Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓRER 1970
- Bjarni Jensson
.  Framhald af bls. 21
sonar sendi ég og mitt fólk inni-
legar samúðarkveðjur og bið
blessunar konu, yndislegum
börnum og aldraðri móður hana.
Jóhannes R. Snorrason.
Það eru sistœð sannindi, að
með hverjum ættingja eða vini,
sem við missum, deyr hluti af
okkur sjálfum. Þetta stóð mér
sérlega skýrt fyrir hugskots-
sjónum sunnudagsmorguninn
sem ég sannfrétti, að vinur minn
og skólabróðir, Bjarni Jensson,
værd genginn fyrir ætternis-
stapa. Víst er um það, að frá
þeirri stundu fjölgaði verulega
þeim minningum, sem ég fæ ekki
framar deilt með öðrum. Af
þeim sökum langar mit til þess
að reyna að minnast Bjarna fá-
um og fátæklegum orðum án
þess að rekja æviferil hans; það
munu aðrir og mér færari gera.
Fundum okkar Bjarna heitins
bar fyrst saman snemma árs
1939, þegar við vorum samtímis
að búa okkur undir menntaskóla
nám. Vinátta tókst með okkur
eftir að leiðir lágu saman á ný,
en það var í Menntaskólanum i
Reykjavík veturinn 1943—44.
Eignaðist Bjarni þar sem annars
staðar  á  vegferð  sinni  marga
Eiginkomia mín og móðir okk-
ar,
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Hvolsvelli,
amdaðist  að  heimili síniu að-
faramótt 5. október.
tsleifur Sveinsson
og börnin.
Móðir okkar, tenigdamóðir og
amma,
Sesselja Hansdóttir,
Ásgarði 51,
lézt   í   Borgarsjúkrahúsinu
mánudagdmm 5. október.
Sigríður Sigurðardóttir
og Magnús Jónsson,
Ingibjörg Ingimundardóttir
og Hans Jónsson,
börn og barnabörn.
Bróðir okkar,
Árni Pálsson,
verkfræðingur,
andaðist summiudaiginm 4. októ-
ber.
Einar B. I'álsson,
Franz E. Pálsson,
Ólafur Pálsson,
Þórunn S. Pálsdóttir.
Móðir okkar, temgdaimóðir og
amma,
Guðrún Jóhannsdóttir
frá Brautarholti,
Grundargerði 4,
verðutr iarðsuingin frá Dóm-
kirkiuMii rráðviikudagi'nin 7.
október kl. 13.30.
Guðbjörg Bergsveinsdóttir,
Halldór Þórhallsson,
Ingibjörg Bergsveinsdóttir,
Magnús Erlendsson,
Steinunn Jónsdóttir,
Arilíus Harðarson.
vini, sem von bráðar fengu að
reyna, að vinátta hans var
aldrei hálf né dofin. Hef ég
aldrei kynnzt vinfastari og vin
ræknari manni, og svo ætla ég
að sé um fleiri. Heimili foreldra
hans og síðar hans eigið stóð
ævinlega opið fjölskylduvinun-
um, — mér liggur við að segja
á nðttu sem degi; og engan
mann vandalausan hef ég þekkt,
sem eins auðvelt var að leita til,
ef á bjátaði. Bak við yfirlætis
laust hæglæti og meðf ædda prúð
mennsku bjó óvenjuleg hjarta-
hlýja.
Minnisstæðir eru mér þeir
eiginleikar Bjarna, að honum
var löngum tamara að hafa orð
á kostum manna en ávirðingum.
Liktist hann i því móður sinni,
þeirri mætu konu. En hann hafði
líka — eins og prúðmennið fað-
ir hans — næmt skopskyn og
var fljótur að greina það sem
broslegt var í fari samferðar-
mannanna. Allt var það þó
græskulaust, og fáa man ég sem
meira hafa glaðzt en hann gerði,
ef hann fann ærlega manns-
parta hjá einhverjum, sem hon-
um hafði áður fundizt ógeðfelld
ur.
Ég hygg að Bjarni hafi í
flestu tilliti verið gæfumaður.
Hann fæddist mætum og góðum
foreldrum og ólst upp á fyrir-
myndarheimili, elztur þriggja
samlyndra bræðra. Hvar sem
hann f6r gat hann sér hið bezta
orð, enda ljómandi vel gerður
og gefinn og alla ævi talandi
tákn um gott upplag og vand-
að uppeldi, en laus við allan
tepruskap. £>á gekk hann í
æsku þá menntabraut, sem hug-
ur hans stóð til, en breytti síðar
ögn um stefnu, þegar hann tók
að hneigjast að öðrum viðfangs-
efnum. Starfsævi sinni fékk
hann siðan að verja þar sem
hann hafði sjálfur kosið sér vett
vang; og þar sem annars staðar
naut hann vinsælda og virðing
ar, svo að hann hugnaðist mönn
um því betur sem þeir þekktu
hann ger. Loks var sú gæfan
ekki sizt, að hann eignaðist af-
bragðs konu og með henni þrjú
börn, hvert öðru mannvænlegra.
Það er átakanlegt þegar mað-
ur í broddi lífsins, hraustur á
sál og líkama, með óskerta starfs
orku og heilbrigða lífsþrá, fell-
ur svo sviplega frá. Mig brestur
orð sem skyldi til þess að votta
ástvinum Bjarna, konu hans
Halldóru Áskelsdóttur, börnun-
um ungu Dagbjörtu, Jens og Ás
keli, móður hans Guðrúnu
Helgadóttur, og bræðrunum
Helga og Birni, samúð mina og
fjölskyldu minnar. En er fram
líða stundir mætti það verða
raunabót, að þeim sem fellur frá
Maðurinm minn, fiaðir, tenigda-
fafðir, afi oig lainigiafi,
Valdimar Sigurðsson,
fyrrum bóndi í Rúffeyjum,
verður jiarðsumigiinin frá Lainig-
holtskirkju 6. október kl. 1.30.
Sigurlín Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
Jarðarför
Magnúsar Brynjólfssonar,
Miðtúni 44,
seim amdaðist að Hnafnistu
30. september, fer fraim frá
Kirkjubæ við Háteigsveg mið-
vdkiudaigdmm 7. ototóber kl. 3
e.h.
Jón Magnússon,
Guðni Magnússon
og f.jölskylda.
I fullu fjöri er gjarnan hlíft við
ósigrum, vonbrigðum og and-
legri og likamlegri hrörnun, sem
Ufið er svo örlátt á við marga,
sem lengur lifa.
Að endingu: fyrir mína hönd,
konu minnar og barna: Þökk fyr
ir ógleymanlega vináttu og
tryggð.
Bergsteinn Jónsson.
„Griimimt es fall
fræmda að telja,
síðam's minin
á muinvega
ættarsfcjöldur
af lífi hvarf."
(Egill)
Bjarni Jensson var elztur barna
barna alnafna síns, læknis á
Síðu. Augu okkar frændsystkina
bedmdiuist sniemima að honum, sem
fynstuir gekk fyiir framdjgaxði.
Nær eða f jaar fundum við giöggt
fyrir mávist hans, sem orð fór af
frá bemisikiu fyrir góðvild, nær-
giætni og hjálpsemi. Áður en
kyinrad uirou náin, varð mammi
taimit að líta á Bjairma fræmda
sem fyrirmynid. Varð mér eitt
sdmm á sá barniaistoapur að halda
mig heitinn í höfuð honum, og
henti frændi þá góðlátlegt gaman
að.
Er kyruni urðu nániari, varð
fyrir unigimaninii, sem hlotdð hafðd
fiágætt uppeldi í skylduræknd og
rætotarsemi við símia nániuisitiu og
fólk almemmit. Uppeldi og beim-
ildshættir gátu þó aldrei verið
meira en frjór jarðivegur fyrir
eðlislæga kosti Biarmia. Þeir
komu m.a. fram í einstakri geð-
prýðd og góagjairnri kíimini. Reiði
eðia ofisa siá ég ekki til hams, held-
ur höfðiaJði arg og þras til kíimini-
igiáfu hamis. Jafnvel skemimitiinini
stríðni hams var gott að verða
fyrir. Heinmi beitti banm aJðeims
þá, sem hiaimn treysti til sömu
sjálfsfcímini og hamm hafði srjálf-
ur til að bera.
Minmiisstætt er æskumeimili
Bjarmia, lenigst af á hinu höfðinig-
laga seitri Hólum dmmi í Laugar-
niesi. Fjölskyldam var samihemt
ikn að sikapa sérstæðiain hedmilis-
huigmað. Hedimilið srtófð opið gesti
og giaogiamdi, ekki sízt lamigt að
kommum og þeim, sem þurftu
huigtireysitinigar og uppörvuniar
við. Glaðværð og hlýja Bjarna
og þeirra bræðrainma var ómiss-
aradi þáttur þess uimlhverfis. Þetta
er liðdin siaiga. Saímistillinigar á
leiksviðd lifsins verða ekki end-
urtekiniar. En þær geymiast í huig-
ljúfri minmiinig þess, sam var og
er kært. Og gestrisni og góðvEj-
uið hlýja hefur haldizt him sama
á eigim heimili Bjairna og Hall-
dóru,
Frumn/kvæði og sköpumarihneigð
Bjarna beindist smemuma að flug-
ldstinmi. Fluigilð heillaði. Bækur
og myrudaiblöð snierust um fluig.
Vimmuibókarbiöð og spássíux voru
fylltar teikmimigum og rissi af
fkugvéluim og úr fluigfræðum.
Þassari sterku hmeigð varð að
lúta. Gæddur góðum allhliða
namsigéfuim, eintoum til mála-
niáms, varð hamm stúdemt og vin-
sæll kenmari um tima. En flug-
hinieiigðim varð ofam á. Sömu kost-
iinia lagði hann í það sam aninað,
varð einm læoroastur manma hér-
lendra í fluigfræðum og gsait sér
sérstakt orð fyrir gerlhygli og
gætni.
Fluigið ber með sér sérstaka
afgeramdi áhættu, sem stumdemd-
ur þess mumu gera sér grein fyr-
iir, enda þótt þeir eigi sama til-
kall til gæfu og lífsláns sem aðr-
ir menin. En það er bót í raum,
að þedr hafa oftaist uppldfað
meira en aðrir mieran jafnigamilir.
„Margoft  tvíituigur  meir  hefur
Þökkum  inmilega  auðsýmda
samúð við amdlát og jiarðarför
Þórunnar Símonardóttur
frá Nesjum.
F.h. vamdiamaminia,
Áróra Guðmundsdóttir,
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
ldfað," sagði skáldið. Ég minnist
þess, er Jens faðdr Bjarna lýsti
því í hópi vinia, hve dýrðleg fluig-
sýn getur veri'ð, og það um áður
troðmar slóðir. Sjálfur minmist
ég sfórfaniglagrar fluigsstumdar
með Bjiarna. Sú stumd ar mimm-
imigarperla, sem ég muin fága og
geynna í pússi mínu, því að fleiri
slíkar mumu ekki veitast. Fjöl-
margar stumdir stórfenglegrar
fluigsýnar mumu hafa meitlað
sfcaphöfin Bjarna og veitt honum
lífsfyllinigu á skammri ævi, ásamt
þeirri hamingju, sem hamm naut
í teiimahöfm með ástvinum sín-
um. Þótt harmur sé að kveðimm,
má því ekki aðedms sýta, heldur
þakfca hvert ævdmmar an.dartak
því heitar sem húm var sfcemimird.
Hinzta lenidinigdm er afstaðin, en
niýtt fluigtak hafdð í æðra heimd,
þar sam fluigsýn er ofar mamm-
lagri skynijun og skilnimigi.
Mainmi með skaphöfn Bjarna
hefði fallið þumigt aö upplifa
ólám, sem hamm féfck ekfci afstýrt,
þótt allt sé í þeirri hendiinig
kraftaverki líkast, aminiað em að
verða sfcyldi. En minming hams
er þaim mianmdómi meitiuð, að
hamm leið að fornum hættd far-
stjórniarma'nina og inmsiglaði með
því afdrdf og orlög farkosts og
siamfylgdammiamnia. Trúir hver
sem vill em mér þykja stamda
tedfcn til þess, að eigi mátti
sklöpum renma, þótt teflt hafd
verið viti og viðbrögðum móti
mætti örlagamma.
Létt var að bara með fræmda
það niafn, sam sómamenn haf a
borið um alddr. En mú gerist
þynigria. Fjölmenmur fræmdigarður
drúpdr nú höfðd í trega og sökn-
uði og samúð inteð niámuisitu ást-
vinum Bjairmia, konu hams, börn-
um, móðuir, bræðrum og fjöl-
skyldium þeirra.
Bjarni Bragi Jónsson.
Öndvegismaður er fallinn fyr-
ir aldur fram. Það er ofar mann-
legum skilningi að greina þá
þræði, sem á bak við liggja, og
leiða mann að skapadægri fyrr
en nokkurn varir, óvænt og
skyndilega. En eins og hinar
margbrotnu og flóknu vélar, sem
snilli mannsandans hefur fund-
ið upp og smiðað, lúta ákveð-
inni og kunnáttusamlegri stjórn
þess, er um stjórnvölinn heldur,
þannig er rás alheimsins með
smáurn og stórum viðburðum í
lífi mannanna ekki heldur til-
viljunum háð, heldur lýtur hún
fastri stjórn hins alvalda, sem
öllu beinir að því marki, sem
hann hefur sett hverjum og ein-
um. Vér getum ekki greint leið-
ir hans, en farsælast er að trúa
því, að þær miði öilu og öllum
til góðs, þótt oft virðist oss í
skammsýni vorri annað blasa við
augum.
Mig langar að koma þessari
hugsun á framfæri við þá mörgu,
sem nú eiga um sárt að binda
vegna fráfalls Bjarna Jensson-
ar. Fyrst og fremst til hans nán-
ustu ástvina, sem hafa verið mér
og mínum sannir og tryggir vin-
ir, eins og hann sjálfur. Og síðan
til allra hinna mörgu, sem hann
starfaði með og fyrir, og nutu
hæfileika hans, óbrigðuls dreng-
skapar og óhagganlegrar skyldu
rækni. Jafnvel öll þjóðin er fá-
tækari eftir missi slíks manns,
sem Bjarni Jensson var. Það eru
menn honum líkir, sannir, heilir,
hreinir drengskaparmenn, sem
þjóðin þarfnast.
Fyrir hönd fjölskyldu minnar
vil ég votta samúð ástvinum
hans. Ég bið Guð að styrkja þá
í þeirra mikla missi, og ber fram
þakklæti fyrir allt það vinarþel,
sem hann hefur sýnt mínum nán
ustu bæði fyrr og síðar. Minn-
ingin lifir um fágætan mann-
kostamann.
Björn Magniísson.
Sjaldan veit maður hvenær
hinzta handtak er. Við Bjarni
kvöddumst síðast að loknu 25
ára stúdents jubileum í sumar.
Vinátta okkar Bjarna að
loknu stúdentsprófi var sérstæð,
því að við hittumst oftar úti í
heimi á ferð og flugi en hér
heima.
Þegar æskuvinir hittast langt
úti á úthafi tilverunnar af til-
viljun, þá treystast vináttubönd
margfalt á við venjulegar að-
stæður. Þó að við Bjarni hitt-
umst í stórborgum austan hafs
og vestan þá er eftirminnilegast
þegar við hittumst tvisvar á
Grænlandi. Bjarni var þá að
fljúga á vegum Flugfélags ís-
lands fyrir Grönlandsfly í inn-
anlandsflugi á Grænlandi, en ég
á ferð í sambandi við byggingar-
framkvæmdir í Holsteinsborg.
Sannkallaður fagnaðarfundur
varð þar sem við sáumst í mann-
þröng á flugstöðinni i Syðri-
Straumfirði og báðir hrópuðu
upp yfir sig, svo undrandi urð-
um við.
Við eyddum einir saman nokkr
um ánægjulegum dögum uppi í
fjöllum við rætur Grænlands-
jökuls, og ræddum þá um
menntaskóladagana,      líðandi
stundar dægurmál og heimspeki.
Við þessar mögnuðu aðstæður
fékk ég hugboð um skapadægur
Bjarna vinar míns. Ég fagnaði
þvi eftir þetta sérstaklega
hverju sinni, sem við Bjarni hitt-
umst. Lögmál örlaganna eru lítt
skilin i dag og menn undra sig
yfir tilfærslum á taflborði tilver
unnar, t.d. þegar það skiptir öllu
máli hvort valin eru sæti til
vinstri eða hægri í flugferð sem
þessari.
Við verðum að ætla að yfir-
stjórn tilverunnar hafi allar að-
gerðir samræmdar svo loka til-
ganginum verði náð.
Ég vona að fjölskylda Bjarna
heitins fái fullvissuna um ódauð-
leika sálarinnar og sendi ég hon
um að lokum hlýjar hugsanir í
fararnesti.
Guðmundur Einarsson.
Laugardaginn 26. september
s.l. var hringt frá Flugumsjðn
til skrifstofu minnar skömmu
fyrir hádegi og tilkynnt að Fær
eyjaflugvélin væri týnd í að
flugi að Vagar. Flugstjóri í þess
ari ferð var frændi minn Bjarni
Jensson. Ég sat augnablik hljóð
ur, áður en flett var upp í prótó
kolli til að sinna embættisskyld
um. Á slíkum stundum er eins og
ævintýrið sé búið og ekkert
nema tóm fram undan, en svo
skynjar maður að halda verður
áfram baráttunni.
1 dag syrgjum við Bjarna
Jensson og fylgjum honum síð-
asta spölinn í okkar heimi, reyn
um að styðja og styrkja hvert
annað, látum hugann reika, leyf
um minningunum að líða í gegn
um hugann. Hjá sumum er af
mörgu að taka. Hjá mér byrja
minningarnar árið 1936, er
hann kemur til sumardvalar hjá
foreldrum mínum á Breiðaból
stað á Síðu, bæ þeim sem Jens
Bjarnason faðir hans ólst upp
á, því Bjarni Jensson afi Bjarna
var þar virtur læknir.
Aldursmunur og uppeldisað
stæður gerðu það að verkum, að
frá byrjun bar ég mikla virð
ingu fyrdr frænda mínum og lét
hann óhikað leiða mig í starfi og
leik. Þau 5 sumur, sem hann
dvaldist hjá foreldrum  mínum,
S. Helgason hf.
s**^
LEGSTEINAR
MARGAR GERÐIR
5ÍMI 36177
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32