Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI. .. 26660 RAFIÐJAN SÍMI. .. 19194 ÞRJÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 Bomullarnœrfatnaður Dauðaslys — fullorðinn maður varð undir timburhlaða FULLORÐINN maður lézt í Kópavogi í gær, er timburhlaði, sem hann var að vinna við, féll yfir hann. Að svo stöddu er ekki hægt að birta nafn mannsins. Slysið var reglunnar kl. tilkynnt til lög- 18:20 í gær. Mað- urinn hafði verið einn að vinna við timburhlaða, en samistarfs- ma'ður hans leit til háms öðru hverju. Fann sá manninn undir timbriniu og gerði þá strax við- vart um slysið. Talið er, að mað urinn hafi látizt samstundis og hlaðinn féll. Mikil hálka á vegum - VONZKUVEÐI R, hvasst af norð an og snjókoma, gekk yfir land ið á sunnudag og ríkti enn á Norðaustiurlandi í gær. Mikil hálka myndaðist á vegum á Vest f jörðum, norðanlands og um norð austan- og austanvert landið. Á Suðuriandi kom snjóslitringur í fjöll en snjó festi ekki í byggð að neinu ráði. í gær voru um niu vindstig af norðan á Norð- austurlandi og éljagangur, þann ig að ekki reyndist unnt að koma við snjómoksturstækjum, þar sem þurfti. Veðrið gekk inn yfir landið vestanvert á sunnudag og mynd aðist þá mikil hálka á vegum á Vestfjörðum og norðanlands. Vegir urðu og seinfærir vegna snjóa en hvergi þurfti snjó- moksturstækja við á Vestíjörð- um í gærmorgun utan á Breiða- dalsheiði. Á Norðurlandi urðu vegir verstir í Skagafirði; Siglufjarð- arvegur lokaðist í Almenning um og var sendur þangað hefill í gær. Þá lokaðist vegurinn um Lágheiði einnig. Töluverð snjókoma var á veg- um norðaustanlands og austan í gær. Vopnafjarðarheiði og Fremri-háls voru lokuð en slark fært um Mývatnsöræfi, Jökul- dalsheiði, Fjarðarheiði og Odds- skarð. Þar var þó mikil hálka á vegum og veðurhæð. Hjá Veðurstofunni fékk Morg- unblaðið þær upplýsingar í gær, að veðrið myndi ganga niður norðaustanlands í dag. y ~ Frá höfuðstöðvum leitarmanna í gær sunnan undir Kóngshnjúk. Frá þessum stað gengu þeir fé- iagar Viktor B. Hansen og Egill Fr. Hallgrímsson á laugardag. Jeppinn lengst til hægri er blll Viktors. — (Ljósm.: BjamleáJur). Öfundinn þrátt fyrir umfangsmikla leit 270 manns tóku þátt í leit- inni í gær — Haldið áfram í dag MJÖG umfangsmikil ieit var í gær í BláfjöIIum að manni sem týndist á laugardag, er hann var á rjúpnaveiðum ásamt félaga sínum, Viktors Hansens, «n svo heitir maðurinn, hefur síðan ver- ið leitað á sunnudag og í gær allt fram í myrkur, en án árangurs. Alls tóku þátt í ieitinni i gær 270 manns frá 16 björgunarsveit- um undir yfirstjóm Flugbjörgun- arsveitarinnar og á sunnudag leituðu um 200 manns. Leitinni verður haldið áfram í dag í birt- ingu. Mbl. hitti Sigurð Waage, sem Tvö drukkna — er bifreið fór í sjóinn við Oddeyrartanga Utvarps- umræður í KVÖLD hefst fyrsta umræða um fjárlaigafrumvarpið og verð ur henni að venju útvarpað. — Héfst útvarpið kl. 20 á ræðu Magnúsar Jónssonar, fjármála- ráðfherra, og hetfur hann ótak- markaðan ræðutíma. Síðan fá talsmenn annarra stjórnmála- flokka stundarfj órðungs ræðu- tíma og mun Hannibal Valdimars son tala fyrir Frjálslynda og vinstri menn, Halldór E. Sigurðs son fyrir Framsóknarflokkinn, Birgir Finnsson fyrir Alþýðu- flokkinn og Geir Gunnarsson fyrir Alþýðubandalagið. Að lok um fær svo fjármálaráðherra fimmtán mínútur til andsvara. Akureyri, 19. október — SÁ sorglegi atburður varð hér snemma í gærmorgun, að tvö ungmenni, piltur og stúlka, drukknuðu, er bíll, sem þau voru í lenti fram af bryggju og í sjóinn við Oddeyrartanga. Stúlk an hét Lára Harðardóttir, 15 ára, Lundargötu 17, Akureyri, en pilturinn Sigurður Brúni Brynjólfsson, 18 ára Grettisgötu 72, Reykjavík. Með þeim í bíln um var María Sölvadóttir Ak- átti niágranni einnar stúlkunnar. Sá hafði hins vegar iánað bíl- inn þetta kvöld kunningja sínum, Sigurði Brúna Brynjólfssyni, sem staddur var á Akureyri í a't vinnuleit. Framhald á bls. 23 Viktor B. Hansen. stjóirinaiðii leitinni í gær og saigði (haran að leit hetfði hatfizt í gær kl. 10 og var leitað ó því svæði sem Viktor varð viðslkila við fé- laga siinn. Um 150 manms leituðu þanmig að aðeiins voru 6 metra'r í milJi mainraa. Leitaið var til suð- Framhald á bls. 2 Fyrsta síldin FYRSTA síldin barst til llorna- fjarðar á laugardag; tæpar 600 tunnur af Breiðamerkurdýpi. Mestan afia hafði ísleifur IV — 350 tunnur. Síldin var feit og fór að mestu í salt en nokkuð þó i frystingu. Yiktor var hress, þegar ég skildi við hann Sigurður Brúni Brynjólfsson Lára Harðardóttir ureyri, 15 ára, en hún komst lífs af og er hún eina vitnið að slys- inu. Aðdragandi slyssins var sá, að þrjár stúlkur, allar 15 ára og búsettar á Oddeyri, voru á heim leið atf dkóladansleik klukkan rúmlega eitt á sunnudagsnótt. Þegar þær komu í Hafnarstrarfi veifuðu þær ökumanni sex imanna fólksbíls en þalnn bíl segir Egill Fr. Hallgrímsson, f élagi týndu r júpnaskyttunnar EGILL Fr. Hallgrímsson heit- ir félagi Viktors Bemhards Hansens, sem er týndur og leitað er í Bláfjöllum. Egill hefur tekið þátt í leitinni allt frá upphafi og í gær hitti Mbl. hann að máli í Bláfjöil um. Féllst hann þá á að segja sögu sína, en þeir Viktor eru vinnufélagar hjá Slippfélaginu í Reykjavík. Höfðu þeir oft áður farið sam an á rjúpnaveiðar, en aldrei fyrr á þessar slóðir. — Við lögðum af stað úr bænum um kl. 13 á laugardag og fórum á Bronco-bifreið Viktors. Um kl. 14,20 vorum við komnir upp í Bláfjöll eigi alllangt frá Hákolli. Við gengum nokkurn spöl saman frá bílnum, þá fór ég til vest urs, en hann til austurs. Þeig ar ég skildi við Viktor var hann hress og kátur. — Ég kom svo aftur að bíln um um kl. 16,30 og beið þar til kl. um 19. Þá fór ég frá bílnum ti’l þess að skyggnast um eftir Viktori og kom ekki aftur að bílnum fyrr en um kl. 21. Þá var hann enn ekki kominn, svo að ég ákvað að skilja bílinn eftir og ganga norður á veginn, en það er um 2ja klukkustunda gangur Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.