Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, ÞREXJUDAGTJR 6. OKTÓBÍER 1970
Esja af stokkunum
Akureyri, 5. október.
EINS og skýrt var frá í blaðinu
á sunnudaginn hljóp Esja hið
nýja strandíerðaskip aí stokk-
unium hjá Slippstöðinni á Akur-
eyri um hádegi á laugardag.
Kjölur var iagður að skipinu 24.
júni 1969 og hefur verkið geng-
ið samkvæmt áætlun ef undan
skiJdar eru tafir vegna verk-
faMa. Stálverki er að mestu lok-
ið og inraréttingar vel á veg
komnar. Uppstillirigu á tækjurn
í vélarrúmi er að mestu lokið,
en unnið er að frágangi og teng-
ingu þeirra. Frágangur á þil-
íarsrúmi hefst nú þegar með
því að reist verða möstur og
bómur.
Esja er einnar skrúfu flutn-
inaskip með íbúðum fyrir 12 far-
þega og 19 manna áhöfn. Mesta
iengd er 68.4 m, mesta dýpt 6.1
m og mesta breidd 11.5 m. Stærð
hennar er um það bil 700 BRT
(brúttó register tonn) og verð
ur hún systurskip ms. Heklu.
Lestarrými er 61.520 rúmfet, þar
af frystirými 8.400 rúmfet.
Esja er smíðuð samkvæmt
Lloyds' Register of Shipping 100
A 1", styrkt fyrir sigiingar í
ís. Hún verður búin 1650 hest-
afia Deutz aðalvél og þremur
ljósavélum af Paxman-gerð, sam
tals 671 kwa, auk þess neyðar-
ijósavél af Deutz-gerð 57.5 kwa.
Aðalvél  og  skiptiskrúfur,  sem
m
eru af Lips-gerð er hægt að
stjórna bæði frá brú og véiar-
rúmi. Hún er einnig búin 200
hestafla bógskrúfu af Jastram-
gerð, og er henni stjórnað úr
brú. Ganghraði er áætlaður 13
sjóm'riur.
Lestun og losun er fram-
kvæmd með tveimur þriggja
tonna bómum, sem eru framan
a í Akureyrarhöfn.
við yfirbyggingu, 5 tonna krana
miðskips, sem raær yfir allar lest
ar skipsins, og 20 tonna kraft-
bómu í frammastri. Allar vind-
ur eru af gerðinni Hydraulik
Brattvaag og eru vökvadrifnar.
Lestarlúgur eru af Mac Gregor-
gerð og lestarop svo stór, að
auðvelt verður að nota gárna.
Lestar eru súlulausar með sléttu
Lítil stúlku afhendir Evu Jónsdóttur blómvönd. Til vinstri er Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstj.,
og til hægTÍ Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra.
(Ljósm.: Sv. P.)
miMiþiJfari,  en  það  auðveldar
notkun gaffallyftara.
Skipið verður búið mjög full-
komnum sighngartækjum, s.s.
tveimur Kelvin Hughes-ratsjám,
24 og 64 mílna, Anschutz-gíró-
áttavita, sem tengdur er við sjálf
stýringu, ratsjá og miðunarstöð.
Allar vistarverur eru klæddar
með plasthúðuðum plötum, sem
eru óeldfimar. Hurðir og innan-
stökksmunir eru úr eik og ma-
hogny. Ibúðir eru hitaðar með
rafmagni og loftræsting er af
Hi Press-gerð.
Fyrirkomulagsteikning og línu
teikning eru gerðar í Hollandi,
en allar aðrar teikningar eru
unnar af Slippstöðinni h.f., sem
einnig hefur hannað verkið að
öðru leyti.
Síðdegis á laugardaginn bauð
Slippstöðin starfsfólki sínu, bæj
arstjórn Akureyrar, þingmönn-
um og mörgum fleiri gestum til
kaffidrykkju í Sjálfstæðishús-
inu. Skafti Áskelsson, formaður
Slippstöðvarinnar h.f. setti hóf-
ið og stýrði því. Þar afhenti
haran Evu Jónsdóttur, ráðherra-
frú fagurt gullarmband að gjöf
frá Slippstöðinni i minja- og
þakklætisskyni fyrir að gefa
skipinu nafn þá um morguninn.
Margar ræður voru fluttar i hóf
inu og m.a. tóku til máls Magn-
ús Jónsson, fjármálaráðherra,
Guðjón Teitsson, forstjóri Skipa
útgerðar ríkisins, Bjarni Einars-
son, bæjarstjóri og Albert Sölva
son, járnsmíðameistari. Að lok-
um þakkaði Skafti Áskelsson,
starfsfólki     Slippstöðvarinnar
samstarfið á liðnum árum.
— Sv. P.
SMSTEIM
Endurnýjun
Liðinn áratug hafa ekki orðið
umtalsverðar breytingar á skip
an Alþingis; á allra seinnstii ár
ina  hafa  menn  jafnvel  haft
nokkrar áhyggjur af hinni hægu
endurnýjun, sem þar hefur átt
sér stað. I>ó að enn  séu tæpir
níu mánuðir til næstu alþingis
kosninga, bendir allt til þess, að
allverulegar   breytingar   muni
eiga sér stað á þingmannaliði við
upphaf   næsta    kjörtimabils.
Kosningaundirbúningur hefur að
þessu   sinni   hafizt   nokkuð
snemma, a.m.k. hafa framboðslist
ar komið fyrr fram en venja er
til, en óvíst er, hvort annar kosn
ingaundirbúningur er liafinn að
nokkru marki. En þeir framboðs
listar, sem þegar hafa verið birt
ir  og  úrslit  prófkosninga  á
nokkrum stöðum, benda ótvirætt
til  mikilla mannaskipta. Reynd
ar er  endurnýjun bæði  eðlileg
og nauðsynleg, en athygli vek
ur þá, að hér virðist vera um
nokkuð  snögga  breytingu  að
ræða, sem að nokkru leyti er af
leiðing af mjög hægfara breyt
ingum liðinn áratug. En þó má
ætla, að hér komi fleira til; ný
vinnubrögð við skipan framboða
lista eiga vafalaust nokkurn þátt
í þessum breytingum. Þannig má
jafnvel gera ráð fyrir, að próf
kosningar stuðli að örari og eðli
legri endurnýjun á þessu sviði
en verið hefur, þó að vitanlega sé
ekki imnt að segja ákveðið til
um,  hvað  sé  eðlileg  breyting
hverju sinni.
Því hefur stöku sinnum verið
haldið fram, að rétt væri að tak
marka setu manna á Alþingi við
tvö eða þrjú kjörtímabil í þeim
tilgangi að tryggja eðlilega end
urnýjun og koma í veg fyrír
stöðnun. Þó að eðlilegt megi telj
ast að hafa það að keppikefli að
stuðla að endurnýjun á þing
mannaliði, þá verður engu að
síður að hafa i huga, að hvers
kyns boð og bönn af þessu tagi
eru óeðlileg og geta haft slæmar
afleiðingar i för með sér. Það er
fáránlegt að koma á þennan hatt
í veg fyrir, að hæfileikamenn
haldi áfram setu á Alþingi eftir
tvö eða þrjú kjörtimabil, enda
engin trygging fyrir því, að betri
menn fáist i staðinn. Frjálsræði
í þessum efnum er miklu líklegra
til árangurs en bönn, enda ljóst
að sama verður yfir alla að
ganga í þeim efnum.
Prófkosningar, þar sem vald
ið er í höndum fólksins, er að
öllum Iíkindum tryggasta aðferð
in til þess að stuðla að jafnri og
hæfilegri endurnýjun i þlng
mannaliði, svo sem reynslan virð
ist sýna.
Taflfélag Reykja-
víkur 70 ára
í DAG er Tafltfélag Reykjavilkur
70 ára. Þainn 6. október ailda-
mótaárið 1900 sitofrauiðiu 29 álhuga-
imienn um stkálk með sér félag,
sem. þeir niefmdu Taflfélaig
Reykjavíkuir. Helzti forgönigu-
mað'Ur uim stofnuin félagsims var
Pétu.r Zophamíaisson, mjög sterk-
ur tíkákmiaiður, þá nýkomiinm. titl
Reykjavílkuir frá raáimi í Kaup-
maininialhöfn. Vair hainini kosinin
fytrsti ritari féliaigsins og síðair
foraniað'ur þesis. Marigir urðu til
að styðja að vexti og vilðigainigi
TafWélags Reykjaivílkuir á fyrstu
áruan þess. Eimin þeirira var
Bandarikjiaimiaðurisnm Damiel Wiil-
aird Fiske, sem félagið á me'ira
aið þalklka em noklkrutm öðrum
miainmi, fyrr og síðar aið frátöid-
uim Pétri Zop/hainíasaynii.
TafJfélaig Reyikjia'VÍkuir hefur á
simmi lönigu ævi haft forgönigu
umi að stofmia til flestra thimmia
metfðbuindniu skálklkeppma, sem
imikilvægastar eru í skáMífi ís-
lendinga. Árið 1912 stofmaiði fé-
lagið tii skákþimgs ísiendiimga,
sem háð hefuir verið árlega síðam
að niokkrium áruim uindiamitelkm-
uim. Þá ber að geta skákkeppmi
umi 'Sæmdartitilijnm „sikákmiedstari
Reyikjavíkur", em sú keppni var
háð í fyrata sinm árið 1930 á
slkálkþiinigi, semi kemmit er við
Rey'kjav'ík. Um skálkmeisitairaitiitil
Tatflfélaigs Reykjavíkur er keppt
á himuim svoköllluðu „haustmót-
um" féQiaigsims og fór fyrsba
keppnin um þanm titil firaim árið
1934.
A hálfrar aldar afimœli féla.gs-
inis árið 1950 kom út rit í tilefni
af latfmæilimu, sem niefmidiisit „Tatfl-
félag Reykjavílkur 50 ára". f rit-
inu var m. a. greim eftir Baldur
Möller uim íslenzíka stoálkmenm á
aiþjóðamótum. Er afmælisritilð
setm IheiM dýrmæitt h'eimiildairriit
um sögu (Stkáklistairinin'ar hér á
lamcli  og þátttöikiu  ísilemdingia  í
ailþjóðaislkákimótum á fynri híiuta
tuttuigustu aldarimmar.
IÞað hefur lengi verið eitt meg-
inverkefmi stjórmiemda T. R. að út-
vega félaginu húsnæði fyrir
starfsemi sína og oft genigið i'lla.
í byrjun ársins 1967 rætitáisit þó
veruilega úr, þegar Taflfélagið
ásamt Skáksamibandi íslamds festi
kaup á hluta húseigmiar að Grema-
ásvegi 46 hér í borg. Á þessu ári
fesitu þsssir aðiQlar svo kaiup á
hluita húseigraair að Grenséisvegi
44 og verða þá í fraimtíðiinini
þarma tveir samlkomiusaliff, sfcrif-
stofur og bákalherbergi og eldhús.
VafaQitið verður félagsheimilið
við Grenisásveg ísleimzlku steákMfi
mikil lyftistöiniff í friaimtíöinmi, þó
emniþá verði miolkkiuir bið þar til
það hefur allt verið teíkið í
notbum.
Á síðasta stairfsári gekkst fé-
lagið fyrir ýmsum mótum og
keppnuim. Skákm'eistari Tafllfé-
la'gsims varð Bragi Kristjámisson.
Björri Þorsteimsisom vairð sfkák-
meistari Reykjavílkur. Sveit Búm-
aðarbamlkans sigraöi í sfkáklkieppmi
stofimania. En Ihæst ber þó f jórða
Reyikjavíkurskákmótið, sem var
alþjóðlegt mót. Keppemdur voru
16, þar af 6 erlendiir skákmeistar-
ar. Guðmumdur Sigurjónsisom
sigraðii glæsdlegia, Ghitescu frá
Rúmeníu varð amnar og Amos
frá Kamada þriðjii. Auk þessara
móta voru svo (háð fjöhnörg ömn-
ur.
Þessir m'emin sfeipa núveramdi
stjóm féiagsims: Hó'knisteijnm
Steimgrímssoift, Bragi Krisitjámo-
sora, Björm Theódórssiom, Bgill
Egilsson Egill Vafligieiirsson Geir
Óiatfisson, Gunmtair Gummtairssonj,
Gylifi 'MiatginúsisoirL, Hermatntn
Ragm'arsson, Jóihianin Ö. Sigur-
jónssom og Trygigvi Arasom.
-----------» ? •
Sýning
Steingríms
í Möðruvöllum
MÁLVERKASÝNING Stein-
gríms Sigurðssonar í byggingu
RaunvÍBindadeildar M.A., Möðru
völlum hefur nú staðið í eina
viku og hefur aðsókn verið góð
og nokkrar myndir selzt.
Sýningin verður framlengd í
tvo daga og lýkur henni kl. 11,30
í kvöld.
Stjórnmála-
f lokkar
En ný vinnubrögð og nýir tím
ar Itljóta að hafa áhrif á starfs
hætti stjórnmálaflokkanna i land
inu. Lífsvenjur fólksins, sem á
að vera meginstoð stjórnmála
flokka, hafa tekið miklum og ör
um breytingum samfara hrað
fleygri þróun í þjóðfélaginu.
Eftir því sem þjóðfélagið verðnr
margþættara, þá dreifast starfs
kraftar fólksins mun melr en
áður var. Þetta hlýtur að hafa
fthrif á starf stjórnmalaflokk
anna, sem nú verða í ljósi þess v
ara viðhorfa að taka að nokkru
leyti upp nýja starfshætti. Á sið
ari árum hef ur til að mynda mjög
dregið úr almennri fundarsókn,
en á fundum voru áður oft og
tíðum teknar mikilvægar ákvarð
anir. Þetta atriði eitt út af fyrir
sig kallar á ný vinnubrögð og
svo mætti sjálfsagt lengi telja.
Prófkosningar og almennar skoð
anakannanir eru einn liður f
þessu andsvari við breyttum að
stæðum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32