll af kolli.
Einmitt um þessar mundir
stöndum við á tímamótum;
þjóðin er að komast upp úr
öldudal, aukinn afli og hækk-
að verðlag eiga sinn þátt í
þeirri framvindu, ásamt
ákvörðunum stjórnvalda.
En á þessum degi, hátíðis-
degi íslenzkra sjómanna, ber
að þakka þeim mönnum, sem
hörðum höndum hafa sótt
gull í greipar Ægis. Oft á tíð-
um er það hörð barátta og
ekki átakalaus. Með stærri
skipum og aukinni tækni er
stöðugt verið að auðvelda
þessi störf, sem engu að síð-
ur kosta átök og erfiði, og
enn um langa framtíð munu
íslenzkir sjómenn verða burð
arásar í atvinnulífi lands-
manna.
Verndun laxastof nsins
¥>ányrkja á laxi í sjó, aðal-
**¦ lega við Grænland, hef-
ur síðustu misseri valdið
^mikhxm áhyggjum meðal
þjóðanna, sem búa við Norð-
ur-Atlantshafið, og rökstudd-
ur grunur er um, að með
þessum veiðum sé stefnt að
eyðileggingu laxastofnsins.
ítrekaðar tilraunir á alþjóða
vettvangi til þess að fá dönsk
stjórnarvöld til að fallast á
alþjóðlegar reglur um tak-
mörkun þessara veiða hafa
ekki borið árangur fram til
þessa.
Á     veiðarfæraráðstefnu
FAO, sem hér var haldin, var
jn.a. staddur fiskveiðifulltrúi
í Godthaab á Grænlandi og
átti Morgunblaðið samtal við
hann. Ummæli hans í þessu
viðtali benda til þess, að ein-
hver skriður sé nú að komast
á aðgerðir til verndar laxa-
stofninum. Hann sagði m.a.:
„Þær umræður, sem orðið
hafa undanfarið um bann við
laxveiðum, eru mjög erfitt
ipólitískt mál og heyra undir
^tjórnina og eru því ekki í
mínum verkahring. Við ger-
um ráð fyrir, að eitthvað
verði gert í þessu máli, en
hvað, vitum við ekki. Það
hefur verið rætt um að setja
einhverja lágmarksmöskva-
stærð, einnig • hefur verið
rætt um að koma á kvóta-
kerfi, svo og að koma á tíma-
bundinni takmörkun á lax-
veiðinni. Á vorfundi Land-
ráðs Grænlendinga, sem er
ráðgefandi, var mikið rætt
um laxinn, og það féllst á,
að takmarka að nokkru leyti
alþjóðaveiðar utan landhelgi,
en ekki laxveiðar Grænlend-
inga innan landhelgi."
Það er vissulega fagnaðar-
efni, ef aukins skilnings gæt-
ir nú í Danmörku og Græn-
landi á mikilvægi þess, að
laxastofninn verði verndaður
gegn ofveiði og rányrkju.
Enn virðist sá skilningur að
vísu mjög takmarkaður, en
það er þó óneitanlega spor í
rétta átt, að þessir aðilar við-
urkenna nú nauðsyn ein-
hverra takmarkana á þessum
veiðum.
ar------ra g


ann
arsson •
• »••»•

LISTAHÁTÍÐIN OG__________
BÓKMENNTIRNAR__________
EINS og fleistir vita er ætlumiin að tielda
miilkla lista'hiátíð í Reykjiaivík í þesisiuim
mániuði. í*að verður málkið uim söinig og
!hlj!óðfæraslátt; listafólk miedra aö sieigja
sóbt til útlainda — oig allt er þetta að
voniuim mijög virðdmgiar've'rt.
Athyigli vekur, að eniguin virðdst hafa
dottið í hug að hægt væiii að bjóða upp
á bóikmenmtir í tiiefmd ListiaihátíÖar mema
þá í temglsiluim við tó'nliistt oig leiklist.
Kristoilhald uinidir Jökli, eftir Halldiór
Laxinieisis verðlur leikið í Iðimó; Þorpið,
eftir Jón úr Vör méð tó'nililst eftir Þor-
kel Sigiur'björinisBon, lesið á sama stað;
og hljómisv'eit ásiamit Rut Maiginiúsision
miun flytja tónverk eftir Herbert H.
Ágústssom við Siálma á atcmiöld, eftir
Matthías Joihanneis'sein, Þeas sikal getið,
að við sietindinigiu Listafhátíðiar verður fiutt
ljóð eítdr Siniorra Hjartaraoin. Þjó!ð:l£ik-
húsið sýnir Mörð Valgarðisisoin og Pilt
og stúiku í tilefnd hátíðiariiriaiiar.
Bg man ekki eftir öðru ininlenidiu efni,
sam tileinikaö er bckimeinntuim. Ein
karunislki fjmmtst 'himuim huigvitssö'mu for-
ráðiamiönnuim   bátíðarinniar   það   lítið
korna til íslenskna bóikmieminitia, að þœr
'gieti vel v!erið edins komiar olin(boigafoiörn
í tónaflóði-lniu?
Þeir, sem 'haifa þá trú, að ísilie'ndinigiar
séu fyrst og síðaist bc!kmiEnintalþ'jó!ð, eigia
að sjiálfsicigðiu a'ð þaikka öll fínlhieitin, sem
einkenmia daigi£ikrá Lnstalhiátíðariininiar. Þó
veit ég satt að segja eklki hviernig fer
fyrir j'afn eimlæigium skáldsikap og Þorpi
Jóns úr Vör í samfoýli víð hiin viðlhiafn-
arm'klu s'kemm'tiatriði, en iþví ber samin-
arlega að faignia, að Þorkell Sigiurfojörns-
son hefur laigt því lið. Það samistarf, sem
að ölluim líkinduim er fr.arouindian milli
lj'ó'ðislkálda cig tc.niskálda, giefiur fyrirheit
oig er eðlileigt. Nútíimatóneikiáldin fiinina
sér ljöðskáld við hæfi einis og alltaf
hefur átt sér stalð.
AÐ LIÐNUM VETRI
1 vetur hefur verið töluiv'ert fjör í
meriC'in'g'aruimræðum, si\^o suimiuim hefur
jafinivel þótt nóg uim, en fleistir hafa
sike'mimt sér vel. Eg þakika ölluim, siam
sýnt hafa „Sikoðiuinium" áihuigia. Upphaf-
legia stcð til atð þátturinin yrðil aðeins í
gamigi í vetuir. Honwrn &r að mJBJOBta
kositi lokið i bili.
]
Vísitöluskerðing launa
opinberra starf smanna
— og kjarasamningar verkalýðsfélaganna
Athugasemd frá Bandalagi háskólamanna
OPINBERLEGA beifuir verið firiá
því slkýnt, aið .aaimirJJnlgsiaðiliair í
viininiudieiluiniuim rseiðli nlú þainm
miöguled'ka að haga svo saimmöng-
'Uim, a'ð 'niúivenandi laum telj-
ist gnuininlauin ag vísitöiulbætuir
vegnia fy'riirsj'áanleigiria verðlhækk-
ania komi síðan aðleinis á rnlámlað-
arliauin uindiir 20.000,- kr. eðla
þanin hluita miániaðiarlauinia, se'm
er 'uindlir þajrrd uipþhæið.
Nú hafia veirið í gildi álkvæðd
uim «0 miðia bæltiuir vagnia kaup-
gneliðisiuivígJtölu á öll lauin við
þaer bæmir, sem falla á 10.000,-
'kr. igriuininl'auin. Firá 1» j'úiní er
kauipgnéiiðis'lu'VÍsliitaLEm I'3i5,3i2 gtfig
og hæikkaði búin úr 130,84 stig-
uim. Misimiuimuirinin 4,48 stig, saim-
svanar 448 fcr. á liO.OOO,- kr. mián-
aiðiarlauin og er það !að króimuitöliu
sú uppbóit, sam gneddd er á öll
lauin fyrár ofain og nieð'an 10.000,-.
Þessli slkerðinig á bóltiuim vegioia
kiaiuipgineiiðsliU'VÍsíiitölu er genð ökv.
islíð'Uisítlu saminlilniguim verkialýðlslfé-
laiga og aifcviininiuinekiendia og foeíuir
¦ríikið og kj'airaidióimiutr skamimitaið
opinbeinuim 'Sitarfamiöninlulm siöoniu
ákvæði ófoTieytt, en einis og kiumm-
uigt er, er þaim foópd lauinfþeiga
miailniað uim verlkfallsréat rnieð löig-
uim. Hiefiur iriaiuinliln oriðlið sú, aö aú
skeriðfiinlg, sem verfk&lý'rfefélög og
'aitviinimuirielkaniduir foaifa samtið 'utm,
hiltltlir ibarðiaisit opinlbena starifs-
mianin og alveg séristaklega hiá-
sflðólamiemintaða imianln og aðna
sérimiemntaða rniaran, sem geigma
áfoyrgðiansOöiðluim hjá hiiniu opiin-
bana. Muin svo áfnaim verðia, ef
áfriaimlhialdiairadi islkerðúr.ig kerniuir
itiil. Hið mýja ihiá.miarlk, sam mú eir
ræibt 'Uim, 20.000,- kr. imiun miá tlil
fárra imieðlÍMnia ver'kailý'ðsifél'aga
en sltióirs hluitia oþiirabenria 'starfe'-
m'ainima Og aniraaíina sénmaranta'ði.'ia
laiuinþaga.
Af þessu tiiefnii víill BHM komia
á fnamfærii imoikknuim upplýsding-
'Ulm ag lalílhuigiasietmidluim uim þetitia
miál enda hiafa uimiræðluir iuim það
þegar verið hiafiraar laf öðinuim í
fjiöimiiiðliuim.
Fynst sikal þá a'ð því vifkið, að
ulnd'alnlflainið hafia aliiir laluinlþeigair
sem ag aðntir lanidsimianin or'&liið aið
þola verulega kjianaislkeriðliinigu
veigraa eflraalhiagserfiðlelilka þjóðar-
iruraar.  Akraeraniilnigi  mluin  h'ilras
veigair -elkki ljóst, hve 'mOkSl þessii
kjairiai-lkierð'iing heifluir verd'ð hjá
opirabeiriuim stainflsimiöimr.iuim og þá
elilnlkuim háslkólaimiöir.iniuim og ö®f-
uim séirimienmtiuðluim möir.iraum.
Sýirair efltíiriflananidli talfla, hve
miilkil befin vísffltiöluislkerðiinlg liauima
opiilnlb'e'nria sitarfsimiaminia eir oirð'in
og hveinndig húin flóir vaxiaindd frlá
miarz tiil júinlí 1970 en þa'ð eir sér-
kaninli þeissainair gker'ðdinigiar, a'ð
húin fler sívaxiairadi mieð hæikkiaindi
verðlagli oig kauipgineii'ðsluvísitiöliu
og það ekki eimulnigliis í knciniu-
tölu heldur eiiinindlg hliuitfiallislegla.
Biinia ag taifian sýniir glögglt
vanðluir alluir þomrli rílkiisstarfs-
mianlnia mú að þola venulagla
beima visitölu'Slkerðliimgiu laumia, ein
veigjraa sérisitakria álkvæðia í samin-
iniguim varlkalý'ðisfél'aga vilð at-
vininluirielkeind'Uir og eifltiirfylgjiandi
kjar'adcms uim lauin irlí'kiisiabainfls-
mlanmia lemdir kj.anaslkeiriðlJnigJn
mieð sénatökuim ofluirlþuiniga á eflrii
hluitia laiumlaisitilgla opinlb'erina starfs-
miainirua, og niamuir vísiltlöliuiskerð-
imigiin í 28. laiuiraaf lokki miú t. d.
6.408,- kr. á miáimuði eðla 20,2%
laiuinlaninia. Alvairieglast cg óinétlt-
látaisit er þó, að kjiairaisíkierðing
þessi fer síviaxiaindii 'mieð hæikk-
laradli ve'rðlaigi, oig það eiiinis, þótt
almianimuir biai'Ji veirði í eíinialfoaigs-
lífirju. Þanmfg miuln vjsl':ltlöliuislkeirð-
iragiin í 28. flokki 5.5-97,- kr. í
rraairz sl., en það vonu 17,9% 'af
þáver'a'ndii lauimuim, ©n niú er húm
811 króirauim hæmrli og 20,2% aif
Framhald á bls. 3
y*«ittt?H«kar«lat< í lJHHWTH.(M»ai>efra arafiatnaan...
ni^ml v'i<* hn

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32