Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 2
2 MOHGtnSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBBR 1970 Fangauppreisn- ir bældar niður New Yoirlk, 5. okt. — NTB—AP FANGAUPPREISNUNUM í New York lauk í dag þegar uppreisn- armenn í fanffelsi á Long Island urðu við kröfu John Lindsays borgarstjóra og létu lausa 17 gísla. Borgarstjórinn veitti föng unum hálftíma frest og sagði í harðorðri útvarpsrœðu að yrðu gíslarnir ekki tafarlaust látnir lausir yrði gert áhlaup á fangels ið. Öflugt lögreglulið hafði um kringt fangelsið og skyttur höfðu komið sér fyrir á húsaþökum í nágrenninu. Síðan á fimmtudag hafa fang- ar í fjórum fangelsum gert upp — Stríðsleikir Framhald af bls. 1 fram, en þaeir verða haddnar saan- hliða mWuim baindajríakum faer- aef ingum. seon hótfust í dag á því að fl'uittir voru 11.400 m-enin frá bamdairíakum faerstöðvuim til her- stöðva í Vestur-ÞýzlkafemidA. — Baindaiúslku aefiingannair n'á faá- manki dagaina 19. til 23. októbear við Maiin hj'á Baimiberig og Graf- enwöhr, um 260 km frá Magde- burg-faéraði í Austuir-Þýzkalandi þar seim tailið er a® faeirli'ð Vairsj ár'banidaiiaigsiins satfnist saim- an. reisn og tóku þeir 26 fangaverði í þrem þeirra í gíslimgu, en eng um vax misþyrmt. Uppreisnirniar voru gerðar till að mótmaeila hárri tryggingu, sem gert er að greiða til að komaist hjá fangelisisrvist, lö'rLgum biðtiima eftir réttarhöld im, þrengslian í fangelsunum og slæmuim mat. Talsmaður fang- anrea sagði, að Lindsay borgar- stjórd vrrtist ekki skilja að fang- arnir hefðu ríka ástæðu til að gera upprei-sn: „Þetta er barótta upp á líf og dauða, uppreisn gegn mannvonzku, óréttlæti, harðstjórn og miskun'marleysi gagnvart samborgurum — svört um og hvítuim", sagði haren. f fangelsiunum, sem uppreisn irnar voru gerðar í, kom til barðra bard'aga fangavairða og fanga. Verðirniir beittu óspart kylfum og táragasi, en fangarnir vopnuðust kúbeinum, stólum og öllu sem hönd á festi. GMar, sem bjargað var í Brooklynfang elsi, sögðu að táragasið hefði bjargað þeim. Þeir kváðust vise k uim, að fanigarnir hefðu ákveð ið að myrða þá, og íanigar sem nieituðu að taka þátt í uppreisn- unum voru illa leiknir. Bæði í fangelsinu í Brooklyn og í öðrum fangelsum var barizt hæð frá hæð og var ráðizt innum þak- glugga. HESTUR lenti í forarpytti við Breiðholtóhiveirfi sl. iaiuigiardiaig rétt við vegin.n, ,sem li'ggja á suð ur tiö Keflavíkur. Hrossið sat fast í pyttireum og gat enga björg sér veitt. Var þvi bjargað með krana. Að sögn Jónasar Jónssonar, vörzlumanns bæjarlandsina var engin viðvörun við pytt þennan og taldi hann að fullorðkm karl maður hefði ekki náð að komasst úr feniinu, sem er aUdjúpt. Á mynd-inni er verið að bjarga hros'siinu. Fremst á myndinni er heimatilbúinin bátur barna, sem verið hafa að leiik þarna. Þenn an pyt't þarf að fylla! (Ljósim. Mbl.: Sv. Þorm.) „Landið handan landsins“ Sjötta bindiö í ritsafni Guðmundar Daníelssonar SJÖTTA bindið í Ritsafni Guð- I mundar Daníelssonar, sem Isa- i Guðmundur Daníelsson foldarprentsmiðja gefur út, er nú komið í bókaverzlanir. Er þetta sagan „Landið handan landsins“, en með henni lýkur (Sagnabálkinum Eldur — Sandur Landið handan landsins. Höfundur skrifar eftirmála að bókinni og segir þar m a.: „Þeg- ar sagan „Sandur" kom út 1942, fór ég að fitja upp á þriðja og síðasta bindinu í „trílógiurini“, sem ég hafði verið að fást við að undanförnu, og nefndi það Landið hand'a'n landsina Merk- ing nafnisins er sótt í hugarheim einnar aðalpersónu bókarinnar. Reginvalds Búasonar, sem er að töluverðu miklu leyti minn eig inn persónugervingivr að minnsta koisti túlkur þeirra tilfinninga og viðfaorfa sem ríkust voru í mér í þá daga. Landið handan lands- ins er hwgsjónalandið, markmið- ið, nokkuð óljóst og draumkynj- að að vísu, en samt sem áður sá veruleiki, sem gerði amstur og strit líðandi stundar marrklaust hjóm, eða að minnsta kosti ó- merkilegt og ósamboðið þeirri ungu kynslóð, sem ég tilheyrði“. Auk þeirra sex binda, sem kom in eru út í Ritsafni Guðmundar Danielssonar, eru sjö aðrar bæk ur í sarrusitæðu bandi svo að alls em bækumar orðnar 13 að tölu. Frá slökkvistarfinu að Lækjarfit 7. — Ljósmyndairi Sveiren Þorm. Húsbruni í Garðahreppi ELDUR kom upp 1 húsiniu Lækj- j um kL 17.35, en það er tvílyft lairfiit 7 í Garðahnepim í gærdaig I steiinhús með timiburgóilfum og eir Sj ón varpsþættir um slysavamir NÚ um helgina hófust í sjón- varpinu útsendingar á stuttum kvikmvndum til varnar gegn slys um í heimahúsum. Myndirnar eru hálf tii ein mínúta að lengd og verða sýndar í seinni auglýs- ingatíma á sunnudögum og mið- vikudögum næstu tvo mánuði. ROSPA, slysavamasamtök Breta, gerði myndimar, en þær hafa verið sýndar í brezka sjónvarp- inu. Slysavamafélagið keypti myndiraar og hjó til útsending- ar hér. að, sem sikiaiðleigt getur talizt börmum að láita uipp í sig, í laest- lam skápuim. Það er t.d. allt of algenjgt, alð sim/á.bam gainigi í öiöíiubaáilkania og éti úr þekn sígareUiustulbbainia, e*i siítet get- ur valdiið bráðri eitrun. Börn teygijia siig i steafitpoitta á elda- vélinni og hielia yfir sig sjóð- amdi vatini. Þaiu pota öilliu til- tæteu í naftemgia og fá raflost, elða það sem algemigaisit er, teiemimia litla fiinigiur milli atafs og hurðar. Mvn.'iir þessar eru eiinlteuim gerðar til varraaiðar slysium á 'bönniuim oig glömlu fólki. Það verður aldrei um of brýnt fyrir foreldrum smábarrea, að geyma töflur oig lyf , hreimBiiéfni og amm- Þóroddur Guðmundsson látinn LÁTINN er í Reyttejaivík Þórodd- ur Guðrniumdsisioirk, fyrrum al- þimigismaðiuir, SigLutfk'ði, 67 ára að aldxi. Haam var fædidiur 21. júlí 1903 á Sigiufirði. Rak hiamm þar terngi sáLdiarsöltum oig úitglerð og tók miiki'nin þátt í bæjarmál- um. Sat hamm í bæjarsitjóm Sigluf jairðar í 28 ár, frá 1934 til 1(962. Þá sa/t hamm á Allþingi fyrir SósíalLdtiaiflokíkiinin sem laruds- tojörinin þinigmaður frá 1042 til 1946. Eftklifamidi konta hams er Hálldóm Eirikisdóttir. GamaH fólk er hrösiumarigjarnit og otft aammiaisit, aið ,jþumigt er gaimalla mammia faH“. Þv'í ber að gæta sérstalkrar varúðar j sam- baindi við bratta stiga, laiusar moittur á gljáfægðum gólftam, og aHt tildiur til að ná í hluti úr háium. sifcápum. í titefni atf fyristu frositdögtum haiustsimis er gamalt fólk sérstaklega varað við tsimigu á gamlgisitétitiuim oig búsatröppium. Þeissi tilraum rrueð sjóawarps- þæitti um slysavarimr er atffir 'kloGitmiaiðáirisiöim, þar eð greiða vehðiur fullt aiuiglýsámigaigjiaiM fyr- ir útsiemidámigiu. En það er von SlysiavarniatfélagsiiniR, aíð við'leitm í þeEisiu skynii miegi veteja hús- ráðendur, ek'ki siízt foreildra ure^biamia, til mieðviitiuínidair um hæittur í heirreafaiúsiuim, sem orð- ið geta börreuim þeirra að fjör- tj'ónii, eða vaildið þeim varainleig- um örkumktm að óþörfu. (Frá S.V.F.Í.) Roof Tops féllu niður ÞAU leiðu mistök urðu við gerð atkvæðaseðlanna í kosningu Gluggans, að nafn einnar þekktustu hljómsveit- arinnar féll niður. Það voru Roof Tops, sem urðu fyrir barðinu á eimhverjum púkan- um, en við vonum að lesendur og kjósendur hafi þá í huga, þegar þeir greiða atkvæði sín. Ef þeir hyggjast greiða Roof Tops atkvæði, er be*t fyrir þá að bæta nafninu í auða linu á listanum og setja atkvæða töluna fyrir aftan. I næsta Glugga mun svo birtast nýr og leiðréttur atkvæðaseðill, þar sem nafn Roof Tops verð- ur örugglega með. — sii. ris á húsireu. Þaæ kom elduriren uipp, sem vair ail'krnaignaiðuir, ©r slök'kviliðið í Hatfnia'rfkiði kom á veittvamig. Miklajr ákemim’dir urðu hjá uingum hjóreuim, sem bjug'gu í ris- iniu og vaitnið flæddi um hæðiina og verzlunickhúsniæði'ð á jau’ðfaæð. Þar er Garðiakjör tifl. húsia og urðu stklammdir atf vaitni. Siökkvi- stairf gekk vel. Árni Páls- son látinn UM HELGINA lézt í Reykja- vík Árni Pálsson, fyrtrum yfir- verkfræðiregur hjá Vegagerðinni 73 ára að aldri. Hann var fædd ur 4. janúar 1897 á Geirseyri við Patrekstfjörð, soreur hjónamna Páls Einai’s.-i'onar sýslum'anns og Sigríðar Thorsternsson. Árni varð stúdent árið 1916 cng lauk verkfræðiprófi frá verkfræðihá- skóia Dayrmerkur 1924. Árið 1925 réðst hann verkfraeðingur til Vegagerðarinrear og starfaði þar síðan, þar ti'l hann lét af störfum fyrir aldurs sakir fyrir nokkrum árum. Haren var skipaður yfir- verkf ræðmgur brúargerða árið 1946. Hann kerendi við verkfræði deild Hásikólans um skeið, var um árabil í stjórn Verkf ræðirvga félags ísiands og aíðar formað- ur þess. Hann vann auk bruar- gerða ýmis önnur verkfræðistörf einkum í sambandi við virkjan- ir. Árni var ókvæntur. 3Mot0tinWai»t?> nucivsincRR ^*-*22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.