Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970
^wmsm
Breytt lögum um
b j ör gunarlaun
— frumvarp tveggja þing-
manna Sjálfstæðisflokksins
TVEIR þingmenn Sjálfstæðis-
ilokksins, þeir Sverrir Júlíusson
og Matthías Bjarnason hafa lagt
fyrir Alþingi frumvarp til laga
um breytingu á siglingalögunum
og er það samhljóða frumvarpi
er þeir fluttu á þinginu í fyrra,
en varð þá ekki útrætt.
Stuttir
deildar-
f undir
STUTTIR fundir voru í báðum
deildum Alþingis í gær. í efri-
deild mælti Magnús Jónsson fjár
málaráðherra fyrir tveimur frum
vörpum, um ríkisábyrgð vegna
Landsvirkjurnar og um ríkisreikn
inginn 1968. Báðum þessum frv.
var síðan vísað til 2. umræðu og
fjárhagsnefndar deildarinnar.
Magnús Jónsson mælti einnig
fyrir frumvarpinu um Gjalda-
viðauka í neðri-deild og var það
síðan afgreitt til 2. umræðu og
fjárhagsnefndar. I>á mælti Jó-
hann Hafstein, forsætisráðherra
fyrir stjórnarfrumvarpinu um
olíuhreinsunarstöð, en það er nú
endurflutt. Tók Magnús Kjart-
ansson einnig þátt í umræðunni,
en málið var síðan afgreitt til
2. umræðu og iðnaðarnefndar.
Flutningsmenn frumvarpsins
leggja til, að inn í siglingalögin
verði bætt nýrri málsgrein, er
hljóðar svo:
Öll íslenzk fiskiskip, svo og
skip, sem ríkissjóður eða ríkis-
stofnanir gera út, eru skyldug
til að hjálpa hvert öðjru úr
hættu, án þess að útgerðarmenn
eða áhöfn eigi rétt til björgunar
launa. Fyrir slíka hjálp skal sú,
er aðstoð þiggur, aðeins greiða
aðstoðarþóknun, sem miðast við
beint tjón það og kostnað, sem
sá, er aðstoð veitti, leggur í
vegna aðstoðarinnar, þ.á.m. áætl
að aflatjón. Reglur þessar gilda
þó eigi, ef skipi er bjargað úr
stórkostlegri raeyð, svo að allar
líkur séu til, að það hefði ann-
ars farizt eða eyðilagzt að miklu
leyti. Skip telst t.d. ekki vera í
stórkostlegri neyð þó að það hafi
orðið fyrir vélarbiiun eða feng
ið veiðarfæri í skrúfu og komist
ekki hjálparlaust til hafnar af
þeim sökum, ef aðstæður eru
ekki óvenjulega hættulegar. —
Nefnd þriggja manna úrskurðar,
hvort skipi hafi verið bjargað úr
stórkostlegri raeyð og upphæð að
stoðarþóknunar eða björgunar-
launa. í nefnd þessa tilnefna Sam
band íslenzkra tryggiragafélaga
og Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna einn mann hvor aðili
til þriggja ára og annan til vara,
en þriðji maðurinn og varamað-
ur hans skal tilnefndur af Sjó-
mannasambandi íslands og Far-
manraa- og fiskimannasambandi
íslands í sameiningu til sama
tíma. Sj ávarútvegsmálaráðherra
ákveður þókun nefndarmanna,
en hún leggst við kostnað aðstoð
arinnar. Urskurði nefndarinnar
má skjóta til dómstólanna.
Þrír
varaþingmenn
taka sæti
á Alþingi
í>RÍR varaþingmenn tóku í gær
sæti á Alþingi. Voru það þeir
Karl Sigurbergsson, Keflavík,
sem er 1. varaþingmaður Alþýðu
bandalagsiras í Reykjaneskjör-
dæmi og tók hann sæti Gils Guð
mundssonar; Helgi Bergs, 1. vara
þingmaður Framsóknarflokksins
í Suðurlandskjördæmi, er tók
sæti Björns Fr. Björnssonar og
Magnús H. Gíslason, 1. varaþing
maður Framsóknarflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra, og
tók hann sæti Björns Pálssonar.
Endurflytja
þingsályktunar-
tillögu um úr-
sögn úr NATO
ALLIR þingmenn Alþýðubanda-
lagsins hafa lagt fyrir Alþingi
tillögu til þingsályktunar um úr-
sögn íslands úr Atlantshafsbanda
laginu og uppsögn varnarsamn-
ings milli íslands og Bandaríkj-
anna. Er tillagan samhljóða til-
lögum er þingmennirnir hafa
flutt á undanförnum þingum, og
er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að segja upp aðild Is-
lands að Norður-Atlantshafs-
samningnum, er gekk í gildi 24.
ágúst 1949.
Ennfremur ályktar Alþingi að
fela ríkisstjórninni að æskja nú
þegar endurskoðunar á varnar-
samningi milli íslands og Banda
ríkjanna frá 5. maí 1951, sam-
kvæmt heimild í 7. grein samn
ingsins, svo og að leggja fyrir
Alþingi frumvarp til uppsagnar
samn'ingumuim þegar er enduT-
gkoðurua'rfrestur sá, sem í saimn-
imignum er ákveðiran, heimilar
uppsögn hanis.
Ályktanir þings Sjó-
mannasambandsins
Fyrir  Lögþingskosningar;
Vandamál Færeyja
við aðild að EBE
Dönsk-Færeysk nefnd er
byrjuð að brjóta til mergjar
vandamálin varðandi hugsan
lega aðild Færeyja að Efna-
hagsbandalagi Evrópu. Það
vandamál, sem skyggir á allt
annað, eru fiskveiðarnar, en
97% af öllum útflutningi Fær
eyinga eru fiskafurðir. Hvað
gerist, ef Færeyingar verða
að opna öll fiskimið sín fyrir
þjóðum EBE og vilja samtím-
is viðhalda útflutningsmögu-
leikum sínum til þeirra tíu
landa, sem senn kunna að
verða í bandalaginu, þ.e. til
þeirra sex ríkja, sem eru þar
þegar, auk Bretlands, Noregs,
Danmerkur og írska lýðveld
isins, er sótt hafa um aðild að
EBE.
Nefnd sú, sem um þetta
mál fjallar, er skipuð þremur
Dönum og þremur Færeying-
um, þar á meðal Johan Djur-
hus og á nefndin að hafa lagt
fram álit sitt fyrir 1. desem
ber n.k.
Hinn 7. nóvember n.k. eiga
að fara fram kosningar til
færeyska Lögþingsins og það
hefur valdið því, að afstaðan
með og á móti aðild að EBE
hefur komið mun skarpar í
ljós en áður. Þannig er Sjálf
stjórnarflokkurinn  eindregið
andvígur aðild, en hinir
stjórnmálaflokkarnir eru á
báðum áttum. Það hefur þó
vakið kvíða á meðal allra
flokkanna og það ekki að á-
stæðulausu, að EBE hyggst
með áformum sínum um sam-
eiginlega stefnu í fiskveiði-
málum opna landhelgi aðildar
landanna fyrir þeim öllum
innbyrðis og að þau fái þar
aðstöðuheimild.
VILJA SÉBSAMNINGA
Það er hætt við því, að
mörgum yrði erfitt að skilja
það, ef Færeyingar, sem til
þessa hafa gætt lögsögu sinn
ar með eftirlitsskipum búnum
fallbyssum, ættu nú að bjóða
velkomna þangað t.d. brezka
og vestur-þýzka togara. Svo
langt þarf það þó ekki að
ganga.     Nefndarmennirnir
hyggjast með skýrslu sinni,
sem Danir munu byggja af-
stöðu sína á á fundi EBE á
næsta ári, öðlast möguleika á
sérsamningum fyrir Færeyj-
ar.
Sum af núverandi aðildar-
ríkjum EBE, svo sem Frakk-
land og Holland, fengu tek-
ið upp fyrirvara, er gengið
var  frá  Rómarsamningnum,
að þvi er snertir „non-metro-
politan areas", það er að
segja svæði, sem liggja utan
móðurlandsins, en falla þó
beinlínis undir það. Vegna
vanþróaðs ástands þessara
landsvæða, voru þau undan
skilin mörguim regluim
Rómarsáttmálans. Það er hins
vegar endanlegt markmið
varðandi þessi landsvæði, að
þau nái slíkri þróun, að þau
geti gengizt undir öll ákvæði
Rómarsamningsins.
Hvað Færeyjar snertir, er
örðugt að láta sér til hugar
koma, að þar rísi upp sá stór
iðnaður, er geri sérstök
verndarákvæði fyrir fisk-
veiðarnar ónauðsynleg. Á
Italíu og í Vestur-Þýzkaiandi
eru fiskveiðarnar á heimamið
um alls ekki nægilegartil
þess að fullnægja vaxandi
þörf og þvi er mjög líklegt,
að þau sem fleiri EBE-lönd
muni notfæra sér það í veru-
legum mæli, ef fiskveiði-
landhelgin verður felld niður
milli aðildarríkjanna inn-
byrðis.
Þessi tvö lönd, Italía og V-
Þýzkaland, yrðu þó Færey-
ingum ekki þyngst í skauti,
heldur er það fullvíst, að
brezkir togarar yrðu tíðastir
MORGUNBLAÐINU hafa borizt
ályktanir, sem samþykktar voru
á 7. þingi Sjómannasambands fs-
lands er haldið var 9.—11. októ-
ber sl. og fara þrjár þeirra hér
á eftir. Eru það ályktanir, sem
fjalla um kjaramái og stækkun
fiskveiðilandhelginnar.
ÁLYKTUN UM KJARAMÁL
7. ÞING Sjómiararaasainbands ís-
larads haldið í Reykjavík dagama
9.—11. ofctóber 1970, telur að
efcki verði hjá því komizt a'ð
segja upp gildandi bátafcjara-
sarnininigum miðað við að þeir
verði úr gildi ura næstkomandi
áramót, til þess, í formi kröfu
uim hækkaða sfciptapráseratu til
áhafraar bátanma, og þar með
keppa að því, að má aiftur því,
s©m tekið var af samninigs-
buradrauim hlut fiskirraararaa með
lögunium um ráðstafainlr í sjáv-
arátvegi vegna genigislækkuimar
isltenzkrar krómu er samiþykkt
voru á Alþimgi haustið 1968.
Heitir þimgið á ÖU sjómaninafé-
lög og verkalýðsfélög, sem semja
um kjör sjómianna, að segja upp,
gildandi  bátaikjaTasamnimgum.
Um s.l. áramót tókst að ná
samkomulagi um breytingu á
nefndum lögum þaranig að í
stað 17% komu 11% og náðust
á þann hátt 6% er komiu áhöfn-
um fiskiskipannia til góða með
6%  hæk'kun fiskverðs.
Það er álit þinigsins að óhjá-
kvæmilegt sé a*ð ná því, sem
var tekið af fiskimöninum með
nefndum lögum, og þá ekki að-
eiras af því sem heyrir undir 21 %
og 31% samkw. lögunum ein.s og
þau eru raú heldur og eimnig 22%
sem tekin eru aukalega þegar
skip sigla með aflairan og selt
er erlendis.
Au'k þess teruir þLragið að
nauðsynlegt sé, að breyta fleiru
í bátaikjarasamniniguiraum sjó-
möranum í baig, svo og að virana
að því, að au'kin verði skatta-
frádráttur fyrir sjómeran með
hliðsjón af mjög miklum heim-
iligkostraaiði sjórraanna vegna
fjarvista þeirra frá heimilum
símum liaragtímum saman.
gestir  á  fiskimiðum  Færey-
inga, þegar þar að kæmi.
„EINFALDLEGA
SMEYKIB"
Hakon Djurhus, leiðtogi
Fólkaflokksins, hefur einnig
bent á fleiri atriði, sem var-
hugaverð kunna að reynast
fyrir Færeyinga og sagt: Við
erum einfaldlega smeykir við
aðild að EBE. Færeyingar
vilja varðveita menningarlegt
og þjóðlegt sjálfstæði sitt, en
ekki selja það fyrir velferð.
sem hefur samtímis í för með
sér margvísleg vandamál.
Víst er, að Færeyingar
hafa ríkan hug á að brjóta
málið gaumgæfilega til mergj
ar og kanna það frá öllum
hliðum, áður en það verður
afgreitt af Lögþinginu nýja,
sem kemur saman að afstöðn
um kosningunum í nóvember.
Venja er, að Danmörk geri
fyrirvara að því er varðar
Færeyjar og Grænland, áður
en hún gerir millirikjasamn-
inga. Við undirritun Stokk
hólmssamningsins að Friverzl
unarbandalaginu,      EFTA,
voru Færeyjar undanskildar,
en  danska  stjórnin  áskildi
sér rétt til þess að færa samn
inginn út og láta hann ná til
Færeyja. Vaxandi framleiðsla
á freðfiski í Færeyjum varð
til þess að menn gerðu sér
grein  fyrir  þeim  hag  árið
1969, sm af aðildinni var, en
hún  fólst  einkum  í  þvi,  að  1
tollar  á  þessari  vöru  féllu  \
niður við útflutning til Bret-  í
lands.
Þimgið felur væntaintegri stjórn
sam'bairadsins að boða til sjó-
maninaráSstefrau ekiki síðar en í
byrjuin desemberméTuaðar til
þess a<S forma sameiginlega
kröfur félagarama ti] kjarabóta,
sem semdar verða útvegsrnönm-
um og fleirum aðilum sem hlut
eiga að máii.
HÁMARK NETAFJÖLDA —
OG KJARAMAL
7. þirag' S.S.Í. felur væratian-
legTi samibandsstjórn að tryggja,
að í þeim kröfum, er gerðar
verði til útvegsm'amma um baup
og kjör í væratanleg'um samning-
um, verði sett ákvæði um há-
mark metafjölda í sjó og sé þar
miðað við bátastærð og tiilit
tekið til maranafjölda um borð.
Sé farið yfir samniiragisbuind-
inin neitetfjölida hækiki skiptapró-
senta tii Skipverja.
Jafmfr'amt samþykikir þimgið
að fela sambandsstjórn að
vimraa að endu'rbótiuim á aðstöðu
matsmianima við ferskfisikmatið,
og fá fram enduirbætur á regl-
uim  þess og framikvæmd.
Eninifremur telur þiragið nauð-
syn á að til komi almenn fræðsla
um m'eðferð fisksims í landi, þar
sem aiflinn er uininiran til út-
flutnirags, en telja verður að
með aulkiinni nýtiragu geti verðið
til sjóm'anna hækkað.
Þá samiþykikir þimgið áskorun
til verðilagsráðs sjávarútvegisinis
uim að kappkosita að verð á fiski
verði ávalit ti! áður en veið'ar
hefj'ast í hverju tilíelli, og telur
nauðsynlegt að sett verði
ákivæði í væ'ntanlliega samnimga
að mön'nuim sé ekki skylt að
befja róðra, fyrr en fyrir liggur
á'kvörðuin um' fiskverð.
ÁLYKTUN UM STÆKKUN
FISKVEIÐILANDHELGI
Stórau'ki'n sókn eriendra veiði-
skipa á fisikimiðuinum við ísland
hin síðustu missiri, mun óhjá-
kvæmilegia leiða til ofveiði
helztu nytjafiska við laindið.
Mið hliðsjón af þessari stór-
aukrau só;kn erlendra veiðiskipa
á fiakimiðuraum við landið og
ennfremw að fiskveiðaTnar eru
og verða um ófyrÍTSJáaraiega
framtíð, eitt mikilvægasta lífs-
hagsmuiraam'ál laradsmairaraa og
uindirstaða atvinraulífs og við-
skipta við ö'ramur lörad. Því
skoirar 7.' þiirag Siómairaniasam-
barads fsiands á Allþimgi og ríkis-
stjórtn, að hefja nú þeigar undir-
búnirag að setniragu nýrrar reglu-
gerðar uim stækfcuin -ifiskveiði
iandheligi íslands, þaminig að hún
nái útyfir alit laindgruiranið.
Hraðað verði svo sem fært er
framfcvæimdum í þessu máli.
Jafrafe-amt verði kappkostað að
kynma málstað og rétt íslainds
um þetta efrai, öðrum þjóðum,
svo vel, sem kostur er.
Jafmhliða framaragreindum að-
gerðuim um útfærslu fiskveiði-
landlhel'ginnaT, verði uiranið að
frefcari verrad helztu fiskistofiraa
við landið m.a. með eftiinfarandi
r'áðstöfuiraum.
1. Friðað verði fyrir ölluim
veiðum, yfir aðal-hrygninigar-
tímann ei'tt eða fleiri tafcmörkuð
svæði á helztu hrygnimgastöSiv-
unu-m.
Fiskveiðar vea-ði tafcimarkaðair
á fisfcislóðium, sem greinilega
eru mikilvægar uppeldisstöSivar
niytjafiska og jafntframit bannaðar
um taikmairfcað tímabil, ef þaS
telst nauðsynliegt til tryiggingiar
viðhadds fiskstofninum.
Gildandi reg'lugieTð um meta-
fíölda fiskibáta í sjó verði end-
urskoðuð og teikin upp ákvæði
uim stærð bátanma og áhafn'ar-
fjölda, þaminig að meitafjöldi sé
hæfilegUT miðað við það, se.m
telst fært að vitja um daglega
í sameiginlegu sjóveðri. Enn-
fremiur verði áfram uiranið að
meiri verðmigmun á 1. fl. og 2.
ffl. fiski.
Lögum og reglugerðuim, um
þessar og aSrar riáðstaifanir til
vairnar gegn ofveiSi fiskistofn-
arana við lairadiS verði fram-
fyfligt með öíktigu og undanláte-
lausu eftMitastarfi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32