Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBBR 1970 31 Missti af get- raunavinningi — vegna gleymsku við útfyllingu ÞEIR voru þrír, sem skiptu með sér aðalvinningi Getrauna um . Lei/cir 3. október 1970 i X 2 f§| i- .5 Arscnal — Notth. For. / 9 - 0 Blackpool — Stoke X 1 - 1 Coventry — Everton / 3 - 1 ' Crystal P. — Southp’ton / 3 - l Derby — Tottenham X / - 1 Ipswich — W.B.A.. X 2 * z Leeds —' Huddersfidd i 2 - 0 Liverpool — Chelsea / / - 0 Man. City — Newcastle X / - / West Ham — Burnley / 3 - / Wolves — Man. Utd. / 3 2 Sheff. Utd. — Sheff. Wed. / 3 - 2. Úrslitin — 12 réttir helgina. Bárust þrír sefflar meff 11 réttum lausnum og revndust eigendur þeirra vera kona frá Skarphéðinn fær liðsauka SEM kunnugt er mun Skarp-1 héffinn (HSK) leika í I. deild^ íslandsmótsins í körfuknatt- leik í vetur. Skarphéffinn var J meff mjög sterkt liff í II. deild ' í fyrra, m.a. hafa þeir Anton I Bjarnason, fyrrum ÍR-ing og ( landsliffsmann í liffi sínu. Og , ef aff líkum lætur verffa þeir mun sterkari í vetur, því þeim ( mun nú bætast liffsstyrkur ( frá tR. Pétur Böffvarsson, sem | var einn af burffarásum IR- liðsins fyrir tveim árum síff- an og Magnús Valgeirsson, | ungur og mjög efnilegur körfuknattleiksmaffur munu báffir verða á Iþróttakennara- skólanum á Laugarvatni í1 vetur, og er ákveffiff aff þeir ( muni leika með Skarphéffni. , Er lítill vafi á því aff þeir J munu styrkja liðiff mjög mik- iff og aetti Skarphéðinn aff ( geta staðiff sig vel í vetur, og ( jafnvel blandað sér eitthvaff í baráttu toppliffanna. gk. Nálægt meti — í hástökki RÚSSINN Kestuikis Sjapka stökk 2,23 m í hástökki á móti í Sochi í Geongiu á liaiugardag. Það er feezti áran'gur sem náðst hefur í Bwópu í ár. Sjapfea beiitiir „Fos- buiry-stílliniuim“, þ. e. snýr baíki að ránini í stölkkimu. Hainn átti 'ágætar tilraiuimr við 2,29 m og miunaði aðeiins h'árstoreidd að haimn stykiki þó hæð. Hedmsmiet- ið, 2,28 m, á landi bams, Valeiri Rruimimel, og hefur það staðið í 7 ár. Akureyri og karlmenn frá Njarff vík og Reykjavík. Voru um 255 þús. kr. í pottinum og hljóta þau þrjú sem heppnust voru um 60 þús. kr. hvert. 47 seðlar bárust með 10 rétt- um lauisnum og koma um 1600 kr. í hiut hveirs. Einin aif þeim seðlum sem bairst með 10 rétturn var „fasta- seðill“, keyptur fyrir 10 vi'kuim. Er það í aniniað sinn sem fasta- seðill hlýtur verðlaiuin í Get- raiuinium. Getraunuim barst upphrimginig frá AustfjörðUm um fjórða seð- iliinin mieð 11 réttum. Þegar fairið var að athuga málið nómar kom í ljós að viðkiomaindi hafði skilað hinum hlutum seðilsims auðum — aðeins fylDt út þamn hluta er hamn sjálfur hélt eiftir. Varð þetta honuim að falli að sj'áltfsögðu. Fyrra mark Fram. Framarar fagna, en Keflvíkingar eru heldur niðurlútir Fram hlaut silfrið og miða á Borgakeppnina að ári Það verða Framarar sem munu að öllum líkindum leika i Borgakeppni Evrópu á næsta ári. Sem kunnugt er urðu Fram og Keflavik jöfn að stigum i íslandsmótinu og léku liðin aukaleik á sunnudag um 2. sæt ið i mótinu. Leikurinn var á Melavellinum í Reykjavik, og sigraði Fram með þrem mörkum gegn tveim eftir allsögulegan leik. Mikið rok var meðan á leikn- um stóð, og léku Keflvíkingar undan þvi í fyrri hálfleik. Samt voru það Framarar sem tóku for ystu strax á 9. mín. leiksins þeg ar Sigurbergur Sigsteinsson skallaði mjög glæsilega í mark Keflvikinga eftir hornspyrnu Helga Númasonar. — En Kefl víkingar efldust við mótlætið og með hjálp vindsins sóttu þeir nær stanzlaust, það sem eft ir var hálfleiksins. Uppskeran varð eitt mark sem Grétar Magn ússon skoraði á 37. mín. Fremur laus bolti kom að marki Fram og Þorbergur virt ist örugglega hafa boltann. Hann missti hann þó frá sér og Sigurbergur hugðist hreinsa frá en tókst ekki betur en það, að hann hitti ekki boltann, en það gerði aftur á móti Grétar sem kiom aðvífamdi og skoraði öru'gig- lega. Síðari hálfleikur var næstum hrein endurtekning á þeim fyrri nema nú voru það Framarar sem sóttu og var sókn þeirra mjög þung allan hálfleikinn. En Kefl víkingar skoruðu samt fyrst og tóku forustu á 23. mín. Löng sending kom fram völlinn inn fyrir vörn Fram. Þorbergur markvörður kom út á móti, langt út fyrir vítateig og sendi bolt ann til baka, en aðeins til næsta Keflvíkings sem var Friðrik Ragnarsson. Friðrik þakkaði síð an fyrir sig með því að senda — Fram-Drott 24-16 Framhald af bls. 30 hve fáum stórskyttum liðið hef- ur yfir að ráða. Raunverulega er það að'einis leikmaður, Bengt Hanisson, sem getur skotið eitt- hvað að ráði, og ef hans er gætt vel, er einis og liðið standd uppi ráðþrota. Landsliðsmiarkvörður- inn varði ágætlega í þessuim leik, mun betur en í leiknpm á móti FH, en Framarar voru fljótir að finna hans veiku hlið, skot við gólfið og notuðu sér hana óspart. Mörkin skoruðu: Fram: Axel 9, Gylfi 4, Björgvin 4, Arnar 3, Sigurður 2, Ingólfur 2. Drott: Olsson 4, Hans Johan- son 3, Bengt Hansson 2, Kjell Kjellson 2, Erik Boman 2, Ingi- mar Andersson 1, Dusbeck 1 og Norman 1. Leikinn dæmdu þeir Karl Jó- hannsson og Björ-n Kristjánsson nær óaðfinnanlega. — stjl. boltann yfir Þorberg og i mann laust markið. Vakti þetta úthlaup Þorbergs mikla athygli vallargesta, en kom þó ýmsum þeim sem fylgzt hafa með knattspyrnunni í sum ar ekki mjög á óvart. Þorberg ur hefur hvað eftir annað í allt sumar gert sig sekan um hroða leg úthlaup, sem oft hafa kost að liðið bæði mörk og stig. Framarar hertu enn sóknina, og aðeins þrem mín. síðar jafn aði Ásgeir Elíasson fyrir Fram úr þvögu. Og enn voru þrjár mln. i næsta mark sem einnig kom frá Fram eftir eitt af fjölda af hom spyrnum sem Fram fékk í síð ari hálfleik. Það var Helgi Númason sem skoraði, og tryggði félagi sínu þar með sig urinn i leiknum. Eftir þetta var aðeins spurn ingin um það hvort Fram tækist að stækka forskotið og skall oft hurð nærri hælum við mark Keflvíkinga en fleiri urðu mörkin ekki í leiknum. Sem fyrr segir var veður mjög óhagstætt til að leika knattspyrnu og bar leikurinn þess greinileg merki. Að leiknum loknum afhenti Albert Guðmundsson form. KSf Frömurum silfurverðlaun sín, siðan afhenti hann Breiðabliki sigurlaun II. deildar, og að lok um veittu Akurnesingar fslands meistarabikarnum viðtöku við fögnuð viðstaddra. Lauk þar með íslandsmótinu í knattspyrnu 1970. gk. Sigursæl lið ÍBV UM helgin-a voru l'ei'kmir úrslita- leikir í íslandsmótum 3., 4. og 5. ailduirsflok'ks í kniattspyrmiu. Lið Vestoniammaeyiinga vamm siguirinm í 3. og 4. flokiki en lið Vals sigr- aði í 5. flokki. Sérstaka aithygli vakti lið Vestmiain naeyinga í 4. flokíki. Piltaimiiir sem það skipuðiu voru mikl'um mun stemkari og þyn-gri em jaf-niald-ar þeirra sem þeir 'k-epptu við og Vestim-aniniaeying- armir báru ei-nmig af um knatt- leikmi og -gietu. Umn-u þeir með yfirbu-rð'uim. Eftir er úrslitaleiikur í 2. fl., em þar eiga Vestmanmiaeyinigiar einmig mjög si-gurstranglegt lið. Auðveldur landsliðs- sigur yfir Drott 19-15 ÍSLENZKA landsliffiff án Geirs Hallsteinssonar. Slíkt virðist fjarlægt, en staffreynd var þaff eigi aff síður aff Geir lék ekki með landsliðinu á sunnudaginn gegn sænska meistaraliöinu Drott, né heldur hinir þrír FH- ingamir sem valdir íhöfðu veriff í landsliðið. Voru þeir afboffaffir um hádegi á fimmtudag, en ekki þótti ástæffa til þess aff skýra opinberlega frá breytingunmi á liðinu, og voru þvi margir áhorf- endur í Laugardalshöllinni hissa, þegar liffiff hljóp inn á leikvang- inn. Leilkiurinm á suminiuidiaigi'nm vair anmiars mioiklkiuð staemmitilieigiiu' og ba-r vitmá um þá milklu breidd seim hér er í hiamidkmiattleilk, þar siem iamidisliiðið vamm ömuiggiam siig- uir þrátt fyriir fjiarveru Hafm- firðiniglamma, Urðiu ioteaitöiurmiar 19—15, eftiir alð sitaiðiam hiaifði. ver- ið 9—8 í 'hálfiedk. Vair siðari hálflieikiurinin mium betur lieikinin hjá íslemztaa ianidsliðimiu em sé fyrri ag þá sérsáakleigia fyrisitu 10 mániúitiuir hiamis, -em þá náðd ís- lemztaa liðið 4 miaortaa fönstaoiti, 14—10. Svíumium tófcsit síðam að miinnika bilið -aftuir niiður í tvö mörfe, 1'4—12, oig síðiair 15—13, an þá islkloruðiu þedir Stefán og Páll og efti-r það mátti hieita tryggt að leikai'rinm ymmdisit. Bezitu miernn íslenztoa liðsimis voru Ólafur Jónssom, sem var eimmig miair/klhæisitur miefð 5 mörk og I-nigólfur Óskiarssom, sem stjórniaði liðinu af miikilli röglg- seimi. Þá átti Páll Bjömgvinisisom eimmiig áigætam leik, svo og Þor- steirun Björmisgom., miartavorður. Lið Svíainmia v-ar mjög svipað og í leikmum á m-óti Fram. Þe-irra bezti maður var Benigt Hamisisom og að þeisisu sinmi sýn-di einmiig Matis Thomiasisian, lamdBliðsmark- vörðurinn, nokkruim siinnum sín- ar beztu hliðar og varð'i snilld- arle-ga. — stjl. Breiðablik í lokakeppnina — um bikar KSÍ BREIÐABLIK er komiff í affal- keppni Bikarkeppninnar. Þeir léku sl. laugardag viff liff Sel- foss, og lauk leiknum meff sigri Breiffabliks sem skoraffi þrjú mörk gegn einu. Sem kunnugt er höfffu liffin mætzt áffur í Bikar- keppninni, en þá varff aff hætta teiknum vegna þess aff myrkur var skolliff á. Þessi síðari leikur liffanna var leikinn á Melavell- inum í Reykjavík. Held'ur var niú þunm kiniatt- spyroan sem liðin sýrudu í þessum 1-eik, en þó Voru Breiðabliksm'&nn mun ákveðniari og beittari, og uininiu fyrst og frerrust á því. Fy-rsta miairk B'reiðafolilks var skoirað á 20. mín'útu leilksiins, og vair þar að verki Sigurjón Valdi- marsson seim staoraiði m-eð fostu Skoti inniam vítateigs en vairtmair- menin Seilfoss voru hálfsofandi þá stuindimia. Á 34. mínútu jaf-naði Seifoss. Sv-errir Einarss-on komst irun í liausa sendmgu se-m ætluð vair mairkverði Breiðaþl-iks og sendi fyrir mairkið á höfuð Kristimis Grímssomiar sem slka'll'aði í stöng og iinin. — Breiðaiþl'iik tók öil völd á velMmuim í sedinmi hálf- lei'k og þá skoraði Ríkairður Jórusson tvíveg.is fyrir þá. Hamrn staoraði strax í byrjuin hálfleiks- ins, og siðain atfbur á 30. mxmútu. Þar með er Breiðablilk taomið í aðaillkeppnin-a, en liðið verður að 1-eilka mum betur í ruæsta 1-eilk, ef það ætlar sér a-ð komuaist ei'tthvað áfram. — ffk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.