Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 18
i 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 Sigurður Sigurðsson kennari frá Kálfafelli Fæddur 28. júlí 1884 Dáinn 7. febr. 1970 MÉR finmst tilhlýða að ég minn- ist þessa ágæta svila míns með mokkrum orðum þó að fátæk- 5eg verði. Sigurður er fæddur að Kálfafelli í Suðursveit, A- Skaftafelissýslu, sonur Sigurðar Sigurðssonar bónda að Kálfa- íelii og oddvita í Borgarhreppi, og konu hans Bergþóru Einars- dóttur frá Horni í Nesjum. Hann var íþróttamaður góður, tinn af beztu glímumönnum sýsluhnar og fáir ungir menn munu hafa getað hlaupið hrað- ar en hann. Enda vaT hann göngugarpur mikill, sem hann eýndi meðal annars með því að ganga frá Hoffelli, þegar hann átti þar heima, ofan að Höfn í Hornafirði, um 20 km leið, þeg- ar hann sótti sjó þar. Hjartkær fósturmóðir mín og systir, Þorbjörg Guttormsdóttir, ÖTdugötu 51, Reykjavík, andaðist i Borgarsj úkrah ús- inu aðfaranótt 12. febrúar. Halldóra Haraldsdóttir, Guðmundina Gnttormsdóttir. 17-18 ára brá hann'sér snögga ferð til Noregs, sem ekki var nú svo auðvelt í þá daga. Sýnir þetta kjark hins unga manns. Hann fór nokkuð ungur að heiman til vinnu og fór meðal annars til Reykjavíkur. Þar notaði hann tækifærið til að afla sér menntunar jafnframt og sótti kvöldnámskeið í Verzl- unarskóla fslands og námskeið í Kennaraskóla íslands. Gerðist hann síðan kennari í Suður- sveit, Mýrum, Nesjum og var tvo vetur kennari í Papey. 1916—1918 stundaði hann nám í Askov í Danmörku og í Aarhus við Den Jyske Handelshþjskole og kynnti sér jafnframt sam- vinnumál. Til þess að afla sér frekari menntunar fór hann til Englands og kynnti sér þar samvinnu- fræði, en til þess hafði hann hlotið nokkurn þingstyrk. Gekk hann nú fram fyrir skjöldu og gerðist áróðursmaður mikill fyrir stofnun kaupsfélags á Höfn í Homafirði. Talaði hann við hændur og hélt ræður á fund- um og ieizt bændum vel á hug- mynd hans, enda mun hann Ástkasr eigin-kona min og móðir okkar, Guðlaug Magnúsdóttir, Atistiirbrún 39, andaðist föstudag, 12. febrúar. Karl Óskarsson og börn. Jarðarför Sigríðar Ágústu Gísladóttur, Kirkjutorgi 6, sem andaðisit í Borgarspítal- anurn 5. þ.m., hefur farið fram i kyrrþei eftir ósk hinn- ar látnu. Einar B. Þórarinsson. Faðir okkar, Jón Bjarnason, Skólavörðustíg 41, andaðist að kvöldi 11. febrúar. Svava Jónsdóttir, Aðalsteinn Jónsson, Hörður Jónsson og Sigurður Jónsson. Eiginmaður minn, íaðir og sonur, Sigurður Kristján Sveinsson, stýrimaður, Kaplaskjólsvegi 62, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 15. febrúar k3. 1.30. Friða Elíasdóttir og böm, Sigriðttr Kjartansdóttir. hafa verið frændmargur í hér- aðinu og málafylgjumaður mik- ill. Lauk þessu mikla áhugamáli hans með því að hann stofnaði K.A.S.K. á Höfn í Homafirði 1919. Þar var þá aðal atorku- maður Þórhallur Daníelsson, Samdist nú svo með Kaupfélags mönnum og Þórhalli að hann seldi kaupfélaginu sveitaverzl- un héraðsins með öllu sem henni tilheyrði. „Einn dag eftir stríðslokin, voru allir Skaftfell- ingar kaupmannasinnar og verzluðu við eina kaupmanninn sem til var í sýslunni. Næsta dag voru allir þessir sömu menn orðnir kaupfélagssinnar og skiptu við einu verzlunina, sem til var í sýslunni, það var kaupfélagið á Höfn í Horna- forði. Hvergi á landinu hafði breytingin frá kaupmennsku í samvinnufélagsskap verið jafn hraðfara og í Austur-Skafta- fellssýslu. Hún minnir á kristni- tökuna árið 1000.“ „Landslýður- inn skipti um trú af skynsam- legri politík, til þess að forðast borgarastyrjöld í landinu.“ Svo segir í bók Thorsten Odhin „Samvinnan á íslandi“. Nú skyldi maður ætla að Sig- urði hefði verið falin stjórn á félagi því, sem hann hafði lagt svo mikið á sig að stofna. Það varð nú samt ekki og munu þar innanhéraðsmál hafa ráðið. Fluttist nú Sigurður til Reykja víkur. Ferðaðist hann nokkrum sinnum til Danmerkur og sótti námskeið samvinnumanna þar. Hann hóf kennslu við Miðhæjar skóla 1922 og var þar til 1930 að hann hóf kennslu við Austur bæjarskólann til 1954. Kenndi við Iðnskólann 1925 til 1946. Bauð sig fram til þings fyrir Borgaraflokkinn 1923 og fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1931 í A,- Skaftafellssýslu. Hinn 8. nóv. 1925 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni Auði Víðis Jónsdóttur, Þveræ- ings Jónssonar frá Þverá í Laxárdal. Móðir hennar var Halldóra Sigurðardóttir frá Kolstaðagerði í Fljótsdal. Þeim varð þriggja barna auðið. Eru þau. Sigurður Haukur, kennari, f. 24. júli 1926, kvænt- ur Guðrúnu Kristinsdóttur, hús- mæðrakennara, Bergþóra lækn- ir, f. 13. okt. 1931, fyrir skömmu komin heim frá Amer- íku frá framhaldsnámi og viranu á sjúkrahúsum þar, og Halldóra f. 28. júlí 1933, gift Alfreð Ol- sen flugvélstjóra. Það hefux fallið í hlut Auðar að stunda eiginmaran sinn sjúk- an í nokkur ár. Hefur haran notið þar mikillar hlýju og um- hugsiunar. Þar hefir hið hlýja hjarta heranar bezt sýnt hvaða mann hún geymi.r. Með þökk fyrir að þjáningunum er lokið, bíður hún nú vonglöð endur- fundanna. Að lokum vil ég kveðja þig með þínum eigin orðum, sem þú sendir mér við andlát mág- konu þinnar, Þómýjar konu minnar: „Nú þökkum við Guði fyrir að hún hefur losnað við kval- imar og biðjum hann að styrkja vin okkar Hálfdán og bömin hans. Ég veit að hann er það þroskaður að hann sér að þetta var það bezta eins og komið var og þótt óskahallir hrynji, þá á vonin og trúin að hjálpa okk- ur til þess að byggja brú, er tengi þetta líf og hið tilkom- andi.“ Við bíðum endurfundarana, ég bið að heilsa. „Ég lifi og þér murauð lifa." Hálfdán Eiríksson. „Hainin kemur mér æ í hug, er ég heyri góðis mamnis getið, hanin reynidi ég svo að öilluim hlutuim." Með þessi orð í huga kveð ég í dag kæran tengdaföður minn, Sigurð Sigurðsson, kennara, hinztu kveðju. Hér verður eng- in ævisaga skráð, heldur aðeins færðar þakkir fyrir mikla um- hyggj u í minn garð og dregnar fram örfáar minningar um mann, sem var mér ómetanlega kær þau ár, sem við þekktumst. En 10 fyrstu búskaparár mín bjó ég í nánu sambýli við Bróðir okkar og mágur GUÐBRANDUR THORLACIUS andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 28. janúar 1971. Eftir ósk hins látna hefur útför hans farið fram í kyrrþey, Rósa Th. Einarsdóttir, Magnús Guðmundsson, Sigrður Thorlacius, Þóra Thorlacius, Guðlaug Thoriacius, Anna Thorlacius, Jóhanna og Magnús Thorlacius. Okkar innilegustu þakkir sendum við öllum, sem sýndu okkar samúð og vináttu við andiát og jarðarför SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Gesthúsum, Álftanesi. Sérstakar þakkir færum við Jósep Ólafssyni lækni og öðru hjúkrunarliði St. Jósefsspítala Hafnarfirði fyrir mjög góða hjálp og aðhlynningu í veikindum hennar. Einar Ólafsson, Asta Guðlaugsdóttir, Guðfinna Ólafsdóttir, Karl Þorsteinsson, Fjóla Ketilsdóttir, Þórarinn Guðmundsson, og barnaböm. Alúðarþakkir sendum við öil- um þeim, er sýndiu O'kkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Þorleifs V. Sigurbrandssonar, verkstjóra. Einniig innilegar þakkir til allra þeirra, er hjúkruðu horaum í veikindum hans. Halla Einarsdóttir, dætur, tengdasohur og dætrabörn. Jón Arnbj Stóra-Ósi JÓN Annbj ann'anson frá Stóra- Ósi er látinin. Hairan lézt á sjúkra húsknu á Hvamimstainig? 30. des. sfl, tveiimur döguim fyrir nýárs- dag. Á sjúkraihúsiniu hediur hainin dvalið raokkur síðuistu árira. Ég main, að ég kymntiisit Jóni fyrst í Miðfjarðairrétt. Þá var ég dreng- ur en haran ful'lorðinm maður að draga féð sitt og það lá vel á horaum. Haran var mikill bóradi og átti margt fé og þótti væint um það. Stumduim kom ég að Ósi og hitti Jón þar og kymnitist honom heima. Þar var allt rraeð svo miklum myndarskap. Þar var gott að koma. Em sérstaik- lega fór ég að kyniraaislt honum á elliiáruim er við vorum báðir á sjúkrahúsinu á Hvammriistainga. Þá töluðum við oft mikið sam- an og hann var að segja mér frá Mósa og fleiiri hestum. Áreiðain- lega hefur Jóni þótt værast um Mósa af hestiUim síinum. Hainin var svo hýr á svipimin, þegar bainm var að rifja upp mimmimigarmar um hamm og gömiu dagaina, eimk- aralega gömgur og réttir, réttirn- ar við Réttarvatn þegar svo miamg ir komu saman þair úr ýmsum áttum. Heyrraarmissir bagaði hanm svo að maður varð að sitja mjög nærori homurn tii þess að halda uppi samræðumum um gömlu dagama. Jón var skapmik- ill maður, hreimn og beimm eims og gamia Ósfólkið vair. Nú er Þökkum samúð sýnda okkur og öðrum vandamönnum vegna andláts föður okkar, GUÐMUNDAR KR. GUÐMUNDSSONAR frá Vegamótum. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Guðmundur P. Guðmundsson, Steinar Guðmundsson, Anrta G. Beck. tengdaforeldra mina, sem sköp- uðu traust og góð kynni. Sigurður var hnigiran á efri ár, er ég tengdist honum. Heilsa hans var þá allgóð og gat hann því notið þess að sjá bamaböm sín vaxa úr grasi, og hans mikla gleði var ávallt að gleðja þau á þaran veg, sem hann megnaði. Þau em ótalin sporin, sem hann leiddi litlu drengina, sonarsyni síraa, sér við hönd, á þeirra fyrstu gönguferðum um ná- grenni heimilisins. Fyrir þær stundir og ótal margar aðrar hjá afa þakka þeir nú að leið- arlokum. Sigurður var jafnan hress í lund og með spaugsyrði á vör- um og kom því öllum í gott skap, er í kringum hann voru. Var því gott að vera í návist hans. Hann var ákaflega reglu- samur og mátti aldrei sjá neitt fara úr skorðum án þess að reyna að bæra það til betri veg- ar. Þótt elli færi að þjaka hann hin síðari ár og heilsan að bila, æðraðist hann aldrei. Hann kunni ekki að kvarta. Sigurður var mikið snyrti- menni og kom það glöggt fram í öllu hans dagfari fram til þess síðasta, þótt hann vart gæti orð- ið hreyft sig um híbýli sín eftir þungt áfall, er hann hlaut fyrir nokkrum árum. Hann var ham- imgjuimaður og átti trausbara, góðan lífsförunaut, sem aldrei brást og varla vék frá honum nokkra stund, enda var hawn ávallt ömggur, ef hann vissi um nálægð heranar. Þannig var það síðustu stundimar, sem hawn lifði. Ef hún hélt um hönd hans var friður yfir honum. Þannig hvarf hann af þessum heimi. En skömmu áður dreymdi hann, að hann væri að fljúga út i geiminn og væri kominn til Sig- urðar eldri bróður síns, sem látiran er fyrir allmörgum ár- um. Með vissu um góða heim- komu kveðjum við öll látinn vin, föður, afa og tengdaföður og biðjum Guð að blessa minn- ingu hans. Tengdadóttirin. arnarson — Minning það allt horfið og Jón kveðiur síðastur 97 ára gamalfl. Allt var þetta Ósfófk mjög myndarlegt og stórgáfað eiinis og margir vita, sem komiu oft að Stóra-Ósi og raufcu þar sivo mikiilar gest- risni. Falls er von á fonmu tré og raú er Jón farinn héðara. Hamra var h-arðger maður og kvartaðd ekki yfir líkaimlegium meiðslum og ég þakka horaum fyrir sam- veruraa á sjúkrahúsinu. — Ég vona að nýárið talka vel á móti þér eiras og öiluim, sem farimir eru á undain okkur og þér líði vel, kæri vinuir. Far þú í friði. Miminiingin góða geymist um þig og GuS blessd þig, virouir minin. Sig. M. J. — Opið bréf Framhald af bls. 17 hærumiklar gærur. Samt er það látið viðgangast ár eftir ár að refsa þeim bændum, sem fylgja ræktunarstefnu. Svo er það ullin. Hvernig stendur á því að Samvinnufélög in geta eða vilja ekki greiða sama verð fyrir ullina og einka- fyrirtæki? Telur þú ekki sem formaður Stéttarsambands bænda að kaupfélögunum sé skylt að hugsa meir um hag fé- lagsmanna sinna og kaupa ull- ina af bændum á þvi verði, sem fæst fyrir hana á frjálsum markaði? Séu ullarverksmiðj- urnar hjálparþurfi þá á að gera það á annan hátt en þennan. Hér læt ég staðar numið, þó margs mætti ennþá spyrja, en einhvers staðar verður að setja punktinn. Ég óska þér svo árs og friðar. Með fyrirfram þökk fyrir skil merkileg svör. Sveinn Guðnmndsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.