Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 16
16 MO R,G UN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBBR 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjón Ámi Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Srmi 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. é mánuði 'mnanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. MANNRÁNIN f KANADA CJamgkipti frönsku-mælandi ^ og ensku-mælandi manna í Kanada eiga sér langa sögu. Það var um miðja 16. öld, sem Frakkar hófu að tryggja sér fótfeistu í þeim hluta Norður-Ameríku, sem nú niefnist Kanada. Frá þeim tíma kom til margvíslegra átaka mil'li Frakka og Eng- lendinga í Norður-Ameríku, en þegar sambandsríki var stofnað í Kanada 1867 og Quebec varð sérstakur hluti þess, var réttur frönsku-mæl- ándi Kanadamanna tryggður með ýmsum hætti. Löggjafar- vald og stjörn menntamála voru tryggð hinum frönsku- mælandi íbúum svo og rétt- ur franskrar tungu í Quebec, sambandsþinginu og dómstól- um. Á því samkomulagi, sem þá var gert, hafa samskipti frönsku-mælandi og ensku- mælandi íbúa Kanada síðan byggzt. Fyrir nokkrum árum fór að gæta verulegs óróa meðal fronsku-mælandi Kanada- manna á ný og aðskilnaðar- hreyfingar tóku að skjóta upp kollinum. De Gaulle, þáver- andi forseti Frakklands, hellti olíu á eldinn, þegar hann kom til Kanada í opinbera heim- sókn fyrir nokkrum árum og heimsótti m.a. Quebec. Þá hrópaði hann á útifundi eins og frægt er orðið: „Lifi frjálst Quebec“ og hélt síðan rak- leitt heim á leið, eftir þessa móðgun við löglega kjörin stjó-rnvöld. í því skyni að lægja öldumar meðal frönsku mælandi íbúa Kanada voru fyrir tveimur árum gerðar nokkrar stjó'marfarslegar breytingar, sem m.a. tryggðu jiafnrétti ensku og frönsku í Kanada. Þótt ýmiss konar ágreining- ur, átök og deilur hafi staðið í þrjár aldir milli frönsku- mælandi og ensku-mælandi Kanadamanha, er ekki hægt að líta á hina svonefndu að- skilnaðarhreyfihgu í Quebec sem sögulegt framhald þeirra átaka. Öllu fremur virðast hér á ferðinni samtök öfga- manna, sem ekki hika við að fremja glæpaverk. Mannránin í Kanada að undanfömu hafa vakið óhug um heim aillan. Fyrir 2—3 ár- um tóku stúdentahreyfingar í Evrópu og Ameríku upp nýj- ar baráttuaðferðir, sem m.a. höfðu það markmið að draga athygli fjölmiðla að vanda- málum stúdenta. Öfgahreyf- ingar víða um heim hafa nú tileinkað sér baráttuaðferðir, sem stefna einnig að því marki að vekja athygli fjöl- imiðla á tilteknum málum, en þessar baráttuaðferðir hafa nú tekið á sig hina óhugnan- legustu mynd og eru raunar komnar á stig ótýndrar glaépa mennsku. Öfgamenn í hópi arabískra skæruliða bafa stofnað lífi hundruð óbreyttra borgara í voða með flugvéla- ránum, sem hafa þann til- gang að vekja athygli á mál- stað Palestínubúa. í Mið- og S-Ameríku, þar sem oft er erfitt að greina á milli stjórn- arandstöðu, sem er kúguð af hernaðarstjórnum og öfga- manna, var sá siður upp tek- inn að ræna erlendum sendi- mönnum. Einn þeirra, von Spreti, ambassador V-Þýzka- lands í Guatemala, var myrt- ur, vegna þess, að ekki var gengið að kröfum ræmingj- arnna. Nú síðast hefur brezk- um sendirá ðsst a r fsm a n n i í Kanada og ráðherra í fylkis- stjórn verið rsent í nafni hinnar svonefndu aðskilnað- arhreyfingar og hinn síðar- nefndi myrtur vegna þess, að ekki var gengið að kröfum mannrænimgj anna. Hvernig á að bregðast við slíkum mannránum? Það er ákvörðun, sem vafalaust hef- ur valdið ráðamönnúm í Kanada miklum sáiarkvölum undanfarna daga. Með því að ganga að ölium kröfum manmræmimgjamma hefði vænt anlega verið hægt að bjarga lífi Laporte og frelsa Cross, sendiráðsstarfsmann. En um leið hefði hvers kyns samtök- um öfgamanna og glæpa- manna verið opmuð leið til þess að kúga yfirvöld til hlýðni með því einu að ræna háttsettum stjórnmálamanni eða erlendum sendimanni. Almenningur víða um lönd hefur vaifalaust skilnimg á þeirri áfstöðu, sem Karnada- stjórn hefur tekið, þótt sjálf- sagt verði ýrnsir til að spyrja, hvort manmslífið hefði ekki átt að ganga fytir öðrum sjónarmiðum. Mestu máli skiptir þó að átta sig á þeirri staðreynd, að með mannránum, flug- vélaránum og öðrum mót- mælaaðgerðum, sem byggjast á ofbeldi og jafnvel glæpum, er verið að vega að lýðræðis- legum st jórnarháttum með nýjum hætti. Þessar ofbeld- isaðgerðir eru grein á sama meið, hvort sem þær leiða til skemmdarverka á eignum rmamna eða fyrirlitlegra morða, og hvort sem þær eru framkvæmdar í nafni öfga- sinnaðra „hægri“ manna eða „róttækra byltingarhreyf- inga“. Þarna eru á ferðinni hópar, sem neita að viður- kenna það þjóðfélag laga og réttar, sem lýðræðisþjóðir a.m.k. hafa smótt og smátt ÍJ • ' ' ' 1 O , SJÓNARMIÐ EFTIR ELLERT B. SCHRAM Meðial sitúdiemta', bseðíi aiuistan bafs og vœtan, -hiaifa þær riad'diir orðið æ hávær- ari í seinini tíð, siean seigja vilja ríkj- amdii þjióðfélagi strið á hiendiur ag í þeirri bairáttu hefua- tiligiaaigiuainai ibelgað með- aildlð. Befiur ýanisuan storkandi aðigierðium verið beitbt anieð þeim afleilðinigiuan, að upplaiusnair-, jiafiniviei benniaðariástand bef- ur rílkt í áður virðuleigium háskólaistofln- unium. Hér beirnia befur þiesisia giæbt í minoa mælii, eai uppéfcomjain í siendiráðiniu í Stakklbólmd á sl. vetri var í stíl við niefnidiar aðlgierðir oig í sbúdientaiblöðaiim vinistri mianaua í Háslkóla ísilandis bafa þeasar klemoinigiar verið settar fnam á þiainin hnednsfcilinia bátt, „að ekfci eiigi að iappa upp á kieriið, beldiur eiobieita sér að því, etö rifia það niðiur“. Kasniinigianraax í Stúdieaitafé'lagi Há- sflcóia ísiainds um síðiuistu belgi vöktu ábuigia miinn mieár en oft áðiur — bæði vagna þess, að það gieður garnla Vöku- iraeon þeigiar Vatoa fier araeð siigiur af hóimi ag þó frietoar hitt, að þar áttu sér stað áböto um framianigreiodar sfcoðiaoir, sem toaifa þýðinigiu lanugt út fyrir raðdr stúd- enta sjálíra. í þeirri baráttu, sem fram befiur farið mieðal isiénzkna stúdieota, toefiur Vedð- arndd, féiaig viostri mianmia, laigt áhierzlu á airadiúð sinia á ríkijamdi þjióðfélagistoætti á „esbabliislhmientiiniu“, oig boðiað nóttækar aðigierðdr til að flá miáium síraum fram- glemjgt. Himis veglar er Vatoa, félag lýðræð- iisisiraraaðra stúdieota, siern telur forsiemdiu þess, að stódemtar nlái málum siíoum fnaan, að þisiir vinoi sér tnauist rraeð mál- efnialeigri baráttu. Báðir enu þeisisdr anidlsitæðu toóp'ar með touigimyiradir oig táillöigur um bneytta til- toöigiuo, bæðd tovað smiertir eiigin hags- muniaimiál, sem oig vairadaimál þjóðfélags- iras í toeiid. Slítot er steiljaailegt. Stúdent- ar eru ag eiiga að vera í hliutvertoi giagm- rýmaradanB í þjóöiífinu,, þeir eiga stöðu siraniar veignia að vera á verði gaigmva-rt valdlhöf-uinum, giaignvart statius qou og elkikiert er í sj-álfu siér eð-liieigna, en að unigt fólk sié siér þeiss meðivitiaradi, að fnamþ-róum á sér ekfci staið áin en-dur- nýjuraar, umtoóta, touglmyndastoöpuma-r oig gaginrýraanidii umnæ-ðma, Til þeiSB alð stúdeintafélö-gin -gieti geignit þeisisu tolu'tverki sírau, eigia þiaiu etoki að vena of hláið sitjóriramálafloikfouinium í iaaid- irau. Möð því er éig eikkii að seigja, að stúdeinitar miegi ekki vera virkir þátttak- eodiur í sbjómimálafkifckunium — þvert á móti. Fiofckaroir eru eiinimátt vetbvang- uriran til að fraarakvæimia þær tougsjónir, sem toið frjálsia -atoaidemísk'a -aodrúanisloft dkiapar. Bn mieðain stjórramálafioíkkiunium er ámetan-leigiur hagiur að því, að fá inm í siíniar naðiir tougmyodir oig starfsknafita af þessum vettv'anigi, þ-á er þe-iim og þjóð- félagimu lítið gaigra -gert mieð þ-ví, ef söarau stúdientar héldu stöðugt uppi vörn uim fyrir stiaitiuis q-ou í þie'im tiigaingi aö hiald-a hlífisfcil-di yfir „sírauim“ fliokki. Að þessu ieyti hefur stúdenta'p-ólitík- in breytzt til batiraalðar, þegar stúdent'ar böfniu-ðiu á siíraium tíma ótoiastum þesis skipuiaigB, siam fyigldi hiaium h-efðbuiradnu fiotokiadráttum, smœktoað brort af át-ök- um floktoarania sjlálfra, en sáiu á sama tím-a, að útiiakiað v'ar að iedðia hjá sér almennar þjóðfélaigs- og stjó'nnimiálaum- næður. Þ-æ-r umræður gætu a.m.k. farið fnam með öðrum h-æitti en gerist í o-g vegraa únedinar flakikia-skipumar á ísil'andi. Þeir unigiu merara, sieim þátt tafca í fél'agsmáium stódiemta í Háistoóla í-slaods, öðlast dýrmiæta neyos'lu af þeim -afstoipt- uim sínum og glerta fluitit hiaaia og bug- myradir síniar iinin í stjórnmáliafloktoana. Fullyrðia má, -alð í -gegnium ánin bafi srtúd- en'tafélög'in verið fnjó oig fensto upp- spnetta marnraa og mélefnia í þáigu stjórn- málanin-a. Sj-álfur iget ég vi-ðuuikierant, að ég fagnia sigri V-ötou í kosmmguimum, ein- faldl-ega þar siem sitiefraa oig sbarf þess félags fier mjög samian við míoar eiigin h-uigimyndir. Ég segi þietta eklki til að bd-nida stúd- arataleiðtaga á klafa edins -eða anmars stjónramáliaflofckis, raú raé sí-ðiar, hel-dur til alð vakja atlbygli á hiurtivierfci stúdanitia- leiðtoiga, þieinri ábyngð, seim á 'þeim get- ur hvílt oig þ-ýð'iragu þess fiardæmis, sem þair get'a stoapað með vinoufonögðium síniuim. Mér -er Ijóist, að st-údle'nitar atoraerant eru að leita að sijálfum sér, enu mjöig á verð'i gagnivart risiastáru vial-d-akierfi oig siuimir hverjiir ginlkeyptir fyrir upprteismianað- ferðuim, seim mijög hefur borið -á erlend- is. Við isikiuluim vqma, að sú kieoniinig verði -aldrei ofain á Ibjá ísil-einzkium stúdie-ntum að ektoi tafci því að „iappa upp á“ þjóð- f-éliag lýðiræðiisiiius, hiel-dur stouili „einbeita sér að því að ríf-a það ni-ður“. Við Sfculuim vooa, að þeir -edinbieiti sér fretoar að þ-ví, að bæta, styrkjia oig byggj-a upp þær ie-iikneglur lýð-ræðiis oig fne-lsiis, sem við búurn við. Sú ver-ðiuir ánailðiainilegia nauimiin, ef merarata- oig báskólayfirvöld, ef valdhaf- anrair í þessiu þjóðféiagii mæta málefraa- leguim tillöigium stúdienta með skdirainigi ag fnamkivæmd-um. Með því v-erðiur fylgzt. sxr. ...'jg g- V etrar áætlun F.l. innanlands VETRARÁÆTLUN innanlands- flugs Flugfélags Islands gekk í gildi 1. október sl. Flugvélar fé- lagsins munu halda uppi ferðum til sömu staða og síðastliðinn vetur og áætlunin er í aðalatrið- um svipuð. Ferðum áætlunarbif- þróað með sér um aldir. Þes-s vegn-a eru mannránin og morðið í Kanada ekki ein- angrað fyrirbæri eða kanad- ískt innanríkismál. Þau eru ógnun við lýðræði og þjóð- félag laga og rétta-r. Við þeim verður að bregðast af einurð og festu, hvort sem þau koma frá „hægri“ eða „vinistri“. reiða verður haldið uppi frá hinum ýmsu viðkomustöðum flugvélanna til nærliggjandi byggðarlaga, svo sem verið hef- ur og er sú þjónusta framkvæmd af ýmsum aðilum í samráði við Flugfélag íslands. í aðalatriðum verður ferðum hagað, sem hér segir: Til Patreksfjarðar verður flog- ið á mánudögum, miðyikudög- um og föstudögum. Til ísafjarð- ar verða ferðir alla daga vikunn ar. Til Sauðárkróks verður flogið á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Til Akur- eyrar verða tvær ferðir alla daga vi'kunnar, þar af morguaiferðir alla da-ga og síðdegi'sferðir þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga en kivöldferðir mán-u- daga, miðvlkudaga, föstudaga og laugardaga. Til Húsaví-kur verður flogið á mánudögum, miðvikudögum og föstudö-gum. Til Raufarhafnar og Þórshafnar á sunnudögum. Til Bgilsstaða verður flogið all-a virka daga. Til Horn-afj arða-r á þr-iðjudögum, firramtudö'gu-m og laugardögum. Til Fagurhólsmýrar á fimmtu- dögum. Til Vestmann-aeyja verð-a morgunferðir alla da-ga og fyrst um sinn eingöngu síðdegis- ferðir á þriðjudögum, fiaramtu- dögu-m og laugardögum. Ráðgert er að taka upp flugf-erðir milli Reykjavík-ur og Norðfjarð'ar og mun verð-a auglýst hvenær þær he-fjast. Þær munu verða á þriðjudögum og laugardögum. Milli Akureyrar og Egilsstaða verða ferðir á þriðjudöguan og fimantudögum. Vegna tímabundinna erfið- leika haf-a verið gerðar nokkrar breytingar á innaniandsáætlun- inni næstu vikur, aðallega hvað snertir flugvélatoost. Þannig -koma bæði DC-3 og DC-SB-fkng- véla-r inn í áætlunarfluigið iainan- land-s fyrst o-g sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.