Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 Bókmenntaverðlaun N or ðurlandar áðs afhent í gærkvöldi í Kaupmanimaíhöfn, 15. febr. Frá Bkiní JóbanunisByni. KLUKKAN 20 á mánuda'gs- kviold fór fraim afh&nding Bók meranitaverólauinia Norður- larudaráðs, an þaiu hlaiuit að þessu sinni danski rithöfurd- urinn Thorkild Hamsen. Verð- LEIÐRETTING 1 GREIN Áma Vilhjáimssonar, læknis, í blaðimu sl. laiugairdag stóð: „Nú er irteð mestu menn- ingarþjóóuim runnin upp ný sið- ferðisöld“, en á að vera siðferðis- óöld. - Kýr Framhald af bls. 1 fyrr en þeir hefðu fengið að skýra kröfur sínar um bætt kjör með hækkuðu afurða- verði. Vilja þeir meðal ann- ars að verð á landbúnaðar- vörum hækki samkvæmt vísi tölu á hverjum tíma. Kýmar voru bersýnilega óvanar svona virðulegu um- hverfi, og tókst þeim að lauma niður inokkrum væn- um klessum í gólfteppið, sem þekur fundarsalinn, áður en bændumir ráku þær loks út með aðstoð lögreglumanma. Urðu ráðherrarnir þá að fresta frekari umræðum þar til lokið var við að þrífa fundarsalinn. Umræðuefni fundarins í dag — sem var frestað vegna kúnma — var hækkun verðlags landbúnaðarafurða. — Flutningar Framhald af bls. 1 hershöfðimgi, sem hélt þvi fram í dag, að innrásarsveitunum hefði tekízt að loka Ho Chi Minh- stígnum á ka-fla. Taldi hann að Norðu r- Viet namar hefðu um 12 þúsatoil manna lið á þessum Slóðum, en ek'ki væru það aHt hermeinn. Heifði fjöldi norður- vietnamiskra hermanna verið fluttiur iengra inm í Laos eftir að innrásin var gerð. ÞótJt bandarisk yfirvöld haldi því eindregið fram, að enigir bandarfeikir hermenn séoi með innrásarsveitium Suður-Viet- nams, tillkynntu þau í dag, að átta Bandarí'kjaimesnn hefðu fall- ið í Laos eftir að irnirásin hófst, ní'U særzt og tveir væru „týndir“. Tekið er fram, að hér sé um að ræða menn úr áhöfnum þyri- anna, sem notaðar eru við liðs- fl'utninga fyrir innrásarsveitir Suður-Vtetnaims. í>á var s'kýrt frá því í Waslhington í dag, að um 500 bandarískir hernaðarráðgjaf- ar væru i Laos, en jafnframt að þeir tækju engan þátt i hernað- arát'ökunum. Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson iim ðHil abcdefgh jIVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 16. e5-e6 l'auniin niema 50 þúsund dönsk um króniuim, eða uim 600 þús. íaL kr. Einmig votru afhent verðlaun í samkeppná um merki fyrir Norðurlandaráð, en fynstu verðlaun hlaut Dan iinn Ghritstian Tarp Jensen, 6 þúa. sænskar kr. eða rúmar 100 þús. ísl. kr. — 34 fórust Framhald af bls. 1 farþegavagnana. Flestir hinna látnu köfnuðn af völdum reyks. Á sunnudagskvöldið skýrðu björgunarmenn frá því, að þeir hefðu Ieitað í göngunum en ekki fundið fleiri lik. Hins vegar eru möguleikar á þvi, að það geti verið fleiri lik í rústum farþega vagnanna. Flestir hinna látnu unnu við stáiverksmiðju og voru á leið til vinnu sinnar, er slysið varð. Tada ’hirmia láltrru hefði getað orðið mik3iu hærri ef björgunar- menn hefðu ekki gengið svo rösk- legia til starfa. Þegar eldurinn kom upp í lestimni gaus reykur og gas úr báðum endum gangn- anoa, sem eru 1532 metra löng. Það var erfitt að þekkja líkin því að flest þeirra voru mjög illa brenind. Lestarstjórinn, Alojz Sed'lacek, sagði, að vélin hefði skynditega stöðvazt og otían tekið að brenna. Hann sagði, að harrn hefði ekki getað gefið farþegumum nein að- vörunarmerki vegna bilunar í hátalarakerifi'nu. PáH Ói. Ólafsson. Bíllinn sem valt við Kléberg. Ljósm. Sv. Þorm. Innbrot og umferðar- óhöpp um helgina — SEGJA má að það sæti tíðindum er rannsóknarlögreglan í Reykja vík hefur engar fréttir að færa að lokinni helgi. Eftir síðustu helgi var ekkert að frétta, en afbrotamennirnir virðast aðeins hafa flutt sig um set, því að allt aðra sögu hafði rannsóknarlög- reglan í Hafnarfirði að segja. Þar urðu nokkur aivarieg um- ferðaróhöpp, stolið var bíi og nokkur innbrot framin. Um kl. 03 aðfaranótt sunnu- dagsins varð umferðaróhapp á veginum við Kléberg á Kjalar- nesi. Þegar lögreglan kom á staðinn var búið að flytja öku- mann og tvo farþega, pilt og stúlku í slysadeild Borgarspít- alans, en ekkert þeirra reyndist alvarlega slasað. Hins vegar er farartæki þeirra gjörónýtt — Ford af árgerð ’55, sem var með nýrri 390 hestafla vél. Ökumað- ur missti stjórn á farartæki sínu og rakst á ræsisstólpa við veg- inn. Við áreksturinn endastakkst bíllinn og hafnaði út í móa. Sagði rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði það undravert að fólkið skyldi sleppa sem raun bar vitni. Ökumaður er grunað- ur um ölvun við akstur. FyTr um kvöldið varð slys á Hvaleyrarholti. Þar var Banda- ríkjamaður á ferð í litlum Ren- ault ásamt konu sinni. Bíllinn valt og er gjörónýtur, konan skarst í andliti og var flutt í slysadeildina. Á laugardagskvöldið varð þriggja bíla árekstur við gjald- skýlið á Reykjanesbraut. Hér var um aftanáakstur að ræða og urðu nokkur vandræði með að losa bílana sundur, sem skemmd ust töluvert. Við árekstur þenn- an skapaðist mikið umferðaröng þveiti á veginum. Þetta sama kvöld fór ökumað- ur nokkur í ökuferð. Hann ók til Grindavíkur og hafði áður fengið sér aðeins neðan í því. Síðan hélt hann heim á Ieið, en uggði ekki að sér — skyndilega varð hann bensínlaus á Reykja- nesbraut. Hann dó þó ekki ráða- laus. Bezta ráðið var að stöðva næsta bíl og biðja um far, en til allrar óhamingju var fyrsti bill er ók fram á manninn, lög- reglan. Hann var tekinn fyrir meinta ölvun við akstur. Aðfaranótt sunnudagsins var stolið bíl af Flötunum. Fannst hann í gær um miðjart dag í Reykjavík og var öskemmdur með öllu. 1 Garðahreppi var og brotizt inn í rakarastofu hverf- isins og þaðan stolið skiptimynt. Er þetta í annað sinn á skömm- um tíma, sem brotizt er inn í þessa rakarastofu. Þá var og brot izt inn i Vélsmiðju Hafnarfjarð- ar og stolið þaðan 2000 krón- um í skiptimynt. Loks var brot- izt inn í verzlunina Esjuberg á Kjalarnesi, en ekki hafði i gær verið kannað hver spjöll voru unnin þar. „Þorrinn sýnir sig“ Miklar umferðartruflanir vegna snjóa „MENN virðast ekki hafa blótað þorrann nægriiega, þvj nú er hann að sýna sig heldur betur,“ sagði starfsmaður vegaeftirlits- ins, sem Morgunblaðið spurði frétta af færðinni í gær. Þá voru allir fjallve'gir á Snæ- Páll Ólafsson frá Hjarðarholti látinn PÁLL Ól. Ólafsson, fyrrv. ræð- ismaður íslendinga í Færeyjum, andaðist í Kanpmannahöfn í gær, 82 ára. Pál'l var fæddur 30. ágúst 1887 að Lumdi í LuodareykjadaL — Hann var sonur séra Ólaifs Ól- alfssomar, prófasts í Hjarðartiolti, og Ingibjangar Pálsdóttur, konu hams. Páll tók mikimin þátt í atviinmu- málum, rak umiboðs- og heild- verzlun og útgerð héríendis og erlendia Harnn var lengi búsett- ur í Kaupmannaihöifin, og í Þórs- höfn í Færeyjum. Páll var kaiupfétagsstjóri Kaiup félags Hvammstamiga 1908—1912, framkvæmdaistjóri fiskveiðilhluta félagsms Káira var hamn 1920— 1925, stofnaði 1925 fiskveiðifhluta féiagið Fyl'ki, var í stjóm Félags íslenzkra botnvöirpu'3kipaeigenda og framkvæmdastjóri félaigsims í mörg ár. Hamin var einin af stofn- endum Saimtryggiingar íslenzkra botnivörpumga, í stjórn heminiar og framkvæmdastjóri um tkna. — Hann var eimn ai stofnemdum Félags íslenzkra líunveiðaraeig- enda og fyrsti fonmiaður þess. Pálil var fyrtsti ræðismaður ís- l.ainds í Færeyjum. Hamm var kvæntur Hildi Stefánsdóttur frá Auðkúlu og eignuðust þau fiimm börn. feiilsnesi ófærir og færð í sveit- um farim að þymgjast mjög — t. d. komst mjólkurbíll ekki í gær- morguin úr Helgafellssveit í Gratf ames, Holtiaivörð'Uiheiði lokaðiist um helgina og Brattaibrekika og Svmadalur voru eimmig ófær í gær, sömuileiðis vegurinm ti‘l Hólmavíkuir. í Hrútafirði var mjöig þungfært. Á Vestfjörðum voru aOir veg- ir ófærir, miernia hvað Kleifa- heiði, frá Patrekstfirði siuður á Bairðætrömd var slarkfær og við Haukabergsá vesitan till á Barða- strönd var aftur orðið fært í gær, en þar stíflaðist áim af krapa fyrir helgi og ruddist umd- an brúmmi. í gær var ráðgert að moka firá ísafirði út á filuigvöll. í Skagafirði var faerð tekim að þymgj'ast mjög í gærmorgum. Þó skiluðu flestir mjólkuirbíliar sér til Sauðárkróks í gær em fyr- ir utam Hofsós var a'llt ófært til Atvinnumál og ný stefna í kjaramálum — til umræðu á Óðinsfundi annað kvöld MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn inuin mun Geir Hallgrímsson, efnir tii almenns félagsfundar í borgarstjóri og alþm. r;eða um Valhöll við Suðurgötu annað atvinnumál og nýja stefnu í kvöld, miðvikudagskvöld og kjaramálum. Félagsmenn eru hefst fundurinn ki. 20.30. Á fimd hvattir tii þess að fjölmenna. Sauðárkróks í gær, en fyrir ut- an Hofsós var allt ófært og stór- hríð í Fljótum. í Eyjafirði var í gær ráðgert að moka til Dat- víkur o g um Dailmyruni til Húsai- víkuir, e<n hætta varð við hvort tveggja vegna veðurs. Áættuiruar- bílilimin fir'á Akureyri til Húsa- víkur var uim tíu tímia á leiðinnii í fyrrÍTiótt — en í góðu færi er þetta rösklega þriggja tíma akstur — og laiuk svo, að bíltiim festist í útjaðri Húsavikur, en þar kyngdi niðuir snjó og hneyfði enigimm bíl, nema stiamda í stór- miokstri fyrst. Á Norðaustuirlamdi voru vegir atlir ófærir, en stórum bíil'um var fært imnanisveitar i Vopna- firði, Kelduhverfi og Núpasveit. Flestir vegir á Fljótisdatslhér- aði voru lokaðir í gærmorguin, en í gær var mokað mil'li Egils- staða og Eiða og á Faigradal og ráðgart var að opraa suður til Fáskrúðsfjarðar. Aðrir vegir voru lokaðir, nemia hvað sœemi- leg færð var í niágremmi Breið- dailsvíkur. Síðam var fært að LóniSheiði, em húm to'kuð og frá henini fært allar igötur suður uim. Á Suðuirlaindi uirðu eogair um- ferðartruflamir vegrua snjóa. f dag átti að hjálpa á leiðimiíi Reykja-vík—Akuireyri, uim fja'lt- vegi á Snæfel'lsn'esi, um Bdöttu- brekku og tffl Hólmaví'kur, etf veður leyfði, Þó e.r vissara fyrir fólik að hafa sambamd við vega- eftirlitið og spyrja frétta, etf það hyggur á ferðalög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.