Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4 JÚLÍ 1970 Jón Marteinsson frá Fossi — Minning Fæddur 26. september 1879. Dáinn 25. júní 1970. Þreytta merkir hár og hár hvítt, er líður vorið. Sljóvgar augað tár og tár. Tæmist æskuþorið. Allir hljóta sár og sár, svo að þyngir sporið. Leggst við baggann ár og ár, unz menn fá ei borið. Ö.A. Þessi rimsnjalla æviferilslýs- ing um háaldraðan og lífsþreytt an mann, kom mér í hug, er mér barst andlátsfregn vinar míns og gamals nágranna, Jóns Marteins sonar, bónda frá Fossi í Hrúta- firði. Hún birtir mér eins og í skugg sjá ævibraut atorkumanns og á- gæts dengs, sem nú hefur lok- ið lífsskeiði sínu, eftir fulla níu áratugi, þar sem markviss vilji og mikð þrek átt löngum vð lítt yfirstíganlega erfiðleika við að stríða. En hvorttveggja var, að Jón Marteinssom var bæði anidlega og líkamlega óvenjulega velbú- inn til lífsbaráttunnar, enda sætti furðu hversu vel hann hélt lífsgleði sinni og bjartsýni til æviloka. Jón var fæddur á Reykjum vð Hrútafjörð 26. september 1879. Foreldrar hans voru Marteinn Jónsson, er síðar fór til Ameríku og lifði þar langa ævi, og Anna Jóhannesdóttir ættuð fró Litlu Ávík í Strandasýslu. Jón ólst upp hjá Sigríði ömmu sinni og Pétri Sigurðssyni manni hennar í Óspaksstaðaseli og síð- ar á Fossi. Munu þau hafa reynzt honum sem beztu foreldrar. Varð hanh ög snemma þrekmikill og ötull til allra starfa. Eftir að hann komst til full- Faðii okkar og tengdafaðir, Seini Guðmundsson, Valdastöðum, Kjós, aindaðist 3. júlí 1970. Dætur og tengdasynir. Faðir okkar og temgdafaðir, Einar Einarsson, Nýjabæ, Eyjafjöllum, lézt 2. þ.m. í Lamdspítalaaium. Böm og tengdabörn. Maðurinn minin og faðir okk- ar, Snorri Arnfinnson, fyrrv. veitingamaður, Blönduósi, verður jarðsettur mánudaginn 6. júlí kl. 2 e.h. frá Blömdu- ósikirkju. Ferð verður frá B.S.Í. kl. 1 á suiimudaig. Þóra Sigurgeirsdóttir og börn. orðinsára gerðist hann vinnumað ur um sinn, svo sem þá var títt um unga menn, einkum ef þeir voru frá efnalitlum smábýlum. — Eftir það var hann um nokk- ur ár lausamaður, var þá um skeið hjá sr. Páli Ólafssyni pró- fasti í Vatnsfirði við ísafjörð. Hinn 2. nóv. 1909 kvæntist Jón Sgríði Bjömsdóttur frá Óspaks stöðum, hinni ágætustu konu Greind hennar og glaðlyndi varð jafnan hennar sterkasta vörn gegn vanheilsu hennar af völd- um berkla, sem þá herjuðu svo mjög um margar sveitir. Á þeim árum var ekki um weimia opinbera aðstoð ríkisiins við fjölskylduframfærslu að ræða svo sem nú tíðkast. — Og þar sem afurðir lítils bús hrukku skammt, einkum þegar sjúkra- kostnaður bættist við framfærslu á stóru heimili varð það fanga- ráð Jóns eftir að börnin fóru að komast á legg að fara frá heimili sínu til veirtíðarvinnu á Suður- nesjum, og fela drengjum sínum, þótt ungír væru áð annast gegn ingar búpenings undir umsjón móður þeirra — en það var henni mikill styrkur, hvort sem hún var heima eða heiman að vita hversu böm'in voru samhent og sámhuga um framgang hinna daglegu starfa heimilisins, en án þess hefði þeim ekki tekizt þetta merkilega hlutverk sitt. Má furðu gegna, að þetta skyldi tak ast svo vel sem raun varð á, þótt þess beri að geta að vera kann að nokkurs stuðnings hafi þau notið frá hinum ábúanda jarðar- innar. Því þarna var þá um all- langa hríð tvíbýli á jörðinrti. Það má hins vegar öillum vera ljóst, sem það vilja íhuga, að ekki hafa það verið létt spor fyr ir Jón að hverfa þannig frá heim ili sínu ár eftir ár til langdvalar í fjarlæigu héraði, og vita heiima af vanheilli konu sinni og óþrosk uðum unglngum og börnum hvað sem fyrir kynni að koma. — Slík ar aðstæður gefa nægt tilefni til ótal andvökustunda. Það sem gerði gæfumuninn var, að Jóni var létt um að varpa frá sér hversdagserfiðleika áhyggjum og gleðjast með glöð- um. Mun þessi eðlisþáttur í skap gerð hans hafa létt honum lífs- byrðina framar öllum vonum. Þau Sigríður og Jón bjuggu á Fossi um 30 ára skeið, en brugðu þá búi og flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Jón átti þó erfitt með að slíta öll tengsli við hérað sitt og heimastöðvar, mun það miklu hafa valdið um, að hann réðist um mörg ár eða þar til hann var um áttrætt, hliðvörður við sauð- veikivarnargirðinguna á Holta- vörðuheiði. Leysti hann það starf af hendi, sem önnur, er honum Konan mín, Vigdís V. Jónsdóttir, Grundarstíg 5, andáðist í Borgiarspítalamum 2. júlí. Guðmundur Halldórsson. Við þökíkiuim innilega samúð og hlut/tekmángu við andlát og jai'ðarför sanar míns og fósturförður, Jóhanns Filippussonar. F.h. aðstandenda, Filippus Ámundason, Birgir Aðalsteinsson. voru falin með hinni mestu prýði. Jón var bókhneigður maður og skrifaði prýðilega rithönd. Hann hafði og allmikla hneigð til fræði iðkana, en til þess var lítt tími né tækifæri, þó samdi hann á efri árum ekki ómerkar ritgerð- ir svo sem um fyrstu byggð á Borðeyri, Endurminningar Svan laugar Árnadóttur og smáþætti frá æskuáram. Þetta hefur birzt í Heima er bezt og sunnudags- blaði Tímans. Jón hafði gaman af ljóðagerð enda hagmæltur. Tók hann þátt í félagsskap hagyrðinga eftir að hnn flutti hér til Reykjvikur og var honum það hin mesta skemmtun. Jón var alla tíð hugfanginn af hugsjónum ungmennafélaganna og rómantík fornsagnanna, og einlægur fylgismaður Framsókn arflokksins allt frá stofnun hans til síns endadægurs. Þau hjón Sigríður og Jón eign- uðust ellefu börn, þrjú þeirra dóu í æsku og elzti sonur þeirra Pétur dó á fullorðinsaldri frá konu og þremur börnum. — Þau sjö, sem eftir lifa eru Björn, iðn- verkamaður, Gunnlaugur, Valdi mar og Stefán, veggfóðrarar, Karólína og Sellelja, húsfreyjur og Ólafur verzlunarmaður. Öll búsett í Reykjavík. Jón missti konu sína 10. júlí 1952, eftir það dvaldi hann hjá börnum sínum, einkum Birni og Sesselju, þar til hin síðustu ár, er hann þarfnaðist mjög hjúkr- unarþjónustu, þá fluttist hann á elliheimilið Grund og var þar til dauðadags, þá orðinn sjóndapur og heyrnasljór. Börn hans og tengdabörn fylgdust alltaf mjög vel með líð- an hans og reyndu að létta hon- um síðustu lífsstundirnar með heimsóknum og annarri umönnun svo sem föng voru á. Var honum vel ljóst að hverju dró og hugði gott til, þreyttum að sofna. Gunnar Þórðarson. Einn af sonum íslenzkra dala hefur lokið langri og oft á tíð- um strangri göngu. í dag verður til moldar borinn Jón Marteinsson frá Fossi í Hrútafirði, í hans heimabyggð, þar sem hann fyrst leyt dagsins ljós, þar sem hann óx upp, vann mest af löngu og góðu lífsstarfi, og nú að síðustu, þrotinn að kröftum og hniginn að aldri, leggst við hlið kon-u sinnar í hvídustað feðranna. Um Jón má svo margt merki- legt segja, að þar þyrftu færari en ég, um að sísla. En mynningin um tengdaföður minn er mér svo kær að ég er sem knúin að gera henni lítillega skil. Það er engin þörf að fara um það neinni tæpitungu, að þegar ungt fólk yfirgefur sín foreldra hús, og stofnar eigin heimili, geta viðtökur tengdaforeldra ráðið æði miklu um þess framtíðar- heill. Jón var í senn, faðir og félagi, afskiptalaus en ráðhollur, virð- ingaverður gleðigjafi. Við sem ekki höfum daglegt samband við hann mynnumst hans sennilega lengst, þar sem hann gladdist með fjölskyldunni á hátíðastund um. Þá var hann hrókur fagnað- arins og undi því betur, sem meir var rifjað upp af góðum ís- lenzkum kvæðum, en þó allra bezt við glaðan söng. Það hefði því mátt ímynda sér að svo glað vær maður hefði gengið hina breiðu götu lífsins og ekki kynnst nema björtu hliðunum. En þeir sem vissu að Jón hafði barist við næsta óblíð örlög, jafn vel samanborið við hans eigin samtíð, hvað þá heldur okkar nú tíð, hlutu að undrast þetta þrek. Fyrir 18 áram kvaddi þessa jarðvist, kona Jóns, Sigríður Björnsdóttir, ættuð úr Húna- vatnssýslu eins og maður henn- ar. Hún var hin mætasta kona sem hafði borið, óvanalega birði, veikinda mikinn hluta ævnnar. Hve vel henn tókst það má efa- lau3t þakka góðum gáfum sem han var gædd, og ekki síður fá- gætu glaðlyndi, er hún hafði í ríkum mæli. Þau hjón bjuggu all an sinn búskap að Fossi. Þar tók ust þau sameiginlega á við erfið leikana, og þar lifðu þau björt- ustu dagana. Eftir að Jón hætti búskap, var hann sízt í það búinn að setjast í helgan stein. Hann tók að sér fjárvörzlu á Holtavörðuheiði, og sinnti því af mikilli dyggð, sem öðru er hann lagði hönd að. Þessi atvinna, opnaði honum möguleika á að gefa sterkum þætti í eðli sínu lausan taum, sem hann fram að þessu hafði orðið að bæla. Hann tók að rifja upp minningar og rita þær nið- ur, og með þeirri iðju lagði hann drjúgt lóð að mörkum til vemd-* ar fornri menningu, og gömlum sögum. Var næstum furða hve vel honum fór þetta úr hendi því lítil var sú menntun sem hann hlaut, utan sjálfsmenntun. Þessi ritstörf hafa samt verið honum létt sökum góðrar málkenndar og hagmælsku. Era margar stökur hans fullkomlega sambærilegar við annað sem bezt hefur verið talið af því efni. Eitt sinn þegar hann leit af heiðinni niður að gamla bænum, sean nni er í eyði, en áður var æskuheimili hans kom honum þetta í hug. Haiulsitiið kallar hátt við dyr hefur fallið snærinn. Er nú valla eins og fyr aldni fjallabærinn. Lítil saga í leynum var ljóð án baga dvína úti í haga undi ég þar æsku daga mína. Allt þar bar sinn bliða svip bjart var jrfir högum. Ég á þar margan minjagrip frá minninganna dögum. Þessi 3 smá erindi era ekkert úrval úr kveðskap Jóns, en þau sýna glöggt tryggð hans við heimahagana, enda lagði hann sig mjög fram við að draga sög- ur og sagnir þaðan fram í dags- ljósið og forða frá Gleymsku. Þegar líða tók á ævi Jóns var hann ekki svo mjög að sýta sitt fyrra þrek og þor. Hann var nógu skynsamur til að gera sér ljóst að eitt getur komið í annars stað og hann kvað: Þegar dvínar dugurinn daprast sýn og fleira. Þá skal hlýna hugurinn og hafa grínið meira. Þessa vísu kvað hann oft fyrir munni sér, en við hin undruð- umst hreinskylni hans. Vissulega var hugur hans hlýrri og grin- samari, nú en þegar hádagur var með önnum og erli, og svo oft þurfti að snúa sér beint í veðrið. Ég þekkti gamla konu, sem var samtíða Jóni. Hún sagði mér margar sögur af hreysti hans og þreki. Ein var um það þegar hann hafði misst elztu dóttur sína úr veikinni, sem koma hans barðist svo hraustlega við, allan þeirra hjúskap. Þá hafði Jón unnið við uppskipun í 5 dæg ur samfleytt og með því fengið nægjanlegt fé til útfararinnar, síðan lagt upp í þá löngu leið frá Rvík til Hrútafjarðar. Þá gisti hann hjá fyrrgreindri konu í Borgarfirði. Hún sagðist hafa hlustað á hann ganga um gólf alla þá nótt, því þrátt fyrir þreyt una auðnaðist honum ekki að njóta hvíldar. En næsta morgun var, sem þrek hans væri óskert og förinni haldið áfram. En ekki voru öll hans spor svo erfið. Hann átti afbragðs konu, góð börn og sem fyrr segir alveg sérstakan hæfileika til að lýta frekar á það góða en illa. Hann var framfaramaður, hugs- aði mikið um þjóðimiál og skipaði sér í flokk með þeim sem vildu endurheimta sjálfstæði þjóðarnn ar og breyta stjómarháttum. Þegar dró að endalokum gerði Jón sér vel ljóst hvað verða vildi. En fram að því síðasta var hann samur við sig. Á níutíu ára afmælinu má segja að hann hafi neitt síðustu krafta, og sat í hópi fjölskyldu og vina, gleðigjafi sem fyrr. Þá var margt um mann inn því Jón var maður sem ekki gleymdist vinum sínum. Á lítið blað var þessi vísa þá skrifuð til hans af heilum hug: Þó að andi aftamblær ekki þynnast vinaraðir. Okkar börnum ertu kær og elskulegur tengdafaðir. Og nú þegar skilnaðarstundin er runnin, er mér efst í huga þaklklæti til þessa sómamanns sem nú hefur lagt í hina miklu för. Og enga á ég ósk betri ís- lenzku þjóðlífi til hamda en að það eignist sem flesta syni og dæfcur honium líka. Hanna Haraldsdóttir. Framleiðsluaukning iðnaðarins 10 til 15% FRAMLEIÐSLUAUKNING var talsverð á 1. ársfjórðungi 1970 miðað við sama tima í fyrra, segir í Hagsveifluvog iðnaðarins, en það er könntm á ástandi og horfum í iðnaðinUm, sem Féiag íslenzkra iðnrekenda og Lands- samband iðnaðarmanna hafa framkvæmt og nær til 24ra iðn- greina. Nákvæmar tölulegar upp- lýsingar eru ekki I öllum tilvik- um fyrir hendi um öll atriði, sem um var spurt í könnuninni °S byggjast upplýsingarnar því á mati þeirra, sem svöruðu. Nettóniðurstaða könnunarinnar var sú að fyrirtæki, sem höfðu 48% af heildarmannafla fyrir- tækisins í þjónustu sinni höfðu meiri framleiðslu á 1. ársfjórð- ungi 1970 en á 1. ársfjórðungi 1969. Reynt vair 'alð gefa heildarfriaim- leiðsluiaiutendmguinni tölulegt gildi og igefa þæir upplýsiimgiair til kynna að framleiðs'luiaiutenimig hafi orðið 10 tlil 15%. Nokteur minnfcuin varð hinis vegar á fnam- leiðislu'míagni 1. ársfjóirðluinigs 1970 mdiðeið við 4. árafjóirðaiinig 11960, en búlizlt er vdð verulegri .aiutenlinigiu á 2. ársifjórðiuingli mii0a0 við 1. ársfjórðiuing 1070. 'Söluimiagriið á 1. áirisfjóttlðuinigi 1970 víirðiisit inokfciumn veigirun hiaifa haldizt í hendirur við fraimleiðslu- maignið, bæðii raiðiað við 1. og 4. ánslfjárðiuing 1960. Er um mijög ávenulega laiutenfiingu að ræðá á birigðtuim fulluinnlinnia vama og biirgðiuim hiráefna 31. miarz síðaslt- liðlinn miðiað vdð 31. desembier 1969. Þá var mýting lalfkaStagetu 31. mairz síðasitiiðíinm málega óbméytt frá 31. desembar 1069, nokfkiuð er om fyniidhiuigaiðar fjóirflestílinigar. Hjartans þakíkir oig kveðjiur serndd ég ykfcur öllum, sem glöddiuð miiig á sextuigsafmæli mínu 8. júní sl. Ég bið þanm, sem öllu ræður, að vernda ykfciur og blessa. Lúðvíka Lund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.