Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971
WÁ
wmBm
WWorgunblaðsin
mammnmammHmumam
Úthaldið brást hjá
Fram á lokamínútunum
- og FH-ingar sigruðu 23:18
eftir spennandi leik
URSLIT leikja í 1. deild íslands-
mótsins i handknattleik um síð-
ustu helgi leiða til þess, að leik-
ur Vais og FH nk. miðvikudags-
kvöld verður að teljast hreinn
úrslitaleikur mótsins. Ekkert lið
nema Valur hefur möguleika á
þvi að ná FH-ingum að stigum,
en hins vegar eru fræðilegir
möguleikar á þvi að Haukar nái
öðru sæti i mótinu. Þeir mögu-
leikar eru reyndar mjög lang-
sottir — til þess að svo mætti
verða þyrftu Valsmenn að tapa
þeim leikjum, sem þeir eiga eftir
og Haukar að vinna sina leiki.
Lið Vals. og FH hafa hingað til
skorið sig nokkuð úr í mótinu.
Þau eru greinilega í beztri þjálf-
un, einkum þó FH-ingar, sem
eru yfirleitt mun líkamssterkari
og úthaldsbetri en hin liðin. Það
voru þessir tveir góðu kostir,
sem öðru fremur færðu FH-ing-
um sigurinn í lengst af jöfnum
leik á móti Fram á sunnudags-
kvöldið. Þegar liða tók á síðari
hálfleikinn var greinilegt, að
Framarar tóku að þreytast og
þar með að fatast leikurinn, en.
FH-ingar voru jafn sprækir og
þegar þeir voru að byrja leik-
lnn. Þegar rúmar tíu mínútur
voru til leiksloka var staðan jöf n,
16—16, en á lokamínútunum léku
FH-ingar Fram sundur og saman
og skoruðu 7 mörk gegn 2,
þannig að úrslitin urðu 23—18
fyrir FH — sanngjarn sigur, en
þó nokkuð stór eftir gangi leiks-
ins.
Ammars átti Fram nú einn aí
siiniuim betri leifcjuim í mótinu og
er eins og Uðið tvíefflist í hvert
sinn sem það keppir alvöruleiki
við FH. Þegar úthaadið er koinið
i Hag hjá Fram, ætti liðið ekki að
verða lengi að komiast á topplnn
að nýju. Nógur virðiat mann-
sfcapurinn vera, þótt ungu pilt-
ana, Axel og FálLma, skorti enn
þá baráttu.gteði og dugnað, sem
¦^auðsynllegur er í jöínuim og
wðum 1. deildar leikjum.
JAFNT I FYRRI HÁLFLEIK
Gangur leiksins var í sibutitu
imálli sá, að Birgir Björnisson sfcor-
aði tfyrsta mark llieiiksins fyrir
FH, en Birgir, sem er hálffertug-
ur, hetfur sjafldan eSa aidrei verið
í eins goðu formi og einmiitt nú,
og finnst manni að lamdsfliðinu
myndi tæpast veita af svo sterk-
um varnarleifcmanni með jafn
mikla reynslu. Fram komst svo
yfir á næstu minútum, 2—1, með
fallegu marki frá Sigurbergi og
vítakasti frá Pálma. Ölafur Ein-
arsson jafnaði, 2—2, fyrir FH
með marki beint úr aukakasti og
eftir þetita var jafnt á hverri tölu
marka forskoti þegar á upphafs-
mínútum háilffleiksins og breyttu
stöðunni í 12—9. En Framarar
misstu ekki móðinn við þetta
mótlæti, börðust frábærlega vefl
og tokst að jafna, 14—14. Aftur
varð svo jatfnt, 15—15 og 16—16,
og voru þessi tvö mörk Fram-
ara ein þau fallegustu, sem gerð
voru í þessum leifc, og bar þæði
nálkvæmdega eins að. Ingóltfur
Óskarsson ógnaði með uppstökki
íyrir framan vörn FH. Tveir
menn komu út á móti honum, en
við það losnaði um Björgvin á
linuinni og átti hann auðvelt með
að sfcora, eftir linusendinigar
Ingólfs.
Þainniig var staðan þegaor rúm-
Framhald á bls.12.
Gylfi Jóhannsson lék sinn 200.
leik með meistaraflokld Fram.
upp að 9—9, en þannig var stað-
an í háflffleifc. FH-ingar voru þó
greinilega betri aðilinn á vellin-
um, en voru hefldur óheppnir
með skot sán, aufc þess sem það
bættist svo við að Þorsteinn
Björnsson varði hvað eftir ann-
að sndHdarOegia í marki Fram.
Saranaðist þarna enn einu sinni
hversu gifurtega mikilvægur
markvörður getur verið liði anu.
Það var ekki einungis að Þor-
steinn verði sfcot FH-inga, heldur
veitti vörn hans Fram bersýni-
lega aukið sjálfstraust og kjark.
ÚTHALDSLEYSIÐ SEGIR
TIL SÍN
Spennan héHzt lengi vefl í síðari
háMeik. Þó náðu FH-iwgar 3ja
Gunnsteinn Skúlason dró ekki af sér, þegar  hann  stökk  inn i
teiginn og skoraði 19. mark Vals — mark, sem tryggði félagi hans
sigurinn í leikn um við Hauka.
Valur - Haukar 20:16:
Lengst af mátti ekki
á milli sjá....
en Haukar voru mistækir
undir lok leiksins
fseri sem buðust. Og etftir 7 min-
útur hafði Haufcum tekizt að
minruka muninn niður í eitit
marik, 11—10, og Haifntfirðiingar
á áhorfendapöilunum töku að
kyrja „Þú hýri Hafnarfjörður".
Eln Vallsi"ienn voru ekki á þeim
Framhald á bls. 27.
AU»SÉ» var, að mikið var í
húfl fyrir bæði liðin í leik Vals
og Hauka i 1. deild íslandsmóts-
ins í handknattleik á sunnudags-
kvöldið. Greinilegs taugaostyrks
gætti hjá baðum liðunum, sér-
staklega þó i fyrri hálfleik, og
var þá leikui þeirra stundum
oft laus i reipunum og góð tæki-
færi sem buðust voru illa notuð.
Einkum átti þetta þó við um
Haukana, sem voru mjög ragir
við að fara inn i Valsvörnina,
enda s'.oraði liðið aðeins sex
mörk í há!rieiknum. f siðari hálf-
leik var mun meiri festa i leik
beggja liðanna og varð leikur-
inn mjög spennandi á timabili,
eins og flestir leikir hafa verið
í mótinu til þessa. Allt virtist
geta gerzt. Valsmenn höfðu þð
ætíð yfirhöndina, en fjórum sinn-
um munaði aðeins einu marki.
lengu Haukar oft mðguleika á
að jafna, e:i Valsvörnin var sér-
staklega vel á verði og gaf Ha.uk-
um aldrei stimdarfrið. Þegar
4 mínútiu- voru til leiksloka var
Geir HaUsteinsson stekkur þarna hátt í loft upp og tekst að skjót a áður en Framarar fá vörnum
við komið. Og i netinu hafnaði boltinn.
staðan 17—16, en þá gerði fyrir-
liði þeirra Valsmanna, Gium-
steinn Skúlason, út um leikinn
með tveimur ágætum mörkiun,
eftir að Haukar voguðu um of
í vörninni. Síðasta mark leiksins
skoraði svo Ólafur Jónsson,
þannig að úrlit leiksins urðu sig-
ur Valsmanna, 20—16.
Það var öðru fremur munur á
markvörzlu, sem úrslitum réð í
þessum leik. 1 imarki Vals stóð
hinn unigi og efnilegi Ólafur
Benedifctsson aídan tímann og
vr.rði oft frábærlega vel, en
markvarzilan hjá Haufcum var
heldur léleg að þessu sinni. Lentu
ffliest skot Vallsmanna, sem á ann-
að borð hittu á rnarkið, í netinu,
og verða sum marfcanna að telj-
ast ákiaifllega ódýr. Einu tiHiþrif-
in, sem sáust til markvarða
Hauka, voru, er Ómar varði
snaiggaraHega vítakast Bergs.
9—6 I HÁLFLEIK
Vatemenn tóku forystu í leikn-
um þegar á fyrstu mánútunum
og komust sdðan í 4—1, þegar
11 mínútur voru liðnar af leikn-
um. Um miðjan háitPleikinn var
staðan 6—2 fyrir VaQ, en þá fóru
Haufcar að taka við sér fyrir al-
vöru, og þegar 6 miinútur voru
til loka háifleiikisinB hatfði staðan
breytzt í 7—6 fyrir VaOsmenn. En
þá var fyriirlioa Hauka, Viðari
Símonairsyni, vásað atf leikveffi.
Lenti hann í átökum við Jón
Karlisson, en Sveiinn Kristjánsison
dóimari virtist efcki sjá að báðir
leíkmennirnir voru brotlegir og
hefðu átt að fá reisupassann.
Vailsmönnum tókst ved að not-
færa sér a^ vera eirnum fleiri og
sfcoruðu þeir tvö síðustu mörk
háHffleiksins, þannig að staðan
var þá 9—6 og liíkurnar fyrir
VaMssigri orðnar yfirgnæfandi,
þar sem erfiti er að vinna upp
þriggja marka 'forsfcot hjá jatfn-
sterku liði og Vallur er.
HAUKAR ÁKVEÐNIB
En Hau'kamir mættu mjög
ákveðnir till leifcs í sSðari hálf-
leifc oig léku þá oft Ijómandi vel
auk þess sem manni fundiust
Vallsmenn tæpast leika nógu ytfir-
vegað. Keyrðu þeir hraðann upp
og nýttu iillla a.m.k. tvö goð tœki-
Leikir 1S. fcbrúur 1971
Colchester — Leeds")
Everton — Derby")
Hull — Brentford')
Leicester — Oxford")
Liverp. — Soutb'ptOD
Man. C. — Anml
- Ipewich")
Tottenb- — Notl. F.
Coventiy — Blacltpool
Bolton — Middlesbro
Sheff. W. — Binninghain
Sunderland — Cardiff
>ísrt>i>
si-l*
28 með
10 rétta
(tJRSLITIN i leik Oolchesters
I og Leeds sýna enn og sanna
að hið f ornkveðna, að allt geti
I gerzt í knattspyrnu, á rétt á
l sér.  Sennilega  hafa  þatttak-
I endur i getraunum aldrei ver-
ið jafn öruggir með réttan
' leik, eins og þegar þeir spáðu
| Leeds sigri í leiknum. Að sögn
jGunnars Guðmannssonar hjá
Getraunum var þessi leikur
' réttur á aðeins f jórum seðhun
I og voru hinir getspöku konur.
Töluverð  aukning  varð  í
getraunaþátttökunni í sl. viku
'og var potturinn nú 465 þús.
kr., en hefur hæstur orðið 477
þús. kr. 28 voru með 10 rétto
af 11 mögulegum og fá þeir
lun 17 þús. kr. i hlut, þar sem
annar vinningur féll niður af
i þeirri ástæðu, að 330 voru með
|9  rétta.  19  vinningshafanna
voru  úr  Beykjavik,  en  að
' þessu sinni f engu tveir staðir
I vinning, sem aldrei haf a hlotið
l vinning  áður  —  Hrísey  og
! Landssveit   í   RangárvaJla-
' sýslu.
Getraunasérfræðingar blað-
lanna stóðu sig ágætlega að
)þessu sinni. Beztu útkomuna
thafði  Sunday  Express,  sem
var með 8 rétta, Vísir, Alþýðu-
'blaðið, Timinn og Þjóðviljinn
|voru með 7 rétta, Morgun-
I blaðið, The People og Sunday
Times með 6 rétta og News of
'the World og The Observer
| með 5 rétta.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28