Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1970
17
Hitaveita Húsa-
víkur í notkun
Húsavík, 5. okt.
HITAVEITA Húsavíkur var
formlega tekin í notkun sl. laug
ardag, eins og sagt var frá í
sunnudagsblaðinu. 1 því tilefni
hafði bæjarstjórn Húsavíkur boð
inni í Félagsheimilinu. Voru þar
margar ræður fluttar og lýstu
menn ánægju sinni yfir fram-
kvæmdinni.
Björn Friðfinnsson, bæjar-
stjóri, rakti hina löngu sögu og
aðdraganda Hitaveitu Húsavík-
ur og lýsti mörgum hugmyndum
og tilraunum á framkvæmda-
braut málsins og minntist margra
áhugamanna í því sambandi. —
Sveinbjörn Jónsson, nú forstjóri
Ofnasmiðjunnar, mun fyrstur
manna hafa hreyft þeirri hug-
mynd 1931, að Húsavík fengi hita
veitu frá hveravatninu í Reykja
hverfi, og árið 1932 leituðu Hús-
víkingar til alþingis og báðu um
aðstoð við rannsóknir á hitaveitu
málinu, en fengu þar enga á-
heyrn.
Til aknenns fundar var svo
fyrst boðað um málið í desem-
ber 1932 og stóð sá fundur í tvo
daga. Þar flutti Sveinbjörn Jóns
son erindi um hitaveituraa og hug
myndir sínar í því sambandi og
Ólafur Jónisson, ráðunautur,
ræddi um möguleika til að reisa
60 nýbýli í Reykjahverfi í sam
bandi við hitaveituna. Á þessum
fundi var kosin fyrsta hitaveitu
nefndin og þá nefnd s'kipuðu Júlí
us Havsteen, sýslumaður, Sigurð
ur Bjarklind, kaupfélagsstjóri,
Jón H. Þorbergsson, Laxamýri,
Baldvin Friðlaugsson, Hveravöll
um og Eimar J. Reynis, pípulagn.
meistari, Húsavík.
Síðan eru liðin 38 ár og marg
ar nefndir hafa starfað, tilrauna
boranir garðar, samdar áætlanir,
bæði af áhugamönnum og sér-
fræðingum og mætti segja þá
sögu á mörgum síðum Mbl. en
verður ekki gert nú.
í desember 1968 tekur málið
fyrst raurahæfa stefnu, eftir að
áætlun berst frá Karli Ómari
Jóníiáyni, verkfræði'ngi hjá Fjar
hitun h.f. i Reykjavík. Kemur
hann þar fram með nýjar hug-
myndir við byggingu leiðslunn-
ar og ýmsar breytingar frá fyrri
hugmyndum, sem aukin tækni og
reyrasla í hitaveitumálum hefur
skapað.
Samkvæmt þeirri áætlun virt
ist vera komin framkvæmda og
rekstrargrundvöllur fyrir Hita-
veitu Húsavíkur frá Hveravöll-
um.
Var Fjarhitun h.f. fengin til
að hanna verkið og ráðin til að
hafa  umsjón  með framkvæmd-
Janis
Joplin
látin
m
um, sem ákveðið var sl. vetur að
hefjast skyldu í vor, eftir að lána
stofraanir og viðkomandi ráða-
menn höfðu lýst jákvæðum
stuðningi sínum við þetta verk.
Hinn 9. maí var verkið hafið og
hefur því miðað vel áfnam, enda
lö'gð á það mikil áherzla að binda
sem stytzt mikið fjánmiaign í óniot
uðum framkvæmdum og nú er
svo komið að beitt vatn er kom
ið í gegnum útveggi flestra húsa
á Húsaví'k, ¦— en innilagnir hafa
verið látnar bíða, þar sem þær
er hægt að vinna óháð frosti og
hríðum. Fjöldi húseiigenda hafa
þó þegar tengt hitunarkerfi húsa
sinna við veituna og líkar vatn-
ið ágætlega. Vatnssala úr kerf-
inu inun hefjast í nóvember. —
Hitaveitan var áætluð á rúmar
56 milljónir kr. og hafa eftir-
greindir þrír aðilar fjánmagnað
framkvæmdina:      Lánasjóður
sveitafélaga með aðstoð Seðla-
banka íslands, Landsbanki ís-
lands og Atvinnujöfnunarsióður.
>á hafa fleiri aðilar veitt fjár-
hagsfegan stuðning og talsverð
ur hluti kostnaðar verður greidd
ur af notendum sjálfum í formi
tengigjalda og svo beint fram-
lag frá bæjarfélaginu.
í ræðu sinni upplýstti bæjar
stjóri, að áformað væri að allir
bæir í Reykjahreppi fengju
heitt vatn úr veitumni á næstu
5 árum og þá mundi það væntan
lega verða eina sveitarfélagið á
landinu, þar sem allir bæir væru
upplhitaðir með heitu hveravatni.
Bæ.iarstjórinn lauk máli sínu
með þessum orðum:
I jarðvarmanum eigum við ís-
lendingar fólgdn gífurleg auðæfi.
Jarðvarminn er orkulind, sem
við getum nýtt okkuir til hag-
sældar, hvað sem á gengur úti
í heimi. Hann veitir sinn yl,
hvort sem styrjaldir, aðflutn-
ingsbönn eða hafís kemur í veg
fyrir siglingar til landsins. Hann
veitir sinn yl án þess að menga
andrúmsloftið með reyk. Hann
sparar gjaldeyri og verð hans er
að mestu háð fjárfestingu virkj
uraar mannvirkjanna, en síðari
verðsveiflur hafa þar lítil áhrif
á. Við áætlum hér að selja hita
orkuna á um 10% lægra verði en
núverandi verð gasolíu samsvar
ar. Eftdr 4 ár eigum við að geta
lækkað verð vatnsins nokkuð og
eftir 8 ár ætti verð hitaorkunnar
að geta verið 50—60% af orku
frá gasolíu.
Ég lýk svo máli mínu hér með
því að lýsa því yfir, að Hitaveita
Húsavíkur er tebin til starfa.
— Fréttaritari.
Hollywood, 5. Okt. NTB
EIN ÞEKKTASTA banda-
rás'ka söngkonan i popheimin-
u,m, Janis Joplin, fannst lát-
in í ibúð sinni í Hollywood í
dag. Dánarorsökin var ekki
ljós, en lögreglan taldi dauð-
ann stafa af ofneyzlu lyfja.
Janis Joplin varð fræg fyr-
ir söng sinn með hljómsveit-
inni Big Brother and the
Holding Company. Hún skóp
sér smiám saman sinn eigin
söngstíl, sem helzt mátti likja
við blues-söng. Hún vann mik
inn sigur á tónlistarhátíðinni
i Woodstock á síðasta ári.
Sviðsframkoma hennar var
óvenjuleg i hæsta máta. Hún
skók sig og hristi, eins og
hún ætti l'ífið að leysa, og
drakk töluvert sterkt vín,
Southern Comfort, á milli.
Hún átti það til að drekka
einar fjórar fiöskur af vín-
inu á eimni skemmtun. Rödd
hennar var sérstæð og auð-
þekkt — eins og strokið væri
yfir raddböndin með sand-
pappir. En Janis lagði mikl-
ar tilfinningar í sönginn og
því var hún ákaflega vinsæl
meðal tónlistaráhugamanna.
Meðal þekktustu laga henn-
ar má nefna „Piece Of My
Hearth" og „Ball And Chain".
Syrgjandi
milljónir
KISTA Nassers er sveipuð
fánum og grátandi sonur hans
er studdur af vinum sínum. Á
þriggja dálka myndinni sést
hvar kista forsetans stendur á
börum í höll hans, rétt áður
en hún var flutt með Þyrlu
til höfuðstöðva byltingaráðs-
ins í Gezira, en þaðan hófst
hin opinbera útför. 'Erlendir
fréttamenn Iíkja henni við
það sem sést hefur í stórmynd
um um jarðsetningu Faró-
anna.
Milljónir manna fóru grát-
andi og kveinandi um göturn-
ar, rífandi í hár sér og klæði.
Fjölskylda Nassers var ekki
síður harmi lostinn, og á
tveggja dálka myndinni styðja
nokkrir vinir grátandi son
hans, þegar hann kom til út
fararinnar. — Það tók þrjár
klukkustundir að komast að
grafreitnum og öðru hvoru
óku brynvarðar bifreiðar á
fullri ferð beint inn í mann-
fjöldann til að ryðja leiðina.
Þó nokkrir létu lífið af þeim
orsökum og öðrum slysum.
— Bolivía
Framhald af bls. 1
ar erlendar eignir upptækar, en
Ovando hefur aðeins þjóðnýtt
bandaríska fyrirtækið Bolivian
Gulf Oil og hefur viljað fara
með gát. Þegar Ovando lofaði
a® greiða þessu fyrirtæki skaða-
bætiur 'kom tiil óeiröianinia í síðasta
mánuði, þar á meðal tveir af-
dankaðir hershöfðingjar og 20
manns, kunnir leiðtoigar stjórn-
arandstöðunnar, voru handtekn-
ir fyrir helgina, og að sögn inn-
anríkisráðherrans var þetta gert
til þess að brjóta á bak aftur
öfl hryðjuverkamanna, sem
hefðu skipulega unnið að þvi að
búa i haginn fyrir byltimgu. Sam
kvæmt óstaðfestum fréttum und
irrituðu nokkrir hinna hand-
tekmu yfirlýsingu, þar sern hvatt
var til þess að Ovando yrði sert-
ur af, að herforingjastjórn tæki
völdin og að efnt yrði til al-
memmra þingkosninga.
— Hótelin
Framhald af bls. ZZ
hefur svo alltaf verið um sum-
armánuðina. Eftir 20. september
minnkaði aðsdkn nokkuð.
Mbl. tókst ekki að ná í hótel-
stjóra City hótels í gær, Guðna
Jónsson, en fékk þó þær upp-
lýsingar að aðsókn að hótelinu
hefði verið mjög góð í sumar.
Samkvæimt uipplýtsiimiguim í
fréttaibréfi Loftleilðia hiefiur nýt-
inig Hótel Loftliediða mininlkað «n
0.5% fyrstiu átta miámuði þiessa
árs miðiað við sfíimiu mámuði í
fyrra, en hún er mú 78.8%. I
júlímiáimuiði var n'ýtiinig hótelsims
95.6% og í áigúsit 90.6%. Hafðí
'niýtiragim mi'ninlkað í júlí uim 6.5%
og í ágúisit 'uim 14.5% borið saim-
an við söimiu mániuði í fyrra.
Sætanýting Lof tleiða
FYRSTU sjö mánuði þessa árs
jókst farþegafjöldi Loftleiða um
43,7% miðað við sama tímabil í
fyrra. Farþegafjöldinn var þessa
7 mánuði 146.951. Sætanýtingin
var 72,8%, sem er hækkun frá
því í fyrra um 4,7%. Nýting í
vöruflutningum var 70,6% og
jókst um 0,2%.
Frá þessu segir í nýútkomnu
fréttabréfi frá Loftleiðum. Þar
eru einni'g birtar tölur uim nýt-
imgu Loftleiðahótelsins. í júlí
gistu 5.039 gestir hótelið og var
nýting hótelsins þá 95,6%. í ág
ústmánuði voru gestirnir 4.615
og nýtingin 90,6%. Nýtingin var
6,5% minmi í júlímánuði og 14,5%
mdmni í ágúst miðað við sömu
mánuði í fyrra. Fyrstu átta mán
uði ársinis er gestafjöldi hóbela-
ins orðinn 29.514 eða 78,8% nýt-
ing. Er nýtingin 0,5% minni en
á sama tímia í fyrra.
Söngskóli
fyrir
ungt f ólk
á vegum
Dómkirkjunnar
SÓKNARNEFND Dómkirkjunin
ar í Reykjavík hefur ákveðið í
samráði við organleikara kirki-
unnar að starfrækja í vetur söng
skóla fyrir ungt fólk, sem áhuga
hefur á góðri tónlist og því að
syngja í kór. Mun kemnslan faira
fram tvö kvöld í viku á tímanum
milli kl. 6,30 og 8,30. Nemendur
fá kennslu í nótnalestri og tón-
fræði og raddþjálfun. Jafnframt
verða æfð kórverk af ýmisu tagi,
sem áætlað er að flytja síðan á
opinberum tónleikum síðar í vet
ur eða vor. Kennslan verður neim
endum ókeypis. Þeir einir skil-
málar fyrir imntöku í skólann eru
að vdðkoimandi hafi áhuga fyrir
tónlist os gott „tónlistareyra".
Hinn starfandi kór Dómkirkjunn
ar mun vinna með nemendunuim
á söngæfingum og syngja með
þeim  á tónleikum.
Stjórn skólans og hluta kenmsl
umnar mun dómorganleikarimn,
Ragnar B.iöirrasson, hafa á hendi.
Ungt fólk með tómlistaráhuga
er hvatt til að notfæra sér þetta
tækifæri, sem á engan hátt er
bindandi þeim athöfnum, sem
fram fara í kirkjunni.
(FréttatilkynnLng).
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32