Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						26
MORGUNBLADIÐ, MIBVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971
„ÉG ER mest ánægður með
að ég var ekkl tiltakanlega
hepplnn á mótinu. Éjr vann
7 skáktr og gerði 5 jafntefli
og hafði aðeins lakara í einni
jafnteflisskákinni. Það verð-
ur þvi ekkl hægt að segja um
einskæra heppni sé að ræða."
Þannig fórust Jóni Kristins-
synl, 1 slandsmeistara f skák
orð, er Mbl. hafði tal af hon-
um f gær.
Aðspurður um það, hvort
mótið — Skákþimg ísJands —
hefði verið erfitt, sagði Jón
að mót, þar sem tetflt væri
dag eftir dag væru ávallt erf-
ið. Jón sagðist hafa verið
heppinn að meðal sfcaka hans
varð Idtið uni erfiðar biðskák-
ir og hann hafi átt létt með
Jón Kristinsson á Skakþingi Islands 1971. — Ljósm. Sv. Þorm.
Ekki allt ein-
skær heppni
— segir Jón Kristinsson
f slandsmeistari í skák
að tefla. Þó væri alltaf nokk-
ur vinna í að undirbúa sig
undir skákir.
Þetta er fyrsta sinru, sem
Jón Kristinsson verður Is-
landsmeistari í skák. 1 lands-
Jiðsflokki voru 12 þátttakend-
ur, en alls tóku 85 þátt i skák
þinginu öllu. Skáfcþingið var
hið fjölmennasta tii þessa og
var teflt alla bænadagana,
nema föstudag og sunnudag.
Lauk mótinu á annan í pásk-
um.
Fótbrotnaði
á skíðum
Stykkishólmi, 13. aprffl.
ÞAÐ slys vairð í Kerliragasikarði
á skírdag, að Sigurþór Guð-
miumdssom frá Stykki&hólimi félS
á skíðum og fótbrotnaði Mflia. —
Gert var að meiðslum hana til
bráðabirgða á sjúkraihúsinu, en
síðam var Sigurþór fluttur flug-
leiðis titt Reykjavíkiur.
Fréttaritari.
í JandsIiðsfJokki hlaut Jón
Kristimssom 8% vinning af 11
mögulegium. Næstur varð
Freysteinn Þorfoerigsson með
8 vimninga og þriðji Björn
Þorsteinsson með 7 vinnimiga.
Þrir urðu jafnir i 4. til 6.
sæti með 6% vinning, þeir
Gunnar Gunnarssom, Magnús
Sólmundarson og Jónas Þor-
valdsson. 7. varð Björn Sig-
urjónsson með 6 vinninga, 8.
Bragi Kristjánsson með 5%
viminimig,  9.  Leifur  Jósteinis-
son með 4% vinning, 10. Jón
Briem með 3% vinning, 11.
Jon Björgvinsson með 2V2
vinninig og loks Guðmwndur
Búason með 1 vinndmg.
Tveir efstu menn i meist-
araifiofcfci áunnu sér réttindi
til keppni í lamdsIiðsfJokki á
næsta Skákþingi, Jón Torfa-
son, sem hlaut 8 vinninga af
9 magulegum og ÓJaíur H.
Ólatfsson, serni hlaut 7 vinn-
imga.
íslandsmeistarinin frá þvá í
fyrra, Ólafur Magmússon tók
ekka þátt í Skakfoingi ÍsJands
að þessu sinni.
Að lokum sagði Jóm Kristt-
insson, er Mbl. ræddi við hann
í gær, að aðaJkeppiniaiurtainnáír
Freysteinin og Bjann befð'u
tefJt vel. Freysteinn tefidi að
sögn Jóns mjög hart, en glopp
ur komiu í skákir Björns, þ.e.
honum mistókst með nokkr-
ar skiákir.
Á sjötta þús-
und f arþegar
— með F.Í.
Á  SJÖTTA  þúsund  farþegar I og Akiureyrar; í páskavjkuinini —
ferðuðust með Flugfélagi íslands  frá  mánudegi  til  fimíMbudagis-
um og í kring um páskana.      kvölds, voru farmar 14 ferðir tii
Mest viar flogið tiíl ísafjairðax | ísafjarðar  og 16  til Akuireyrar
og í fyrradaig var fíögiið fknim
sininiurn ti'l Akureyrar; þar af fór
Guiilfaxi, þota F.í. tvær ferðir
og DC 6 þrjár ferðir og tffl l«a-
fjairðar voru fanniar fjórar ferð-
ir, Fokker Friendsil'iip, í fyrna-
dag. í gær var ílogið fjórum
simnum til Akureyrar; þar aí fór
þotan eiinia ferð, en ófært var til
ísafjarðar í gær.
Þá voru eininiig miklir fliutniing
'ar til og frá Egiilisistöðuim og
Hannafirði og biðu t. d. 80 mianns
flugfars á Honnafirði í gær. Þar
kom Færeyjavéil Ffliuigfélagsins
við í gær á heirnleið firiá Færeyj-
um og tók farþega ti'l Reykja-
vikur.
Hafnarfjörður
Byggingarféfag Alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Hólabraut.
Umsóknir  um  íbúð  þessa  sendist  formanni  félagsins  fyrir
18. þ.m.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
StúSka óskost strax
til skrifstofustarfa.  Góð  bókhaldsþekking  nauðsynleg.
Skriflegar  umsóknir  sendist  á  skrifstofu  Islenzks  Markaðar
h.f„ Skólavörðustig 19, fyrir 19. þ.m.
Vegaskemmdir
við Kliðandi
Liitfta Hvammi, 13. apríl.
VEGASKEMMDIR urðu við
brúna á Kliðandi í Mýrdal í gær
kvöldi og lokaðist vegurinn um
nokkurn tíma af þeim sökum.
Náði áin sér fyrir aiustuireinda
brúaióninar og gróf vegimin þar
í sumdur. Viðgerð hófst þegar í
gærkvöldi og var ummið fraih
eftir nóttu. Fyrstu bíOár fóriu svo
yfir um khikkain tvö í niótt, en
no'kkriir bíJar töfðust vegnia veg-
arskemimdanina, -aðaililieiga páska-
ferðailainigar.
Töiuverð úrkoma hefjur verisð
sér og þeyr titt fjaQfla, vorhilýimdi
hafa verið i liofti og jörð eir víða
farim að grænka.
m * *
— Minning
Rúnar
Framhald af bls. 21.
skapa hams sérstæðu persónu
mynd, voru hinir margvíslegu
eiginleikar sem i honum bjuggu
og þó einkum þeir, sem brutu
í bága við alit sem venjulegt
getur talizt eða liggur í augum
uppi. Þessari mynd af honum
munum við aldrei gleyma og
ávallt mun stærsta skarðið
standa óuppfylit, hvar og
hvenær sem fundum okkar allra
ber saman.
En við vitum, að það er víðar
en í okkar hópi, sem menn
sakna vinar í stað; foringja,
samstarfsmanns, skólabróður og
ástvinar, eftir að hann hefur nú
verið burtkvaddur svo ungur að
áinum. En sameigiinJegan hiarm
er léttara að bera, en þann
harm, sem engir aðrir skiija,
ekki sízt þegar unriin verk bera
þess merki hver maður er horf
inn.
Eftirlifand'i foreldrum hans,
systkinum og öðrum ættingjum
og ástvinum vottum við okkar
dýpstu og hjartanlegustu sam-
úð, langminnug þess hve hlýrr
ar gestrisni við höfum ávailt
notið að Hæðarenda.
Bekkjarsystkin
frá Laugarvatni.
FREGNIN wim Járt viinar okfcar
og skölafoiróðiur var fiú, sem við
höfðum ekki átt von á i glöðum
hópi unigra manna. Við vorum
þá ilfla á það minntir, að vaid
mannsins er ekki altaif mikið,
hainn á það ávaJQit á hættu að
öfc verði kippt i burtu. Og
sJíikir atburðir gera ekki boð á
undan sér. Fyrir unga menn,
sem teJja sig eiga Jamiga ævi fyr-
ir höndium og viflja vinna mikil
afrek kann shk ábending að
vera hoflJ. En við höfum fundið
það nú, að hún er sar.
1 okkar hóp kom Rúnar haust-
ið 1%9. Þeir okkar, sem þekktu
Rúnar fyrir glöddust yíir'því, að
mega enn srtarfa mieð homum.
Því eftir samsikiptum við hann
sóttust aJJir. Rúnar var traustur
maður. E.t.v. var það eiginJeiki,
sem prýddi hanin fJestum mönn-
iim fremur. Það, sem hamn tók
að sér var í öruggum höndum.
Og við það bætitiust góðir hæfi-
leikar og einsteð Ijúifmennska í
alffiíri íramkomu. Þess vegna varð
Tilvulin fermingargjöf
SKlÐANÁMSKEIÐ I KERLINGARFJÖLLUM,
1. námskeið 10,—15. júní. Verð kr .5.000 (12—16 ára).
2. námskeið 17.—22. águst. Verð kr. 4.500 (14 ára og yngri).
3. námskeið 22.—27. ágúst. Verð kr. 4.500 (14 ára og yngri).
Gjafakort fást hjá Hermanni Jónssyni, úrsmið, Lækjargötu 2,
sími 19056.
íbúð óskast
4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu 1. maí n.k.
EGILL GESTSSON
Simar. 81125 og 33047,
Jlika Rúnar vinsiæM maðiuir til
afflra félaigssrtarfa og þar höfð-
uim við ærtJað honum mikJa hJiuti
í okkar hópi. — Margir menin
komast Jiangt vegna metnaðar.
Aðrir veigna hæfileika. Rúnar
var sJiiikur, að aJQir vildiu fela
honum forystu þött hann seekti
ekki eiftir því sjálifur.
Það væri hægrt að telja upp
mairga kosrti, sem prýddiu þeran-
an láitina vin. Það geruim við ekíkl
frekiar hér. En því betur imiun-
um við þá jákvæðu hJiuti, sem
Rúnar kenndi okkur, ekki með
miWiu taJi og asa heJdiur imieð Jiifi
isiimu og breytini.
Ajtburðáir eins og þessi, sem við
nú stöndum iframirni fyrir eru
erfiðir og sárir. Þvi v&juim við
votita ættinigjum þessa skóla-
bróður okkar samúð. — Eai á
siiikum stundum er sá maður
W& staddur, »em ekki á neina
von. Hræðiiegt væri, ef slífct
diaiuosfaKl væri síðasta orðið. Þess
vegna hefur okkiur skiM^rt betur á
þesisari páskaháitlíð en oft áður,
hversu dýrmætur fagnaðarboð-
slkapurinin um upprisu Jesú
Krisrts frá dauðum er vesœJum
mönnium- Við værum ilJa settir
án Jesu Krisrts, en nú er hann
upprisinin frá daiuðum og við
munum lifa í nafni hans.
V.
Snemma síðastliðið sumar h6f
störf á pósthúsinu í Reykjavik
unigur og gjörviJegur maður, Rún
ar HatfdaJ HalJdórsson. Hann
vann óðar hug ag hjörtu starfs-
félaganna ag varð eftirJiætistfé-
lagi okkar aJJra. Þegar haustaði
og sumarfóJk hvarf frá störfum
varð úr að Rúnar hélt áfrarn
startfi Muta úr degi ásamt námi
sinu, sem hann stundaði af jaín
mikiJli alúð og hvert það starí
sem hann tók sér fyrir hendur.
í dag drúpum vdð hiöfði og
kveðjium þennan vin okkar, sem
svo óvænt var sviptur jarðvdst
sinni.
Rúnar heitinn hatfði að lofcnu
stúdentsprótfi teikdð þá ákvörðun
að nema guðfræði. Hann bar
mikJa virðingu fyrdr fræðigrein
sinni, var trúhmeiigður og sannur
maður og fer ekki á milli máJa
að isJenzk kirkja hefir orðið fyr
ir miklu áfalJi að þessum unga
manni skyldi ekfci auðnast að
Jifa og ná takmarki siinu.
Þessi fáu orð eiga aðeins að
undirstrilka þakkiæti ofcikar að
hatfa fengið að startfa með og
kynnast þessum góða dreng.
Við vottum foreldrum hans,
systkinum og öðrum ástvimum
ofclkar innilegustu samúð.
Starfsfélagar.
Rúnar, þú varst alitaf mikill bar
áttumaður, mifciIJ hugsjónamað-
ur, þú barðist fyrir heiðarleika,
fyrir samstarfi og samvinnu.
Elf eíttihvað þurfti að gera, þurfti
ekfci annað en Játa þig vita, þá
varstu kaminn til starfa, lwemig
sem á stóð fyrir þér.
Þú áttir í fyrra sseti í minnihluta
okfcar í stjórn SFHl, þú hefiur
verið formaður Verðandi, felaigs
okfcar, í vetur.
Nú sitjum við eftir, háltf ráðviMt
og rugJuð, ag vitum e'kfci, hvað
segja skal.
Við skiljum ekki, að þú sért horif
inn, þú, sem fyrir faum dögum
varst miðpunktur í hópi okkar,
Mæjandi á þinn hátt, talandi á
þinm hátt, fullur atf vonuim uim
bjartari framtjið íslenziks þjóðifé-
Jags ag framtíð mannlegs samfé-
Bifvéfavirki
og maður vanur réuingum óskast nú þegar.
Bilaverkstæði  SIG.  HELGASONAR
Áirmúla 36, sími 83495,
Við vdlijum þvi kveðja þig akkar
beztu kveðtjutm, ein förum ekkert
út I miærð og faguryrði, sem þú
varst vdst alldrei neitt hrifiinn af.
Þú áttir vonír um, að barátta
ofckar bæri áramgur; það saima
vonuin við, — og fjyrir því mun-
um við berjast alfram í pnuim
anda.
Þafcfcia þér fyrir aMt.
Stúdentafélaigið V«rð»*nlil
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28