Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTOBER 1970 Langtum minni rafmagns- eyðsla og betri upphitun með Trésmiði vantar við mótauppslátt. Upplýsingar í síma 36511. Skjalaskápur Óskum eftir að kaupa eldtraustan skjalaskáp. HDI1X H.F. HAMPIÐJAN Sími 11600. RAFMAGNSÞILOFNUM Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera yður mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegná þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sér- stökum hitastilli er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEiT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 - veita aukna ánæg ju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsælastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # litavalið er fjölbreytt PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. Heildsgla: FONIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík. SYLVANIA er rétti tíminn til að kaupa FLUORESENT-PERURNAR allar gerðir og litir fyrirliggjandi Munið að SYLVANIA hefur 20% lengra líf G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON HF. ÁRMÚLÁ 1 - GRJÓTÁGÖTU 7 Simi 2 42 50 t^ Hverjum : dytti í hug að nota annað en smjör með soðnum silungi ? eða laxi ? Bólsfrarar LEÐURLtKIÐ VINSÆLA. og nýkomið í miklu litaúrvali. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333 Kennsla hefst á fimmtudaginn. Síðustu innritunardagar í dag og á morgun í síma 1-53-92 kl. 2—4. allettskólí atrínar GuJjónsdóttur LINDARBÆ DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS HUNDRAÐ KRÓNUR Á MANUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÖNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.