Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 19 Margrét Guðmunds dóttir — Minning ALDREI verður manlj|i ljósaifa ©n, 'þegar maður kveður vini sína hinztu kveðju, hvað orðin emu í raun og venu vainimátbuig. Þær leiðir sem við manmfólkið igönignm fær Guð einn skilið. Þagar viniahópur hittist virðist það svo fjarlægt, að næst þegar hatn.n kemiur saman, eir verið að fylgja einum úr hópniuim hinzta spölinn. Dauðinn skilur alltaf eftir djúp sár í hjörtuim ástvin- anna, en allt kristið fólk á sér huigigu.n í því að dauðinin sé að- eimis eibt skrefið á leið mainmsins til aiukinis þroska og færi hann nær guðidó'mnium. í hljóðri þökk fylgir hugur okkar ástvininiuim út á hið rnikla haf, og við biðj- uim þess að vel veigni, og síðar megi leiðir okkar liggja saman á ný við fótskör meistarams. Minminigin er ökkur einnig huggun, og hana geymurn við hjá okkur sem hinn dýrasta fjiársjóð. í dag kveðjum við Mög.gu frænfcu, en svo þótti allri fjöl- skyl'duinmi jafnan eðlilegt og sjál'fsagt að kalla Margiréti Guð- mundsdóttur. Eftir lifir minn- inigin um hana, glæsilega, huigul- sama og tryg.ga konu, sem jafnam tók þátt í gleði og sorg mieð ail'lri fjölskyldunmi, og þann-ig miumium við geymia mininimiguma um hana. Margrét Halidóra Guðmumds- dóttir, var fædd að Fjöllum í Kelduhverfi 28. desembetr 1897. Faðir hennar var Guðmumdur Hjaltasom, aílþýðuifræðari, frum- herji lýðhásfcóiltastefnummar á ísdandi og einm af hinium sönm- ustu hugsjón'amönnum er liamd vort hefur alið. Móðir henmar var Hólmifríður Mangrét Björnsdótt- ir, Einarssonar Andréssomiar frá Bólu, fræðimamms, og á sínum tíma, galdramianms. Þeig.ar Mamgrét fæddist, var móðir henmar 27 ára, em Guð- muimduT 17 árum eldri. Guð- mu'ndur var löngium að heimam við keminislu'Störf, og má segja ©ð niamemidur hans hafi tekið buiga hams meir en venjulegt er um kennara. Hólimfríður var því löngum ein með litlu dótturina, þegar Margrét var á barmsaldri. Tengsl Margrétar við móður sína urðu því óvemju sterk, þegar í upphaifi. Kom þar einnig til sú dulargáfa, sem fylgtt hefir kyni Eiiniars frá Bólu. Alla ævi voru þær mæðgur tengdar f.urðu- legum bömidum, sem ekki verða skýrð á venjuieigan hátt. Ömmur þeinra vissi ávailt hvað himmi lieið o.g skipti þar ekki máli, hvort þar kornu til vegalemgdir eðia öninux fjarvera.. Þegar Margrét var 6 ára, hruigðu foreldrar hemmar á óvenjulega ráðahrieytni á þeirri tíð. Þau fluttuist búferlum til Noregs, þar sem Guðmumdi buð- ust stórum lífvænlegri kj'ör sem starfsmaður við lýðhóskólamia miorsku og æskulýðsstarf þar í landi, heldur en kostur var á miorður á Laniganesi. Hafði þessi Noregsför mikil áhrif á Margréti uinga. Meðam foreldrar hennar bjuggu á íslandi, var garður mikill maminamuinur þeirra hjóna. AlmenfninigU'r taldi Guð- rnund miklu fremri konu sinmi og mum Margrét snernma hafa skynjað 'hlédræigni móður siniruar, ægivald föðuries á hieimillinu og hugur heminiar h>afa geymt þessi vaindamál til úrlausnar seinini tíma. í Noregi varð alllt aninað uppi á teminignum. Að vísu var Æaiðir heminar mikils metkim fræðimaður, kenn'ari og mælsku- tmaíður. En fæst af því hefir húm getað Skilið á þessum kafla ævi simmar. En áglieymamilegt varð henmi iað móðir henmar var eftir- sótt í fólaigsboðum hefðarkvenm- aona miorsku, og sérstaklega varð Mamgréti mininisstæð sú stund er móðir hemmiar, klædd skautbúm- imigi, stóð við hljóðfærið í Vest- nies og dætutr beifðarklIeTksins Ingvars Böhn, léku umdix morræn þjóðlög þess tímia, en Hólm- fríður söng íslemzka sönigva með flagurri og hljómsterfcri rödd.. Á þessuim árum tók Guðmund- ux að kenina þessari einkadóttur sinni og segir bamn frá þeirri kennslu í ævisögu sinni og ópremituðum dagbókum. Ber þar hæst hversu honum hefir tekizt að kenna dóttur sinni að segja frá því sem hún hafði lært. Alla ævi bjó Margrét að þessu upp- óldi. Hún var afbuirða sfcemmiti- legur sögumaðuir. Frásaignarigófa heminar var þjálfuð af vömduðu uppeldi, og eims af þeirri eðlis- 'gáfu, sem hún gat sótt til baggja foreldra. Guðmundur Hjaltason ætlaði dóttuir sinni mi'kimin hluit sam menintakomu. Húm átti að verða dama, eiros og hans tíð huigsaði sér úrvailskonu. Húm étti að fulilþroska adflia sína hæfileika, læra sem mest, áður em húm gengi í hjónamd. Sjálfstætt starf komu, án hjónabands, var sjald- gæft á hams táð. Og Margrét óx upp, foreldrum sínium til hins mesta um.aðar og stolts. Þótti hún óvenju fallieg stúlka. Fegurð henmar var ekki morræn, miklu heldur var yfir- braigð henmiar suðræmt, mjög dökkt hár, sem náði henni í hnésbæ'tur og yfir sér hafði húm tiginiimammlegt fas þeinrar bonu, sem ber reisn af því að hún veit að hún er fögur. Þegar Guðmundur lét umdam sárri heiimlþrá sinni og yfirgiaf ágæta lífsstöðu við norsku og dönsteu lýðháskólania til þess að flytjaist til íslands á ný, þá setfct- ust þau hjórn að í Hafnarfirði, þar sem Guðmumdur fékk stöðu sem fyrirlesari við Flensborgar- sfcólann og um leið starfsmaður utnigm'emmafélaganna um al'lt larnd. Margrét gekk í Flieinsborg- arskólainm, þar sem félagsskapur bemnar þótti eftirsóknarverður, og víst mun vera að m'argux pilt- urinin renndi til henm'ar hýru au'ga. f Flensborg var þá siður að halda ema hátíð á ári. Þai mætti Gu'ðmumdur með sína fríðu dóttur, hanm hélt ræðu og sat svo svolitla stumd, meðam dóttir- in darosaði. Seinma gafst Guð- muradur upp á að mæta á þess- ar danssamhomur, sem urðu fleiri, eftir því sem árim liðu. Þá vildi móðir Margrétar hanma 'henni að sækja þessar Skemmt- amir. En Guiðmundur var ekki á því. — Ég treysti Möggu, sagði 'hiamin, — llátum hana skemm'ba sér, meðan ‘hún er unig. Og gamli maðurinin réð eins og endram'ær. Margrét átti því _ óþvimigaðia æsku. Traust föðurins fyl'gdi allt til hans hinztu stundar og Margrét skemmti sér frjáis og prúð í hópi Skólasystkina sinma. Guðimumdur þráði það heitast að elzta dóttir hans yrði menmta- koma. En þar kom anmar honum sterkar'i og bar hamm ráðum. Mamgrét var sí og æ lasin, með hitavei'ki tímumum saman, sem dró úr henni lífs'þrót't og niáms- ■getu. Auðniaðist hemini ek'ki að Ijúka prófi í Flenisborg. Hin mikla drepsótt, spámska veikin, 1918—1919 lagði föður benmiar í gröfina og var þá móðir hennar skynidilega leyst umdan vermd- andi valldi heimilisföðurins. Hin uiniga Margrét, sem bar í sér ein- þykkni o>g einlymidi föður síns sjálfstæðiaþrá hans og kraft, studdi móður síma við þessi rót- tæku umskipti. Ef eitthvað þurfti að gera, þá leitaði eickj'am til Margrétar, sem virtist umdir- eins verða þess umtoomin að leysa vanidann. Hartoa lífsins virtist aufca henni þrótt og hún náði allgóðri heilsu smám samaa Og nú kom ný persónia til sög- uminar. Ungur pilitur uppalinm vestur í Aðalrvík, Halldór Kæme- sted. Ætt hans var ágætisfóik, kiomið af Jóni Kærmested frá Skriðu í Eyjaifirði, sem Jómias HaiHgrimssoin kveður uim í erfi- ljóðiniu Á gömlu leiði. „Kalit er á Frórni, Kæmested.... Þau Margrét og Halldór gift- ust ög eignuðust þrjú börn. Tvo syni og eina dóttur. Þegar elzta bamið var enn á unglingsaldri stóð Margrét ein uppi með upp- eldi þeirra. >á voru kreppuárin mifciu í íslenzku þjóðllfi. Mar- grét hatfði emiga starfsmenntum, Bn'hún átt'i arfinm frá föður sín- uan, sem lýsa mætti með orðum Henrik Ibsenis: Den er stærket der staar alene. Mangrét tókst á bendur störf, seim dóttur fræði- mannsins höfðu aldrei verið ætl- uð. Hún gerðist matreiðslukona, vann við iðnaðarstörf, varð ráðs- koma, afgneiðslukoma, gerði hvað sem bauðst og leysti allt þetta •aif hendi með ágætum þess pex- sónjuilielka sem á stynkinn í sjálf- um sér. Henni tókst að færa bömum sínium staxfsmemmitum. Elzta barnið, Guðmumidur Kærme sted, er nú skipherra hjá Land- helgisgæzlummi; Fríða, einikadótt- irin, tók gagnfræðapróf, 'fór síð- an nemandi að Laugarlamds- 'Stoóla, þar sem afasystir hemmiar 'hafði dvalizt við mikið ástríki fyrr á tímum. Seinna giftist hún Jóni Hjaltested, vélstjóra í Gufu- nesi. Ynigsti soniuriron, Sverrir, er lærður vélsetjari. Mangrét vair öltan þeim minnis stæð, sem henni kynmtuist. Hún var eimfari, eins og faðir henm- ar. Þótt börn heinnar og tengda- börn biðu henni vist hjá sér, þá kaus hún heldur að þrauka ein við sjálfstætt stanf, jafnveil þótt hún yrði þar með að dveljast einm'ana í auiðu húsi mteira en hieitming sólarhrinigsins. Systur sinmi var Margrét í senm, móðir og féiagi. Húsbónda- vald föður henmar birtist hjá hienni sjálfri sem sívatoamdi for- sjón og félagissfcapur yfir yngri systur henmar og mörg-um syst- urbörnuim. Hún var þessum börmum bæði hin vísa amma og hin glaða og gamansama Magga frænfca, sem varðVeitti stertoam og virðulegan persónuleika föð- ur hennar um leið og bjartsýni, Mfstrú og óbuiganidi stoopskyn. móðurinnar. Hún trúði sífellt og endalaust á að allt færi vel að lokium, og ■henni fannst lífið vera stórkost- legt ævintýri, þrátt fyrir ailt. Það eina sem Margrét virtist kvíða, var að hún gæti ekki séð fyrir sér sjálf, yrði „karlægt gamalmenini," eins og hún orð- aði það. En það vairð hún ekki. Óvænt koim kallið, og ég er viss um að Margrét hefur verið reiðu- búin að mæta því. Margrét átti marga vini. Við munum minnast heninar sem glæsi’legrar, glaðværrar konu, sem lætur sér nægja það eima, sem himin dáni getur af hinium lifamdi þegið, og Grimuf Thom- se:n lýsir í hinni snjöllu Byrons- þýðimgu sinni: Er á lífs aftni heim yfir blásala geim andinm flýgur, en holdið er nár, þá er framar ei neitt, sem þér fáið mér veitt, fyrir utan eitt sakniaiðiartár. Steinar J. Lúðvíksson. Vil taka á leigu verzlunarhúsnœði á góðum stað í borginni. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir laugardaginn 24. þ.m. merkt: „Verzlunarhúsnæði — 461". Nýtt grrrrill Fyrir þá, sem vilja eignast vandaða bifreið, kemur tæpast annað en Volvo til greina. Söluumboð á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON Þórshamri (VOLVO: Nú bjóðum við öilum vandlátum kaupendum nýja bifreið — VOLVO Grand Luxe / de Luxe Suóurlandsbraut 16*Reykjavik*Símnefni Volver*Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.