Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 3
MORGUÍN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 3 MBL. náði S gær sanibandi við tvo íslendinga, sem bú- settir em í Montreal í Kanada og spurðist fyrir um, hvernig andrúmsloftið væri í borginni og hvaða augum borgarar litu þá atburði, sem orðið hafa þar. Unnur Dóra Gunnlaugsdótt- ir, er gift Eiríki Hagan, og hef ur búið í Montreal í 10 ár. Hún sagði, að fóllk væri ákaflega skelkað og fyndist ölium voða legt, að S'llkt skyldi geta gerzt þar í borg. — Ég bý í úthverfi um háMtíma keyrslu frá miðborg- inni og hef lítið orðið vör við hermenn og lögreglu á þessum slóðum, sagði hún. — En þeg ar ég kom heim til mín á föstudagskvöld mætti ég 25 herbílium, sem voru á leið inn í miðborgina. Samstarfskona min, sem býr í Outremount- hverfinu sagði mér í dag, að þar væri leitað í ölllum bilum sem færu þar um, enda búa þar fjölmargir diplömatar. Mikill ótti er ríkjandi um, að ofstækismenn geri tilraun til að ræna fleirum, þrátt fyrir aliar þær ráðstafanir sem hér hafa verið gerðar. Dagleg sjón á götum Montreal um þessar mundir. Lögreglumenn handtaka mann, sem einhverra hlut a vegna hefur þótt grunsamlegur Fólk er ákaflega skelkað Rætt við íslendinga í Montreal — Það er fylgzt mjög vel með þessu hér, einis oig geta iná nærri, saigði Unmiur Dóra síðan, — fól’k talar ekki uim ainmað og það er elkfki v.aifi á að margir, sem hafa viljað aið- slkilniað Quebecs, blöslkirar þetta glæpsamllega athæfi. Þó að hér hafi ekki veirið sérleiga friðsælt upnp á síðkastið fiinmur maður, að fólki þykir með óHkiindium, að slíkt Skuii geta gerzt. Fólk hefur verið hvatt till að vera á verði efti-r föng- um, læsa (húsum ramjmlega og hileypa engum óviðkoimamdi inn og er ekki vafi á að þeiim ráðlegginiguim. er reynit að fylgja. Guðmundur Kristinsson, skipaverkfræðingur hefur bú- ið í Montreal siíðian 1951, að undantelkmium nokkrum áruim, sem bamin dvaldist í Japan. Hamin vair nýkomimm beim til sín úr vinmu, þegair Mbl. náði í hann. — Ég verð ekki svo mjög var við hermienn inni í mið- borgimnd og eiginlega sér mað ur skýrar i sjónvarpinu hvað fram fer. Hermenin eru á verði við allair opiinibarar byggingair og víða anrnars staðar og öfliugur vönður er um ihús embæt’tisimiannia stjómn arinnar og erlendra diplómata. Framhald á bls. 10 — Hanin var mjög hataður af öfgasininum í röðum að- skilnaðairmamna. Áður en hamn vairð þingmaðiur oig ráð- berra vacr hann blaðaimaður og kom þá upp um ýmiss konar svindl og spilílingu, sem stjóm Duplessie stóð að og muin hafa átt dirjúgan hlut að falli þeirrar stjó'mar. Sú stjóm vair mjiög vinisœl með- af frönskumælandi Kanada- marunia og því er breint elklki víst að um tiilviiTjun hafi verið að ræða, belldur 'hafi þetta verið 'hefndaráiS'etn'ingur hjá morðinigjiumum. — Er gremja 1 monnum vegna setningar herlaga í rík inu? —• Fólki finnst að ekki hafi verið annarra kosta vöL Það hefur ýmislegt gengið á hér undanfarna mánuði, sprengjut'ilræði og uppþot, en með þessum mannránum og svona viðurstyggitegu morði er mælirinn auðvitað fulllur. Stjórnin gat varla gripið til neinna annarra bragða. — Er það taliin hafia verið tilviilj'Uin, að Laporte var rænt en ekki einhverjum öðrum ráð herra? Og ekki er laust við að kast- ast hafi í kekki nieð þeim aðil- um, seim hver í kapp við annan samþykkja yfirlýsingar um nauð syn viðræðna um vinstrasam- starf. Þannig lagði miðstjórn Al- þýðuflokksins tillögu fyrir fiokksþing Alþýðuflokksins, sem Iialdið var um sl. helgi, þar sem skorað var á þingmenn Al- þýðuflokksins að hafa forgöngu um viðræður um vinstrasamstarf við Alþýðubandalagið og Sam- tök frjálslyndra og vinstri- manna; af einhverjum ástæðum hefur ekki verið talin ástæða til þess að hafa Framsóknarflokk- inn með í ráðum. En ungir fram- sóknarmenn brugðu skjótt við og samþykktu áskorim 6l. föstu- dag á forystumenn flokks síns að liefja viðræður um vinstrasamstarf við báða stjórn- arandstöðuflokkana og Alþýðu- flokkinn. Enn virðist því horfa þunglega fyrir íslenzku vinstra- sa.mstn.rfi. Samstarf og samvinna hinna svokölluðu vinstriflokka /hefur verið nokkuð á dagskrá á þessu ári. Þeir stjórnmálaflokkar, sem kenna sig við vinstristefnu, þeg- ar slíkt samstarf ber á góma, em æði margir Og sundurleitir; í heUd mun hér a.m.k. vera imi fjögur til sex samtök að ræða. Á það er liins vegar að Uta, að Framsóknarflokkurinn telur sig vinstriflokk, þegar iimræður um samstarf vinstriflokka fara fram, en í annan tíma teiur Framsókn- arflokkurinn sig vera miðflokk eða jafnvel hægriflokk; það mun fara eftir „málefnum“ og ástæð- um hverju sinni. Hugleiðingar um þetta vinstra samstarf nú hófust fyrst að nokkru rnarki í kosningabarátt- unni sl. vor. Rannar var það neyðin, sem þá kenndi naktri konu að spinna: Upphafið var einfaldlega ]>að, að þessir simd- urleitn flokkar, sem þóttust vera til þess kallaðir að fella meiri- hlutann, gátu vitanlega ekki komið sér saman um borgar- stjóraefni fyrir kosningar. í áróðursskyni neyddust þeir þvi til þess að sameinast uni þá hug mynd að auglýsa starf borgar- stjóra eftir kosningar, en þá átti allt að vera fallið í Ijúfa iöð milli fiokkanna. Sú varð hins vegar raunin á eins og kunnugt er, að jafnvel i minnihluta í borg arstjórn gátu þeir ekki komið sér saman um kosningu í nefnd- ir. Á leið til sósíalisma Á miðju sumri var síðari efnt til ráðstefnu um vinstrasamstarf og leið Islands til sósalisma. Þátttakendur voru fulltriiar minnihlutaflokkanna í borg- arstjóm, Sósíalistafélagsins og Æsltulýðsfylkingarinnar. Al- ])ýðuflokkurinn sendi þó ekki fulltriia vegna sumarleyfa. Nið- urstaðan varð sú, nð sett var á stofn nefnd, sem m. a. átti að stuðla að sameiginlegum fram- boðum og sameiginlegimi stefnu yfirlýsinguni þessara flokka fyr- ir næstu alþingiskosningar. Nefndm mun enn sitja á rökstól- um, en um árangur er ekki vit- að. Nokkrir framboðslistar þess- ara flokka hafa þegar verið birt ir án þess að örli á sam- starfi. Þess ber þó að geta, að Alþýðubandalagið hefur nú fengið í framboð nýjan liðs- mann, Stefán Jónsson, sem áður var í Framsóknarflokknum, og haft er á orði, að einn af þing- mönnurn Alþýðubandalagsins, Kari Guðjónsson, hafi í hyggju að ganga tii liðs við Hannibal. Óhætt mun þó að fullyrða, að þessar miHifærslur miinu ekki vera koninar tii í framhaldi af þvi vinstrasamstarfi, sem bygg- ir á heUindum og sameiginlegum hugsjónum. Kastast í kekki STAKSTEIMAR V instrasamstarf Wf $óf(ií>trT * f: ^ Tegund „Kultura" er mikið og sérstætt sófa- sett, sem framleitt er úr svampi, gúmmíi, og „dacron“-ló. Grind dökk sem palisander. Þetta sett er mjög fallegt í skinnlíkinu Lancina, eins og á myndinni sést. Einnig er hægt að fá þetta sett bólstrað úr ekta leðri með gæsadún í púðum. crir r>C51 Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.