Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR > 152. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 10. JÚLl 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Séff yfir mótssvæffiS í Skógarhólum, þar sem Landsmót hestamanna verffur sett í dag. í gærkvöldi var þar hávaðarok og slydda, en búizt var við að veðrinu sl otaði með morgninum. — Ljósm. Sv. Þorm. Indókina; Bandarískur hershöfð- ingi ferst 1 þyrluslysi Liðssafnaður á landamærum Thailands og Kambódíu — Bretland: Hafnar- verkfall? London, 9. júli AP NÆSTKOMANDI þriðjudag híifa Samitök brezkra hafnar- verikamanna boðað til alfeherjar vinnustöðvunar. Komi það til framikvæmda verður það hið víð tæikasta snmar tegundar í 44 ár. Muniu þá fimmtíu þúsund verka- menn í fjórum verkalýðssam- böndum leggja niður vinnu og stöðvast þar með afgreiðsla skipa í öllum höfnum á Bret- landi. Atvinnurekendur höfðu lagt fram tilboð, sem fól í sér 20 punda lágmarkslaun á viku, þó svo að engin atvinna væri. Tals menn verkamanna höfnuðu því boði og segja að þeir muni ekki eiga fleiri fundi með vinnuveit- endum, fyrr en þeir hafi lagt fram nýtt tiliboð. Kíkisstjórnin hefur boðað deiluaðila til fundar við sig á morgun, föstudag. Mótmælt för Heinemaims Vestur-Berlín, 9. júllí, NTB. BIRT hefur verið mótmælaorð- sendinig austur-þýzJkra stjórn- valda vegna heimsóknar Gustavs Hein/emanns, forsefa Vestur- Þýzkal'amds, til Vestur-Berlínar á lauigardag. í orðsendinigunni er tför Brandts, kanslara til Vestur- Berlínar í gær, miðvikudag, lát- in óátalin, Er í orðsendinguinini taiiað um ögranir við Austur- Þjóðverja og kuntni álovörðuin Æorsetains um að fara til Vestur- Berlinar, að verða til að auka á spenmu í málefnum Þýzka- lamds. Union City, New Jersey, 9. júlí — AP. VÍTAÐ er aff fimm manns létu lífiff og sjö slösuðust þegar fjög urra hæffa bygging sem eldur kom upp i hrundi meffan unnið var við slökkvistörf. Meffal þeirra sem slösuðust talsvert var slökkviliðsstjórinn, og nokkrir slökkviliðsmenn. Tókyó, 9. júlí — AP UTANRÍKISRÁÐHERRA Banda rikjanna, William P. Roge$s, sagffi i útvarpsvifftali í Japan í morgun, aff Bandaríkjamenn væru þeirrar skoffunar aff unnt væri aff komast aff friffsamlegu samkomulagi í Indó-Kína, ef Kína vildi taka þátt í slikum samningum af alvöru og skyn- semi. Rogers benti á aff alger- lega væri ónauðsynlegt aff Banda ríkjamenn hefffu herliff í Suff- austurasíu, ef Kína léti af yfir gangi sínum viff nágrannalöndin. Rogers sagði að Kínverjar og Sovétmenn sendu mikið magn vopna til Indóldna, en hann bætti við að Bandaríkjamenn hefðu lagt sig alla fram til að bæta samskiptin við Kínverja, m.a. með því að hefja Varsjár- Saigon, Bangkok, Phnom Penh, París, 9. júlí AP-NTB 9 Bandaríska hersf jórnin í Saigon tilkynnti í dag að þyrla með George W. Casey, hershöfðingja, og sex aðra Bandaríkjamenn innanborðs, fundina með fulltrúum þeirra. Hann sagði að noklkur vottur hefði sézt á því að Kínverjar væru og sama sinnis, en því mið ur hefðu þeir ekki sýnt mikla viðleitni í Þá átt enn sem komið væri. Rogers sagði að hann væri þeirrar trúar að Thailand, Laos, Kambodia og Suður-Vietnam, myndu geta haldið sjálfstæði sínu óskertu ef þau ynnu sam- an. Stjórnmálafréttaritarar vekja athygli á að Rogers hafi í við- talinu fjallað aðallega um hætt- una af kínverskum kommúnist- um, en lítið vikið að sovézkum og gefi það til kynna þá breyt- ingm, sem hefur orðið á valda- jafnvægi kommúnista í Asíu á ailra síðustu mánuðum. hefði týnzt sl. þriðjudags- morgun. Eftir mikla leit, scm staðið hefur síðan, fannst flak þyrlunar úr lofti í hlíð- um fjalls eins í dag. Ólíklegt er talið, að nokkur hafi kom- izt lífs af. 9 Laosstjórn tilkynnti í dag að hermenn Norður- Víetnam hefðu gert árás á flóttamannabúðir í Laos og gengið af 30 óbreyttum horg- urum dauðum, mestmegnis konum og hörnum. 0 Frá Phnom Penh, höfuð- horg Kambódíu, berast þær fregnir, að skæruliðar Víet Cong og hermenn N-Víetnam séu nú í þann veg að um- kringja borgina og óttast menn þar að stórárás verði gerð á hana innan tíðar. 9 í dag var 74. sanminga- Aþenu, 9. júlí — NTB-AP IIERDÓMSTÓLL í Aþenu dæmdi í dag tvo stúdenta til langrar fangelsisvistar, annan til fjórtán ára og hinn til tíu ára. Þriðji stúdentinn fékk fjögurra ára dóm, en frestaff hefur veriff um óákveffinn tíma aff fram- fylgja honum. Stúdentunum er öllum gefiff að' sök að hafa veriff félagar í grískri andspymuhreyf fundurinn um Víetnam hald- inn í París, árangurslaust að vanda. 9 Melvin Laird, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í dag að heimflutningi handa- rísks liðs frá Víetnam yrði nú flýtt umfram áætlanir og meira en 50,000 hermenn yrðu kvaddir heim fyrir 15. New York, 9. júlí, AP. GRÍSKA tónskáldið Mikis Theo- dorakis kom til New York frá París í gærkvöldi til aff taka þátt í alheimsmóti æskunnar, sem haldið er á vegum Sameinuffu þjóffanna. Viff komuna sagffi Theodorakis: ingu er stefni að því að koma nú verandi valdhöfum frá og stuðla að valdatöku kommúnista í land inu. Stúdentarnir þrír kváffust allir vera saklausir, en bættu því viff aff takmark þeirra hefffi aðeins veriff aff koma ástandinu í Grikk landi í efflilegt og lýffræffislegt horf meff friðsamlegum affferff- um. október n.k. Sagði ráðherr- ann að hermenn Bandaríkj- anna í Víetnam yrðu færri en þeir 384,000, sem Nixon forseti hafði lýst yfir að eft- ir yrðu um miðjan október. Biamdaríslkia hiersitjómám í Saiig- om til'kynmti í dag, að flaik þyrl- uminair eam fliuitti Georgle W. Casey hersihöfðim'gjia, yfirmamm 1. flug- herfylikiisiinis í Víetmiam, hefði fumdizt. Hefðd þyrlan, sem flutti sex Bandaríkjamiem auik Casey’s, fuindizt í hlíðtum fjalls, sem húm hafði bersýniliagta rakizt á. Ein þeirra 60 fluigivéla, sem iþátt tóku í leiitimmi, famin flak þyrlummar. FJÖLDAMORÐ í LAOS Laosstjórn tilkymmti í dag að hiermieinin N-Víietmiam hiefðu ráð- Framhalð á hls. 2 „Ég ber djúpa aðdáun fyrir bandarísku þjóðinni og framlagi hennar til heimsmenningarinnar. Því þyngra fellur mér þvi aff segja, að harma grísku þjóffar- innar nú má rekja til stefnu Bandaríkjastjórnar. Án stuðnings frá Bandaríkjunum myndi her- foringjastjómin ekki geta veriff viff völd lengur en í fimm mín- útur.“ Theodoraikis hefur ekki áður komið til Bandaríkjanina; hamn kivaðst 'mundu dveljast þar í tíu daiga, en í vegabréfsáritum hane eru takimarkanir settar á ferðár banis. svo að hamn verður að halda sig inman 40 km hring- ferils miðað við að bygging SÞ sé miðpumkturinm. Fjölmargir fréttamienn voru á Keinin'edy-fiugvel'li þe'gar Theo- dorakis kiom þangað og svamaði bamm greiðlega spurninigum þeirra og deildi mjög hart á her- forinigjastjórnima. Rogers í Japan; Samningar, ef Kína sýnir lit Stúdentar fangelsaðir Theodorakis í New York Deilir á bandarísku stjórnina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.