Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBBR 1970
19
Margrét Guðmunds-
dóttir — Minning
ALDREI verður mamq(i Ijósara
en 'þegar maður kveður vini
sína hinztu fcveðju, hvað orðin
eru í raun og veru varamáttug.
Þær leiðir sem við maranfólkið
gönigum fær Guð einn skilið.
Þagar viniahópur hittist virðist
það svo tfjarlægt, að næst þegar
hanm kenuuir saman, er verið að
fylgja eirau'm úr hóprauim hinzita
spölinn. Dauiðinn skilur allitaf
eftir djúp sár í hjörtuim ástvin-
anma, en allt kristið fólk á sér
muiggum í því að dauðiran sé að-
einis eitt skrefið á leið mammisins
til aukiras þroska og færi hainin
nær guðdómnumi. í bljóðri þötok
tfylgir hugur ofckar ástviminuim
út á hið mikla haf, og við biðj-
uim þess að vel vegmi, og síðar
megi leiðir okkar liggja samam
á ný við fótskör mei'Starans.
Miraraingin er okkur eiranig
huggun, og hana geymuim við
hjá okkur sem hinin dýrasta
fjársjóð.
í dag kveðjum við Möggu
frænfcu, en svo þótti allæi fjöl-
skyl'durarai jafnan eðlilegt og
sjálfsagt að kalla Margiréti Guð-
mundsdóttur. Eftir lifir minn-
ingin um hana, glæsilega, huigul-
sama og trygga konu, sem jafnan
tók þátt í gleði og sorg mieð
aliri fjölskyldurani, og þannig
miumuim við geyrnia minininguna
um hana.
Margrét Hal'ldóra Guðmunds-
dóttir, var fædd að Fjöllum í
Kelduhverfi 28. desember 1897.
Faðir henimar var Guðmunduir
Hjaltason, aiþýðuifræðari, frum-
herji lýðhásfcólaistetfrioranar á
ÍSiandi og einin af hinium sönin-
ustu hugsjón'amöninum er land
vort hefur alið. Móðir hennar vair
Hólmifríður Margrét Björmsdótt-
ir, Eiraarssonar Andréssoniar frá
Bólu, fræðimanns, og á sínum
tíma,   galdramanns.
Þegar Margrét fæddist, var
iraóðir hennar 27 ára, en Guð-
miundur 17 árum eldri, Guð-
trauradur var lömgum að heimam
við kenimskiisitörf, og má segja
að niemeradur hams hafi tekið
huga h-ana meir en venjuiegt er
um keraraara. Hólmfriður var því
löngum ein rrasð litlu dótturiraa,
þegar Margrét var á bamsaldri.
Teragsl Margrétar við móður
síraa uirðu því óvenju sterk,
þegar í upphafi. Kom þar eimnig
til sú dulargáfa, sem fylgt hetfir
kyni Eimars frá Bólu. Alla sevi
voru þær mæðguir teragdar "furðu-
legum böndum, sem ekki verða
skýrð á venjuiegan hátt. Önnur
þeinra vissi ávallt hvað hinini
leið og skipti þar ekki máli,
(hvort þar komu til vegaliengdir
eða önimur fjarvera^
Þegar Margirét var 6 ára,
brugðu foreldrar hentmar á
óvenjulega ráðabrieytni á þeirri
tíð. Þau fluttuBt búferkim til
Noregs, þar sem Guömundi buð-
ust stóxuim lífvænlegri kjör sem
starfsm'aður við lýðháskólania
xiorsku og æSkulýðsstarf þar í
landi, heldur en kostur var á
niorður á Laniganesi. Hafði þessi
Noregsför mikil áhrií á Margréti
utmga. Meðan foreldrar hennar
bjuggu á íslandi, var gerður
mikill mannamunur þeirra
hjóna. Almeniningur taldi Guð-
mund miklu fremri komu simni
og mun Margrét smemma haf'a
skynjað hlédrægni móður sirnnar,
ægivald föðurina á heimilinu og
huigur hennar hafa geymt þessi
vamdamál til úriliausnar seinni
tíma. f Noregi varð alllt annað
uppi á teningnum. Að vísu var
Æaöir hennar mikils metinn
fræðimaður, kenmari og mælsku-
maJður. En fæst af því hetfir hún
getað Skilið á þessum kafia ævi
siminar. En ógieymanilegt varð
heoni að móðir hennar var eftir-
sótt í félagsboðum hefðarkvenn-
anima niorsku, og sérstaklega varð
Margréti minnisstæð sú stund er
rnióðir henniar, klædd skautbúm-
fagi, stóð viS hljóðfærið í Vest-
inies   og   dæftur   hetföanklierk'sina
Imgvars Böhn, léku undir norræn
þjóð'lög þess tiima, en Hólm-
fríður sömg íslenzka sömgva með
fagurri og hljómsterkri rödd..
A þessuim árum tók Guðmund-
ur að fcemna þessari einkadóttur
sinini og segir hamn frá þeirri
kennsiu í ævisögu sinni og
ópremtuiðum dagbókum. Ber þar
hæst hversu honum hefir tekizt
að kenma dóttur sinni að segja
frá því sem 'hún hatfði lært. Alla
ævi bjó Margrét að þessu upp-
éldi. Hún var afbuirða skemmiti-
legur sögumaður. Frásaignarigéfa
heiranar var þjál'fuð af vönduðu
uppeldi, og eins af þeirri eðlis-
gáfu, sem hún gat sótt til baggia
foreldra.
Guðmaindur Hj altason ætlaði
dóttuir sinni mikimn hlut sem
mennta'konu. Hún átti að verða
dama, eins og hans tíð huigsaði
sér úrval'skonu. Hún átti að
fullþroska alla sína hæfileika,
læra sem mest, áður en hún
gengi í hjónand. Sjáltfstætt starf
konu, án hjómabamds, var sjald-
gæft á hans tíð.
Og Margrét óx upp, foreldrum
sínum til hins mesta uinaðar og
stolts. Þótti hún óvenju fallieg
stúlka. Fegurð henimar var ekki
morræn, miklu heldur var yfir-
bragð henn'ar suðrænt, mjög
dökkt hár, sem náði henni í
hnésbæ'tur og yfir sér hafði hún
tigimmannliegt fas þeirrar kionu,
sem ber reisn af því að hún veit
að hún ©r fögur.
Þegar Guðmiundur lét undan
sárri heimþrá simni og yfirgaií
ágæta lífsstöðu við norsku og
dömsfcu lýðhásfcólama til þess að
flytjaist til íslands á ný, þá seftt-
ust þau hjón að í Hatfniarfirði,
þar sem Guðmundur fékk stöðu
sem fyrirl'esari við Flensborgar-
slkólamn og um leið starfsmaður
uimgm'enn'aféliaganraa um al'lt
lamd. Margrét gekk í Flerasbong-
arsfcólann, þar sem félagsskapur
hemnar þótti eftirsókraarverður,
og víst mun vera að m'argur pilt-
uriran renndi til hennar hýru
auga. í Flerasborg var þá siðui
að halda eina hátíð á ari. Þai
mætti Guðmuindur með síma fríðu
dóttur, hann hélt ræðu og sat
svo svolitla stund, meðan dóttir-
in damsaði. Seinna gafst Guð-
muimdur upp á að mæta á þess-
ar danssamfcomur, sem urðu
fieiri, eftir því sem árin liðu.
Þá vildi móðir Margrétar bamma
henni að sækja þessar skemmit-
anir. En Gu'ðmunidur var efcki
á því. — Ég treysti Möggu, sagði
hann, — Mtum hana sifcemmtia
sér, rraeðan hún er ung. Og gamli
maðuriran réð eins og endranær.
Margrét átti því _ óþvingaða
æsfcu. Traust föðurins fylgdi
allt til hans hinztu stumdar og
Margrét sfcem'mti sér frjáls og
prúð í hópi Skólasystfcina siniraa.
Guðmu'ndur þráði það heitast
að elzta dóttir hans yrði rraenmt'a-
kona. En þar kom annar honum
sterkari og bar hann ráðum.
Maingrét var sí og æ lasin, með
hitaveifci tfenumum saman, sem
dró úr herani lifsþrótt og raáms-
getu. Auðraaðist henni ek'ki að
ijúfca prófi í Flerasborg. Hin
mikla drepsótt, spánska veifcin,
1918—1919 iagði föður henmiar í
gröfiraa og var þá rraóðir hennar
skyndilega leyst undan vernd-
aradi valldi heimilistföðurins. Hin
uimga Margrét, sem bar í sér ein-
þykkni og einlyndi föður sins
sjáMstæðiaþrá haras og kratft,
studdi móður sína við þessi rót-
tæku umskipti. Ef eitthvað
þurfti að gera, þá leitaði etokjan
til Margrétar, sem virtist umdir-
eims verða þess umtoomin að
leysa vandanin. Harka Lífsins
virtist autoa henni þrótt og hún
náði allgóðri heilsu smiám saman.
Og nú kom ný persóna til sög-
unnar. Umgur piitur uppalinn
vestur í Aðalivífc, Halldór Kærne-
sted. Ætt hanis var ágætisfólk,
fciomið af Jóni Kæmested frá
Storiðu í Eyjatfirði, sem Jónas
Halltgi-msson kveður um í erfi-
ljóðirau Á gömlu leiði. „Kaltt er
á Fróni, Kærne'Sted....".
Þau Margrét og Halldór gift-
ust og eignuðu'st þrjú börn. Tvo
syni og eiraa dóttur. Þegar elzta
barnið var eran á unglingsaldri
stóð Margrét ein uppi með upp-
eldi þeirra. Þá voru kreppuárin
mifckt í íslenzku þjóðl'ífi. Mar-
grét hafði eraga starfsmenntun.
En'hún átti artfinm frá föður sín~
uim, sem lýsa mætti með orðum
Herarik Ibseras: Den er stærket
der staar aleme. Margrét tókst á
hemdur störf, sem dóttur fræði-
manrasinis höfðu aldrei verið ætl-
uð. Hún gerðist m'atreiðsiukoma,
vamm við iðniaðarstörf, varð ráða-
fcona, atfgneiðslukona, gerði hvað
sem bauðst og leysti allt þetta
atf hendi með ágætum þess per-
sóniulieifca sem á styrkinm í sjáltf-
um sér. Henni tokst að færa
börnum sínium starfsmenimtun.
Elzta barnið, Guðmundur Kærne
sted, er raú skipherra hjá Land-
helgisgæzlummi; Fríða, einlkadótt-
irin, tók gagrafræðapróf, fór síð-
an nemandi að Lauigarlands-
'Sfcóla, þar sem afasystir hennar
hatfði dvalizt við mikið ástríki
fyrr á timum. Seinna giftist hún
Jóni Hjal'tested, vélstjóra í Gufu-
nesi. Yragsti soraurinin, Sverrir,
er lærður véisetjari.
Margrét var öllum þeim miranis
stæð, sem hemni kynmtust. Hún
var eimfari, eims og faðir heran-
ar. Þött börn heranar og tengda-
börn biðu herani vist hjá sér, þá
kaus hún heldur að þraufca ein
við sjálfstætt starf, jafnveil þótt
hún yrði þar með að dveljast
eimmama í auðu húsi rraeira en
he'iming sólarhriragsins.
Systur sinni var Margrét í
senn, móðiir og féiagi. Húsbónda-
vald föður hennar birtist hjá
henni sjálfri sem sívafcaradi for-
sjón og félagisskapur yfir yragri
systur hemmar og mörgum syst-
urbörraum. Hún var þessum
börmum bæði hin vdsa amma og
hin glaða og gamamsama Magga
frænka, sem varðveitti stertoan
og virðuilegan persórauleika föð-
ur henraar um leið og bjartsýni,
iifstrú og óbugandi skopskyn
m'óðurinnar.
Hún trúði sífelit og endalaust
á að alit færi vei að lofcum, og
henmi faranst lífið vera stárkost-
legt ævintýri, þrátt fyrir allt.
Það eina sem Margrét virtist
kvíða, var að hún gæti ekki séð
fyrir sér sjálf, yrði „karlægt
gamalmenni," eiras og hún orð-
aði það. En það varð hún ekki.
Óvænt kom kallið, og ég er viss
um að Margrét hefur verið reiðu-
búin að mæta því.
Margrét átti marga vini. Við
mumum minnast heranar sem
glæsilegrar, glaðværrar fconu,
sem lætur sér nægja það einia,
sem hinn dáni getur atf himium
lifandi þegið, og Grimur Thom-
sen lýsir í hinni snjöllu Byrons-
þýðimgu sirani:
Er á lífs aftni heim yfir blásala
geim
amdiram flýgur, em holdið er nár,
þá er fr'amar ei raeitt, sem þér
fáið mér veitt,
fyrir utan eitrt sakmaðartár.
Steinar J. Lúðviksson.
Vil taka á leigu
verzlunarhúsnœði
á góðum stað í borginni.
Tilboð sendist afgreiðslu  Mbl. fyrir laugardaginn 24.  þ.m.
merkt: „Verzlunarhúsnæði — 461".
Nýtt
grrrnll
Fyrir þá, sem vílja
eignast vandaða bifreið,
kemur tæpast annað en
Volvo til greina.
Söluumboð á Akureyrl:
MAGNÚS   JÓNSSON
Þórshamri
Nú bjóðum við öllum
vandlátum kaupendum
nýja bifreið —
TTOIXTO
Grand Luxe / de Luxe
Suðurlandsbraut 16»Reykjavik»Simnefni Volver»Simi 35200
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32