Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 25 Þriðjudagur 16. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fróttaágrip og útdráttur úr forystu greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun stund barnanna: Ingibjörg Jóns- dóttir les sögu sína ,,Bræðurna“ (5). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leákar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónléikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Sigríður Thorlacíus talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Stödd í Miinster Guðrún Ámundadóttir les ferðabréf frá Elínu Guðjónsdóttur. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist: Verk eftir Hallberg, Rydman og Kokkonen. — Leifur Þórarinsson kynnir. 12,24 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. TónleJkar. 13,15 Þáttur um uppeldismát (endurt. frá 10. febr.): Gylfi Ás- mundsson, sálfræðingur talar um afbrýðisemi hjá börnum. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. ..Endurminningar smaladrengs”. svíta í sex köflum fyrir hljómsveit eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Píanókonsert í einum þætti eftir Jón Nordal. Höfundur leikur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands; Bohdan Wodiczko stjórnar. c. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. d. Lög úr ,,Strengjastefjum“ eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson og Þorkell Siigurbjörnsson leika. 16,15 Veðurfregnir. Maðurinn sem dýrategund Hjörtur Halldórsson flytur þýðingu sína á fyrirlestri eftir Einar Lunds gaard; annar hluti. 16,40 Lög leikin á horn. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar sveát eftir Hándel; Raymond Lepp ard stjórnar. 21,30 Á norðurleið Sigríður Schiöth les ljóð eftir Ánnann Dalmannsson. 21,45 Þáttur um uppeldismál Ragna Freyja Karlsdóttir kennari talar um börn með hegðunarvand- ræði. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (9). 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (6). 22,45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. febrúar SKODA TEKKNESKA BIFREIÐAUMBODID Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SiMI 42600 KÓPAVOGI VIDGERÐAÞJÓNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA 09 5 ARA RYÐKASKÓ — eru aðeins nokkrir af kostunum við að eiga SKODA. Nýi Skodinn er fullur af nýjungum, öruggur og hagkvæmur. Atvinnurekendur nthugið Bifvéiavirki óskar eftir starfi. Hef meira en 10 ára starfs- reynslu. Margt kemur til greina. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu, leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um væntanlega vinnu og laun inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt „Bifvélavirki — 6691”. 16,15 Veðurfregnir. Þrettándaþáttur Jónasar Jónassonar endurtekinn Höfundar efnis: Kristján frá Djúpa læk og Böðvar Guðlaugsson. Fram koma: Edda Þórarinsdóttir, Eyþór Þorláksson, Knútur Magnús son og Kristmann Guðmundsson. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttir- in“ eftir Christinu Söderling- Brydolf Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sigríður Guðmundsdóttir les (3). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ó1 afsson, Magnús Þórðarson og Tóm- as Karlsson 20,15 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21,05 Íþróttalíf Örn Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðiu“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (11). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (8). 22,25 Fræðsluþáttur um stjórnun fyr- irtækja Guðlaugur Þorvaldsson prófessor talar um hlutverk framkvæmda- stjóra í opinberum málum. 22,45 Frá tónlistarhátíðinni í Sceaux í Frakklandi sl. sumar. Parrenin-kvartettinn leikur Kvart ett nr. 7 eftir Darius Milhaud. 23,00 Á hljóabergi Tyrone Power les nokkrar sonnett ur eftir Byron lávarð og Edward Woodward les smásögu Somersets Maughams: „Hádegisverðurinn". 23,30 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morg- unstund harnanna: Ingibjörg Jóns dóttir lýkur sögu sinni um „Bræð urna“ (6). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Frétt- i'r. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Úr gömlum postulasögum: Séra Ágúst Sigurðsson les (6). Gömul Passíusálmalög í útsetningu Sigurðar Þórðarsonar. 11,00 Frétt- ir. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Tækni og vísindi Þórarinn Stefánsson eðlisfræðingur talar um orkunotkun mannkyns; fyrra erindi. 20,00 Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jónas Þorbergsson, Helga Pálsson, Eyþór Stefánsson og Sigfús Einarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge Síðari flutningur fjórða þáttar: „Klúbburinn La Mortola”. Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri Jónas Jónasson. Með aðalhlutverk fara Gunnar Eyjólfsson og Helga Bachmann. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Músík á Mainau Þriðja atriði dagskrár, sem sænska sjónvarpið lét gera á eynni Mainau í Bodenvatni í Sviss. Mattiwilda Dobbs og Rolf Björling syngja tví- söngva fyrir sópran og tenór eftir Robert Schumann. Frieder Masch- witz leikur undir á slaghörpu. Tvö fyrri atriði þessarar dagskrár voru flutt í Sjónvarpinu 5. janúar síðastliðinn. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 20,45 Skiptar skoðanir Sportveiði og vaxandi verðlag Umræðuþáttur í sjónvarpssal. Þátt- takendur: Axel Aspelund, fram- kvæmdastjóri, Guðni Þórðarson, forstjóri, Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðherra, Sigurður Sigurðs- son, bóndi, og Gylfi Baldursson, sem stýrir umræðum. 21,35 FFH — Á tæpasta vaði Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 í kvöldhúminu Leon Goossens leilkur á óbó smá- lög eftir ýmsa höfunda. John Burden, James Buck og enska Kammerhljómsveitin flytja. Konsert fyrir tvö horn og hljóm- 22,25 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 2. þáttur endurtekinn. 22,55 Dagskrárlok Vegogjaldmælir hefur topozt Á leiðinni frá Vélverk h.f. til Hafnarfjarðar um Miklubraut, Kringlumýrarbraut og Reykjanesbraut. Finnandi hafi vinsamlega samband við undirritaðan. GLOBUS HF., Lágmula 5 — Sími 81555. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til bókhalds- og gjaldkerastarfa, háifan eða allan daginn. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greina frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. merktar: „6854". . Vélvirkjameistari Vélvirkjameistari með starfsreynslu í viðgerðum á Diesel-vél- um, undirstöðukunnáttu í þýzkri tungu, og vilja til að læra um og vinna við viðgerðir og niðursetningar á Diesel-vélum og tilheyrandi útbúnaði í fiskiskipum getur komist að til náms hjá einni af elztu vélaverksmiðjum Vestur-Þýzkalands. Reglusamir og samvizkusamir áhugamenn eru beðnir um að láta vita skilmerkilega af sér í bréfi til blaðsins, merkt: „Diesel — 6743". Alliance Francaise Skemmtifundur verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum mið- vikudaginn 17. febrúar og hefst kl. 20.30. Sýnd verður stutt kvikmynd i litum um Korsíku og um Napóleon. Pólýfónkórinn syngur þjóðlög frá ýmsum löndum undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. — Dansað verður til kl. eitt. Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.