Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971
Varðskip f ær
net í skrúf u
VARDSKIPIÐ Albert fékk troll
í skrúfuna eftir hadegi á laug-
ardag, ér það var á siglingu
undan Vík í Mýrdal. Skyndilega
stöðvaðist vélin, og tók skipið
að reka, eri sterkur alandsvind-
_ ur var á og haugasjór. Skip-
herra Bjarni Helgason lét baeði
akkeri falla og gátu þau haml-
að við reki skipsins, unz tog-
arinn Egill Skallagrimsson kom
á vettvang og dró Albert inn til
Vestmannaeyja.
Bjarni Helgason sagði í við-
tali við Mbl. í gær að mjög al-
varlegt væri, hve mikið væri uwi
að kastað væri fyrir borð ónýt-
um netadræsum og hkitum úr
botnvörpum úr gerviefni, sem
aldrei eyddust. Gætu þessar
dræsur orðið skipum hættuleg-
ar, svo sem dæmið um Albert
sannar. Of t og tíðum fer troll í
sjó og siitnar af slysni — við
því er ekkert að segja — em
banna ætti að sli/toum dræsum sé
hent á hafi úti.  .
1 þessu tilviki var allt of lamgt
í næsta varðskip, svo að Land-
helgisgæzlan varð að þessu sinni
að leita til annarra um aðstoð.
Um borð i Albert var kafari, en
sjólag leyfði ekki köfun, fyrr
en komið var til hafnar í Vest-
mannaeyjum.
Fákur kaupir ætt-
stóran gæðing
— verður vinningur í happ-
drætti f élagsins
HESTAMANNAFELAGIÐ Fák-
ur er nú búið að velja og kaupa
gæðinginn, sem verður að venju
vinningur í happdrætti félags-
ins, en ávallt er dregið í happ-
drættinu í lok kappreiðanna á
hvítasunnunni, nú 31. maí, og
aldrei frestað drætti. Happ-
drættishesturinn nú er glæsileg-
ur móvindóttur góðhestur, 7
vetra gamall, undan Geisla frá
Sandlækjarkoti og náskyldur
Nasa frá Skarði í báðar ættir.
Hann var sýndur í Faxaborg í
sumar og þá dæmdur fjórði
bezti  alhliða  gæðingurinn.
Tekinn í
landhelgi
« VARÐSKIPIÐ Ægir tók Erling
RE 65 fyrir meintar ólöglegar
veiðar undan Þorlákshöfn í
gærmorgun. Mál skipstjórans
verður tekið fyrir í Reykjavík
í dag.
Hesturinn er keyptur á Heggs
stöðuim í Borgarfirði og er kom-
inn í hesthús Fáks. Eru Fáks-
konur nú farnar að selja miða,
sem bjóða hann í vinning, auk
flugferðar fyrir tvo til Majorka.
Til að gera nánari grein fyrir
gæðingnum, má rekja ættir
hans. Faðirinn var Geisli, föður-
afi Tvistur frá Skáldabúðum og
föðurföðurfaðir Skinnfaxi frá
Stóra-Núpi og langafi Nasa frá
Skarði. Móðir Geisla er NÖ9 frá
Sandlækjarkoti, dóttir Nasa frá
Skarði.
Tamm
látinn
Moskva, 13. apríl. NTB, AP.
IGOR Y. TAMM, sem fékk
Nóbelsverðlaun í eðlisfræði ár-
ið 1958 og hefur oft verið kall-
aður faðir vetnissprengjunnar
lézt í Moskvu í nótt, 75 ára **,
aldri. Hann hafði átt við van-
heilsu að striða um Iangt skeið.
Blaðið Izvestia sagði frá andlátl
famm og rakti æviferil hans all
ítarlega. Þegar Tamm fékk
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði
fyrir þrettán árum, var það í
fyrsta skipti að sovézkur vís-
indamaður fékk þau verðlaun í
þeirri grein.
Tamm tók embættispróf í
eðlisfræði 1918 og var síðan há-
skólakennari áratugum saman.
Hann varð meðlimur sovézku
vislindaakademíunnar 1953, en
félagi í kommúnistafokknum
varð hann aldrei.
Edward Frederik-
sen látinn
EDVARD Frederiksen, fulltrúi
hjá Heilbrigðiseftirliti rikisins
veiktist um páskana í ferðalagi
í Öræfasveit og var fiuttur með
flugvél til Reykja'Víkur á páska-
dag, þar sem hann lézt i Borg-
arsjúkrahúsinu.
Edward Frederiksen var fœdd
ur í Reykjavílk á páskadag fyr-
ir 67 árum. Hann var matsveinn
að mennt og starfaði ætíð í sam
bandi við mætivælaiðnað. Hann
var um tíma hótelstjóri á Hótel
KEA á Akureyri ag síðar við
hótelið á Ke'fl'avíkuTfkugvelli.
Veigna sérþekkingar siranar var
hann skipaður forstöðumaður
Gistihúsa- og veitiogaeftirlits
rfkisiws og gegndi því starfi þar
til það emibætti var lagtt niður, en
fliuttist þá í hið nýstofmaða Heil-
brigðiseftirlit ríkisins, þar sem
hann var fulltrúi til dauðadags.
Hann ferðaðist mikið ura land-
ið við eftirlitsstörf sín og var
mjög þekktur um land allt.
Seinni Vanguard flugvél flutningaflugfélagsins Þórs í Keflavík,
hefur þegar hafið flutninga. Myndin var tekin er hún kom til
landsins.
Sókn að
skotstöð
Saigon, 13. apríl — AP —
Suður-Víetnamar sendu 3.000
manna lið í dag til f rumskóganna
á miðhálendi Suður-Víetnaan til
þess að létta umsatri Norður-
Víetnama um Skotstöð 6 er stað
ið hefur í hálfan mánuð. Banda-
rískar B-52 flugvélar geirðu öfl-
ugar árásir ttl þess að ryðja
suður-víetnamska liðinu leið áð-
ur en það hóf sóknima. 1 kvöld
var hluti sóknarliðsins i eins
kílómetra fjarlægð frá Skotstöð
6 og hafði ekki mætt mótspyrnu
Norður-Víetnama. Ekki var bar-
izt kringiim stöðina í dag þrátt
fyrir nær daglega bardaga gíðan
fyrsta árásin var gerð 31. marz.
Breytingar á flokksþinginu í Moskvu;
Aukin völd Brezhnevs
Podgorny annar valdamestur, Kosygin þriðji
Maskvu, 13. apríl — AP
LEONID Brezhnev flokksrit-
ari er traustari í sessi en
nokkru sinni áður eftir 24.
þing sovézka kommúnista-
flokksins, sem Iauk fyrir
helgi, og hefur tryggt setu
traustra stuðningsmanna í
stjórnmálaráðinu. Um leið
virðist Nikolai Podgorny for-
seti orðinn annar valdamesti
maður valdaforystunnar í
stað Alexei Kosygins forsæt-
isráðherra, sem nú er þriðji
valdamestur að dómi vest-
rænna sérfræðinga.
Með þvi að fjölga fulitrúum í
stjórnimálaráðiniu úr 11 i 15 hefur
Brezhnev aukið völd sín að dómi
sérfræðinganna, enda eru þrír
þeirra traustir stuðiningsirienn
hans. Mikilvœgt er að völd
tveggja áhrifamanna, Alexander
109 styrkt
arfélagar
í einu deild
SVFÍ erlendis
SLYSAVARNADEILDIN Gefj-
un nr. 200 í Kaupmannahöm hélt
aðalfund sfain 18. marz síðastlið-
inn í Húsi Jóns Signrðssonar.
Gjaildkeri Ótafur Albertsison.
kaupmaður, flutti skýrsilu stjórn
air. Slysavarnadedildin Gefjun
er deild ionan Sflysavarnafélags-
fsJamds, og er húin eira deilld
Slysavamiafélagsima, sem er
starfrækt á eirttendri grund. Deild
in hefur sem uindainfarin ár staið-
ið fyriir fjársöfnum meðail íslend-
imga í Kaiupmaminia'höÆn. Styrktar
félagar deildaránoar í ár eru 109
taflisi'na. Tveir ævifélagar bæ-ttuist
deiMioni á árinu, frk Anoa Step
heosen, sendiráðaritari, og Sig-
urður Bjaroasoin, semdiherira. —
HeiWartekjur á áriinu vonu kr.
4.139.42 með vöxtuim, en útgjöld
námu kr. eSð.YÖ. TiH Slysavaroa-
félags fsiands voru greiddar
kr. 3.090.89 með vöxtum. Inoeiign
Slysavaroraféliags íslainds hjá
deiiidinini nermuir nú kr. 26.792.20.
Stjórn Gefjuimar er nú sikipuð
eftirtöldum aðdlum. Pétur M.
J6aiasisoin formaðiuir, Óiafuir Al-
bertssion gjaldkeri, Júlíus Sóiímes
riitari, Ármaon Kristj ámssoin og
Erlingur Túliníus meðsrtjónnend-
ur.
(Fréttatiikynmiing).
—'--------» ? »-----------
Naf nið féll niður
GREIN T. S. Eliots í páskablað-
inu var þýdd af ungu skáldi,
sem nú stundar nám í Kaup-
mannahöfn, Ólafi Hauki Sím-
onarsyni. — Nafn hans féll nið-
ur við greinina.
She'lepims og Gennady Voronovs,
hafa verið skert. Voronov hefur
komið til greina sem sigurvegari
í valdabairáittuoni, en völd Shele-
pins hafa verið takimörkuð hvað
eftir annað og haon er nú í 11.
sæti í stjórnmáiaráðinu í stað 7.
áður. Voronov, sem virðist hafa
bakað sér óvi'ld annarra valda-
manna með gagnrýni á landbún-
aðarstefnuna, hefur hrapað úr 5.
í 10. sæti.
Fjölgun stuðni'nigsTnann'a Brezh
nevs í stjórnmálaráðiinu getur
verið un'danfari brottvikninga úr
ráðiou, en talið er að allar breyt-
inigar gerist smábt og smatt.
Mesta furðu vekur, að Podgorny
forseti hefur fenigið aukin völd,
enda telja margir hann andlegan
arftaka Nikita Krúsjeffs. Þegar
Brezhnev kynnti fuilltrúa stjórn-
málaráðsins fyrir þinigheimi,
mefndi hanin þá í þessari röð:
Brezhnev, Podgorny, Kosygin, Y.
Pelslhe, Kirifli T. Mazurov, Dmi-
try S. Polyansíky, Pyotr Y. Shel-
est, Voronov, Shelepin, Viktor V.
Grishin, Dinmukkhamed A. Kun-
ayev, Vladimir V. Shcerbitsky
og Fyodor D. Kudakov. Á síðasta
flokksþiingi voru fulltrúar stjórn-
málaráðsin'S aftur á móti kynnt-
ir i þessari röð: Brezhnev, Kosy-
gin, Podgorny, Susdov, Voroinov,
Kirilenko, Shelepin, Mazuröv,
Polyansiky, Shelest og Pelshe.
Grishin, Kunayev og Scherbit-
sky voru áður aukafulltrúar án
atkvæðisréttar, en Kiiakov var
kosino beint 5 æðstu forystuna úr
framkvæmdanefnd    flokksins.
t>eir Kunayev, Seherbi'tsky og
Kulakov eru taidir skjólstæðing-
ar Brezhnevs og er líklegt að
haon hafi hæk'kað þá i tign þar
sem hann telji sig geta treyst
hollustu þeirra. Grishin er ekki
sagður beinlinis handgenginn
Brezhnev, en er þó talinn banda-
maður hans.
Aukafuiitrúar í ráðinu eru yf-
iirmaður ieynilögregiunnar, Yuri
V. Andropov, yfirmaður þunga
i'onaðarinis, Dmiitry F. Ustinov,
filokksforin'gimn í Hvíta-Rúss-
landi, Pyotr N. Demichev, flokks-
formginn í Uzbekostan, Sharaf
F. Raishidov, og flokksforingimn
í Grúsiu, Vasily P. Mzhavanaj.
IDiinu breytiogarniar eru, að þrír
aukafulltrúar voru skipaðir aðal-
tulltrúar.
Þrátit fyrir það álit vestrænma
sérfræðinga að Podgorny skipi
nú aninað sætið í valdastiganum
er hinn reyndi Moskvufréttarit-
ari UPI, Henry Shapiro, á öðru
máli. Reyndir diplómatar telja
ekki skipta máli að nafn Pod-
gornys hafi verið lesið upp á und-
an nafni Kosygíns. Eínmíg er
bent á, að mest hafi verið klapp-
að fyrir Kosygin næst á eftir
Brezhnev af fulltrúum stjórn-
máliaráðsims.
Breytinigar þær, s'em taldar eru
væntanlegar á valdaforystunni,
stafa meðal annars af því, að
margir himma æðstu valdamanna
eru aldraðiir og við slætma heilsu,
þar á meðail Kosygln, hugmynda-
fræðingurinm Suslov og Pelshe,
formaður flokkseftirlitsnefhdar-
immair. Athygli vekur, að al'lir tíu
fi'tarar miðstjórnarimmar voru
endurkosnir, þar á meðal Kon-
stamtín Katushev, sérfræðingur
í Austur-Evrópu.málefnium, en
stjarma hamis fer hækkandi. Ýms-
ir höfðu búizt við, að Andrei
Gromyko utanríkisráomerra yrði
kjörinm í stjórnmálaráðið, en svo
varð ekki.
1 lok þingsins var satmþykkt
ályktun þar sem Kinverjar voru
opinberlega fordæmdir fyrir
„rógsherferð" gegn Rússum og
tilraumir til að kljúfa alþjóða-
hreyfimgu kommúmista. Eimnig
var samþykkt harðorð á'lyktun,
þar sem þess var krafizt að
hvers konar þjónusta og félags-
málastarfseimi yrði stórlega bætt
og kom þar fram harðorð gagn-
rýni. Mörg þjóðfélagsvandamál
voru nefrnd og var meðal annars
fumdið að lélegri skipulagnimgu í
byggingaiðnaði.
Helgi Benedikts-
son látinn
LÁTINN er Helgi Benediktssom,
útgerðarmaður í Vestmanmaeyj-
uim, 72ja ára að aldri. Haon var
fæddur á Grenjaðarstað í Suður-
ÞingeyjarsýSiu, tók próf frá
Sanwinouiskólanuin 1921, en hóí
atvinnurekstur í Vestmannaeyj-
uim 1920, og var búsetbur þar
upp frá því. í VestmamTiaeyjuim
rak hanin útgerð og verzlun og
tók þátt í margs konar atvin.niu-
reJkstri. Rak m. a. Hótel HB í
Eyjuim. Hanm tók mikimn þátt í
félagsmál'Lum, vair einm aif stofn-
endum ýmissa þjóðþrifafyrk-
tækja og átti sæti í stjórnum
þeimra. Einnig ritaði hann fjölda
greina í blöð og tímiarit. Hatm
setti mjiig svip sirm á Veat-'
mamniaeyjar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28