Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 23
MORtGTJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 23 Vond leikrit jarð vegur fyrir góð — Samtal við Magnús Jónsson höfund „Skeggjaðs engils“ SJÓNVARPIÐ hefur ákveðið að sýna í vetur eitt íslenzkt leikrit í mánuði hverjum. Fyrsta leikritið í þessum ís- lenzka leikritaflokki var „Skeggjaður engill“ eftir Magnús Jónsson og var það sýnt sl. sunnudag. Mbl. hefur snúið sér til höfundarins og spurt hann um leikritið, sem hlotið hefur mjög misjafnar viðtökur. Af samtalinu má sjá, að engin furða er þótt ýmsir hafi átt erfitt með að átta sig á efni leikritsins, því að í samtalinu kemur fram, að for- sendur verksins eru þær full- yrðingar höfundar, að svipað ástand riki í Tékkóslóvakíu og á íslandi. Fyrst var höfund ur spurður að því, hvað fyrir honum hefði vakað og hvers vegna hann hefði skrifað leik ritið. Magnús Jónsson svaraði: — Ég byrjaði á þvi að semja þetta leikrit eftir að Rússar réðust inn í Tékkó- slóvakiu. Hins vegar varð ekki úr því almennilegt leik- rit fyrr en það rann upp fyrir mér samsvörun í okkar ís- lenzka þjóðfélagi. Það sem fyrst og fremst gerði mann klumsa, var hvernig menn sætta sig við kúgunina. Hana sé ég einnig í herverndar- samningnum. Hann var sam- þykktur, en síðan hefur það komið á daginn og sannazt mieð uindinsikrift hiernáimisiainid- stæðinga, að sumir þing manna höfðu ekkert umtooð til þeirrar samþykktar. Vakn ar þá sú spurning, af hverju lætur fólk sér þetta lynda. Það er vegna þess, að það hefur svipuð viðhorf og þess ir fulltrúar þess i ýmsum öðr um málum, sem það telur skipta meiru máli en her vemdarsamninginn. Samning- urinn var samþykktur í trássi við vilja þjóðarinnar og ég vil benda á að hann hefur aldrei fengizt borinn undir þjóðaratkvæði. — Hver er fyrirmynd Lax- árættarinnar? -— Laxárættin á sér enga sérstaka fyrirmynd. Hún gæti eins verið bófaflokkur eða hvitasunnusöfnuður. Jafn- framt stendur Laxárættin hugmyndafræðilega svo fast á sínu máli, að það er ekki skirrzt við að athafnirnar verði allt aðrar en orðin, ef henni finnst sér ógnað. Og í því efni vísa ég aftur til ís- lenzkra stjórnvalda. Mér finnst ósamræmanlegt að vera friðelskandi í orði jafnframt því að vera þátttakandi í hemaðarbandalagi. — Ég vil grípa þetta tæki- færi, eins og þú getur skilið, tiil þess að segja fáein orð um gagnrýni. Mér finnst sú litla gagn- rýni, sem fram hefur komið vera vafningar um smáatriði, einmitt sama markinu brennd og gagnrýni upp og ofan um íslenzka leikritagerð. Mér finnast gagnrýnendurnir og ekki aðeins þeir heldur og forystumenn leikhúsanna vanta íslenzka leikhúspóli- tik. Með þvi á ég við að ís- lenzkt leikhús getur aldrei skotið rótum, fyrr en það byggist á íslenzkri leikritun, sem sprottin er upp úr okkar íslenzka veruleik, hvort sem höfundur svo leitast við að spegla hann eða umskapa. Þeir þurfa ekki endilega að fara eftir viðteknum formúl- um úr lærdómsstofnunum um það hvernig leikrit eiga að vera. Með öðrum orðum mér finnast gagnrýnendurnir oft á tíðum ekki hafa gagnrýnt út frá þeim forsendum, sem lagðar eru í verkin sjálf, heldur út frá hinum mikla lærdómi þeirra um það hvern Sveinn Kristinsson Kvikmyndir Stjörnubíó Hugo og Jósefína Sænsk kvikmynd Leikstjóri: Kjell Grede IHÆTT er vilð, aið ýttrasir yrðu fyr- ir vonbriigðuim með imynd þessa, ei þeir vi'ssu ekkiert uim Ihaima fyriir fraim airaraað en það, aið Ihúin er sænisk, og væntu sér þar af leiðandi einihvers bra'gðmeira af hetrami í ástairefniuim ein raiun er á. Því það verðuir að S’egja eiins og er, að fyrirbrigði það, sem orð- varir menn raefndu fyirir noklkr- um árum „lfkamilega ást“, en imiun mú stuiradum tákraað með sterkara og sraerpuilegra arðalagi, fyrirfinmst heild ég varla í þess- ari mynd. — Því þótt tvö börn festi hlýfhug hvort á öðru og verði venju fremur saimrýnd, þá er það slkiraimibalkoriraið eiklki um Mkamlega ást að tefla, eða hvað? — Ekki held ég, að svo haifi vertið tafliið í rníirau umigdæmi, að miirarasta kosti. Eigi að síður er þetta einkar huigljúf mynd, sem sanraeinar falgra tóna, heillaradi laradsiag og írábæran leik ungra kralklka. — Efnið sjálft er ekki fjölbreytli- legt, fjafllajr mestmegn'is, eins og vilkið var að, um leik og sam- fograuð, stuttan aðákiknað og glaða eradurfundi tveggja bainna, pilts og stúllku, svona á aldrira- um 7—8 ára. En leilkstjóra hefur tekizt að sameina, ekfltíi sérlega stórbrotna efnisþætti hinraii beztu tælkni'legu meðhöndlun, og sigl'ir snið'uglega miiíUi skers oig báru of mi'killiatr tiflfiramiingaisemd aran- airs vegar og nýmóðiras kæruleys- is hins vegar. S. K. Magnús Jónsson. ig leikrit eiga að vera og hvernig þau eru í útlöndum. Ég held að þessi gleraugu grárrar kenningar, sem þeir setja upp, sé skaðræðisvald- ur. — Var draumurinn í „Skeggjuðum engli“ nauðsyn legur? — Draum-urinn er nauðsyn legur vegna þess, að hann er forsenda þess að Baldvin gefst upp. 1 draumnum verð- ur hann fyrir þeirri dulrænu reynslu, sem Stórólfur bygg- ir hugmyndaheim sinn á. Úr- slitaatriðið fyrir Baldvin er að draumurinn kemur fram og þá sannfærist hann um að Stórólfur hafi rétt fyrir sér. — Hvað um íslenzka leik- ritagerð almennt? — Það eru eflaust samin vond leikrit á Islandi — leik rit, sem þarf að útskýra í löngu máli og verða því ekki flokkuð á annan veg. Ég tel höfuðnauðsyn að menn haldi áfram að semja leikrit upp úr sínum veruleika. Þótt þau séu heldur vond, eru þau þó jarð vegur og án hans verða aldrei samin góð leikrit, sagði Magnús Jónsson að lok um. Myndin læbur fullorðið fótk ekki ósnortið af hugðarefntuim, kvíða (ást?) og fögnuði barn- anma. — Því er það, að þótt öðr- um þræði megi ffita á mynd þessa seim ,,barniamynid“ — og hún muini tvímælalaust hafa holfl áhrif á börin — þá geta fu'llorðn- ir eiramig raotið henraar, bæði sér til áraægju, og eininig sjálfsagt dregið af henrai ýmsa lærdómia.. Þarna teikst lílka svo heppilega tifl, að eragiinn maðrar er direpilmn. Friiðsamf fóilk þarf elkki að óttast slíkt. Fæbingaheimilið að Hlíðarvegi 40 Konur, sem ætla að liggja hjá mér, eru vinsamlega beðnar að panta. Sími 42644. SIGRÍÐUR J. CLAESSEN, Ijósmóðir. Lœrið á nýjan VOLKSWAGEN AÐAL- ökukennslan Sími 19842. Miólkuriramleiðslubændur í Gullbringu- og Kjósusýslu Stofnfundur nautgriparæktardeildar Búnaðarsambands Kjalar- nesþings, verður haldinn að Hlégarði, Mosfellssveit fimmtu- daginn 29. október og hefst kl. 21.00. Nautgriparæktarráðunautur Búnaðarfélags Islands, Ólafur E. Stefánsson verður gestur fundarins. Bændur mætið vel á stofnfundinn. STJÓRNIN, Rýmingarsulu Rýmingarsulu Verzlunin á að flytja. Flest allt á lækkuðu verði. Nýjar vörur í nóvember. Nýjum stað í nóvember. LITUSKÓCUR Horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Hestnmannafélngið Fúkur Sviðaveizla verður í Félagsheimilinu í kvöld 24. október kl. 8.00 e.h. — Dans til kl. 2.00. Þeir hestaeigendur sem ekki hafa haft samband við skrif- stofuna en ætla að hafa hesta á fóðrum næsta vetur, eru minntir á að hafa samband við skrifstofu félagsins og greiða inn á væntanlegan fóðurkostnað. Skemmtinefnd og stjórn. K ertamarkaðurinn BÝÐUR MESTA KERTAÚRVALIÐ OG BEZTA VERÐIÐ. Jólakertin JAPÖNSKU ERU KOMIN. SKRAUTKERTI I SÉRFLOKKI. EF ÞÚ FENGIR GÓÐAN GEST. EDEN HEFUR KERTI FLEST. EIGÐU Á BORÐUM. OG ÞAÐ SEM MEST. EDEN KERTI SEM BRENNA BEZT. DOMUS MEDICA. Opið alla daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.