Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 4
4 MOROUN&I.AÖIÖ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1070 > 4 Fa BÍLALEIGAX Lun? BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 Y W Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9 manna -Landrover 7 manna bilaleifjan AKBBAUT w rental service r 8-23-4? sendum Hópíerðir Trt leigu í tengri og skemmn ferðir 10—20 farþega biíar Kjartan Ingimariison, simi 32716. Fjaðtir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahlutir i margar gerðir bifreiða BOavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 A/VORNY kynnir nýjar baðvörur FÆST UM LAND ALLT Snyrtivörusamstæða, vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. Sápa, baðolia, lotion, deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON &KAABER£ v J 0 Kjötútflutningur Ingi Tryggvason skrifar: „Vegna bréfs frá Hauki Haukssyni, sem birtist í dálk- um Velvakanda 13. október s.l., vil ég biðja fyrir eftirfarandi: 1. Engir örðugleikar eru á að selja dilkakjötsframleiðslu okkar erlendis. Hins vegar er verð það, sem greitt er fyrir innflutt kjöt í markaðslöndum okkar, víðast laegra en heild- söluverðið hér, ýmist vegna hárra aðflutningsgjalda, eða vegna þess, að verði kjöts er haldið niðri með niðurgreiðsl- um í einni eða annarri mynd. Verð á nýju kjöti er yfirleitt til muna hærra en á frystu kjöti. Hugmyndir um flutning á nýju kjöti með flugvélum eru eingöngu miðaðar við, að verð mismunurinn geri betur en að greiða mismun á flutnings- kostnaði. Auk þess eru til lönd, sem banna innflutning á frystu kjöti. 2. Smásöluverð á ísl. dilka- kjöti var s.l. vor danskar kr. 8.00 eða um kr. 94,00 islenzk- ar i Færeyjum, en þar mun verð á dilkakjöti vera einna lægst i nágrannalöndum okkar. Þetta kjöt er selt blandað, nema síður, huppar og bringu kollar, sem er selt sér. 1 haust varð 15% verðhækkun á því dilkakjöti, sem héðan er flutt íþróttafólk! íþróttaunnendur! NÝKOMIÐ > Fyrir skólann: Leikfimibo'lir (stúlkna), — leikfimiskýlur og strigaskór. Einnig húfur og treflar í félagslitum. Innlendir og erlendir félagsbuningar í miklu úrvali. Ar Æfingatöskur með og án félagsmerkja. ★ Blakboltar, fótboltar, handboltar. körfuboltar. > Útvegum skólum, fé.ögum og starfsmannahópum bún- inga. — Póstsendum. — Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44. — Sími 11783. VIÐURKENNDAR ELDTRAUSTAR — fyrir kyndiklefa hvar sem eldvörn þarf — Sfandard stæröir — Sérstærðir SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 HAFNARFIRÐI — SlMI 50152 til Færeyja. Erfitt er að fá ábyggilegar upplýsingar um smásöluverð á diikakjöti er- lendis, enda yfirleitt ekki fast verð á því. Samkvæmt skrá yf ir kjötverð 30. september sl. frá Ósló, var smásöluverð á ódýrasta lambakjöti kr. 16.00 norskar pr. kg fyrir bringur og hálsa, steikarkjöt kostaði kr. 18.20—19.60, hryggir kr. 26.30 og kótilettur kr. 28.00. 1 íslenzkum krónum talið er þetta verð frá kr. 196,00 pr. kg til kr. 344,00 pr. kg. 0 Útflutningsbætur og kynniug 3. lítflutningsuppbætur eru við það miðaðar að tryggja bændum verðlagsgrundvallar verð fyrir framleiðsluna. Þó eru þær ekki ótakmarkaðar, þvi að þær geta aldrei orðið hærri en sem nemur 10% af heildarverðmæti framleiðslunn ar. 4. Fluttir hafa verið örfáir lambsskrokkar, 8—12 , til út- landa með flugvél á þessu ári. Áður hafa verið flutt út smá sýnishorn af lambakjöti með flugvélum. 5. Kynníng á íslenzku lamba kjöti fór fram í Gautaborg s.l. vetur. Kynningin var að mestu kostuð af Stéttarsam bandi bænda. Kynning þessi vakti mikla athygli, eftirspum eftir isl. lambakjöti óx, og kjöt það sem Svíar hafa keypt héð an á þessu ári, hefur gefið nokkru hærra verð en kjöt selt á innanlandsmarkaði. 6. Horf ur eru á að útflutning- ur óunninna landbúnaðarvara, svo sem kjöts, verði til muna minni af framleiðslu þessa árs, en sl. árs. Verður að sjálf- sögðu kostað kapps um að full nýta þá markaði, sem gefa bezt verS, þar með taiinn innan- landsmarkaðurinn. 7. Samkvæmt framansögðu ætti að vera ljóst, að útflutn- ingsverð hér ér ekki neinn al- mennur mælikvarði á kjötverð erlendis, enda munu neytend- ur í viðskiptalöndum okkar ým ist greiða svipað verð eða allmiklu hærra verð fyrir kjöt vöru en við gerum. Ingi Tryggvason." 0 Norræn samvinna „Norræn samvinna. — Hve- nær skyldi sá dagur renna upp, þegar íslendingar gera sér ljóst, hvilík háðung felst í þessu hugtaki? Þessari hugs- un hefur hvað eftir annað sleg ið niður í huga mér að undan- förnu, ekki sízt eftir að kunn- gert var, að íslendingum „gæf Ist kostur á“ að „vera með í“ að gefa út blað ásamt „frænd- um“ sínum á hinum Norður- löndunum, en efnið átti að vera um ferðamál. Einasta skil yrðið var það, að ekki var mörlandanum leyfilegt að aug- lýsa eða geta þess, með hverj- um hætti væri hægt að komast til þessa lands með farartækj- um innfæddra. . .“ Þannig skrifar GHH í bréfi til Velvakanda og ræðir síðan um viðskipti SAS og Loftleiða. Velvakanda er Ijóst, að þau við skipti eru veikur punktur í norr ænni samvinnu og að okkar íslendinga dómi „frændum" okkar til lítils sóma, en frá- leitt er að dæma alla norræna samvinnu út frá því eina máli. íslendingum er ekki siðurnauð syn á því en öðrum norrænum þjóðum, að sem nánust tengsl haldist þeirra á milli. Ef þau tengsl slitnuðu fyndum við fyrst, hversu mikilvæg þau voru okkur. Unglingsstúlko óskost til sendiferða. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. þ. m., merkt: „Sendistörf — 6308“. Rakarastofa Mig undirrituðum vantar húsnæði fyrir rakarastofu i Reykjavík. JÓN GEIR ARNASON, hárskerameistari. Simi 22708. Upplýsingar eftir klukkan 8.00 á kvöldin. HUNGUR? VÆRI EKKI NÆR AÐ HAFA AHYGGJUR AF OFATINU? „Þróaðar þjóðir geta sjálfar sér um of- átið kennt. Þjóðir þriðja heimsins geta hins vegar ekki kennt sér um hungrið í löndum sínum, nema að litlu leyti.” Hungur, bls. 4. HUNGUR? ÞAÐ STAFAR BARA AF LET1. „Lítil vinnugeta er oft bein afleiðing vannæringar og svonefnd „vinnuleti" fólks í fátæku löndunum hverfur fljótt, þegar fólkið fær nóg að borða, eins og ótal dæmi sanna.".Hungur, bls, 32. HUNGUR? HVAÐ GETUM VfÐ SVO SEM GERT? Ja, við gátum a.m.k. samþykkt á þingi SÞ ályktun um að allar þjóðir skyldu verja sem svarar einu prósenti af þjóðartekjum til aðstoðar við þróunar- lönd. Þótt aðstoð okkar sé mest í orði, enn sem komið er. Bókaútgáfan Þing, pósthóK 5182. Kynnið ykkur staðreyndir í málinu — l esið bókina Hungur, hún fœst í nœstu bókabúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.