Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 1
48 SIÐUR (TVO BLOÐ) 231. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins, sem myndað var í gær. Frá vinstri: Auður Auðuns, sem tekið hefur við embætti dóms- og kirkjumálaráðherra, Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra, forseti íslands, herra Kristján Eldjám, Emil Jónsson, utan ríkisráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og Egg- ert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsráðherra. Til hliðar situr Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. Ráðuneyti Jóhanns Haf steins myndað í gær — Auður Auðuns tekur við ráðherrastörfum í GÆR myndaði Jóhann Haf- stein hið nýja ráðuneyti sitt og jafnframt tók frú Auður Auðuns við embætti dóms- og kirkjumálaráðherra. Voru skipunarbréf Jóhanns Haf- steins sem forsætisráðherra og Auðar Auðuns sem dóms- og kirkjumálaráðherra, und- irrituð af forseta íslands á fundi ríkisráðs í gærmorgun. Eina hreytingin, sem verður á verkefnaskiptingu ráðherra er sú, að Auður Auðuns tek- ur við dóms- og kirkjumálum en Jóhann Hafstein gegnir áfram embætti iðnaðar- og orkumálaráðherra, ásamt for- sætisráðherraembættinu. Við setmiimtgiu Allþdnigia í gær, gerð'i Jáhainrn Hafstein, forsætis- rtáiðlhierra, þimgiiniu greim fyrir móttina 10. júlí, ásamt eiiginkonu simmii, Sigrtíði Björnisidóittur, og bamumigiuim dlóttursymi. Að morgmi þiesis daigs, kiom riikás- sitjórm íslands samam til fiundar og álkvað að leggja tál við for- seta ísliainds alð mér yrði falin mielðfleirð forsætiisráðuneytisins fyrst um sinm otg var samdægurs staðfest sú skiipem. Inmain rikis- stjórmarinmar þótti ekká rétt, a® I við svo búið sitæði éfram eftir myndum hims nýja ráðumeytis og | andláts forsœtisráðherra Bjarna ag Alþimgi kæmá saman. Vaxð saigðd 'þá m.a.: Beniediktissomar, er hamm lézt í því að ráði, að ég mymdaði forrn- „Mirnnzt hefur verið sorgilegs I brumainium á Þinlgvöllum, örlaiga- | Framhaid á Ws. 15 Líklegt syn fái að Solzhenit- að fara Moskvu, 9. október NTB HEIMILDIR í Moskvu hermdu í gær, að líklcgt væri að Sovét- stjórnin gæfi rithöfiindinum Al- exander Solzlienitsyn leyfi t.il að fara til Stokkhólms og taka við bóknienntaverðlaiinum Nóbels, sem honnm var útlilutað mi í vikunni. Moskvubiaðið Izvestia endur- tók í síðdegisútgáfu sinni i gær gagnrýni sína á verðlaunaveit- ingunni þar sem m.a. sagði að Bandaríkjastjórn vísar tveimur fulltrúum Kúbu hjá S.Þ. úr landi Washinigton 9. október. AP. BANDARÍKJASTJÓRN vísaði í gær tveimur fulltrúum Kúbu hjá Sameinuðu þjóðunum úr landi. Sagði í tilkynningu bandaríska utanríkisráðuneytisins, að menn- imir tveir hefðu gerzt sekir um athafnir er snertu öryggismál Bandaríkjanna. U Thant fram- kvæmdastjóra S.Þ. var tilkynnt um brottvísunina fyrirfram. Mennimir tveir eru Rogelio Rodriguez og Orlando Prendes. Hinn fymmefndi kom tii Banda- rílkjainna i júná 1969 em Prendes í september 1968. Þeim vair nú gefinin 24 stunda frestur til að koma sér úr iiamdi. Elkki var skýrt frá því í yfirlýsiniguinini hviað möniniunium væri gefið að söik, en heimildk- í Waislhington henmdu að þeir hefðu ráðið stór- glæsilega stúllku til að afla upp- lýsimga um stjónnmál. Talsmaður sendinefndar Kúbu hj'á S.Þ. saigði að sendimefndin 'hefði ekikert um málið að segja, annað en að menmirnir tveir yrðu auðvitað að íara úr lamdi. veitingin hefði þann tilgang ein- an að þyrla upp pólitísku ryki. Enn hefur ekkert verið sagt um það opinberlega hvort Solz- henitsyn fái að fara án skilyrða og ekki búizt við afstöðu Sovét- stjórnarinnar á næstunni. Sem kunnugt er lýsti Sovétstjórnin þvi yfir, er Boris Pasternak fékk verðlaunin, að hann mætti fara og taka við verðlaunumum en ekki snúa aftur til heima- lands síns. Pasternak tók ekki við veriSlaunumum. Flugvélar ræningjar teknir Tðheiran, 10. október, AP. ÍRANSKIR öryggisverðir hand- tóku á laugardag þrjá vopnaða írana sem höfðu rænt Boeing 727 þotu íransks flugfélags, o.g leystu þannig úr haldi fjörutíu og einn farþega og átta manna áhöfn. Þotunni var rænt þegar hún var á leið frá Teheran til Kuwait, og flugstjórinn neyddur tii að fljúga til Bagdad. Þegar fent var þair, söigðu ræn- inigjarmiir þTÍr að þeir myndu spremigja vélina í loft upp rmeð fairþeigum og áhöfm, ef stjórmin í írain léti ekká iauisa rúmleiga 20 fanga. Meðan starfsmeim íranska sendiráðsins í Bagdad, sömidu við ræmiiinigjaina, tðkst írömiskum öryggisvörðum að komast inn í vélima og yfiirbuga ræningjana. Fluigvélinmi var síðam teyft að halda áfram áætl- umarferð simmi, með farþega og álhöfn. Enn óvíst um örlög Cross Montreal 9. öktóber AP—NTB, RÆNINGJAR brezka sendi fulltrúans James Cross, sendu yfirvöldum í Kanada síðustu tilkynninguna I gær- kvöldi og framlengdu þá frest inn til kl. 22 í kvöld, laugar- dag. Sagði í tilkynningunni að annað hvort gengi stjórnin" að kröfum þeirra, ella hún, sæi Cross aldrei aftur. Cross var ræntt sl. mánudaig og haifa rænimgjarmir fcrafizit' 500.000 dollara í laiuisnagjaM og að látndr verði lausir 23 fangar, sem þeir segja að sitji í fangelsi vegma pólitísfcra skoðana. Ræninigjamir telj- ast til samtaika, sem vilja að- sfcilnað Qnebeck frá ensfcu- mæiamdi Kamada. Kanadísk ytKrvöld haifa nú femgið í hendurnar bréf, sem ræninigj- arnir segja, að Cross hafi sfcrifað tál sönmumiar um að 'hanm sé enm á ldfi. Verið er að ran.nsalka bréfið. Heræfingar NATO og V ar s j ár bandalagsins Briissel, 10. október, AP. MESTU æfingar Atiantshafs- bandalagsins á þessu ári hófust í dag á eystri hluta Miðjarðar- hafs. Þá standa og yfir mestu heræfingar í sögu Varsjárbanda- Iagsins, en þær fara fram í Austur-Þýzkalandi. Átta NATO lönd taka þátt í fyrmefndu æf- ingunum, og frá þeim koma sam- tals um 100 þúsund hermenn. Sjö iönd Varsjárbandalagsins taka þátt í þeim síðarnefndu, og er gizkað á að fjöldinn verði svipaður, þótt heyrzt hafi að allt að 580 þúsund hermenn taki þátt í þeim. Hjá báðum aðiilum taka þátt eiminigar úr sjóher, flugher og flotia, og æfðar verða liamdgömigu- árásir. Margir telja að lufckuleg- asti siguirvegarinm í öllum þess- um látuim verði Rúmenía, vegna þess að æfingiar Varsjáhbanda- lagsirus emu ekki haldnar þeir. Fyrir niókfcrum mániuðum var állt útlit fyrir að efcki yrði hjá Iþví komizt að rússneskir her- miemrn kæmu þangað atftur, í fyrsta sfcipti síðam þeir humfú á brott 1958. Rúmemar voru lítið hrifnir a£ þvi, þar sem þeir hafa mijög staðið uppi í hárinu á Rússum og vi'lja refca sína eigin utamríkisstefmi. Rúmenákar her- sveitir tiaika þátt í þessum æfing- um V arsj árbandalagsins, þótt eikki hafi verið búizt við því, em Rúmenar hafa sjálfsagt þurft að gefa eintovers staðar etftir til að friða Rússa. Langt í kosningar Aþemu 10. október. AP. TALSMAÐUR grísku herforingja stjómarinnar sagði í útvarps- og sjónvarpsræðu á föstudaginn að miklar breytingar þyrftu að verða á lifnaðarliáttum í land inu, áður en hægt væri að haida þingkosningar. Það var George Georgaias, náinn samstarfsmaður Papadoupolasar forsætisráðherra sem flutti ræðuna, og tiltók belztu breytingamar sem voru í fimm liðum. — Allt þjóðlífið í Grilkfclamdi þarfnast róttækrar breytin,giar Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.