Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 7. JUNI 1970
Þorsteinn Þ. Thor-
acius — Minning
F. 22. sept. 1886 — D. 29. maí 1970
ÞORSTEINN Þ. Thorlacíus,
fyrrverandi prentsmiðjustjóri
Eddu lézt á sjúkrahúsi 29. þ.mn.
rúmlega 83 ára. Heilsan var veil
undanfarandi og lífskraftur
þverramdi, þó lifði iengi noktourr
von hjá öllum að úr myndi ræt-
ast. Vorið var gengið í gairð, blöð
seim óðast að springa út og angan
gróðurs í lofti. Og með sumri er
sem nýr kraftur gefist oft, einn-
ig hiruum sjúku, sem náðargjöf.
En ekki leið á löngu unz sýnit
var að hverju dró. Haust með
fallandi laufuim sótti fastan á,
dauðinn þokaðist óðfluga nær.
Þorsteinn var fæddur að Hól-
um í Eyjafirði 22. september
1886. Faðir hans var Þórarinn
Jónasson síðar bóndi á Æsustöð-
um, velgefinn maður og traustur
en heiisutæpur alla ævi, svo erf-
itt var um afkomu. Kona hans
Móðdr okkar og tengdamóðir,
Ólína Jónsdóttir,
lézt föstudag'inm 5. júní aið
beimili síniu, Háaleirtisbraiut
51, áður búsett í Hafnar-
stræti 16.
Margrét Eyjólfsdóttir,
Oddný Eyjólfsdóttir,
Jóhannes G. Helgason.
Útför móðcr ok'kar og tengda-
móður,
Þóru Matthíasdóttur,
fer fram frá Fossvogskirkju
mánudaginn  8.  júní  kl.  1.30
e.h.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Hildur Þorsteinsdóttir,
Valgerður Þorsteinsdóttir,
Steingrímur J. Þorsteinsson.
Jarðarför
Guðlaugar Jónasdóttur,
sem andaðist á Elli- og hjúkr-
uniarheimilimu Grumd 2. þ.m.,
fer fram frá Fossvogsikirkju
þri'ðiudaginin 9. júnd kl. 13.30.
Vandamenn.
Ólöf MaTgrét, var Þorsteinsdótt-
ir Thorllacíus, hreppstjóra í
ÖxnafeLli Edniarssonar prests í
Saurbæ Thorlacíus en kona sr.
Einiars var Margrét dóttir sr. Jóns
lærða í Möðrufelli. Þorsteinn
var .skírður ættarnafni afa síns
og fékfc síðar leyfi til að bera
það. Hirn systkini hana, tvær
systur og þrír bræður tóku ætt-
arnafnið Þór. Ólöf móðir þeirra
var um margt einistök kona, grönn
og í meðalLagi há, fríð og festu-
Ieg, svipur bjartur og heiður,
frá hernii stafaði hlýju og ró,
viljastyrkur mikiil. Þrátt fyrir
fátækt hélt hún ætíð reisn sinni
og meðfædduim höfðingdóm,
heimilið alltaif snyrtilegt, þó fátt
fyndist  þar muna.
Þorsteinn lagði stund á prent-
nám og vann síðan tæpan áratug
í þeirri iðn, var fyrsti vélsetjari
hér á landi og yfirleitt fljótt í
frem>stu röð sinma stéttarbræðra
að afköstuim og útsjón. En hann
veiktist, fékk að vísu bata fyrr
en ætlað var, en sneri sér þá að
öðru, gerðist bókari og sölrumað-
ur hjá ullarverksmiðjunni Gefj-
unni á Akureyri, við það starfaði
hann rúman hálfan antnan ára-
tug, keypti þá bókaverzlun Þor-
steins M. Jónissonar á Akureyri
og rak hania um skeið, en varð
þá prentsmiðjustjóri hjá Eddu í
Rvík; starfaði þar frá 1947-60.
I svo fám dráttum má rekja all
fjölþætta starfssögu hans, að
baki hvíLir þó heilt lífsstarf
manns, sem lagði óskipta krafta
fram og heiður sinn að veði að
allt væri sem bezt af hendi leyst,
hver vinnustund nýtt til hins ítr-
asta. Gerði hann ekki sízt kröfur
til sjálfs sín um afköst. Vinnan
vaT honuim sfcyLda, sem hamn
rækti af alúð. En að lokinni dags
önn, átti hann sér mjög fjölþætt
áhugamál, sem hann vann að í
öllum frístundum. Söngur og
hljóðfærasiáttur sátu í fyrir-
rúmi og lestur góðra bótoa. Hann
var mjög söngvin að eðlisfari,
spilaði á ýmds hljóðfæri, sem
hann af siálfsdáðum náði tökum
á. Hann hafði rnjúfca og tæra
söngrödd og var um langt skeið
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn Ö
Systir  mín.  tengdaanóðir  og
amrma> okkar,
Guðrún Þórðardóttir,
verður  jarðsungin  frá  Þjóð-
kirkjumná í Hafnarfirði þriðju
dagimn 9. juní kl. 2.
Guðmundur Þórðarson,
Klín Kristjánsdóttir,
Sigrún Ragnarsdóttir,
Skúli Ragnarsson.
Þökkuim  inmdlega  auðsýnida
sarmúö og vináttu við útför
Pálínu Magnúsdóttur
frá Skálafelli.
Sérstakar þakikir færuim við
Þuríðd Gísladóttur á Sólvangi
fyrir viinisemd við hania, eininig
hjúkrunar- og starfsfólki fyr-
ir umönnuin í veikindium
heninar.
Vandamenn.
Útför eiginmairanis mins,
Jóns Jónssonar,
skipherra,
Njálsgötu 4,
fer fraim frá Dómikirkjunini
þriðjudaginn 9. júní kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minniast hins
Látoa, er vinisiaímlegast banit á
líkinarstofniainir.
Friðbjörg Sigurðardóttir.
Innilegt þakklæti fyrdr auð-
sýnda saimúð við amdlát og
útför konu minrniar, móður,
tenigdaimóður og systur,
Guðlínar Guðjónsdóttur
frá Framnesi,
Vestmannaeyjiun.
Sérstaklega þökkuim við lækn
um ag hjúkruiniarfólki Land-
spítalans og eininig á sjúkra-
húsi Vestmanntaeyja.
Jóhann Elías Weihe,
börn, tengdabörn og systur.
meðlimur karlakóra á Akureyri,
fyrst Heklu, síðan Geysis. Hann
hafðd allt frá æsku stiumdað skák
og var með þeim beztu í þeirri
grein norðanlands, aflaði sér er-
lendra skákrita og gaf uim
tveggja ára bil út „íslenzkt
skákblað" á Akureyri og. var rit-
stjóri þess.
Hann varð fljótt fær að lesa
bækur á Norðurlandamáluim og
stundaði mikið lestur alla ævi,
sérstakLega hafði hamn yndi af
Skáldrituim og kunni góð skil
þeirra eriendu höfunda, sem
hæst bar. Hann var Listrænn að
eðli, næimur gagnvart allri feg-
urð hvar sem hún birtist. Allt
seon var háieitt og stórbrotið,
vafið leyndardómi og dul valkti
áhuga hans og óskipta aiSiygLi.
Hann var að eðtisfari mjög við-
kvæimur, svo að ef hann heyrði
fagurt lag Leilkið eða sungið gat
hamn átt bágt með að haida tii-
finninguim sínum í fullu jafn-
vægi.
17. júná 1921 gefck hann að
eiga Þorbjörgu frá Hólúm í
Hornafirði, dóttur Þorleifs Jóns-
soniar alþm. og konu hans Sigur-
borgar Sigurðardóttur, var það
mikill heilladagur i iífi þeirra
beggja og bar aidrei skugga á
ÖIL þeirra sambúðarár. Þau eign-
uðust þrjú börn, Þorleif, ÓLöfu
og Önnu Sigurborgu, sem öll eru
gift.
ALlir sem til þekkja vita
hvers virði heimilið var Þor-
steind, þar meðal konu og barna,
naut hann sín bezt. Umhyggja
hains og ástúð gleymist þeim
engum. Prúðmennska hans,
sálarró og fordærni er helgur
arfur börnium hans, innri fjár-
sjóður, sem ekki verður frá
þeim tekinn.
„Það sem kærieikurinn bygg-
ir í aiheimi Guðs, fær að eilífu
að standa."
P. Þ.
Þökikiuim iminiiegia auðisýnda
saimúð og vináttu við andlát
og jiarðarför eigirwniaininis míns
og föður okkar,
Jóns Ottóssonar,
Akursbraut 22,
Akranesi.
María Bjarnadóttir
og börn.
Inmilegustu þakkir fyrdr aiuð-
sýnda saimiúð við andlát og
jarðarför eiginimiainina míns og
föður okkar,
Jan Morávek.
Sérstaikar þakkir viljium við
færa Sarmkór Kópavogis, Karla
kór Reykjavífcur, Lúðrasveit
Reyk.iavífaur og Sinfóníu-
hljómsveit tslands.
Sólveig J. Morávek
og börn.
ÞORSTEINN Þórarirnssion Thorla
cius lézt í siúkraihúsd hér í borg
þairnn 29. fyrra mániaðar eftir
rúrmia máruaðardvöl þar. Harnn
var fæddur að Hókum í Eyiafirði
þainin 22. septermiber 1886. Þor-
sibeirnm var af góðu bergd brotinm,
eins og ættarsfcrár sýna. Foreldr-
ar harns voru hj'óniim Þórarinm
JaniasHom og Ólöf Margrét >otr-
steinigdótitir Thorlaciuis hrepp-
stióra á Öxnafelli. Þórarinn
var soomurr Jóoasar bairniakenmara
og sfcálds frá Sdglrurvdk: við Eyj>a-
fjörð Jánissoniar, Þórarinigsonar
prestis að Tiönn { Svarfiaðiarrdíal
Sigfúissioinair prests að Pelli í
SLéttulhLíð. — ÓLöf, móðdr Þor-
siteimis, var dóttir Þorsteins
ThorLacirus Einiarssionar prests í
Saiurbæ í Eyiiatfdrði Hailgrims-
somar presrhs alð MiklagierðL
Foreldrar Þorsiteiinis fluttuist frá
Æisiuistöðiurm t:l Atourreyrair Laust
eftdr síðuistu aldarmót. Fékkst
Þorsteinm þar fynsit í stað við
ýmis störf, en árið 1906 hóf hann
prentnárm í PrenrtsmiiSiu Biiorns
Jonissiomar og aið niámi iotonu
starfaðd bamn að iðm simniii þar,
en fluttist tál Reyfcjavitour árið
1912 og vamn þá f.yrstu árin í
Félagspremtsimdðiuinrnii, en var
með þeirm fyrstu er niam vél-
setningiu hér á iandi í prernt-
smiiðiurnind Rún. Árið 1917 hvarf
harnn aftur til Atoureyrar og
starfalðd um árabil hiá klæða-
veT'tosmiðiiuinini Gefiumni við bók-
hald, en árið 1936 toaiupir hanm
bókaverzLum Þorstedinis M. Jóns-
sonar og retouir hainia til ársins
1947, að bann flytzt hingað suð-
urr og tebur við retostri prent-
smdðjuminiar Eddu hf. og er prent-
smiðiustióri heninar fram á árið
L990.
Nokfcru eftir fermimigairaldiur
kynnrtist ág Þoirsteiiná Thorlacius
mj'ög vel, er hiamm réðst tii stairfa
í Félalgsprentsmiðiuirua 1912, edinis
og fyrr segdr; var ég þar sendi-
sveinin. Hainn eilgmiaiðist virnáttu
og ávanin sér traust alLra er
hanm srbartaði mieð. Hanm var
sfcapLéttur og mdfcdli hæfileika-
mialður,  svo  að  segia  mátt;  að
allt léki í hön'drurm tuams. Tónlitst
ag dráttlisrt voru þó hamis tóm-
stunda hugðarefhd og frá þekn
tímrum á ég honiurm mdfcið að
þafcka, því að hrainn þreyttist
ekiki á að fræða mdig utm svo
margt er hanin lék fyrir mdg á
forte-píainióið sitrt. — Hamm tók
þátt í söniglífi Afcureyrar er hann
varr þar á ynigri árurm ag var
einm meðal þeirra er til Noreigs
fóru í söngför karlafcórsins Heklu
er Maignús Einiarsson organisti
stiórnaði.
Þorstedinm var mifcill gæfu-
maður og mesta heillaispo'rdð í
lífd hamis var er hainin fcvænrtíisit
Þorbiiöngu Þorledfsdóttur alþdnig-
ismanns frá Hólurm í Hornafirði.
Heimild þieirra Þorbiargar og
Þorstedmis var eitt hið biartasta
og listræmasta, siem ég hefi toom-
izt í kyrmd vilð.
Börn þedrra hjóna eru Þor-
ledrfur, senidiráðsritari í Bonn,
kvæmrtur Guðrúmru Ekuarsdóttui,
Ólöf, gifrt Gísla Stedinissyni, sfcrif-
stofuistióra og Arnma, gift Jóni
G. Árniasyni, lisrrjarmanmi í iánn-
smíði.
Þegar ég niú lít til baka mimn-
ist ég þess, er ég var í barna-
sfcóla, að þá sagði kenmerinn
okfcurr börnuiniuim að iæra kvæð-
ið GunnarshóLana eftir Jónas
HaMgrímsison utan að. Þetta gerði
ég, en hafðd þá, satt að segja,
litla þetokirnigu á lestrarmierkjuim.
Ein lióðlína í tovæðimu farnnst
mér bera af ölluim ölðirum og lýsa _
upp opmu bótoarimwar, er hún
stóð í, en hún varð þannig fyrir
mér: „bróðir og vimrur svo er
Gummiarssiaiga". Og nrú firninst mér
af aliLamigri reymsiu og kynirouim
við marga að saga þeirra, hvað
mdig smiertir, hafi verið eins og
lióðiínam segdr — og einm í þeirra
hópi varr siammarliegia Þorstedmm
Thorlacirus.
Ég senidd frú Þórbiörgu og
öðruim ástvinuim Þorsteins heit-
inis dmmilegar samúðarkveðjur
otokar hiómarnma.
Hafliði Helgason.
Valdís Jónsdóttir
frá Feigsda
KVEÐJA
FRA FÓSTURDÓTTUR
Þú aastoulífs mdms auðmiuisól
niú ert mér horf im sýmiuim,
þú ævi mirnmar edmtoaskiól,
með ölluim kiærleik þínruim.
í 'huig mér öLLum af þú b^rst
að aruðd sálar binmar.
Af 'gofiuigrurm þú göflgiust varst.
Þú grártanar þerrðir fckimar.
Og nú er lumd mdn sæl og sár
að sólarlagi þínru,
því þótt mér fiaili tregatár
við tóm í hiiarta mdinru
ég eilífs sumars eygi lönd
og umiaðssaílu blíða.
Þar aftur fcnýtast brostim bömd
í brúðfcaupssalnruim fríða.
Og allt, sem gott mér gafsitu hér
ég geymd í hjartamis leynumru
Það ilmar þar og yljar mér
meö amdblæ fcærLeifcs hreinum.
Sú mimmiirngiarnma mdlkla fjöld
í mildurm Ijótna sínuim
mér lýsdr frarn á lífsiins kvöld,
sem liós af kyndli þimium.
Svo mest er, feæra, að kveðia þdg
með kveðiu beztu mimmd
ag þakkir fa=.ra fyrdr miig,
já fyrir öll þím kynmi.
Ég lofa Guið, sem gaf mér þig
og geymlr öndu þíinia,
unz lít ég þig á lífsdrns stig
þar liósrin fegurst skina.
N.N.
Inindlegar þakkirr til barna
mirnrnia, temigdaibamia og barna-
barnia, virna og amrniarra vanda-
manma, sem sýndu mér hlý-
huig og vináttu á siötíu o%
fimm ára afmæli mímru 23.
maí sl.
Kær kveðja og þafakir til ykk-
ar allra.
Þorleifur Sigurðsson,
Kirkjubraut 30, Akranesi.
HÚSASMiÐAMEISTARI
getur bætt við sig verkefnum.
Sími 20738 — 30516.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32