Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1970 Finninn Altti Alarotu stökk 5,31 m Sjáum við 5 metra stökk á Laugardalsvellinum? Á FRJÁUSÍÞRÓTTAMÓTI er haldið var í Ábo í gær, svoköll- uðum Nurmileikjum, setti Finn inn Altti Alarotu nýtt finnskt Bridge HEIMSMEISTARAKEPPNIN í bridge hefur farið fram 17 sinn- um og hefur ftalía sigrað 10 sinn um (í röð), Bandaríltin 5 sinnum og England og Frakkland einu sinni hvort land. Fyrsta keppnin fór fram árið 1950 og kepptu þá m.a. 2 ís- lendingar, þeir Gunnar Guð- mundsson og Einar Þorfinnsson. Hér fer á eftir upptalning á heimsmeistarakeppnunum, hvar og hvenær þær fóru fram svo og hver sigraði hverjn sinni: Heimsmeistari: 1950 (Hamilton) Bandaríkin 1951 (Napoli) Bandaríkin 1953 (New York) Bandaríkin 1954 (Monte Carlo) 1955 (New York) 1956 (París) 1957 (New York) 1958 (Como) 1959 (New York) 1961 (Buenos Aires) 1962 (New York) 1963 (Saint Vinchent) 1965 (Buenos Aires) 1966 (Saint Vinchent) 1967 (Miami) 1969 (Rio) Bandaríkin England Frakkland Ítalía Ítalía Ítalía ftalía Ítalía Ítalía ítalía ftalía Ítalía ítalia 1970 (Stakkhólmur) Bandaríkin met í stangarstökki, stökk 5,31 metra. Alarotu skipar sér með þessum árangri í fremstu röð stangarstökkvara í heiminum og sýndi öryggi sitt með því að sigra tvo af þekktustu stangar- stökkvurum í heimi þá Risto Iv anoff og Bandaríkjamanninn B*b S-eagreen, sem átti heimsmét í þessari grein um tíma. Alarotu hefur verið valinn í finnska landsliðið er keppir hér á sunnudag og mánudag og því ek!ki ólíklegt að við fáum í fyrsta skipti að sjá stokkið yfir 5 metra hérlendis. Á frjálsíþróttamótum viða um heim hefur náðst frábær árang ur að undanförnu. Á móti sem haldið var í Mílanó í gær urðu m.a. þessi úrslit: 400 metra hlaup: Lee Evans, Bandaríkjunum 45,5 sek. Leikskrá Íþróttahátíðar- innar komin út LEIKSKRÁ Íþróttahátíðar f.S.Í. 1970 er komin út og er það mikið rit, 230 bls. Er í skránni að finna ítarlegar upplýsingar um alla liði hátiðarinnar. Auk þess verða svo gefnar út sérstakar leik- skrár um einstakar keppnir há- tíðarinnar. Bókin verður til sölu á íþróttavellinum og einnig í sölumiðstöð Íþróttahátíðarinn- ar, Höl'l, í Austurstræti. 400 metra grindahlaup: Sergio Bello, ítalíu, 51,3 sek. 10.000 metra hlaup: Mofhamed Gammioudi, Túnis 29:36,6 mín. Hástökk: Erminio Azzaro, ít aliu 2,16 metrar. Þrístökk: Carol Corby, Rúmen íu 16,40 metrar. 100 metra hlaup: Charlie Green, Bandaríkjunum 10,3 sek. Kringlukast: Jay Silvester, Bandaríkjunum 63,88 metr. (f fjórða sæti var Fiinninn Kalhma, sem keppir hérlendis, og kastaðd hamm 58,84 metra). 800 metra hlaup: John Davies, Bretlandi 1:49,5 mín. 200 metra hlaup: Edward Ro berts, Trinidad, 20,6 sek. 110 metra grindahlaup: Pertea, Rúmeníu 14,2 sek. 1500 metra hlaup: Franco Arsse, Ítalíu 3:39,1 min. Stangarstökik: John Pennell, Bandaríkjunum 5,20 mtr. Myndin var tekin af Altti Alarotu, er hann hafði sett met sitt í stangarstökki. Gerir hann enn betur á Laugardalsv-ellinum um helgina? 135 keppa á badminton- móti Íþróttahátíðar Tilkynning Ég undirritaður tilkynni hér með að ég hefi selt hr. Helga Victorssyni, Safamýri 56, Rvík, verzlun mína að Hamrahlíð 25, Rvík^ þ. e. verzlunina Vörðufell, en þó án firmanafns. Mér eru því allar skuldbindingar verzlunarinnar að Hamrahlíð 25, Rvík, óviðkomandi frá og með 1. júlí 1970 að telja. Um leið og ég þakka hinum fjölmörgu viðskiptavinum mín- um við fyrrnefnda verzlun, góð viðskipti á liðnum árum, vænti ég þess að þeir beini viðskiptum sínum til hins nýja eiganda. Reykjavík, júlí 1970. Jón Þórarinsson. Samkvæmt ofanskráðu hefi ég undirritaður keypt ofannefnda verzlun að Hamrahlíð 25, Rvík. Ég hefi því einn ábyrgð á öllum skuldbindingum verzlunarinnar frá og með 1. júlí 1970 að telja. Nafn verzlunarinnar mun framvegis vera: Verzlunin Helgakjör. Reykjavík, júlí 1970 Helgi Victorsson. I SAMBANDI við íþróttahátíð- ina verður haldið hátíðarmót í badminton, og er það lang stærsta mót í badminton, sem haldið hefur verið hér á landi. Þátttakendur eru 135 víðs vegar að af landinu. Þá koma til móts- ins 2 af beztu badmintonleikur- um Finnlands. Keppt verður í íþróttahöllinni í Laugardal og hefst mótið með setningarathöfn, mánudaginn 6. júlí kl. 14 en keppni hefst strax þá á eftir. Mótið heldur siðan áfram á þriðjudaginn og hefst kl. 14.30 en þá verða leiknir undanúrslita- og úrslitaleikir. Alls verða leikn ir 150 leikir, og verður leikið á átta völlum samtímis. Eins og á'ður sagðd koma hing- að tveir af beztu badminitonleik- uruim Fininlands, þeir eru: EERO LÁIKKÖ 22 ára, dýra- læ'knastúdent. Hann er finnisikur mieistari í einliðaledk í ár og hef- ur verið mieistari í tivíliðaleik árið 1966 og í tveinndarkeppni ár- im 1968 og 1969. Hann hefur leik ið 13 landsleiki í badminiton. MARTEN SEGERERANTZ 28 ára taninlækndr. Hann var finn-sk ur meistari í einliðaleik árin 1967 og 1969, mieisitari í tvíliða- leik 7 ár í röð 1963—1969 og í tvenndarkeppni 1963—1966 og 1970. Harnn hefur leikið *16 lands leiki í badminton. Finnamir leika hér við okkar sterkn stu meran, bæði í einliða- leik og tvílið'aleik. Um styrkleika þeirra er vitað, að þeir stóðu sig mjög vel í Norðurlanxiamótiinu í vetur. Léku þar við beztu lið Norðmiannia í Landið gegn Rvík í KVÖLD kl. 20.00 leikuir Reykja víkurúrval leiikmamnia 18 ána og ynigri gegn Iamdiiniu í samia ald- uinsiflokki. Lið landisiiins hefur veriið valið, og etr þaninúg skipað: (Númier fyrir franrnn miöfn leikmiaintraa táknia Skyntunúmer þeirra.) 1. Árnii Stefárasson, ÍBA 2. Helgii Helgason, UBK 3. Dýrd Guðmuindsson, FH 4. Helgi Snonrason, UBK 5. Þórðuir Hallgrímisisoin, ÍBV 6. Gísli Torifason, ÍBK 7. Viðair Halldóir&son, FH 8. Snorri Aðalsiteiiinisson, ÍBV 9. Ólafuir Danivalsson, FH 10. Önn ÓSkarsson, ÍBV 11. Steiniair Jóhannsson, ÍBK Skiptimenn: 12. Friðrik Jónisson, FH 13. Gísli Sigurðsson, UBK 14. Bimair Þórttiallsson, UBK 15. Pétur Stephemsen, FH 16. Steinlþór Þórairíinisean, ÍBA tvíliðaleik og töpuiðu með 15:12 og 15:12, en Norðmietnm eru með- al sterkustu ba dm intaniþj óða 'heims. Af þesisu má sjá aið hér eru mjög góðir badminjtanleikar- ar á ferð og vedður fróðlegt að sjá viðureigin Islendiinigaininia við þá. Á mótiinu verður keppni í medstaraiflakki, a og b flokki full orðiniraa, eimmig verður keppt í fyrsta skipti í „old boys“ flokki (4)0 ára og eldri). Þá verðiur keppt i þrem aldursflokkum uiraglimiga. í sambandi við þetta mót verð ur efnt til kenmislu og kynming- ar á íþróttirani og verður það á þriðjudiaginin, kl. 10—12 f.h. Mótisistjóri er Karl Maack, em urnsjón með kenmislu hefur Garð- ar Alfomssom. Seljum á morgun fjölmargar gerðir af enskum ítölskum og þýzkum kvenskóm Verð kr. 498,-- 503,-- 508,-- 516,-- S50,- 608,- - 634,-- 640,- - 666,- 860,- - 896,- 965,- Skóbúð Austurbœjar, Laugavegi 103 Minniboltamótið á mánudag MÓTSSKRÁ Minni-boltamóts- ins á Íþróttahátíð ÍSÍ: A-riðill: B-riöill: Fram Ármann ÍA ÍR ÍR b KR UMFS KR b Mánudagur 6. júlí í Breiðagerð- isskóla kl. 17.00: B-riðill: KR—KR b A-riðill: ÍR b—Fram A-riðill: ÍA—UMFS Þriðjudagur 7. júlí í Breiðagerð- isskóla kl. 16.00: B-riðill: Ármann-KR B-riðill ÍR—KR b A-riðill: ÍA—Fram Miðvikudagur 8. júlí í Laugar- dalshöll kl. 15.30: B-riðill: Ármann—ÍR A-riðill: Fram—UMFS A-riðill: ÍR b— ÍA Fimmtudagur 9. júlí í Breiða- gerðisskóla kl. 17.00: B-riðill: KR b—Ármann B-riðill: KR—ÍR A-riðil'l: UMFS—ÍR b Föstudagur 10. júlí í Laugardals höll kl. 15.30: Úrslit: Lið nr. 1 í a-riðli — Lið nr. 2 í b-riðli. Lið nr. 1 í b-riðli — Lið nr. 2 í a-riðli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.