Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLA£>IÐ, LAUGARDAGUR 24, OKTÓBER 1970 Herdís Kristjáns- dóttir — Minning F. 11. apríl 1886 D. 14. okt. 1970 „Mínir vinir fara fjöld, feigðin þessi heimtar gjöld. — Ég kem á eftir — kannski í kvöld . . .“ Hve mifcill saninileifcur felst ekki í þessum orðum? Enn fækfcar þeim, öldruðu ná- grannakonunum mínum, og nú hefur sú þeirra er mér var einna kærust, sofnað svefninum langa, — eftir langan og starfssaman vinmudag. Ekki get ég rakið ætt- ir hennar, þessarar hlýju og hjálp sömu vinu minnar, en eimihvern tímia sagði hún mér að hún væri frá Fossseli í Þdngeyjarsýslu, og var þá auðheyrt á rödd h.ennar, að þar væri fegurð og kyrrð að finna. Ég rnan hana fyrst, sem hús- freyju í blómia lífsins, er hún og Bjargmundur Sveinsson, maður hennar, þjuggu í hornhúsi Bar- Eiginifcona miíin, Ester Randvers, andaðist 22. oktáber 1970. Sigurður Leósson, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Móðir, isfjúpamóðir og amma ofckar, Thyra Loftsson, tannlæknir, amidaðiist 23. októbieir í Laind- spátialanum. Björg Fálmadóttir og vandamenn. Eigjnikon a mín, Inga Guðmundsdóttir, tJthlíð 14, Reykjavík, anjdaðist fimimtiuidaiginin 22. o&tóber í sjúfcradeild Elli- heimilisims Grumidar. Jóhann J. Kristjánsson. Eigimmaður miiinn, Andrés Andrésson, klæðskerameistari, amidaðiist aðfaramótt föstuidags- ims 23. ofctáber. Ingibjörg Stefánsdóttir. Méíðiir ofckiar, temigdiamóðir oig aimjma, Gróa Þórðardóttir, lézt é Ellilheiimiilinu Grumd 18. oktáber. Venður jarðsett fró Fríkirkjumni í Hafniarfixði þriðijuidaigimin 27. oiktóber kl. 2. Fyrir hönd vamdaimianmia, Ingileif Brynjólfsdóttir. ónsstígs og Hverfisgötu — ég get ekki einu sinni munað hvorri götunni húsið tilheyrði — en Herdíisi man ég er hún bauð mér inn til sín, ég hafði komið með Karítas dóttur hemmar, en við vorum sambekkingar í barna skóla. Bömin geyma lengi minning- ar um hlýjar og góðar móttökur, kannski ekki sízt við, sem ól- umst upp á tímum kreppuár- anna, þegar fjöliskyldufeður þurftu að bíða 2—3 vikur eftir að fá að vinma, til að geta séð sér og sínum farborða. — Það er ekki hægt að hugtsa til henn- ar Herdísar án þess að muna fyrst broisið og blessumarorð hennar, er hún fagnaði gestum sínum, á sinn hlýja og geðþekka hátt. Seinnia, er ég hafði stofnað heimili, varð ég nógnanni henn- ar oig umgefckst hana daglega um árabii. Þá tók hún börnum mínum með sömu góðvild og hlý hug er hún til síðustu stunda ávallt sýndi mér. Nágrennið verður ekki hið sama á eftir, þegar húin er horfin þessi hljóð- láta og hjartahlýja koma, er var fyrst og fremst móðir og hús- freyja, gestrisim og vina mörg, sístarfandi af alhug fyrir böm og bamabörn, sem áttu hug henraar allan. Þau eru orðin æði mörg bandtökin, sem iðjuisömu hendurnar heinmar hafa unnið um dagamia. Þau voru samhent á því, sem öðm hjónin, að láta gestum sín- um líða vel í návist sinini og mikið var áfall hennar er hann lézt, fyrir nokkrum árum, Mér farnnst hún aldrei verða söm og áður, húm virtist allt í einu verða þreytt, eins og missir hans gerði hana þróttminnfi og henná fynd- ist nú sem væri ævistarfi sínu að ljúka, að aðeins væri eftir að njóta aftanskims ævisólar og hlýju bamanma Sinna, er öll voru samhent í umhyggju sinni fyrir henni tíil hinztu sfundar. Þín verður sárt sakimað, Her- dís mín, af öllum er þekktu þig, og nutu góðvildar þinnar í gegn- um árin. Bömumum þínum, fjær og nær, sendi ég og fjöisfcylda mín, innilegar samúðarfcveðjur, með þakfclæti fyrir allt á liðn- um árum. Anna Kristins. Helga Helgadótti Fædd 1. janúar 1889 Dáin 15. október 1970 Kveffja frá dóttur Ég þakkia elsku mamma mín öll mildu hlýju brosin þín, og enn mér stóra bleesun ber hver bænán, sem þú kenndir mér. Þín samfylgd varð mér sólskins stund er sífellt gladdi mína lund, og vermdi hugans veika þrótt á vonardapri skuggans nótt. Sonur oikikar, Bjarni Hjalti, lézt 22. október. Sigriffur Bjamadóttir, Lýffur Bjömsson. Huiglheilar þaklkir siendum við ttl allra þeirra, seim auðsýndu oklkiur siamiúð oig viniarthuig við anidlát og jiarðarför mannsiims míms og föður o-kkar, Sveins Helga Sigurðssonar, húsgagnasmiffs, Heiffargerffi 61. Fjóla Vilmundardóttir, Þyrí Dóra Sveinsdóttir, Signrffur Helgi Sveinsson. Það var mér sárt að vita þig á vöikindanna þunga stig en Drottinn græðir sérhvert sár og sendir bros í gegnum tár. Það gleði enn mér glæða má að gafst mér kærleik þinn að sjá þú straukst mér tregatár af kinn og tókst mdg svo í faðminin þinn. Ég kveð þig elsku mamima mín og minnast ætíð vil ég þín ég þafcka að Guð minn gaf mér þig og gaf það að þú leiddir mig. Þig kveðja vinir kvölds á stund með kærleiksríkrfi en dapri lund. Ég bið að eniglar annist þig við aftur sjáumst lífs á stig. G. G. frá Melgerffi. Útför Helgu Helgadóttur fer fram kl. 10,30 í dag frá Hall- grímiskirkju, en ekki kl. 11,30 eins og misprentaðist í auglýs- ingu í gær. Þöklbum inniiaga aiuðsýnda samúð við fráfall og jiairðarför Sæmundar Sæmundssonar. Ingibjörg Pálsdóttir, Páll Sæmundsson, Guffný Óskarsdóttir, Gufflaugur Sæmundsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir. Þökikum ininiilaga aiuðisýnda siamúð og hiuttakniinigu við frtáfaH oig jiarðarfiör Sigríffar Guðmundsdóttur, Kirkjuvegi 20, Selfossi. Valdimar Jónsson og böm. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM VIÐ hvaff eiglff bér meff orðinu „venjulegur, krist- inn maffur“? Er venjulegur, kristinn maður sálu- hólpinn, frelsaffur? Þeir eru of margir á-meðal okkar, sem eru svo önnum kafnir við margvísleg kirkjuleg störf — öfl- un siafnaðarmeðlima, fjársöfnun, byggingiaráætlan- ir, efling kirkjulífsims — og stundum missum við sjónar á því, sem er raunveruleg merkinig þesis að vera kristinn. Kristinn maður, að skilningi Nýja testamentisins, er sá, sem hefur gefið sig svo alger- lega á vald Jesú Kristis, að allt annað verður auka- atriði. Kristur er lifandi Drottinn. Bi’ n er lifandi bók; kirkjan er lifandi stofnun. Þegar ég segi „venjulegur kristinn maður“, þá á ég við venjulegan mann, sem talinn er kristinn. Við skulum horfaist í augu við þá staðreynd, að „venjuiegan kristinn mann“ sjáum við ekki oft vera að næra sig á orði Guðs; við sjáum haun ekki oft á knjánum; við sjáum hann ekki oft reyna að vinna nágranna sína eða vini fyrir Krist; við sjáum hann ekki oft gera gott í nafni Kristá án þess að vænta launa. Þér spyrjið, hvort venjulegur, kiistinn maður sé frelsaður? Það er ekki nóg að veiy kristinn að nafninu til. Drottinn sagði: „Margir munu koma á þéim degi og segja: Herra, höfum vér ekki gjört mörg kraftaverk með þínu nafni? Og hann mun segja: Farið frá mér, aldrei þekkti ég yður“. Reyna að hindra kólerufaraldur Gríska stjórnin lokar landa mærunum að Tyrklandi Aþenu, 21. október — AP. GRIKKLAND greip til strangra aðgerða í dag í því skyni að reyna að koma í veg fyrir, að kól era bærist þangað frá Tyrk- Iandi. Var landamæmnum milli landanna lokað í dag og allt flug milli landanna stöðvað. Var ferðamönnum bannað að koma frá Tyrklandi til Grikklands jafnt landleiðis sem sjóleiðis. Grísk hedlbriigðisyfirvöld neit- uðu þvi jafnframt opinberlega, að kólera hefði borizt til lands- ins frá Tyrklandi, en frá því var skýrt, að keppzt væri við að bólusetja fólk í þorpum og bæj- um við tyrknesku landamærin. Alls hefur þegar verið bólusett yfir 1 mi'llj. manns í Grikklandi öllu, þar á meðal á eyjum þeám, sem tilheyra Grikklandi og næst ar eru Tyrklandi. Áður hafa Búlgaría og Júgó- slavía þegar lokað fyrir fólks- flutninga frá Tyrklandi af ótta við kólerufaraldurinn, sem þar geisar. Skipt á skæruliðum og farþegum Stjórn Costa Rica gengur að kröfum ræningjanna San José, 22. október. NTB. STJÓRNIN í Costa Rica ákvað í dag að láta fjóra vinstrisinnaða skæruliða lausa í skiptum fyrir fjóra bandaríska farþega flugvél ar frá Costa Rica, sem rænt var og beint til Kúbu. Flugvélinni var rænt í innan- landsflugi og millilenti á eynni San Andres á Karíbahafi áður en henni var beint til Kúbu. Ræn- ingjarnir kváðust vera félagar í Frelsishreyfingu Mið-Ameríku. Þeir kröfðust þess að fjórir skæruliðar yrðu leystir úr haldi og sendir til Chile, Perú eða Mexíkó. Starfandi forseti Costa Rioa, dr. Manuel Auilar Bonilla, (hieifiur tiilikiyininit að Mpxíkióistiórn hafi tjáð sig fúsa að taka við skæruliðunum. Dr. Auilar sagði að flugvélar ræningjamir hefðu hótað að líf- láta Bandaríkjamennina fjóra, sem eru starfsmenn Standard Frult Company og misþyrmt þeim. Meðal skæruliðanna, sem mannræningjarnir hafa krafizt framisals á, er leiðtogi skæru- liðasamtakanna Sandinista í Nicaragua. Hinir skæruliðamir eru einnig tengdir skæruliðum í Nicaragua. Forseti Costa Rica, Hosé Fig- ueres, er um þessar mundir í heimsókn í Bandaríkjunum, og er ætlunin að hann hitti Nixon forseta að máli á morgun. Hjairtainlegar þakikir færuim við ölLum þeim, sem orðið hafa okífcur að liðið i erfið- leitoum ofcikar vegina slyss, er bair alð hönidium í sumiar. Sénstaikar þaklkir færum við hjóniuinium Gróiu Bæiriingisdótt- ur oig Siigurbimii Eiríkisisyini í Glaumibæ, sivo otg starfisfólki Glaiumibæjar, en þaiu gtewgiuist fyrir diamislieiik að Lækjarteiigi 2 til styrkitar oikkiur. Guð blestsi yikkur ÖU fyrir hiuiguLsiemi yifcfcar oig velvild. Sigurffur Páll Kristjánsson, Bima Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.