Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 31
r MORGUNBIjAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBiER 1970 31 i H Skriðdrekar til Israels Washington, 23. okt. NTB. BANDARÍSKA dagblaðið Wash- ington Post sagði í dag að Banda ríkjastjórn hefði ákveðið að senda ísraelsmönnnm 200 skrið- dreka og 18 árása- og sprengju- þotur. Er þetta hluti af liernaðar aðstoðarsamningi að uppliæð um 500 milljónir dollara. Bandariska varnarmálaráðuneytið neitaði í dag að staðfesta þassa frétt, en það hefur verið regla ráðimeytis ins að gefa ekki upplýsingar um vopnasendingar til ísraels. Áreiðanlegar heimildir í Wash ington hermdu í dag að skrið- drekarnir, sem um er að ræða, væru af gerðinni M-60, sem sagðir eru beztu skriðdrekar í heimi og mmrn íMtMZ Gönguseiðum sleppt í Norðurá i júnímánuði síðastliðnum Aukinn skilningur — á ræktun laxveiðiáa STÖÐUGT eykst skilningur veiði réttareigenda á mikilvægi laxa- ræktunar og í sumar var miklu magni sleppt af gönguseiðum í ár landsins. Jón Sveinsson ann ast fyrir fjölmarga útsetningu gönguseiða og fékk Mbl. hjá hon um upplýsingar um störf hans að þessum málum í sumar Jón kvaðst hafa sleppt seiðum í allar Borgarfjarðarámar nema Grímsá í sumar. í Gljúfurá, Plókadalsá, Straumana í Hvítá, Þverá, Norðurá, Hvítá við Hvít seiðum. Þá kvaðst Jón og hafa sett 11 þúsund gönguseiði í Vatns dalsá í Húnavatnssýslu, en í þá á hefur hann sleppt gönguseið um árlega undanÆartin sumur. í Laxá í Þingeyjarsýslu var sleppt 7500 seiðum, Voru þau sett í Laxá í Aðaldal, Reykja- | kvísl og Mývatn. — Er þetta í ársíðu og Norðlingafljót var þrúðja sinn, sem sjógönguseiði sleppt alls 35 til 40 þúsund göngu I eru sett í Laxá í Laxárdal. K j ar asamningar ekki á sáttastigi — segir Bandalag háskólamanna Á FUNDI með blaðamönnum, sem stjóm og launamálaráð há- — Háskólamenn Framhald af bls. 2 þeiir stofnað með sér sán eilgin saimtölk B'HM. HáSkólaimenn rnijóta því dklki miainmréttiinda á við aðra þjóðfélaigsþegina. Eullltrúar BHM hafa fyrir náð ríkisva'ldsirns fengið að fylgjast með unidirbúninigi nýrra samn- inga, þ. á m. stairfamaiti. Hefur sú samvinma yfirleitt gengið al'l- vel, þar til nú fyriir ákömimu að frarn kornu drög aið samningum eftiir starfsmienn Kjanairáðs og samniiniganefndar rílkisins. Þessi dirög eða hugmyndir komu eiims og þrurna úr heiðskíru lofti yfir fullltrúa BHM. í fyrsta 'lagi ber að víta þa<ð a@ þeiim skýidi eklki igefinn kostur á að kynna sér þessar hiugmyndir á@ur en þær voru lagðar fram, eintouim þar sem suirn atriði þeirma varðla há- slkólamenn sérsta&lega. A/ulk þeiss er launastigi sá, sem settur er fraim í dröguim þessum a@ nokfkru 'leyti byiggður á rei'kningum, sem LMR BHM hefur gert og lagt fraim. Hásíkólaffnenn geta ekki uniað balktj aiMamaikki eins og því, sem hér er lýst. f öðru lagi ber efnii þeseana draga þess greán.ilega vott a@ fulll- trúar BHM komu hvergi naerri gerð þeirra, því að bagsmumiir háskólaim'aininia eru þar algerlegia fyrdr borð borndr, einfkum í eftir- töMum tveiimuir atriðum. 1) La'uniaetigimm er gerðuir á þeirra fcostnað miða'ð við út- rei'knáiniga, sem genðir eru á grunidvelli starfsmiaits og launiafcjara á frjálsum naark- aði í dag. f þessu siambandi ber a@ haifa í huga ákvaeði laga um kj airaisamniniga oipin- berra stairf,smanna þar sem iseig.iir a:ð Kjianadómuir akuli viið úrlausnir sinar m. a. baifa hflið- sjón atf kjörum laumþega er vinma við saimibærileg störf hjá öðrum en ríkinu. Öðrum opinlberum starfssmönnum eru jafnvel æthsð metiri laiun en þeir eiga rétt á samkvaamit fyrrgreindum reikniingi en há- stkólamiemin eiga að hljóta ailt að 10% minni lann en þeim ber. 2) Gert er ráð fyrir að kennarar, sem upptfylla eklki fyillstu m'eninitunarkröfuir hljóti sömiu laun og tful'lmeminitaðir kenn- arar, ef þeir hatfa ve.r.ið 4 ár í startfi fyráir hvert eiitt ár sem á vainitair í mieinntun. Með því að gera starfsaidur þannáig jatfngi'ldan menmtun er verið að gerá litið úr öfiun mennt- uniar og liggur raiuimair við að hún sé gerð hlægi'iag. Auk þess sýna eimföldusitu ævi- tekna útreikn’imgar að hlut- fallið 4:1 fær laJílis eikki staðáizt. Þórir var spurður að því ihvert yrði næsta ðkretf Bandalags há- skóilaimiainnja í þessu máli. Hiann kvað bamdalagið mundu bíða á- tekta mdkkra daga, kamna við- brögð ríkiavaildsins og hvem- ig framvimda samnánigaumleit'amia rtfkils og B9RB yrði. Samnáingar yrðu að hatfa telkizt fyriir 1. nióv., því að arnmars færi m'ál'ið í kj ara- dóon. Kvað hainn hááfeólamenn fcjósa það tfremur að málið færi fyrir 'kj araid'óm, því að molkikuir trygginig væri fyrir því, að rniis- réttið yrði efeki eions mikið og. í drögum þeim, sem nú lægju framimi. Hann kvað háskólaimiann haMa fast við samn’imigsréttar- kröfuna, en femigiat engin leið- rétting mála hlyti að verða grip- ið till örþrifairáða. „Við hötfum verið seinþreybtir til vandræða,“ sagði Þórir, en sagðá, að yrði há- skólamönnium efckert ágenigt, hlyti hver fyriir sig að grápa til sinn'a ráða og e. t. v. leiiba fyrir sér á hiinium frjálsa vinnuim'ark- aði. „Fard svo, höfum við uippi ráðagerðir um að Ikoimia á leigg- imair vinnumáðlun, og reymia að útvega félögum bandalagsins at- vinnu, anmiaðlhvort hér heima eða erlendis," saigði Þóriir. skólamenntaðra manna efndi til í sær, mótmælti Þórir Einarsson, formaður bandalagsins, því at- riði í fréttatilkynningu frá fjár málaráðherra og Kjararáðs BSRB, að kjarasamningar opin- berra starfsmanna væru á sátta stigi síðan 1. október sl. Þórir sagði, að yfir stæðu samningar milii fjármálráðherra og Kjara- ráðs BSRB, en þeir væru ekki komnir á sáttastig, þar eð sátta semjari ríkisins hefði ekki verið kvaddur til, eins og bæri að gera samkvæmt lögum. í því sambandi vitnaði Þórir í lög um kjarasamnimga opin- berrta starfsinanna, þar sem seg- ir orðrétt: „Þegar mánuður upp sagnarfrests (septembermánuður — aths. Mbl.) er liðinn, skal sáttasemjiard rSklisdnis sjálfkrafa taka kjaradeilu til meðferðar o^g reyna sættir, hafi deilu eigi ver ið visað til hans eða samningur kömiizt á fyrir þann tímia. Sátta semjari getur þó frestað aðgerð um allt að viku, ef sérstaklega stendur á“. — Þetta hefur ekki verið gert, þar eð fjármálaráðherra og Kjararáð BSRB situr enn að samnimgum án þess að sáttasemj ari haifi verið tilkvaddur. Hefur ekki venið farið að lögum þessu máli atf einhverri ástæðu, sagði Þórir Eimarsson. EM í bridge: ISLAND í 3. SÆTI ÍSLENZKA hridgesvedtin, sem kieppir á Evrópumótinu í Portú- gal stóð sig mjög vel í 6. og 7. urmferðum. í 6. umferð vannst sigur yfir grísku sveitln'ni 18:2, en í 7. uxmferð yfir tyrknesku sveitinni 15:5. Eftir 7 umferðir er íslenzka sveitin í 3. sæti með 103 stig, en Sviss er í 1. sæti með 108 stig og Frukkland í 2. sæti með 107 stig. miklu betri en sovézku skrið- drekarnir sem Egyptar hafa yf- ir að ráða. Stjórnmálafréttaritar ar í Washington telja víst að vopnasending þessi verði til þess að Egyptar komi með nýjar ásak anir á hendur Bandaríkjamönn- uxn um að þeir setji úr skorðum jafnvægið í löndunum fyrir botni I Miðjarðarhafs. Þá er einnig bú- i izt við að Egyptar biðji Rússa um meiri hernaðaraðstoð. 1 Washington er gert ráð fyrir að Bandarikin haldi áfram vopnasendingum til Israels fyrir allt að 1 milljarð dollara, en Bandaríkjaþing gaf nýlega Bandarikjaforseta heimild fyrir ótakmarkaðri hemaðaraðstoð við Israel. Úrslit f 8 . umferð urðu þessi: ísland — Grikkland 18:2 Pólland - - ísrael 11:6 Holland - — írland 17:3 Ítalía — Spánn 20:-r-4 Tyrkland — Líbanon 18:2 Portúgal —■ Belgía 16:4 Noregur — Ungverjaland 20:0 Danmörk — V-Þýztoáland 19:1 Ausburríki — Svias 12:8 Bretlaind — Finnland 11:9 Frakkiand — Svilþjóð 20:0 Úrslit í 7. umferð: ísland — Tyrkland 15:5 Svíþjóð - — Portúgal 17:3 U'nigverjal. — Belgía 16:4 Danmörk — Noregur 14:6 Sviss — V-Þýzkaland 16:4 Bretland — Austurríki 18:2 Finniand — Grikkland 15:5 Líbanon — Spánn 16:4 Ítalía — Holland 13:7 íriiand — ísrael 18:2 Pólland - — Frakkland 12:8 Að 7 umferðum loknium er sbaða efstu sveitanna þeasi: 1. Sviss 108 stig 2. Frakkland 107 stig 3. ísland 103 stig 4. Bretland 96 stig 5. Xbalía 87 stig 8. Danmörk 84 stig 7. Pólland 79 stig 8. Holland 78 Btig 9. Svíþjóð 76 stig 10. írlaiid 71 stig Árangur íslenzku sveitarinn- ar fram til þessa er mjög góð- ur. Svditin hefur háð 7 leiki, unnið 6 leiki, en aðeins tapað einum. Úrslit leikja íslenzku sveitar inniar í þessum 7 umferðum hafa orðið þessi: 1. umf. ísl. — Portúgal 2. uanf. Isl. — 3. umf. ísfl. — 4. umf. ísl. 20:-b4 Ungverjal. 20:0 Danmörk 18:2 -1-5:20 Sviss 5. uirnf. fsl. — Bretlaind 8. uimf. ísl. — Grikkland 7. umf. Xsl. Tyrkland 18:2 18:2 15:5 Keppninni lýkur 31. október. „Hispurslaus kynlífsmynd66 HAFNARBÍÓ sýnir nú sænska fræðslumynd um kynlíf „Tákn- mál ástarinnar“ (Ur kárlekems sprák). Mynd þessi var gerð á síðasta ári og eru höfundar henn- ar læknar, uppeldis- og sálfræð- ingar. Fréttamönnum var í gær boðið að sjá myndina með starfs- fólki kvikmyndaeftirlitsins og Jónasi Bjamasyni lækni. Aðspuirður um áliit siibt á miynd inim að sýnimgu iofciirHni, saigði — Laxaganga Framhald af bls. 32 vatnalax í lækjarósum í vatninu og er sá fiskur þegar byrjaður að hrygna. Þeir 700 tiil 800 laxar, sem komið hafa í sumiar eru að langmestu leyti úr upphaflegum stofhi eldisstöðvarinnar og að öllu leyti til orðnir á vaitnasvæði Láróssins. Þetta er fjórða árið, sem eldisistöðin vestra er starf- rækt. Kvað Jón þetta gleðilega staðreynd og staðfestingu þesa, að í úárósnium séu afbragðs skil yrði til etLdis í frjálsri náttúr- unni, án þess að fóðrun komi til Stærstu laxarnir, sem gengu í sumar voru að svipaðri stærð og í fyrra eða rúmiega 20 pund að þyngd og alit að 106 cm að lengd. Jón sagði að klaklaxinn hafði verið merktur eftir að hann var kreistur og af þeám klaklaxi hefur skilað sér um 10%. Þá hefur og einm slíkur lax veiðzt í Haúkadalsá í sumar á stöng. Þá fékk eldisstöðin í Lárósnum lánaða tvo hænga til kynibóta frá Kollafjarðarstöð- inni síðast í desember. Voru þeir síðan merktir og sleppt um miðjan janúar í útrennsli stöðv arinnar. Annar þessara laxa skil aði sér í Kollafjarðarstöðina eft ir hálfan sjötta mánuð. í vor sem leið voru sett út í Lárósinii 600.000 kviðpokaseiði frá eigin klaki stöðvarinnar. Var seiðunum dreift um vatnið og tók sú aðgerð 3 sólarhringa. Á stand seiða og anoara fisks, sem tekinn hefur verið og athugaður úr vatninu hefur reynzt í bezta lagi hvað heilbrigði og æti varð ar að sögn Jóns Sveinssonar. Jóraas Bjiainnialsioin, lækindr, að hér væri um hispuirsLausa kynlífs- mytnd að ræða, sem þeir, er á- huiga hatfá á að lieita sér fræðslu um kynMfilð, ihetfðu gott af að srjlá. Með tilliti til þess, að kyo- færa- otg kymiifstfræðsla er lítil sara enigin í skióium hér á laindi, átovað kivilkimyindiaieftirlitið að setja 16 ára aldiurstakmiark á miyindiinia. Kaffisala / Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði SUNNUDAGINN 25. október nk. genigst Kvenfélag Fríkirkjusafn aðarins í Hafnarfirði fyrir kaffi sölu til ágóða fyrir starfsemi sínia. Hefjast kaffiveitingar strax að lokinni messu kl. 3 í Alþýðu húsinu í Hafnarfirði. Myndarbragur er jafnan á veit ingum og vænti ég þess, að svo verði enn. Velumiarar kirkjunn- ar eru hvattir til að sýna vilja sinn í verki með því að mæta og njóta góðra veitinga undir borðmúsík. Séra Bragi Benediktsson. — Aukin Framhald af bls. 1 byssur, sprenigjuvörpuir, flutxi- inigabíliar og þess hátbar. Þetta er bein bernaðarað- stoð, en auk þass voru í siamm- imgnium ákvæði um efnaihags- aðstoð og lán, sem ekki voru tiigreind nániar. í tilkynminigu Tass saigðd að þessi nýi sarnin- imgur þýddi enm ná'rnari vináttu milli Sovétríkjainina og víet- nömisiku þjóðarinnar og aufcn- ingu á samvinmiuinni milli Savétríkjanmia og Norður- Víietniam. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.