Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR „Danir og Islendingar fagna nú þessum tíðindum sameiginlega” FORSETI Islands, dr. Kristj- án EJdjárn fliutti í gærkvoldi sjönvarpsávarp til þjóðarinn- ar vegina aflhiendingar hand- ritanna. Ávarp forsetans fer hér á efitir: ÞAÐ voru gleðitíðindi, sem engan skugrgra bar á, þegar skipzt var á fullgildmgar- skjölum um afliendingu ís- lenzku handritanna í Kaup- manna.höfn í gær. „Ég hef hlakkað til þessa dags lengi,“ sagði danski forsaetisráðherr- ann, og hvað mundl þá um oss íslendinga, sem nú sjá- um þessa lieitustu ósk vora rætast. Menningararfur ís- lenzku þjóðarinnar er, eins og annarra þjóða, saman settur af mörgum þáttúm, en er þó ein heild, þar sem livað flétt- ast við annað og getur ekki hvert án annars verið og skilst ekki heldur nema í sam hengi hvað við annað. í gleði vorri vegna handritanna gleymum vér því ekld, að fleiri menningarverðmæti en þau bárast út úr landi voru, einkum til Kaupmannahafn- Framhaid á bls. 14 : .... . , ■ V; sagði forseti íslands í sjónvarpsáv arpi í gærkvöldi * * ■■■ | A-Pakistan: 'iiilllil W*gjjgr« * Mímir IS 37 strandaður á Óshlíð við Isafjarðardjúp í fyrrinótt. Mynd þessa tók H. Ó. Sig. af sKipinu á strandstað í gær. Sjá nán- ar frétt á baksíðu. Louis hrakar New York, 2. aprii. AP. LÆKNAR Louis Armstrong | tilkynntu í kvöid, að honum hefði hrakað talsvert í dag' og væri líðan hans slæm. Á ' Armstrong í erfiðleikum með , að anda og hefur hann veriðj settur í sérstakt súrefnistjald til að reyna að auðveida hon- um öndun. London, 2. apriíl. NTB. GULL- og gjaldeyrisforði Breta jókst í síðasta mánuði um 51 milljón punda og nem ur nú alls 1,382 milljónum punda. Gjaldeyrisforðinn hef- ur aMrei verið jafnimiklll frá striðsiokum. Hann hefur auk- izt á 17 af síðustu 19 mánuð- um þrátt fyrir skuldir við út- lönd. Hann jókst í síðasta mánuði þótt 285 milljónum punda væri varið til að greiða niður skuld við útlönd. Allon í ræðu: Varar Sýrland við afskiptum 1 Jórdaníu — ella kynnu ísraelar að grípa til íhlutunar Teil Avív, 2. aiprii. AP. YIGAL ALLON, aðstoðarforsæt- isráðherra ísraels. varaði í dag Sýrlendinga við að hafa afskipti af innanlandsskærunum í Jórd- aníu. Gaf Allon afdráttarlaust í skyn ag ísraelar kynnu að grípa til heríhlutunar, ef mál skipuð- ust svo. „ísraelar áskilja sér sið- ferðilegan rétt til að vemda ör- yggi sitt og hagsmuni meðfram landamærum þess,“ sagði Allon á fundi í Blaðamannafélagi ísra- els. Sagðist hann hvetja Sýr- land og írak til að taka til vand- legrar yfiriegunar þessi orð sín. Allon rifjaði upp hina heift- úðugu bardaga á sl. hausti milli Palestínuaraha og stjómarhers Jórdaníu og sagði að afstaða Sýrlendinga og íhlutun hefði ver ið kveikjan að ósköpunum. Alilon sagði ennfremuir að hugs anlleigt væri að ísraeiar oig Egypt ar gætu sieitzt að saimnimgaborði og samið uim ákveðiin atriði efltir síðuistu tifflögur Bgypta. — »Egyptar hafa boðizt tii a@ opma Súezstouirðimin alíliri umferð ám Framhald á bls. 14 Árásir á Kina á flokksþingi Gretchko aðvarar „árásaraðila44 Mosikvu, 2. apríl — NTB-AP ANDREI Gretchko, varnarmála- ráðheira, lýsti því yfir á 24. þingi sovézka konimúnistaflokksins í dag, að herafli Sovétríkjanna væri við því búinn að brjóta á bak aftur sérhvern árásaraðUa, sem sækti inn á sovézkt yfirráða- svæði. Hann sagði, að afturhalds- öfl væra að búa sig undir að Iirimia af stað „hræðilegri styrj- öld“, en Sovétríkin gætu sigrað þau með eldflaugum, sem gætu hæft hvaða skotmark sem væri hvar sem væri á jörðinni. Viðvörum Gretchikos til þeirra, sem hygðu á árás beinist, að dómi ikumnuigra, ekki síður gegn Klíona en Baindiarílkjuiniuim. Um- mæli hans um eldifiaugaimiar eru talin-geta bemt til þess, að Rússar haifi endurbætt eldiflaugar, sem þeir geta skotið milii heimsáifa. Kí'nverjar sættu enm harðri gaignrýini á ffloklksiþinigin'u í dag, meðial anmairs i rœðuim flokks- leiktogams frá Liitháem, Antamas Framhald á bis. 14 Veður öll válynd — Daecaútvarp staðfestir að víða sé barizt Nýju Deihi, Imdlandi, Jessore, Austur-Pakisitan, Daeca, 2. apríl — AP EFTIR fréttum að dæma frá Austur-Pakistan, sem era mjög óljósar eins og undanfarna daga, virðist sem hermenn V-Pakistana hafi fiestar stærri borgir lands- ins í sínum liölndum. Hins vegar era ýmsar minni borgir og þorp á valdi stuðningsmanna Mujiburs Bahmans fursta. Fréttir herast og um harða bardaga víða um landið og útvarpið í Dacca stað- festi, að það væri rétt, en ekki var farið nánar út í þá sálma, Flóttam'emn, setm komas't tii Imdliamd'S, segja, að mánaist sé um blóðbað að ræða í ýmisum hæjum lamdsins. Frétitamaður The Tim- eis, sem verið hefiur í Pakistan, 'tekur undir þessar fregnir og siegir, að ekkert sé hæft í þvi, sem stjáriwöldin í Vestur-Pakist- am hafi sagt undanfarna daiga, að kyirrð og friður væri rílkjamdi hvarvetna. Það þykir merki þess að stuðningsmemm Mujiburs Rah- mans og hims nýja lýðveidis Bamgla Desh fari víða haffioka, að ekkerit hefur heyrzt i útvarþs- stöð þeirra í sóttarhrimg. Þá má og telja ful'lvíst að Mujibur Rahman sé í haldi í Vestur- Pakistcim og tailið að hamn hafi Framhald á bls. 14 C *.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.