Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.02.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAEÆÐ, LRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1971 Leikvr 1S. jebrúar 1971 X 2 1 Colchester — Leeds*) / 3 - X Everton — Derby*) i 1 - 0 HuB — Brentford*) 1 Z - \ Leicester — Oxford*) X l - t Liverp. — South’pton tBu* 1 * * 4 Viwt *1) i 1 - 0 Man. C. — Amenal tifw PnM»n*) fxftr Pv Stoke il» iUiiliiiii — Ipswich*) X 0 - o Totlenh. — Nott. F. «»■ n.i.alt) i z - 1 Coventry — Blackpool 1 X - 0 Bolton — Middlesbro 2 0 - 3 Sheff. W. — Birmingham X 3 - 3 Sunderland — Cardiff Z 0 •* V 28 með 10 rétta tlRSLITIN i leik Colchesters og Leeds sýna enn og sanna að hið fornkveðna, að allt getl gerzt í knattspymii, á rétt á sér. Sennilega hafa þátttak- endur í getraunum aldrei ver- ið jafn ömggir með réttan leik, eins og þegar þeir spáðu Leeds sigri i leiknum. Að sögn Gunnars Guðmannssonar hjá Getrauniun var þessi leikur réttur á aðeins f jórum seðlum og vom hinir getspöku konur. Töluverð aukning varð í getraunaþátttökunni í sl. viku og var potturinn nú 465 þús. I kr., en hefur haestur orðið 477 þús. kr. 28 voru með 10 rétta af 11 möguiegum og fá þeir um 17 þús. kr. i hlut, þar sem annar vinningur féll niður af þeirri ástæðu, að 330 voru með 19 rétta. 19 vinningshafanna vom úr Reykjavík, en að þessu sinni fengu tveir staðir vinning, sem aldrei hafa hlotið vinning áður — Hrisey og Landssveit í Rangárvalla- sýslu. Getraunasérfræðingar blað- anna stóðu sig ágætlega að þessu sinni. Beztii útkomima hafði Sunday Express, sem var með 8 rétta, Vísir, Alþýðu- blaðið, Tíminn og Þjóðviljinn vora með 7 rétta, Morgun- blaðið, The People og Sunday Times með 6 rétta og News of the World og The Observer með 5 rétta. og FH-ingar sigruðu 23:18 eftir spennandi leik ÚRSLIT leikja í 1. deild Islands- mótsins í handknattleik um síð- ustu helgi leiða til þess, að leik- ur Vals og FII nk. miðvikudags- kvöld verður að teljast hreinn úrslitaleikur mótsins. Ekkert lið nema Valur hefur möguleika á þvi að ná FH-ingum að stigum, en hins vegar eru fræðilegir möguleikar á þvi að Haukar nái öðra sæti i mótinu. I»eir mögu- leikar era reyndar mjög lang- sóttir — tU þess að svo mætti verða þyrftu Valsmenn að tapa þeim leikjum, sem þeir eiga eftir og Haukar að vinna sína leiki. Lið Vals og I II hafa hingað til skorið sig nokkuð úr í mótinu. Þau era greinilega í beztri þjálf- un, einkum þó FH-ingar, sem era yfirleitt mim likamssterkari og úthaldsbetri en hin liðin. Það vora þessir tveir góðu kostir, sem öðra fremur færðu FH-ing- um sigurinn í lengst af jöfnum leik á móti Fram á sunnudags- kvöldið. Þegar líða tók á síðari hálfleikinn var greinilegt, að Framarar tóku að þreytast og þar með að fatast leikurinn, en FH-ingar vora jafn sprækir og þegar þeir vora að byrja leik- Inn. Þegar rúmar tíu mínútur voni til leiksloka var staðan jöfn, 16—16, en á lokamínútunum léku FH-ingar Fram simdur og saman og skoruðu 7 mörk gegn 2, þannig að úrslitin urðu 23—18 fyrir FH — sanngjarn sigur, en þó nokkuð stór eftir gangi leiks- ins. Aramrs át)ti Fram nú einn af söiniuim betri leilkjuim í mótinu og er eins og liðið tvieflist í hvert sinn sem það keppir alvöruleiki við FH. Þegar útíhaidið er komið I lag hjá Fram, ætti liðið ekki að verða le<ngi að komiast á toppinn að nýju. Nógur virðist rraanm- slkapurinn vera, þótt ungu pilí- ana, Axel og Fálima, skorti enn þá baráttugleði og dugnað, sem tauðsynlegur er í jöifnum og örðum 1. deildar leikjum. JAFNT I FYRRI HÁLFLEIK Gamgur leiksins var í situttu málli sá, að Birgir Björmisson skor- aði tfyrsta mark deiksins fyrir FH, en Birgir, sem er hálffertug- ur, heifur sjaidan eða aldrei verið í eins góðu formi og einmitt mú, og finnst manmi að landsiiðinu myndi tæpaist veita af svo sterk- um vamarleikmamni með jafn mikJa reynsiu. Fram kornst svo yfir á næstu minútum, 2—1, með failegu marki firá Sigurbergi og vítakasti frá Fákraa. ÓJafur Ein- arsson jafnaði, 2—2, fyrir FH með marki beint úr aukakasti og eftir þetita var jafnt á hverri tölu marka forskoti þegar á upphafs- miinútum hálfleiksins og breyttu stöðunni í 12—9. En Framarar misstu ekki móðinn við þetta mótlæti, börðuist frábærlega vei og tókst að jafna, 14—14. Aftur varð svo jafnt, 15—15 og 16—16, og voru þessi tvö mörk Fram- ara ein þau faJlegustu, sem gerð voru í þeisisum leik, og bar þæði nálkvæmlliega eins að. Inigólfur Óskarsson ógmaði með uppstökki fyrir framan vöm FH. Tveir menn komu út á móti honum, en við það losnaði um Björgvin á Mnunni og óitti hann auðvelt með að skora, eftir Mnusendinigar Ingóifs. Þamniig var staðan þegar rúm- Framhald á bls.12. Gylfi Jóhannsson lék sinn 200. leik með meistaraflokki Fram. upp að 9—9, en þanmig var stað- an í hálfleik. FH-ingar voru þó greinilega betri aðilinn á vellin- um, en voru heidur óheppnir með skot sán, auk þess sem það bættist svo við að Þorsteinn Bjömsson varði hvað eftir amn- að snilldiarQega i marki Fram. Sammaðist þama enn einu sinni hversu gifurlega mikiivægur markvörður getur verið liði sinu. Það var ekki eiraungis að Þor- steinn verði skot FH-inga, heldur veitti vöm hans Fram bersýni- lega aukið sjálfstraust og kjark. ÚTHA LDSLEYSIÐ SEGIR TIL SÍN Spennan hélzt lengi vel í síðari háifleik. Þó raáðu FTI-iragar 3ja Geir Hallsteinsson stekkur þarna hátt í loft upp og tekst að skjót a áður en Framarar fá vörnum við komið. Og í netinu hafnaði boltinn. Gunnsteinn Skúlason dró ekki af sér, þegar hann stökk inn S teiginn og skoraði 19. mark Vals — mark, sem tryggði félagi hans sigurinn í leikn urn við Hauka. Valur — Haukar 20:16: Lengst af mátti ekki á milli sjá.... — en Haukar voru mistækir undir lok leiksins ÍBeri sem buðust. Og eiftir 7 min- útur hafði Haufcum tekizt að minraka imumimn niður í eitlt marfc, 11—10, o,g Haifntfirðimgar á áhoriflendapöllunum tðku að kyrja „Þú hýri Hafnarfjörður". Eln VaHsi-'ienn voru ekki á þeirn Framhald á bls. 27. HAUKAR AKA ED.MR En Hauibamir mættu mjög ákveðnix til leikis í sáðaxi hálf- leik oig léku þá otft ijómiandi vel auk þess sem nmanni funduist Válismenn tæpaist leika nógu yfir- vegað. Keyrðu þeir hraðann upp og nýttu iffia a.m.k. tvö góð tæki- AUÐSÉÐ var, að mikið var í húfi fyrir bæði liðin í leik Vais og Hauka í 1. deild íslandsmóts- ins í handknattleik á sunnudags- kvöldið. Greinilegs taugaóstyrks gætti hjá báðum Iiðunum, sér- staklega þó í fyrri hálflelk, og var þá leikui þeirra stundum oft laus í reipunum og góð tæki- færi sem buðust vora illa notuð. Einkum átti þetta þó við um Haukana, sem voru mjög ragir við að fara inn í Valsvörnina, enda s .oraði Iiðið aðeins sex ir.örk í hálfleiknum. I síðari hálf- leik var mun meiri festa S leik beggja liðanna og varð leikur- inn mjög spennandi á tímabili, eins og flestir leikir hafa verið I mótinu tii þessa. Allt virtist geta gerzt. Valsmenn höfðu þó ætíð yfirhöndina, en fjóram slnn- um munaði aðeins einu marki. I engu Haukar oft möguleika á að jafna, e:i Valsvömin var sér- staklega vel á verði og gaf Hauk- um aldrei stundarfrið. Þegar 4 raiínútiir vora til leiksloka var staðan 17—16, en þá gerði fyrir- iiði þeirra Valsmanna, Gunn- steinn Skúlason, út nm leikinn með tveimur ágætum moikiun, eftir að Haukar voguðu um of í vörninni. Síðasta mark leiksins skoraði svo Ólafur Jónsson, þannig að úrlit leiksins urðu sig- ur Valsmanna, 20—16. Það var öðru frerraur munur á markvörzllu, sem úrsiitum réð í þessum leik. í marki Vals sitóð hiiran uiragi og eínitegi Ólafur Beraediibtsison a®an tiimann og vrrði o.ft frábærliega vel, en markvairzllan hjá Haukum var heldur léleg að þessu sinni. Leratu fflest skot Valsmanna, siem á aran- að borð hiittu á markið, í netinu, og verða sum markanna að telj- ast ákaifflega ódýr. Einu tilþrif- in, sem sáuist til markvarða Hauka, voru, er Ómar varði snaggaralega vítiakast Bergs. 9—6 I HALFLEIK Valismenn tófcu ftxrysitu í leilkn- um þegar á fyrsitu mánúturaum og komust sáðan í 4—1, þegar 11 mínútur voru liðnar af leikn- um. Um miðjara háltffleikinn var staðan 6—2 fyrir Val, en þá fóru Haufcar að taka við sér fyrir al- vöru, og þegar 6 miinútur voru til loka hálfleiksins hatfði sfaðara breytzt í 7—6 fyrir Valsmenn. En þá var fyrirliða Hauka, Viðari Simonarsyni, vósað atf leifcveM. Lenti hann í átöteum við Jón Karllisson, en Sveinn Kristjárasison dómari virtist ekki sjá að báðir leikmennirnir voru brotlegir og hetfðu átt að fá reiisupassann. Vailsmönraum tókst veíi að not- faara sér að vera eiraum fleiri og sfcoruðu þeir tvö siíðuistu mörk hálffleiksins, þannig að staðam var þá 9—6 og liíkurnar fyrir VaJlssigri orðnar yfirgnæ'fandi, þar sem erfiti er að vinna upp þriiggja marka forskot hjá jafn- Sterku liði og Vallur er. Uthaldið brást hjá Fram á lokamlnútunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.