Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÉMI ... 19294 LESIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1970 Keflavík: 10 ára drengur stunginn hnífi — unglingspiltar réðust á drenginn og setluðu að hafa fé af honum Keflavík, 25. okitóber KLtJKKAN 19.40 var lögreglunni I Keflavík tilkynnt um að 10 ára drengur hefffi orffiff fyrir árás Bjarni Hjalti Lýffsson. tveggja eða þriggja eldri drengja, þó vart meira en 10—11 ára. Árásarpiltarnir stungu drenginn, Hjört Kristmundsson, meff hnífi, en árásin átti sér staff skammt frá Affalgötunni í Keflavík. Ar- ásardrengimir munu hafa veriff aðkomudrengir. Dreinigiuriin'n, sieim fyriir árásiinini varð, hefux veráð diuigliegiur sölu- maiður blaða í Kefliavik og miuimu hdmiir aðlkicxmnu Ihiafa verið að hedimjta pemiimigia af taniuim til þess afð geta kioim.izt mieð rútuminii hieim tiil sím. Lemitd þá í svipitimigum rnieðal uinigrmemmiaminia, siem lauk mieð því aíð érásarpiltamir situmigu Hjört mieff hnífi. Hiaut HjörtuT af því alvarlegan. áverka á kviðarlholi oig lágu iðrim aið eim- hverju leyti úti. Var diremigurimm fyrst fkuttur í sjiúkraihúisið í Kefiaivík, en síðam til Reykjavík- ur í Borga rspítaLanu. Skiurðiur þessi virðdst hafa verið veittur Ungurskipverji drukknaði 1>AÐ hörmulega slys varff um borð í togaranum Úranusi síffast- liffiff fimmtudagskvöld að einn skipverja, Bjami Hjalti Lýffsson, þriffji vélstjóri, féll fyrir borff og drukknaði. Skipið var vestur af Garð- skaga þegar slysið varð Og bar leit að Bjarnia Hjalta emigam ár- anigur. Strelkiki ngSk a'ldi var á þessum sióðum sl. fimmtudaig. Bjarni Hjaltá var 23 ára gam- alil og átti heima að Hvassa- leiti 36. rnieð stórum hmífi í kviðarhiolið oig tjálði Armibjörm lækmir hér í Keflavílk að situmigam vseri mjög alvarleig. Lögreglam í Kefl'avík náði árásardrengjunum í gær- kvöldi og átti að flytja þá heim til sín eftir yfirheyrslu. — H.S.J. ÚK LÍFSHÆTTU Þegar Morgunblaðið hafði sam band við Borgarspítalann laust eftir miðnætti, var skurðað- gerð á Hirti nýlokið og var hann talinn úr lífshættu. Kviðarhols- stungan var nokkuð djúp, og meðal innvortis meiðsla voru sár á lifur og maga. Á batavegi 17 ÁRA pilturinn, sem varð fyr- ir hnífsstungunni á Skúlagöt- unni fyrir skömmu er nú á bata- vegi og er hann talinn úr allri hættu. Gosiff úr borholunni í Sýrfellsdrögum á Reykjanesi, sem opnuff var á laugardag. (Myndina tók fsleifur Jónsson). Borholan á Reykjanesi: Með stærstu borholugosum BORHOLAN í Sýrfellsdrögum á Reykjanesi sendir nú frá sér fal- legan gosstrók á annað hundraff metra upp í loftiff, og streymir Jóhann Hafstein á flokksráösfundinum: Sjálfstæðisstefnan er í sífelldri umsköpun og mótun „SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN stendur á alvarlegum tímamótum. Tekst okkur að halda uppi merki fallins leið- toga? Tekst okkur að hlíta þeirri forsögu, sem í Ieiðsögn okkar stórbrotnu foringja hefur falizt? Þeirra lán var að sameina stærsta stjórn- málaflokk landsins í dreng- skap og vináttu. Sjálfstæðis- flokkurinn er sterkasta stjórn málaafl íslenzku þjóðarinnar og hefur gegnt forystuhlut- verki lengst af í framfarasókn íslendinga á lýðveldisskeið- inu. Það er ásetningur okkar, að svo skuli fram halda.“ Með þessium orðum laiuk for- miaðiur SjálflsitæðisflokiksiinB, Jó- hairm Hafsitein, forsæti'srá ðlher ra, Saltað í Stöðvarfirði FYRSTA síldin á þessu hausti var söltuð á Stöðvarfirði í gær og nótt. Heimir SU 100 £rá Stöðv arfirði kom til heimahafnar um miðjan dag í gær með 700 tunn- ur af síld úr Breiðamerkurdýp- inu. Saltað var á Stöðvarfirði í gær og nótt, en Heimir er ný- kominn heim af Norðursjávar- miðum þar sem veiði hefur ver- ið mjög lítil upp á síðkastið. Anuar Stöðivlarfjiarðarbátur, Álftafell, er á leið heim frá Norðursjávarmiðum til þess að stunda síldveiðar hér heima. ræðu sinini á fiuinidi flokksráðs Sjálfstæðdisfloklkisins oig formianna ráðstefnu sl. laiugardag. Funidur- inn var vel sóttur af fulJtrúum úr öllum lamidshlujtum. í upp- hiafi fUndar var mánnzt Bjama Bemeddktssoniar, Siigríðiar Bjöms- dóttur ag dóttursoniar þedrna. í upplhiafi ræðu sinniar kvaðlst Jóhann Hafetedn vdlja niota þetta tækdfæri til þess að tjá þinig- möninum floikksdnis þakklæti sitt af eiinlæigni ag hlýju en þedr hefðu einróma kasá,ð sig til þesis alð takast á hiemdur þanm miikla vamidia ^ð mynda nýtt ráðunieyti að fórinigja flokk/sdma föllnum. Jiafnframt kvaðst Jóhiann Haf- stein gleðj,ast yfiir því, að það skyldi faRa í simn hliurt að leiða fyrsrtu islenzku kianunia á ráð- herraistól með ednhuiga fylgi þing- manmia. Formiaður Sjálfeitæðiisflakksins kvaðst ekki komimrn til þess að flytja nýjan bolðtskiap, Hann Framhald á bls. 23 úr holunni eins mikii gufa og þessi 7—9 tommu víffa hola get- ur flutt. Gos náðist upp í halunni á laugaird'aig, eims ag frá var Skýrt, með því að vatnishorðinu var þrýst niðUr á 200 m dýpi og var niotaður kolsýrimgur til að þjappa því niður, í stað loftB. Þegar þiýstinignum var sleppt, gaus hodan. Hitinn í holummi er yfir 260 gtráður og eam'kvæmt taráða- birgðamælinigum gefur hún 80— 85 lítra á sekúndu, sem sam- svarar því að vatnisrennisli sé 90 tonm af gutfu á klukkuistund, að þvi er ísleifur Jónsson, verk- fræðingur tjáði okkur. Br þetta með alsrtærstu barholum sem hér hafa fenigizt upp. Varður nú á næstunni unnið við mælimgar í holunmii oig athugamir gerðar á efnainináhaidi gufunnar. Bn þessi hola skiptir miklu miáli fyrir hugsanáiega efniaiverksmiðju á staðnium. Höfn í Hornafirði: Stækka hótelið um helming — búið að bóka í stóran hluta gistirýmisins næsta sumar HAFIN er stækkun hótelsins í Höfn í Hornafirffi, en áætlaff er aff auka gistirúmafjölda um helming fyrir næsta vor. Hóteliff var tekiff í notkun 1967 meff 20 herbergi og var þaff húsmæffi fyrri áfangi samkvæmt teikn- ingu. Áformaff er aff Ijúka viff bygginguna í vetur og hætast þá 18 herbergi viff, þannig aff alls verffur gistirými fyrir 64 í hótel- inu. Mjög rnikill ferðamamnaistraum uir hiefur verið til Hafmiar í Horna firði síöustu árin oig heflur hann afukiizt með áni hverju. Nýtiinlg gáisrtirúmia hefur verið mjög góð h|já hótieliinu á Höfn og fymstu 9 miánuði þessia áris er mýbimigin um 64%. Hóteilið var yfirfullit sl. sum ar oig allis voru 700 gistinœtur á veigum bótels>ins úti í bæ hjé fólki, siem ieiigði húsnæ'ði fyrir ferðamienn. Ámi Stefánsson hótelstjóri gat þess í viðtali við Mbl. í gær, að búið veeri að sielja að meetu Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.