Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.07.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 Aðalbjörn T ryggvason kaupmaður - Minning EKKERT er dýrmætara em að eiga góðain og tryggam vin, og ■þegar fregn um lát slíilas vínar berst miamini, þá er eims og mað- ur trái ekki raumrveruleiikianum og sætti siig ekká viS hatnn. Þann- ig var akikur farið hér á ísafir'ði, þegar amdlát vimar okikar, Aðal- bjamiar Trygg vasonar, var kunn- gert rðfaramótt 21. þ.m. Það kiom vissuleiga á óvart og allir urðu hiarmi siegnir. Við, seim urðurn svo haminigju- söm að eiigniast Aðaibjöm að vini, eigum svo óteliandi margt að þafcka og endu rrr m n imgar um svo góðan og traiuatan vin miunu aldrei gleymast. Aðalbjöm bafði óvenjulega igóða hæfileika til að blanda geði við fólk, enida þarf svo að vera, þegar í umfanigsimiki.u daglegu starfi er staðið eins og hann hafðd með hiöndum. Hann rak Húsgagwaverzlun ísafjarðar, Gamla baikaríið eftir lát föður síns 1956, var kennari við Gagnfraeðaskióla ísafjarðar um tíu ára sfceið, formiaður Norr- aenia félagsinis hér, forrnáður Sjálfstæðiisfélags Ísfirðinga 1966, vararæðismaður Dana frá 1968 og stjónniarmaðiur í Tónlistar- félaigi ísafjarðar. Öll þessi störf , rækti hann af slíkri alúð og sam- vizikusemi, að til fyrirmynidar var. Hann fór með nieimjendum sín- um í útilegur og lék fyrir þá á hiarm'ón,ikku og sá margsinnis um að allt færi skipulega fram, þegar skólaskiemmtun var hald- in. Aðalbjöm var mikill tónlistar- umniaindi og lék mieð afbrigðum létt og leikamda á harmónikku og píamió og hleypti gleði og söng í öll samnikvæmi, sem hann var mieð í, og miuniu allir sakna hans úr siíhuim hópi. Hann var ekki penmalatur, heldur var harm sísfcrifamdi til vina og ættinigja heima og erlend is, og eins til að gera öðrum greiða. Aðalbjöm var svo gjiafmildur og hjálpsamur að óvenjuliegt er og aldrei gekk hann að þeirn, sem sfkiuldoðu haruumn, heldur var hiarnis upplag að hjálpa þekn og margir em þeir, sem voru vel- kiomnnir á heimili þeirra hjóna, þegar amdstreymi ag ýmsir erfið- leikar höfðu náð yfirtökunium. Aðalbjöm var fæddiur hér á ísafirði þann 13. júní 1925, son- ur hjónianma Mangarethe og Tryggva Jóaikimnssomiar, kaup- miamms og vararæðismianns Breta. Hainm varð sitúdierit fró Mennta- dkóla Abureyrtar og fór svo til Ka/upmiammahafniar til undirbún- inigs framtíðarstarfi. Þar kynnt- ist hamm konu sinni Rutb f. Hedieagier Pediersen, seim fylgdi Eiginmnaður minm, sonur, bróð ir og mágur, horuum ótnaiuð hinigað til ísafjarð ar til uppbygigdmgiar heimilisins að Brumnigötu 7, þar sem þau eigniuðust þrjú miammivæmleig böm sem eru Tryggvi 19 ára, Árni 17 ára og María 8 ára. Heimilið í Brunmigötu 7 er nú í djúpri sorg. Kæra vihfcoma Ruth og böm — við erum þátttakendur í sorg ykkiar og vcttum okkar dýpstu samúð og hlutteibnimigu svo og ættimigj'um og vinum. Kæri vimur Aðalbjöm — mú, þegar skiiniaðairsitundin er koimin, allt of fljótt, viljum við hjónin og fjölskylda okkiar þakka þér og koanu þimni fyrir allar þœr ániaegju- og hamnimigjuistundir, sem við höfum átt siaman og þá kosti, sem þú bafðir í svo ríkum mæli — viniáttumia og kærleibamn. Biðjum þér og eftirlifandi fjölskyldu guðB vemdar. Við munium aldrei gleyma þér. Blessuð sé minmimig þín. Ragnhildur og Samúel Jónsson. ÞEGAR sorgartíðindin um svip- legt og óvæht andlát góðs vinar, Aðalbjörns Tryggvasonar, bár- ust til Bolungarvíkur, fylltist hugur ökkar hjóna hryggð. Samúðarríkir hugir okkar beindust ósjálfrátt til eigin- konu hans og barnanna þriggja. Á hugann leituðu ótaldar minn- ingar um bugljúfar samvistir með þeim á liðnum árum. Þetta ár hefur verið okkur gjöfult að ytri gæðum, en þó-á ýmsan hátt erfitt í skauti. Góðir vinir hafa horfið af sjónarsvið- inu, sumir um aldur fram, og ógróin sár svo víða. Það sýnist eðlilegur gangur lísins, að gamalt og göngulúið samferðafólk leggi frá sér staf- inn að loknu lífsstarfi. En þegar mannkostamenn á góðu ævi- skeiði eru kallaðir burtu úr þessu jarðlífi svo óvænt, eins og hér hefur gerzt, þá nær skilning- urinn ekki lengra. Með Aðalbirni Tryggvasyni er af sjónarsviðinu horfinn vænn maður og vandaður, drengur góð ur í þess orðs beztu merkingu Hann var maður fríður sýnum, einstakt ljúfmenn og prúður í viðmóti. Hæfileilkamaður á ýmsa lund, enda góðum gáfum gæddur og menntaðist hæði hér heima og erlendis til síns lífsstarfs. Hann haslaði sér völl í fæð- ingarbæ sínum, ísafirði, og þar voru vinnudagar hans löngum æði langir. Hann hafði sérstakt yndi af að leika á hljóðfæri, og lét létt að leika á píanó og harmoniku. Ég minnist fyrst unga fríða piltsins, sem lék svo fallega á harmionikuna sína fyrir fullu húsi dansgesta. Siðar, er leiðir lágu saman og kynni urðu nánari, áttum við hjónin margar hugljúfar stundir á heimili þeirra hjóna og í sum- arbústað þeirra í skóginum. Þar skipaði öndvegi: gestrisnl, hlýja og glaðværð. Húsfreyjan síglöð og húsbóndinn ljúfi tók fram hljóðfæri sín og sameinazt var í söng. Minningar um slíkar samvistir er gott að eiga, og fyrir það skal hér þakkað heilum huga. Nú hefur ský dregið snögglega fyrir sólu á glaðværa heimilinu þeirra og hljóðfærin þögnuð. Eftir sitja sorgbitin börn og eig- inkona, Kaupmannahafnarstúlk- an, sem ung yfirgaf ættland sitt og fjölskyldu og fylgdi unnusta hingað til íslands og átti svo auð velt með að samlagast umhverf- inu og fólkinu, sem hér býr. Það eru margreynd sannindi, að harmur sveigi menn til hugs- ana. Sýnist því ekki óeðlilegt, að hugleidd séu rök lífsins, þegar svo erfiðir hlutir gerast og minnzt sólslkinsstundanna, er gáf ust. Megi þær hugsanir og minn- ingar verða til að létta nú göng- una fram á veginn. Við hjónin flytjum frú Rutlh, vinkonu okkar, og börnunum hennar, einlægar samúðar- og vinarkveðjur ,svo og bræðrum og öðru nánu venzlafólki. Við kveðjum ljúfan vin og biðjum honum blessunar. Benedikt Bjamason. Magnús Pálsson Hvalsnesi — Minning Magnús Jensson, Sogavegi 98, amdaðist í Borgarspítalanum 24. júlí. Fyrir hönd vandiamanmsL, Gyðríður Óladóttir. t Eiginmaður mimn, faðir og teogdafaðir, Torfi Jóhannsson, Hraunteigi 19, lézt í Lamdspítalanium föstu- dagiinn 24. júlL Hrefna Geirsdóttir, Geir Torfason, Ingveldur Ingólfsdóttir. F. 2. ágúst 1892. D 17. júlí 1970. ÞESSAR fáiu lírnir veiriða ekfci niaiítt æviláigirlip ■ Magniústar Ptál®- sontair, ég veliit að það Skrifa aðriir már fæmani, helditur á þeltta að veina kveiðju- ag þakkairorð. Með Maigniúsi' er homfiiinin 'atf sjóniar- sviðimu miaðuir, isem 'Uim ánaituigi hélit urppi iSömglífli þessa by'ggðair. lags. Hamm var sönigstj!óirli og ong- atniisbi við Hvalaniesíkliiikj'u í 44 áir og í sókmanniefind um fjölda mörig áir og allt tlil daiuðadiags. Öll þassi störf vanin Maignús mieð sæmd og prýðí, og otft válð rnijög erfið sikál- ynði ©iinB og þagair hantti varð ofit og mörtgum igimintum að glaniga firá Hvalsniesli til Sandgeirðis til !a@ ætfia sönigfólkiið, því það átitli þá allt heíimia í Samdgerði. Það taldli Magnús aldmei efltiir sér, þó lauinfiin væinu ekkii aniniuir en áraælgjian við að vinmia þetíta fyrir kirkjiuinia sínia. Hvalsmieakirkjia var homium alitíaf hjanttfólgin, hún vair hans ó.sfealbarm. og fyrliir hama flómniaðli ■hanin mlilkl.u, Hvalgniesgöfinoiðiuir stendiuir í nmikíillli þakifearsk'uld við Magniús hefiitlimin, skiuld aem aldnei varður greddd, en mlinm- iinigiin um banin miuin lienigi Ma mie@ial_ flóllfes í þagsiu byiggðair- lagi. Ég tel að aöfmuðiuirimin gertli bezit hiéiðnað mlihniimigu Magmúigar Pálsrs/omiar rnieð því lað húa vel að fcirkjuimm’ hans, það' vefit ég iað honium líkiair vel. Ég vil íyniir hönid gólfeniainnieifindiair Hvalsnieis- feirfcj.u þakfca Maigmúsli Pálssyni fyrir allt sam hainm Ihiefiur gleirt fyrlir þamnan ’SÖflnluð, bæðli flymr og sfilðar. Að lokum Vil óg fynir miímla hönd og feaniu mfiimraar flærn Magniúsii' iranlilagt þafcklæti fyrir alia vinéttu ofckur veöftitia bæði fynr og isdðar og við bfiðljium honlum Guðls bieislsumiar. Blessuð sé mlilnmlilnlg hams. G. G. Sigríður Biarnadóttir - Minning Fædd 3. september 1883 Dáin 16. júlí 1970 KVEÐJA SIGRÍÐUR andaðist 16. þ.m. þrotin af lífeamskröftum, eftir mikið og gott lífsstarf. Þessi fáu fcveðjuorð eiga að vera smá þakklætisvottur oifekar hjóna, en Sigríður var móður- systir konu minnar, EMnar. Sigriður var fædd að Hraun- bæ í Álftaveri í V-Sfcaftafells- sýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Bárðardóttir og Bjarni Þorsteinsson bóndi. Á þeim tímum gat Hraunbær ekki taiizt nein sérstök hlunninda- jörð, hafði hvorki reka af fjör- um eða neina veiði. Þau hjón eignuðust fiimim börn, er öll náðu háum aldri. Þau voru: Guð rún, Kristín og Sigríður, og eru þær allar látnar, og Sigríður nú síðust. Þá voru og tveir bræður, Sæmundur látinn og Þorsteinn bóndi í Garðakoti í Mýrdal og er nú einn lifandi þessara systkina. Öll urðu þessi systkini nýtir og góðir þegnar okfcar þjóðar á sín- um manndómsárum, við otft erf- iðar ástæður að þeirra tima hætti. Bjarni faðir þeirra andaðist ungur. Varð þá móðir þeirra að hætta búslkap, svo að fjölskyld- an gat ekki verið lengur saman og tvístraðist á ýmsa staði í Skaftafellssýslu. Á þeim tímum var efeki tii neitt, er heita trygg- ingar til aðstoðar þeim, er misstu fyrirvrnnu, svo sem ekkjubætur eða barnalífeyrir svo eittíhvað sé nefnt, er nú gerist. Svo dvöl Sigríðar varð stutt að Hraunbæ. Þá fór hún til frændtfólks síns að Þykkvabæjar klaustri og dvaldist þar í tvö til þrjú ár. Þá var hún tefcin í fóstur að Eystri-Sólheimum í Mýrdal af þeim hjónum, Sigríði Þorsteins- dóttur frá Hvoli og Ólafi Jóns- syni bónda. Þar á því heimili dvaldist Sigríður til 18 ára ald- urs. Því heiimili tengdist hún vináttu- og tryggðarböndum og héldust þau bönd hjá Sigríði og manni hennar fram á efstu ár ævi þeirra. Þegar Sigríður fór fyrst að heiman, lá leiðin til Reyfejavíkur og vistaðist hjá þeim mætu hjón um Stefaníu Guðmundsdóttur leifckonu og Borgþóri Jóseps- syni bæjargjaldlkera. Heimili þeirra hjóna var eitt myndarleg- asta og það listfengnasta í Reykjavífc þeirra tíma. Á því heimili gátu allir aukið vizku sína og þá efcki sízt ást á leik- list. Á þeim árum var leiklist í frumbernsku hér á landi. Allir á þeim árum dáðu leifcfeonuna Stefaníu Guðmundsdóttur, og fremst varð á þeirri braut dótt- ir hennar, Anna Borg, er bar hróður lands síns erlendis og þá lengst í Danmörfcu. Þá kom Anna oft fram hér á landi og þá með manni sínum Paul Raumert, er talinn var einn fremsti leikari Dana. A heknili þeirra Stefaníu og Borgþórs dvaldist Sigríður næstu árin. Á þeim árum bund ust þær Anna Borg þeim vin- áttuböndum, sem aldrei hrugð- ust á meðan að báðar lifðu, svo sem með árlegum jólagjöfum, heknsólknum og bréfasamgkipt- um. Fyrir þessa vináttu var Sig- ríður mjög þakklát. Og ekki hvað sízt, er árin liðu og aldur- inn hæfekaði. Á æskuárum sínum í Mýrdal kynntist Sigriður mannsefni sínu, Jóni Hafliðasyni. Er hann fæddur að Fjósum í Mýrdal. Um 8 ára aldur fór Jón í fóstur til þeirra hjóna Þorsteins Árnason- ar hreppstjóra og feonu hans, Matthild^r Guðmundurdóttur, ljósmóður, er þá áttu heima að Dyrhólum í Mýrdal. Þetta voxu milkil öndvegishjón, er voru Jóni sem foreldrar. Með þeim hjónum fluttist Jón til Vestmannaeyja, og varð at- vinna Jóns sjósókn. Um fátt ann að var að ræða á þekri árum. Þau Sigríður og Jón giftust hér í Reykjavífc þann 13. sept. 1910. Séra Ólafur Ólafsson frí- kirfcjuprestur gifti þau. Hefur því hjónaband þeirra varað í tæp 60 ár. Þau voru samvalin hjón, er hvort annað studdu allt til síð- asta. Strax við upplhaf búskapar síns íluttu þau til Vestmannaéyja og áttu þar heima í 30 ár, í húsi þvi, er nefnist Bergsstaðir. Á þeim bæ var ávallt opið hús, þar var gott að feoma mikil gest- risni, hjálpsemi og hlýja. Þess nutu fyrst og frernst ung systkinabörn Sigríðar, sem ung urðu að leita sér atvinnu utan heimahaga og vil ég þá fyrst þafcka fyrir hönd konu minnar, Elínar, og mágs míns. Til Reykjavíkur fluttu þau Sigríður og Jón 1940. Á heimili þeirra í Reyfcjavík minnumst við margra gleðistunda við ótal tsdkifæri, sem við nú þöfckum af affiiug. Þau Sigríður og Jón eignuðust þrjú börn, sem öll eru á lífi. Þau eru: Stefán verzlunarmaður, kvæntur Gyðu Gríimsdóttur, Margrét gift Bjarna Jónssyni hamfciaifiulltnúia og Bongþór vöð- urfræðingur, kvæntur Rann- veigu Ámadóttur. Hér er kvödd góð kona og rnenk, er var svo vinaföst og vandlát að vinfesti, að til ein- dæma má telja, en tryggðiii órjúfanleg. Hún er kvödd með virðingu og þafeklæti af öllum sínum vinum. Við biðjum öldruðum eigin- manni Sigríðar allrar blessunar á ævikvöldinu. Þá er komið að kveðjustundu, vinlkona og fræníka. Við fcveðj- um þig af ástúð og þötokuim fyrir allt. Við biðjum þér guðs bless- unar í nýjum heimkynnum, við sjáum þig taka land á landi ení- urfundanna. Friður sé með þér. Elín og Ólafur Guðmundsson. Stiigalhlíð 6. Skríistofumaður óskust Heildverzluns vill ráða mann sem getur annazt bréfaskriftir á ensku, verð- og tollútreikninga, bókfærslu og fleira. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi tilboð tíl afgr. blaðsins fyrir 29. júlí merkt: „Reglusamur — 5465".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.