Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 BUDBURÐARFOLK OSKAST í eftirtolin hverfi Tjarnargafa — Hávallagata — Stórholt Njálsgata — Sóleyjargata Hverfisgöfu 63-725 — Laugaveg 114-171 Laufásveg 58-79 Freyjugötu II — Meðalholt Seltjn - Skólabraut Höfðahverfi — Vesturgötu II Eskihlíð I - Skipholt I TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 •••eooðeoðeeeeeeoeee Göngugrindur barna nýkomnar SENDUM í PÓSTKRÖFU LEIKFANGAVER Klapparstíg 40 — Sími 72637 • . Blaðburðarfólk óskast Blaðburðarfólk óskast í Kópavogi. Talið við afgreiðsluna. Sími 40748. PorðunWnbib LÖGFRÆÐISTOFAN AUSTURSTRÆTI 6, III. HÆÐ. önnumst hverskonar lögfrseðistörf. \ Hjálmar Hjálmarsson, í Hreinn Sveinsson, | Jón Abraham Ólafsson, mánud. kl. 18.15—20.00 ; Skúli Sigurðsson, þriðjud.—föstud. — 17.15—19.00 i Sverrir Einarsson, laugardaga — 10.00—12.00 \ þórir Oddsson, » Örn Höskuldsson. Verzlunarstarf Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í herra- fataverzlun. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 30 þ. m., merkt: „6310". BÓKAUPPBOÐ Óska eftir heilum bókasöfnum, einstökum, fágætum bókum og samfelldum ritverkum (heilum) til sölu á bókauppboðum í vetur. SIGURÐUR BENEDIKTSSON, Austurstræti 12 — Sími 13715. Hlustnvernd — heyrnnrskjól STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Allt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS Notaðir bílar til sölu: Hilltnan Mimx, árg. 67, fyrri árgerð HrHimam Minx, árgerð '68 HiHmam Hunter, árg. '67 og '69 Simger Vouge, árgerð '67 S unbeam Arrow, árgerð '70, sjálfskiptuir Hil'lmam Imp., árgerð '66 Taunus 17 M, árgerð '68 Opel Actmiral, árgerð ’65 Opel Reckord, árg. "60 og '65 Fiat 850, árgerð '66 Willys Jeep, árgerð '64 WiHys Jeep, árg. '62, lengri gerð Jeepster, árg. '67, 6 strokika með blæju Vol'kswagen 1500 ,árg. '66 Volkswagem, árg. '62 og '66 Daf, árgerð '64 Cortima, árgerð '70 Peugeot, árgerð ’66. station. Kjör vlð allra hsefi. Eyilí ViEhjclntsson hf. Laugavegi 118 - Sími 2-22-40 nucLVsmcnR <H*-^224BD mm+ AÐALFUNDUR Aðalfundur Heimdallar F.U.S. verður haldinn fimmtudaginn 29. okt. kl. 20,30 í félagsheimilinu, Valhöll v/Suðurgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Tillögur uppstillinganefndar liggja frammi, á skrifstofu félagsins Valhöll v/Suðurgötu. Önnur framboð berist tveimur sólarhringum fyrir aðalfund. Einnig ber að skila framboðum um menn í fulltrúaráð félagsins fyrir sama tíma. Heimdallarfélagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.