Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTOBER 1970
Herdís Kristjánsdóttir
— Minningarorð
F. 11. apríl 1886 — D. 14 okt. 1970
ÞAÐ mun hafa verið sneinma
á árinu sem leið, að ég sem oftar
settist að matborði í veitingasal
í borginni ásamt góðkunningja.
Og ég renndi að vanda augunum
inn eftir salnum, þar sem ég kom
auga á tvo menn, virðulega og
gráhærða sitja við borð. Þó ég
áttaði mig ekki í svipinn á því
hverjir mennirnir voru, ályktaði
ég strax. Valdamenn, sem bera
ábyrgð á heiminum, án þess að
þurfa að flíka því að öðru leyti.
Eitt andartak þagnaði kliður-
inn í salnum, svo ljóst mátti
greina að þessir mikilúðlegu
menn og sviphreinu, mæitu á
okkar tungu.
Og ég fægði í skyndi rúðurnar
Maðiuriinin  miinin  og  faðiir
okikar,
Sigurður B. Sigurðsson,
fyrrv. ræðismaður,
Hávallagötu 22,
andaöast 19. október sl.
Karitas Sigurðsson,
Níels P. Sigurðsson,
Asgeir Sigurðsson.
Móðix okkar og systir mín,
Málfríður Friðriksdóttir
frá Akureyri,
lézt hinm 17. þ.m.
Kolbrún Kristjánsdóttir,
Friðrik Kristjánsson,
- Kristján Kristjánsson,
Alía Friðriksdóttir.
Soniuæ minin,
Sigurður Brúni
Brynjólfsson,
Grettisgötu 72,
lézt af slysförum 18. þ.m.
Brynjólfur B. Ólalsson.
Utför
Mörtu Bjarnadóttur
fer fraim frá Nesfcirkju 'þriðju-
diaigámn 20. október kl. 3.
Vilmundur Sigurðsson,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
í gleraugunum og línurnar skýrð
ust á andlitunum: Sunnienzkir
bændahöfðingjar í samræðum
um þjóðmálin!
Og nákvæmlega jafn snemma
steig fram á hugartjaldið þriðja
persónan, og ég segi við borð-
nautinn: Hér vantar einn mann,
Bjargmund Sveinsson. Og allt er
þegar þrennt er.
Þessir þrír menn koma mér
oftast í hug er ég heyri getið
sannra haminigjumanna og vík-
inga. Ég var þeim öllum ná-
kunnugur, og hef fylgzt með því
hvernig ásjóna landsins hefur
smækkað og ófríkkað við fráfall
þeirra. Þeir voru sannarlega
hamingjumenn íslanda.
Og þessi fullyrðing kallar á
nýja spurningu: Hver er konan?
Eiginkonur tveggja hinna
fyrrnefndu gæfumanna, halda
enn vörð um verndara sína hérna
megin tjaldsins mikla. Hin
þriðja tók sig upp fyrir fáum
dögum að efna nýgefin loforð
loforð við lífið og ódauðleikann:
Herdís Kristjánsdóttir.
Fátt er rosknum mönnum á
mínu reki jafn gagnlegt til að
dreifa þokuhnútum hversdags-
ins og að ná fótfestu á hálum
skriðjöklum lifsins, og að eiga
vísan stað hjá eldri konu, sem
á í seli, eða jafnvel bara inn-
hlaup í sáluhús á himnum. Og
manninum fátt eins háskalegt
og efinn og vantrúin.
í stofunni hjá Herdísi Krist-
jánsdóttur var ævinlega allt á
því hreina, allar vangaveltur
um það óþarfar, hvernig bar-
áttunni muni lykta, hvernig ný
framtíð opnast í fyllingu tím-
ans, og ekki síður hitt, hvernig
hamingja mannsins skapast, vex
og þróast. Fyrir Herdísi var að-
eins einni spurningu ósvarað:
Höfum við gengið til góðs, göt-
una fram eftir veg?
Herdís Kristjánsdóttir var
Þingeyingur, og það var hennar
stolt og hennar sársauki. Hún
var fædd í Reykjadal, en fluttist
upp úr fermingu í Aðaldal. Hún
Útför föður rniíns,
Sigurðar G. Jóhannssonar,
bifreiðastjóra,
Hátröð 6, Kópavogi,
fer fram frá KópavogBkirkju
mioVikiuidiaigAnin   2/1.   október
kl. 3 e.h.
Fyrir hönd okkar systkMiamina,
Elfar Berg Sigurðsson.
Móðdæ mím,
Karitas Sigurðardóttir,
verðuir  jarðsuinigin  miðviiku-
daigi/nm  21.  okitóber  kl.  13.30
fná Laiuigiaainiesfcirikjiu,
Blóm vinsaimiiegaisit aifþökkiuð.
Sigurður Runólfsson.
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma
^              INGA LOVÍSA ANDREASSEN
f. Þorláksdóttir,
Ljósheimum 6,
verður jarðsungin  frá  Dómkirkjunni  miðvikudaginn  21.  októ-
ber kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent
á að láta líknarstofnanir njóta þess.
Ole Andreassen,
íofie Markan,              Rolf Markan,
Hugo Andreassen,          Guðrún  K.  Andreassen,
Erling Andreassen,         Kristtn E. Andreassen.
og barnabörn.
giftist ung fyrra manni sínum,
Jóni Jónssyni, og átti með hon-
um 5 börn, en þrjú með seinni
manninum, Bjargmundi Sveins-
syni.
Það urðu örlög Herdísar Krist-
jánsdóttur að búa mestan hluta
ævinnar á Suðurlandi. Hún
saknaði alla tíð æskustöðvanna.
Dýrðarljóminn í haustlitunum í
Aðaldal var fyrir henni hámark
tjáningar forsjónarinnar og upp-
haf mikillar náttúrudýrkunar og
listástar.
Þó Herdís festi aldrei fullkom-
lega rætur á Suðurlandi og end-
unminningin um Reykjadal og
Aðaldal væri aila tíð viðkvæm
und í eálinni, leyfðu atvikin
aldrei að hún heimsækti Norð-
urland. Hún komst aldrei lengra
en að búa sig í þá ferð, sem
aldrei var farin. Örlögin streitt
ust á móti og ef til vill dulinn
ótti við vonbrigði, eins og svo
títt reynist dapurlegur eftirmáli
ofsafenginnar tilhlökkunar. Son-
ur hennar bjó henni fagurt heim
ili hjá sér þau ár sem hún lifði
hér ekkja og börnin hennar,
barnabörn og tengdabörn voru
hermi alla tíð ástfólgnir vinir og
verndarar.
Herdís mín kæra og ógleym-
anlega. Það skal vera hinzta ósk
okkar vina þinna og skjólsta^ð-
inga, að þú fáir aftur að finna
yl og kul dalanna þinna fyrir
norðan og hugarþel fólksins þíns
þar og hér leiki áfram um líf og
sál.
R. J.
HERDÍS frá Fossseli er látin,
og í dag verður hún borin til
moldar. Löngum og misveðra-
sömum lífsdegi er lokið. Ævi
þeesarar draumlyndu konu hófst
með hækkandi sól og dvínaði
um haust, — þegar fjalldrapmn
á Þingey og skógarnir við Skjálf-
andafljót skarta aínu fegursta
litskrúði og búast undir langan
vetur.
Herdís sleit barnsskónum á
heimili foreldra sinna á Fossseli.
Þar er eitt fegursta bæjarstæði
í Þingeyiarsýski. Kjarrskógur-
inn vex á tvo vegu heimundir
tún. Á vorin barst birká-ilmur í
bæinn, til uppfyllingar rýram
kosti, — og hér varð blágresið
allra blóma bláiast. Úr varpan-
um sér niður yfir Ullarfoss og
Skipapoll, þar sem huldufólkið
siglir sér tii skemmtunar um
lágnaattið, þegar mófuglinn er
þagnaður og grágæsin gengin til
náða upp í skógL
Vestan fljótsins rís Fellið með
skóga sína, hlíðar og örnefni, til
að gefa umhverfinu tilgang og
tengja það viðhorfum mannlegs
samfélags. Hildarklöpp, Setberg,
Umsvalir, Spangasel .... Þessi
breiði skjólsæli dalur inn í miðri
byggð hefur aldrei notið þeirirar
virðingar að heita neitt, og smá-
býlin þrjú, sem hér fóstruðu
fátækt fólk kynsilóð fram af kyn-
slóð, eru öll eydd.
í þessum „fjallasal" minntist
Herdís sinna fyrstu stunda, og
hér kenndi hún fyrst til þreytu
lífsbaráttunnar. Vornæturnar í
Fossseii liðu henni aldrei úr
minni.
En Herdísi var ekki fyrirhug-
að að dvelja lengi í paradís átt-
haganna. Nauðug vair hún knú-
in til að takast á hendur langa
ferð, sem nú er lokið. Heim kom
hún aldrei aftur.
Áningarstaðimir urðu margir
á vegferð hennar, og árin liðu.
Hamingjan gaf henni sjö velgef-
in og dugleg börn, sem gerðu
ævikvöld hennar bjart og fag-
urt, eftir langra ára andvökur
og örbirgð. Síðustu áratugi æv-
innar bjó hún við allsnægtir í
húsi sonar síns, og naut þar um-
hyggju og öryggis barna sinna og
venzlafólks. Hljóðlát og þakklát
kona hafði sigrað í sínu lífsstríði
— sátt við alla menn.
Lengi hafði hún alið þá von
í brjósti að fara um vornótt
norður að Fossseli og staldra þar
við stundarkorn í túnfætinum
með börnin sín öll. Loiks voru
allir ferðbúnir, en þá brast hana
kjark til að horfast í augu við
draum sinn og mælti: Ég hef svo
oft farið þessa ferð í huganum,
að þar verður engu við  aukið.
Kunnur listamaður, sem virti
frú Herdísi umf'ram annað fólk,
lagði krók á leið sína og færði
henni teikningu af bæjarrústun-
Við sendum öllum hjartans þakkir, sem sýndu okkur samúð
og veittu okkur hjálp og hlýju við fráfall
SIGRÚNAR
dóttur okkar og systur.
Guðbjörg  Einarsdóttir,  Ólafur Þorsteinsson,
Einar og Þorsteinn.
			
	-	t	
Þökk	um auðsýnda samúð	við fráfall	og jarðarför
	GiSLA JÓNSSONAR		
	Guðrún Gísladóttir,		Bergur Bjamason,
	Þorsteinn Gislason.		Ingibjorg Thors,
	Haraldur Gíslason,		Björg  Ingólfsdóttir.
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu
SESSELJU HANSDÓTTUR
Asgarði 51.
^lagnús Kristinn Jónsson,  Sigríður Kristín Sigurðardóttir,
Hans Adolf Jónsson,       Ingibjörg Ingimundardóttir,
bamabörn og bamabarnaböm.
um í Fossseli. Það var eina
kveðjan, sem henni barst frá
draumalandi sínu eftir að hún
flutti suður.
S.  B.
GRÖNN, snögig í hreyfrngum,
með slkörp aitfaugul og greind-
arleg augu. Með sterka skap-
gerð en dula, og hógvær í kröf-
um fyrir sjálfa sig. Þannig
minnist ég Herdísar Ki-iistjáns-
dóttur. En þess, sem ég minnist
bezt, er góðvild hennar og hjarta
hlýja.
Ég var ungur að árum, þegar
ég hóf verzlunarstörf hjá Krist-
jáni, syni Herdísar. Það æxl-
aðist þannig, að í nokkur ár var
vinnustaður minn í sama húsi og
heimili þeirra Herdisar og Bjarg
mundar Sveinssonar. Alltaf
minnist ég þess, hve mikið tillit
þau hjón tóku hvort til annars,
og hve mikill skilningur ríkti
milli þeinra. Bjargmundur var
beinvaxinn og svipfagur, traust-
ur og góður maður. Hann er lát-
inn fyrir nokkrum árum,
Það voru margar máltíðir og
margir kaffibollarnir, sem ég
þáði hjá þeim heiðunshjónum.
Oft var komið niður með heitan
sopa og eitthvað ljúffengt með.
Og þá var stundum vinnusöm en
hlý hönd lögð yíir öxl, eða strok-
ið um vanga. Frá þeim árum hef
ég alltaf hugsað um Herdísi, sem
mína aðra móður, með virðingu
og þakklæti.
Herdis var ein af þessum
sterku konum íslands, sem
aldrei létu bugast, á hverju sem
gekk. Þessar konur mi»stu, að
miklu leyti, al bóknámi. En þær
höfðu þann innri kraft, þann
persónuleika, sem veitti þeim
styrk, til að gera lífið þess virði,
að því væri lifað. Þær ólust upp
í tengslum við hina fögru nátt-
úru íslands. Þær teyguðu fjalla-
lækina, tæra loftið, litadýrðina
og kyrrðina. Tengslin við náttúr-
una gerði þær stierkar og trúaðar
á fegurð og tilgang lífsins. Þær
til'heyrðu lífinu, og það gerði
sinar kröfur til þeirra. Þær
brugðust því' ekki. Þrátt fyrir
erfiðleika þeirra ára, misstu
þær aldrei trúna á hreinleikann
og fegurðina, sem mótaði þær í
æsku.
Á þroskaárum mínum fékk ég
að njóta hlýleika og góðvildar
Herdísar. Fyrir það er ég for-
sjóninni þakklátur.
S. Guðlaugsson.
S. Helgason hf.
/Æ^
LEGSTEINAR
MARGAR GERÐIR
SIMI 36177
Þaiklkia iminiiaga saimúð, vinar-
huig oig hjálp við aindlát og
jarðairför
Jóns Gíslasonar,
Karðyrkjumanns.
Krislrún Gísladóttir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32