Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 22
r, 22 1 ’ ! . '-.i ■ ! . MIVI ill!./. hi'.l'H', .-.ím/l <MOROUNBLA£X®, MIÐVIKUDAGUSR 16. DESEMBER 1970 Ha I Idór B. Þorbergsson sjómaður — Minning F. 27. 5. 1908. D. 10. 12. 1970. 1 DAG er tifl moldar borinn Hall- dór B. Þorbergsson, sjómaður, Uiíðargerði 2, Reykjavík, en hann lézt 10. þ.m. í Landspítai- anum eftir stutta legu. Haðfldór var fæddtir í Reykja- vik hinn 27. maá 1908, sonur hjónanna Þorbergs Haflfldórsson- ar og konu hams Sigríðar Jens- dóttur. Halldór þurfti snemma, svo sem aJgengt var á þeim árum, að sjá sér farborða og gerði sjó- meransku að ævistarfi sánu. t Guðjónýa Sigtryggsdóttir, Austurgötu 20, Keflavík, andaðist að heimili sánu 12. desember. Jarðarförin ákveðin síðar. Mikael Guðmundsson. t Otför vinkonu minnar, Kristínar Jónsdóttur, verður gerð írá Fossvogs- kirkju föstudaginn 18. desem- ber kl. 10.30. Selma Antoníusardóttir. t Bróðir minn, Björn Markússon, Sauðhaga, Völlum, sem lézt í Fjórðungssjúkra- húsiínu á Akureyri 11. þm., verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fimimtudaginn 17. desember tó. 1.30 e.h. Gunnlaugur Markósson, Mur.kaþverárstræti 12, Akureyri. t Otför mannsins míns, Ástþórs Matthíassonar, hefur farið fram. Sísí Matthiasson. Starfaði hann í um það bil 30 ár á togurum sem háseti og neta- maður. Eftiriifandi konu sinni, Soffiu ÞorHákisdóttur, kvæntflist hann hinn 23/12. 1933 og eignuðust þau hjón þrjá syni, Sævar, nú starfandi ieekni í Reykjavík, Þor- berg, sk’rifsto fumaran hjá Loft- leiðum hf., og Steinar, flugvirkja hjá Fluigfélagi íslands hf. Ég ætila mér ekki með þessum fáu Límum að rekja æviferil Hali- dórs, enda aðrflr sjálflsagt tfl þess færari, þar sem ég kynnt- ist HaMdóri eklki fyrr en hann var orðiinn fuHorðinn maður, og þau kynmi tatanörkuðust firam- ain af, bæði aí æsku miirani svo og því, að tjogarasjómaiðurinn er sjaidan heimia. En þar sem ég var um margra ára skeið tííöur gestiur á héiimili þeirra hjóna, fyrst að Grettiisgötu 70 og sáðan að Hllíðargerði 2 hér í borg, þá urðu kynni okkar nánari með ár- unum. Mtonist ég þeirra stunda með þökk 1 huga fyrir gestriismi þeirra hjóoia og vtoáittu. Mtoníng mito um Halldór er fyrst og fremist mtonáng um hlý- huga og göðgjarnan mann, sem hugsaði um fjölskyldu stoa af þeflrri alúð, að ekkert erfiði var svo mitað að hann legði það ekiki á sig ti! þess að treysta öryggi henmar, svo sem er Halldór Lagði nótt við dag til þess að byggja hús sitt að Hliðargerði 2 af tak- mörkuðum efnum, en miklum dugnaðL Uppefldi sona hans og mennt- un var hans aðall áhugamái, enda hafði hann, etos og hann sagði sj'álfiur, aMrei hafit efní á að gamiga í skóla. Eftir að synimir höfðu lokið námi og höfðu stiofnað sin eigto heimiii, urðu bamabömin eftir- læiti Halídórs, enda var hamn ákaflega bamgöður. Mtonlst ég sérstakft"ga þeirrar ástúðar, sem var á mfflli hans og elzta barma- baurmsins, Halldóru Soffiu, sem var augasteton afa síns. Svo sem er aðaE margra sjó- manna var Halldór ekfci marg- málil og fjasaði ilítt út aí smá- munuim. Þó bjó hamm y.fir híjóð- látri kímnigáfiu, sem oíli þvi, að ávailLt var jafn þægilegt og skemmtilleigt að vera i návist hans. Mér er mtonisstæð sú sérstaka efitirvæntíng og tiHilökkum, sem t Hjartanlegar þakkir faerum við ölflum þeim, sem vottuðu Okkur samúð og heiðruðu minn'togu eiginmamns míns, föður, tengdaföður og aía, Jakobs Elíassonar, skipst.jóra frá Bolungavik. Halidóra Jónsdóttir, Elísa .Takobsdóttír, Ragnar Sveinbjörnsson og börn. ríkti á heimiii Halildórs, ávafflt er hans var von úr sjófierð, og ekki þá sizt er hans var von fyr- ir jólto. Þau jól vonu þó mörg, sem hann varð að vera að heim- an og jafnvel að fara út á sjó skömmu fyrir jóL Því rifjast þetta upp, er ég rita þessi kveðjuorð, að Haillldór fár í sfaa síðustu ferð nú skömmu fyrir jóflto. 1 þeirri bjargföstu tirú, að hann hafii sigit tflfl bjartari og hlýrri landa, votta ég efitirlifandi konu hans, vtafl mitoum Sævari og bræðrum fcans, fcengdadætr- um og bamabörnum mtoa inni- iégustu samúð og vona að þeim veitiist styrkur til að mega þrátt fyrir sorg sína, eflga gteðileg jóL Þorsteinn Júlíusson. EKKT verður dregið í efa að ís- lenzka þjóðin stendur í þakkar- slkuid við þá mienn, sem mannað hafa fiskiiskip hennar árattiigum sarnan og eytt lönigum starfs- degi við erfiið störf á hafi úti, fjarri fjölskyldu og ástvinum, ofit við hættur og tvísýnu, hvorf sem er á fitamm firiðar eða ófrið- ar. Þá hlýfiur það erm að aiuika skuíld okkar við þessa menn hvern áramgur erfiSi þeirra og áhætta hefur borið. Aflir viðiur- kenna að f iiskveiðar hafa framar öðru verið undinsitaða þeirra framfara, sem orðið hafa á Is- iamdi undanifama áratugi og Ilengi héiduist í hendur við aulkna sókn á miðin. Umdirstaða aflils þesisa eru störf íslenzka sjómaTmsins, sem vakflð hafa aiðdáun og viirðingu utan lamds sem tonan. í dag verður tii moldar borinn í Fossvogskirkjugaröi einn þess- ara manna, Haflidór Þcwrbergsson, til heflmilis að Hilíðargerði 2 í Reykjavík. Hallldór fæddist í Reykjavík þann 27. maí árið 1908, sonur hjónanna Siigríðar Jemsdóttur og Þorbergs Hallldórs- sona.r. Hann var næst eflztur 6 systídna og ólst upp hér í Reykjavík. Sextán ára gamall hóf Haillidór sjómennsku og stumdaði sjó samfilieytt í þrjá ára- fcugi, lemgst af á togunum útgerð- arfyrirtækisims Allflance. Þann 23. desember árið 1933 kvæntist Hailtíór eftirlifamdi eig- infeonu stani, Soffvu Þorláíksdótt- ur, og varð þeim þriggja sona auðið. Þótt Halldór hafi ekki borið tilfimnimgar sfaar á torg, fær engurn, er hamn þekktu, dul- ízt, að hjá fjötekyfldu hams hefur huigur hams dvalið óskiptur lanig- t Minningara'thöfn um Guðmund Þorkelsson, fyrrv. hjúkrunarmann, Vesturgötu 22, verður hafldin i Fossvogskirkj- uaind fimmitudagtan 17. þ.m. kL 10.30 f.h. En hamn verður jarðsungton firá Hraumgerði, FlraungerðLtoreppL Flóa, sama dag. Fyrir hönd aðstandenda, Þormóður Ögmundsson. t Þökkurn samúð og vtoarhug við andlát og jarðarför eigin- bonu mtonar, móöur okkar og tengdamóður, Jónínu Jónsdóttur frá Grunnavík. Sérstakar þakkir tíi Magmús- ar Ólafissonar, læknis, og hjú krunarfóöís sjúkradeildar Hrafnistu. Hans Bjamason, böm og tengdabörn. t Innfflegustu þakkir fæirum við öfluim þeim, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vtaar- hug vegna hims sviplega frá- fafls eigtomanns míns, föður, temgdaföður og afa, Halldórs G. Halldórssonar, skipstjóra. Rann\eig Magnúsdóttír, Björgvin HaJldórsson, Guðmundur Halldórsson, Kristín Haildórsdóttir, Þorgeir V<ir Halldórsson, Óskar Halldórsson, Hulda Árnadóttir, Agnes Elva Guðmundsdóttir. ar stundir, sem hann var fjar- vistum við hana, meðan synir harns voru ungir. En vissan um örugga Æonsjá eiginkonumnar hef- ur vafialaust gert homum þær stumdir létitbæraifl en efla, og í sameinitogu bjuggu þau Haflldór og Soffiía sornum sfaum það heimili, er af bar fyrir snyrti- mennsku og reglusemi, samfara hlýju og góðvild. Þannig heim- ili er vissulega tii þess falflið að skapa þá festu og öryggi, sem ursgum mönnuim er svo fairsælt vegamesti. Synir Hafldórs og Soffíu eru Sævar, læknir í Rvik, Þorbergur, s'TÍ'fisfcofum. hjá Loftteiðum og Stetoar, flugvirki hjá Fiugfélagi fsiands. Þeir eru aflir kvæntir menn og búsettir í Reykjaivík. Svo bamgóðum manni sem Hafldóri hafa bamabomdn verið sannur IjósgeisK á ævilkvöMtou. Ekki fer hjá þvi, að hver mað- ur mótist af þeirri umgjörð, sem flfíð býr þeim. Og ævistarf Haffl- dóns á hafinu hefitur efilaust átt rikan þátt í að síkapa það æðru- teysi, sem var svo snar þáttur í fari hans. En undir bjó rflk kímni og hæfileiki tál að sjá hina skop- legu hliö hlutanna. Ég vil svo að lokiuim votta Soffíu frænku mtoni, sonum hennar, tengdadætrum og barnabömum mina dýpstu sam- úð. Um há'tíðir þæi', sem í hönd fara, mun ég mtonast með þakk- liæti þeirra sfcunda, sem ég og fjöls/kyida mfa höfum átt á heimilfl þeirra Haildórs. Sverrir Sveinsson. Áskell Snorrason tónskáld — Minning FRÁ TÓNSKÁLDAFÉLAGI fSLANDS í dag er til moldar borinn Ás- kell Snorrason, tónskáld. Hann var eiinn af elztu félög- um Tónskáldafélagsfas og gegncti margháfcbuðum störfum í þágu þess, en vanheillsa hamflaði að nokkru þátttöku hans síðari árin. Með ÁskeH er gengfan sér- stæður persónuileiki og fuffltrúi þeinrar kynslóðar, er leitaði fiegunðar í kyrrtátri orgeltónlist. Eföir hann liggja bfeehreinar orgeltónsmáðar og söngverk, sem bera viitni góðum manni, er tirúðí á fiegurð í flst og mannlifi. ÁsfeeM kyimtist ég fynst fyrir nökkrum árum á fiumdi í Tón- skáfldafélagtou og er mér minn- isstætt M'ýtt víðmót hans og hóg- vaerð. Aðstandenduim votta ég mína inniilegustu samúð. Jón Ásgeirsson. KVEÐJA FRÁ KARLAKÓR AKIJREVRAR Við aaidlátsfiregn Áskelis Snorrasonar tónskálds, sefcti okk- ur gömllu félaga hans úr Karla- kór Akureyrar hljóða. Mlnntog- air koana firam i huigann hver af annarri frá samverustundum okkar á fyrsbu árum karlakórs- ins, en Áskefl var stofnandi kórs- tos ásamt nokkrum áhugasöm- um ungum mönnum og varð fyrstí sönigstjóri hans. Ósflökkv- andi áhiugi hams og fómartund fyrir miáflefinum kórstos unnu bug á öflum erfiðteikum. Hann hafði einstalkt lag á að laða fram það fegursta og bezta í rödd hvars einaista marais, sem harm hafði fiengið tfl að leggja kóm- um lið. Framikoma hans öll ein- kenndist af svo sérstatafl hjarta- hlýjiu oig góðvild, að sjaldgæfit er. Ætíð stóð ofekur heknifli hans opið tfl æfitoga eða funda, ef á þuirfti að haflda, og bjó hann þó þröngt á þeim árum, en þar var jaifnan nóg rúm fyrir gesti og margar og ógleymanlegar eru þær srfundir, sem við áttum á heimfli þeirra hjóna Áskeis og frú Guðrúnar Kristjánsdóttur, en hún er nú látto, aðetos nokkr- um víkum á undan manni sSn- um. Yfir því hvíldi sérstakuir menningarblær, sem eimkenndist af ilistfengi húsráðenda í smáu sem stóru. Efitir að Ásikefll varð að hætta söngstjóm af heiflsu- farsásitæðum fylgdist hann af áhuga með störfum kórsins og bair hag hans ætíð mjög fyrir brjóstí. 1 vírðingar- og þakkfeet- isskyni fyrir störf hans í þágu kórsfas var hann kjörinn heið- ursfélagi hams. Þó að Áskeifl flytti tii Reykjavikur fyrir all- mörgum árum, silitnuðu temgsl ökkar við hann ekki að fulllu, því þó ekki væri um persónufegt saimiband aö ræða, heyrðuim við hann öðru hvoru í úitvarpinu feika á kirkjuorgel sín sérkenni- fega fögru tónverk, en okkur finnast þau lýsa öðru frernur >góð vild hans og hjartaínlýju. Hann ávann sér virðingu alflra, sem kynntust honum og er hans nú sárt saknað aí samtferðamönn'un- uim, en þó mest: af þeim, sem mæstir honurn stóðu. Far þú í firiði, friður guðs þig blessi. Haifðu þökk, fiyrir allt og aflt. — Einar í Mýnesi Framhald af bls. 14. að reyna að ná samvinnu við fyrri kollega sína í vinstri stjórninni, þá Lúðvík Jósefsson og Hannibal Valdemarsson, sem sennilega eru hræddir um sina pólitísku framtið og mega vera það. Þeir eru því aðeins að reyna að sameina sjálfa sig, en ætla í leiðinni að reyna að ná áframhafldandi tangarhaldi á Vérkalýðshreyfingunni til að áform þeirra heppnist. En hætt er við að sú tilraun mistakist vegna þess, að Alþýðusamtökin þurfa nú annars með en forsjár slíkra manna. St. Rvík. 14.12. t Þökkum innilega sarnúð og vinarhug við fráfall og útför ERLIIMGS ELLINGSEN Guðrún Agústa Ellingsen, Marie EHingsen, Haraldur Ellingsen. Asbjörg Ellingsen, Erling Ellingsen, Maria Ellingsen, Elín Ellingsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.