Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1070 Þorsteinn Þ. Thor lacius — Minning F. 22. sept. 1886 — D. 29. maí 1970 ÞORSTEINN Þ. Thorlacíus, fyrrverandi prentsmiðjustjóri Eddu lézt á sjúkrahúsi 29. þ.m. rúmleg'a 83 ára. Heilsan var veil undanfarandi og lífskraftur þverraodi, þó lifði lengi nokkur von hjá öllum að úr myndi ræt- ast. Vorið var gengið í garð, blöð sem óðast að springa út og angan gróðurs í lofti. Og með sumri er sem nýr kraftur gefist oft, einn- ig hinum sjúku, sem náðargjöf. En ekki leið á löngu unz sýnit var að hverju dró. Haust með fallandi laufum sótti fastan á, dauðinn þokaðist óðfluga nær. Þorsteinn var fæddur að Hól- um í Eyjafirði 22. september 1886. Faðir hans var Þórarinn Jónasson síðar bóndi á Æsustöð- um, velgefinn maður og traustur en heilsutæpur alla ævi, svo erf- itt var um afkomu. Kona hans t Móðir okkar og tengdamóðdr, Ólína Jónsdóttir, lézt föstudaginn 5. júní að hieimili sínu, Háaleitisbraut 51, áður búsett í Hafnar- stræti 16. Margrét Eyjólfsdóttir, Oddný Eyjólfsdóttir, Jóhannes G. Helgason. t Útför móðcr ckkar og tengda- móður, Þóru Matthíasdóttur, fer fram frá Fossvogskiikiu mánudaginin 8. júní kl. 1.30 e.h. Guðrún Þorsteinsdóttir, Hildur Þorsteinsdóttir, Valgerður Þorsteinsdóttir, Steingrímur J. Þorsteinsson. t Jarðarför Guðlaugar Jónasdóttur, sem anidaðist á Elli- og hjúkr- uniarheimilinu Grund 2. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudagimn 9. júní kl. 13.30. Vandamenn. t Systir mín. tengdamóðir og amma okkar, Guðrún Þórðardóttir, verður jarðsungin frá Þjóð- kirkjuruni í Hafnarfirðd þriðju daginin 9. juní kl. 2. Guðmundur Þórðarson, Efin Kristjánsdóttir, Sigrún Ragnarsdóttir, Skúli Ragnarsson. t Útför eiginmainins mins, Jóns Jónssonar, skipherra, Njálsgötu 4, fer fram frá Dómkirkjumni þriðjudaginn 9. júní kl. 13.30. Þeim, sem vildu minniast hins látoa, er vtosiamlegiaist bent á líknarstoínanir. Friðbjörg Sigurðardóttir. Ólöf Margrét, var Þorsteinsdótt- ir Thorflacíus, hreppstjóra í Öxnafelli Einiarssonar prests í Saurbæ Thorfacíus en kona sr. Einiars var Margrét dóttir sr. Jóns lærða í Möðrufelli. Þorsteinn var .dkirður ættarnafni afa sins og fékk síðar leyfi til að bera það. Hin systkini hans, tvær systor og þrír bræður tóiku ætt- arnafmð Þór. Ólöf móðir þeirra var um margt einistök kona, grönn og í meðallagi há, fríð og festu- Ieg, svipur bjartor og heiður, frá henni stafaði hlýju og ró, viljastyrkur mikill. Þrátt fyrir fátækt hélt hún ætíð reisn sinni og meðfæddum höfðingdóm, heimilið alltatf snyrtilegt, þó fátt fyndist þar muna. Þorsteinn lagði stund á prent- nám og vann síðan tæpan áratug í þeirri iðn, var fyrsti vélsetjari hér á landi og yfirleitt fljótt í freimstu röð sinna stéttarbræðra að afköstum og útsjón. En hann veiktist, fókk að vísu bata fyrr en ætlað var, en sneri sér þá að öðru, gerðist bókari og söliumað- ur hjá uRarverksmiðjunni Gefj- unni á Akureyri, við það starfaði hann rúman hálfan annan ára- tug, keypti þá bókaverzlun Þor- steins M. Jónissonar á Akureyri og rak ihaina um skeið, en varð þá prentsmiðjustjóri hjá Eddu í Rvík; starfaði þar frá 1947-60. f svo fám dráttum má rekja all fjölþætta starfssögu hans, að baki hvílir þó heilt lífsstarf manns, sem lagði óskipta krafta fram og heiður sinn að veði að allt væri sem bezt af hendi leyst, hver vinnustund nýtt til hins ítr- asta. Gerði hann ekki sízt kröfur til sjálfis sín um afköst. Vinnan var honum skylda, sem hann rækti af alúð. En að lokinni dags önn, átti hann sér mjög fjölþætt áhugamál, sem hann vann að í öllum fristundum. Söngur og hljóðfærasláttur sátu í fyrir- rúmi og lestor góðra bófca. Hann var mjög sön.gvin að eðlisfari, spilaði á ýmis hljóðfæri, sem hann af sjálfsdáðum náði tökum á. Hann hafði mjúka og tæra söngrödd og var um langt skeið Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenbavn Ö t Þökkum inndlega auðsýnidia samiúð og vinátta við útför Pálínu Magnúsdóttur frá Skálafelli. Sérstakar þakikir færum við Þuríði Gísladóttor á SólvaTngi fyrir vinsemd við hania, eimmig hjúkrunar- og starfsfólki fyr- ir umönmiun í veikindum heininar. Vandamenn. t Innilegt þakklæii fyrir auð- sýnda samúð við aindlát og útför koniu mimmiar, móður, tenigdafmóður og systur, Guðlínar Guðjónsdóttur frá Framnesi, Vestmannaeyjum. Sérstaklegia þökkum við lækn um og hjúkruiniarfólki Land- spítalanis og einmiig á sjúkra- húsi Vestmannaeyj a. Jóhann Elías Weihe, böm, tengdaböm og systur. meðlimur karlakóra á Akureyri, fyrst Heklu, síðan Geysis. Hann hafð'i allt frá æsku stumdað skák og var með þeim beztu í þeirri grein norðanlands, aflaði sér er- lendra skákrita og gaf um tveggja ára bil út „íslenzkt skákblað" á Akureyri og var rit- stjóri þess. Hann varð fljótt fær að lesa bsekur á Norðurlandaimáluim og stundaði mikið lestoir alla ævi, sérstaklega hafði hann yndi af Skáldrituim og kunni góð skil þeirra erlendu höfunda, sem hæst bar. Hanm var listrænn að eðli, næmur gagnvart allri feg- urð hvar sem hún birtist. Allt sem var háleitt og stórbrotið, vafið leyndardómi og dul vakti áhuga hans og óskipta atihygli. Hann var að eðlisfari mjög við- kvænmtr, svo að ef hann heyrði fagurt lag leikið eða sungið gat hanm átt bágt með að halda til- finningum sínum í fullu jafn- vægi. 17. júní 1921 gefck hann að eiga Þorbjörgu frá Hólúm í Hornafirðd, dóttur Þorleifs Jóns- sonia.r alþm. og konu hans Sigur- borgar Sigurðardóttur, var það milkili heilladagur í lífi þeirra beggja og bar aldrei skugga á öil þeirra sambúðarár. Þau eign- uðust þrjú börn, Þorleif, Ólöfu og Önnu Sigurborgu, sem öll eru gift. Allir sem til þefckja vita hvers virði heimilið var Þor- steini, þar mieðal konu og barna, naut hann ®ín bezt. Umihyggja hans og ástúð glieymist þeim engum. Prúðmennska hans, sálarró og fordæimi er helgur arfur börnum hans, innri fjár- sjóður, sem ekfci verður frá þeim tekinn. „Það sem kærleikurinn bygg- ir í alheimi Guðs, fær að eilifu að standa." P. Þ. t Þökikum immilega auðsýnda saimúð og vimáttu við anidlát og jiarðarför eiginimiainins míns og föðiur okkar, Jóns Ottóssonar, Akursbraut 22, Akranesi. María Bjarnadóttir og böm. t Inmilegustu þakkir fyrir aiuð- sýmdia samiúð við amdlát og jarðarför eigninmiamms míms og föður akikar, Jan Morávek. Sérstalkar þakkir viljum við færa Samkór Kópavogis, Karla kór Reykjavífcur, Lúðrasveit Reykjavifcur og Siníómíu- hljómsveit íslamds. Sólveig J. Morávek og böm. ÞORSTEINN Þórarimissom Thiorla ciiuis lézt í sjúknaihúsii hér í barg þamm 29. fyrra mámiaðar etftir rúmia mániaðardvöl þar. Hamn var fæddiur að Hólium í Eyjiafirði þamm 22. septemiber 1886. Þor- isteámm var af góðu bertgi brotinm, eims og ættarsfcrár sýna. Foreldr- ar hamis Voru hj'óniim Þórarinm Jóniastsom og Ólöf Mamgrét Þor- steiinigdióititir Thorlackiis hrepp- stjóra á Öxnafelli. Þórarinn var somiur Jóniasar bamiakenmiara og skáldis frá Sigluvik við Eyja- fjörð Jónissioniar, Þórarinisisioiniar prestis að Tjörm í Svarfað’ardal Siigfúiasomar prestis að Felli í Sléttiulhlíð. — Ólötf, móðir Þor- steimis, var dóttir Þórsteimis Thorlaciius Eknarssomiar prests í Saurbæ í Eyjiatfirði Hallgríms- somiar prestis alð Miklaigerði. Foreldrar Þorstieirus fluttuist frá Æisiuistöðum tT Afeuneyrar lauist etftir síðuistiu aldamót. F ékkst Þorstieinm þar fyrisit í stiað við ýmis störf, en árið 1906 hóf hann premtiniám í Premitsmiðju Björns J ónsisiomiar og að miámd lobruu starfaðd bamn að iðm simmd þar, em fluttist tál Reyfcjiavíifeur árið 1912 og vainn þá fyrstu árin í Féliagisipremtismiðjuminii, en var mieð þekn fyrstu er nam vél- setnimgu hér á landi í prenit- simiiðjummi Rúm. Árið 1917 hvarf hamm aftor til Afciureyrar og stiarfalði um ára'bil hjá klæða- vertosmið'jiumni Gefjumni við bók- hiaid, en árið 1936 kaiupir hanm bófeaverzlum Þorstieáms M. Jóns- sonar og refeur hania til ársins 1947, að hamn flytzt hingað suð- ur og tetour við rekistri premt- smiðjumimar Eddu hf. og er preint- smiðjuistjóri hemmiar fram á árið 1900. Nofekru efitir feimimigairaldiur kynintiist ég Þoirsteimi Thiorlaciiuis mjög vel, er hanm réðst til starfa í Félalgspremtsimiðjuinia 1912, eiinis og fyrr seigir; var ég þar serndi- sveiinm. Hamn eilgmiaðiisti vimiáttu ag ávanm sér traust allra er bamrn stiarfaði mieð. Hanm var sfcapléttur og mifcill hæfileika- rnalður, svo að segja mátti að allt léki í hönidium hiams. Tómliist og dráttlisti voru þó hams tóm- stunda hugðarefni og frá þekn tímium á ég hiomium mitoið að þakfca, því að hanm þreyttist efcká á að fræða miig um svo margt er hanrn léfc fyrir mig á fortie-píamióið sitt. — Hamm tók þátt í söniglífi Akureyrar er hann var þar á ynigri árum og var eimn meðal þeirra er til Noregis fóru í söngför karlafcórsins Heklu er Maigmús Eimiaæssan organisti stjórnaði. Þorstedmm var mikill gæfu- miaður og mesta hieillaisporið í lífii hamis var er hamm kvæmrtáist Þorbjörtgiu Þorleifsdótitur alþinig- ismanns frá Hólum í Hormafirði. Heknili þeirra Þorbjargar oig Þorstieimis var eitt hið bjartiasta og liistræmaista, siem ég hefi kom- izt í kynmi viið. Börm þedrra hjóna eru Þor- leiifiur, senidiráðsritari í Bomm, kvæmtor Guðirúmni Eimiarsdóttar, Ólöf, gift Gísia Stedmissynii, skrif- stofuistjóra og Ammia, gift Jómi G. Ártniajsyni, listiam.annd í járm- srníði. Þegar ég niú lít tiil baka minn- ist ég þeiss, er ég var í barna- sfcóla, að pá saigði kenmarimn ofekiur börniuinuim að læra kvæð- ið Gunmarshókna eftir Jónas Hallgrímssion utan að. Þetta gerði ég, en hafði þá, satit að seigja, litla þekkimigu á lestrarmienkjum. Ein ljóðlínia í kvæðimu fammst mér bera af ölluim Öðrum og lýsia upp opmu bókarimmiar, er húm stóð í, en hún varð þannig fyrir mér: „bróðir og viiniur sivo er Guminargsaiga". Og nú fimmst mér af alllamigri reymislu og kynmum við miarga að saga þeirra, hvað máig smiertir, hafi verið eimis og ljóðlímam setgir—og eimm í þeirra hópi var sammiarlega Þorstedmm Thorlacius. Ég senidi frú Þórbjörgu og öðrum áistivimum Þorsbe'ins heit- inis mmáliagiar samúðarkveðjur okkiar hjómiamma. Hafliði Helgason. Valdís Jónsdóttir frá Feigsdal KVEÐJA FRA FÓSTURDÓTTUR Þú æstoulífs mímis auðmuisól ruú ert mér horfim sýnium, þú ævi mimmar edmifeaskjól, með öllum toærleik þínum. í tag mér öllum aí þú b„rst að auiði sálar binciar. Af göfuigum þú göflguíst varst. Þú grártmiar þerrðdr kimmiar. Og nú er lund mim sæl og sár að sólarlagi þímu, því þótt mér fialli treigatár við tóm í hjartia miinu ég eilífs siumars eygi lönd og umiaðsisælu blíða. Þar aftor kmýtast brostim bönd í brúðkaupisisalnium fríða. Og allt, siem giott mér gafisto hér ég geymi í hjartiamis leynum. Það ilmar þar og yljiar mér indð amdblæ feærleifcs hreiinum. Sú mimniiniganinia miklia fjöld í milduim Ijóma sínum mér lýsir fram á lífsáns kvöld, sem ljós af kyndli þímium. Svo mieist er, fcæra, að kveðja þig mieð kveðju bezto mimmá og þakkir fœra fyrir miig, já fyrir öll þín kynmi. Ininilegar þakkiir til bama mámmia, tenigdiabarma og bama- bamia, vima og ammiarra vanda- mamnia, sem sýndiu mér hlý- huig og vinátto á sjötíu ag fimm ára afmæli mímu 23. maí sl. Kær kveiðjia oig þaifekir til ykk- ar allra. Þorleifur Sigurðsson, Kirkjubraut 30, Akranesi. Ég lotfa Guið, sem gaf mér þig og geymir öndu þímia, umz lít ég þig á lífsims sti'g þar ljósin fegurst skína. N.N. HÚSASMlÐAMEISTARI getur bætt við sig verkefnum. Sími 20738 — 30516.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.